Morgunblaðið - 13.03.1991, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP MIÐVIKUDAGUR 13. MARZ 1991
STÖD 2 16.45 ► Nágrannar. 17.30 ► Glóarn- ir. 17.40 ► Albert feiti.Teiknimynd. 18.05 ► Skippy. Leikinn framhaldsþáttur um keng- úruna Skippý. Annar þáttur. 18.30 ► Rokk. Tónlistarþáttur. 19.19 ► 19:19 Fréttir.
SJÓIMVARP / KVÖLD
19.19 ► 19:19. 20.10 ► Vinir og vanda-
Fréttir. menn. Bandarískurfram-
haldsþáttur úr smiðju Sigur-
jóns Sighvatssonar.
21.00 ► Patsy Cline. Saga
þessarar fremstu þjóðlaga-
söngkonu, fyrrog síðar, rak-
in allt frá fæðingu hennar í
Virginíufylki árið 1932.
21.50 ► Allt er gott í hófi.
Breskurframhaldsþátturum
fólk semm hefur valið sér
ólíkarframabrautir.
22.40 ► Tískan. Vor- og
sumartískan.
23.10 ► Italski boltinn. —
Mörk vikunnar.
23.30 24.00
23.30 ► Dagskrárlok.
23.30 ► Nautnaseggur. Myndin
segir frá miskunnarleysi vlðskipta-
lífsins þar sem innri barátta er dag-
legt brauð. Enginn eróhulturog
allirsvíkjaalla.
01.05 ► Dagskrárlok.
UTVARP
©
RÁS1
FM 92,4/93,5
MORGUIMUTVARP KL. 6.45-9.00
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Hannes Örn Blan-
don flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Fjólþætt tónlistarút-
varp og málefni líðandí stundar. - Soffia Karlsdótt-
ir.
7.45 Listróf — Meðal efnis er þókmenntagagn-
rýni Matthiasar Viðars Sæmundssonar. Umsjón:
Þorgeir Ólafsson.
8.00 Fréttir og Morgunauki af vettvangi vísindanna
kl. 8.10.
8.15 Veðurfregnir.
8.32 Segðu mér sögu „Prakkari" eftir Sterling
North. Hrafnhildur Valgarðsdóttir les þýðingu
Hannesar Sigfússonar (3)
ARDEGISUTVARP KL. 9.00-12.00
8.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu
og gestur lítur inn. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir.
945 Laufskálasagan. „Rétt eins og hver önnur
fluga i meðallagi stór" eftir Knut Hamsun Ragn-
hildur Steingrímsdóttír les þýðingu Jóns Sigurðs-
sonar frá Kaldaðarnesi.
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi. með Halldóru Björnsdóttur.
10.10 Veðurfregnir.
10.20 Við leik og störf. Fjölskyldan og samfélagið.
Hafsteinn Hafliðason fjallar um gróður og garð-
yrkju. Umsjón: Guðrún Frímannsdóttir. (Frá Akur-
eyri.)
11.00 Fréttir.
11.03 Tónmál. Umsjón: Þorkell Sígurbjörnsson.
11.53 Dagbókin.
HADEGISUTVARPKL. 12.00-13.30
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Endurtekinn Morgunauki.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.05 i dagsins önn - Skipsrúm — heimilið -
vinnustaður. Umsjón: Guðjón Brjánsson. (Einnig
útvarpað í næturúNarpi kl. 3.00.)
Eiríkur Jónsson tók hressilega
rispu á Bylgjunni i gærmorg-
un er hann leiddi Einar Odd inn í
þularstofu beint af Hótel Sögu þar
sem formaður Vinnuveitendasam-
bandsins býr þegar hann er f borg-
inni. Eiríkur spilaði fyrir Einar Odd
smá viðtalsbút við Davíð Oddsson
nýkjörinn formann Sjálfstæðis-
flokksins þar sem Davíð fagnaði
sigri með kátum félögum. Svo
spjölluðu þeir Eiríkur um viðtals-
bútinn. En þannig vinna skjóthuga
útvarpsmenn að þeir henda á lofti
ummæli og spinna á stundinni smá
leikþætti.
GleÖistundir
Valdís Gunnars tók líka smá
rispu á Bylgjunni 'fyrradag er hún
hafði samband við unga konu sem
var nýkomin af Bylgjustefnumóti.
Þessi kona var svolítið feimin en
sagði samt frá því að kvöldstundin
MIÐDEGISUTVARP KL. 13.30-16.00
13.30 Homsófinn. Frásagnir, hugmyndir, tónlist.
Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir og Hanna G. Sig-
urðardóttir.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: Vefarinn mikli frá Kasmír eftir
Halldór Laxness Valdimar Flygenring les (10)
14.30 Miðdegistónlist.
- Sónata í g-moll ópus 65, fyrir selló og píanó.
Claude Starck og Ricardo Requejo leika.
15.00 Fréttir.
15.03 í fáum dráttum — Kannski er ég landnáms-
maður. Brot úr lífi og starfi Guðmundar Páls
Ólafssonar i Flatey, náttúrufræðings og náttúru-
unnanda. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir,
SIÐDEGISUTVARPKL. 16.00-18.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrín, Kristin Helgadóttir les ævintýri og
bamasögur.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Á förnum vegi. ( Reykjavik og nágrenni með
Ásdísi Skúladóttur.
16.40 Létt tónlist.
17.00 Fréttir.
17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guðmundsson fær
til sín sériræðing, sem hlustendur geta rætt við
í sima 91-38500.
17.30 Tríó fyrir fiðlu, selló og píanó. eftir Maurice
Ravel Jean-Jaques Kantorow leikur -á fiðlu,
Philippe Muller á selló og Jaques Rouvíer á
píanó.
FRETTAUTVARP 18.00-20.00
18.00 Fréttir.
18.03 Hér og nú.
18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl.
22.07.)
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.35 Kviksjá.
TONLISTARUTVARP KL. 20.00-22.00
20.00 I tónleikasal. Frá Ijóðatónleikum tenorsöngv-
arans Peters Schreiers og píanóleikarans Andras
Schiffs á Vetrarhátíðinni 1990. Fluttir verða Ijóða-
söngvar eftir Franz Schubert. Umsjón: Una
Margrét Jónsdóttir.
21.00 Tónmenntir. Tvö tónskáld kvikmyndanna,
Wim Mertens og Mich'ael Nyman. Lárus Ýmir
Óskarsson segir frá. (Endurtekinn þáttur frá fyrra
laugardegi.)
KVOLDUTVARP KL. 22.00-01.00
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. (Endurtekinn fré 18.18.)
22.15 Veðuriregnir. Dagskrá morgundagsins.
í boði Bylgjuveitingahússins hefði
verið ógleymanleg og svo fóru þau
í sund daginn eftir ... En við tökum
eitt skref í einu. Á þessum aldri,
skaut Valdís inní hlæjandi. Svona
veitingahúsasprang í samvinnu út-
varpsstöðva og matsölustaða hefur
nú löngum farið svolítið í taugarnar
á þeim er hér ritar enda spurning
hvort það eigi erindi við hinn al-
menna útvarpshlustanda. En þegar
fólk á gleðistund með hjálp útvarps-
ins þá er Iíka ástæða til að samgleðj-
ast. Menn eiga að grþa hvert tæki-
færi til að gleðjast í góðra vina
hópi. Nóg er víst um vol og vfl í
okkar annars ágæta samfélagi eins
og Jóna Rúna kemst að orði.
Þeir Bylgjumenn stunda líka að
velja starfsmann dagsins. Á dögun-
um hringdi lítil stúlka og valdi
mömmu sína sem starfsmann dags-
ins því... hún er svo dugleg í vinn-
unni. Svo fékk fólkið á vinnustaðn-
um ilmandi bakkelsi og allir voru
hressir og kátir.
22.20 Lestur Passiusálma. Ingibjörg Haraldsdóttir
les 39. sálm.
22.30 Úr Hornsófanum i vikunni,
23.10 Sjónaukinn. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson.
24.00 Fréttir.
0.10 Tónmál.
1.00 Veðuriregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
FM 90,1
7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Leifur
Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson hefja daginri
með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl.
7.30 og litið i blöðin kl. 7.56.
8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur
áfram. Þættir af einkennilegu fólki: Einar Kára-
son.
9.03 9 - fjögur. Úrvals dæguriónlist í allan dag.
Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir, Magnús R,
Einarsson og Margrét Hrafnsdóttir. Textagetraun
Rásar 2, klukkan 10.30.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist, i vinnu,
heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir,
Magnús R. Einarsson og Eva Ásrún Albertsdótt-
ir.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs-
menn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar
heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins.
17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin — Þjóðfundur í beinni útsend-
ingu. þjóðin hlustar á sjálfa sig Stefán Jón Haf-
stein og Sigurður G. Tómasson sitja við símann,
sem er 91 - 68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Gullskífan: „Stage Fright",
20.00 íþróttarásin. Úrslitakeppni í handknattleik og
bikarkeppnin í körtuknattleik.
22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson
spjallar við hlustendur til sjávar og sveita.
0.10 I háttinn. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur.
2.00 Fréttir.
21.00 Á tórileikum með „Tom Robinson Band" og
„Be Bop Delux". Lifandi rokk. (Endurtekinn þátt-
ur frá þriðjudagskvöldí.)
StríÖsþáttur
í nýjasta dagskrárblaði sagði um
Litróf: Frá og með þætti kvöldsins
tekur Arthúr Björgvin nýja stefnu
í gerð Litrófs. Jafnframt því sem
haldið verður áfram að taka púls
þess helsta er fram fer á sviði menn-
ingar og lista verða nokkrir þátt-
anna helgaðir ákveðnum meginefn-
um er síðan verður spunnið í kring-
um með ýmsum hætti./í kvöld (11.3
sl.) verður riðið á vaðið 'þessari
nýsköpun og fjallað um viðhorf
skálda til styijalda. Fluttir verða
bókmenntatextar, ljóð og annað
efni er tengist stríðum og afleiðing-
um þeirra. Tveir andans menn verða
til að tjá skoðun sína á málefninu,
þeir Páll Skúlason og séra Heimir
Steinsson. Amar Jónsson leikari
flytur ljóð og sýnd verða leikin brot
úr ádeiluverkum þeirra Benedikts
Gröndals og Voltaires, Heljarslóð-
arorrustu og Birtingi, í flutningi
leikaranna Steins Ármanns og Stef-
3.00 i dagsins önn - Skipsrúm - heimilið -
vinnustaöur. Umsjón: Guðjón Brjánsson.
3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi miðvikudags-
ins.
4.00 Næturlög. leikur næturlög.
4.30 Veðuriregnir. - Næturlögin halda áfram.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson
spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endur-
tekið úrval frá kvöldinu áður.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Morguntónar.
LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2
8.10-8.30 og 18.03-19.00. Útvarp Norðurland.
18.35-19.00 Útvarp Austurland.
18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða.
FMT90-9
AÐALSTÓÐIN
FM 90,9/ 103,2
7.00 Á besta aldri. Umsjón Ólafur Tr. Þórðarson.
Létt tónlist í bland við gesti í morgunkaffi. 7.00
Morgunandakt. Séra Cecil Haraldsson.
9.00 Fram að hádegi. Umsjón Þuríður Sigurðar-
dóttir. Kl. 9.16 Heiðar, heilsan og hamingjan.
Kl. 9.30 Heimilispakkinn. Kl. 10.00 Hvað er
þetta? Verðlaunagetraun. Kl. 10.30 Morgungest-
ur. Kl. 11.00 Margt er sér til gamans gert. Kl.
11.30 Á ferð og flugi.
12.00 Hédegisspjall. Helgi Pétursson.
13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ásgeir Tómas-
son.
13.30 Gluggað í síðdegisblaðið. 14.00 Brugðiö á
leik í dagsins önn. 14.30 Saga dagsins. 15.00
Topparnir takast á.
16.00 Akademían.
16.30 Púlsinn tekinn i síma 626060.
19.00 Kvöldtónar.
20.00 Á hjólum (endurtekinn þáttur).
22.00 Sálartetrið. Umsjón Inger Anna Aikman. Ný-
öldin, dulspeki og trú. Hvað er karma? Endur-
holdgun? Heilun?
24.00 Næturdagskrá Aðalstöðvarinnar. Umsjón
Randver Jensson.
ALFA
FM 102,9
8.45 Morgunbæn. Tónlist.
10.00 Orð Guðs til þín. Jódís Konráðsdóttir.
13.30 Hitt og þetta. Guðbjörg Karlsdóttir.
16.00 Alfa-fréttir. Kristbjörg Jónsdóttir.
áns Sturlu Siguijónssonar.
Það er alltaf gott að breyta til
þótt sennilega hefði verið betra að
hafa Litrófsþættina með tveimur
gerólíkum stjómendum fremur en
að bijóta þáttinn upp með þessum
hætti. Það var annars tími til kom-
inn að fjalla um stríðið og stríðsótt-
ann er Heimir Steinsson ræddi sér-.
staklega í sínu spjalli. Minntist séra
Heimir þess er hann fimm ára gam-
all drengur hvíldi höfuð á kodda
og hlýddi á fólk frammi í stofu
ræða um stn'ðslokin. Lýsing séra
Heimis rifjaði upp óhugnanlega af-
tökusenu er var sýnd skömmu áður
í kvöldfréttum sjónvarps. Sú sena
hefði dugað til að færa kvikmynd
á síðkvöld. Annars voru leikin atriði
þessarar annars metnaðarfullu dag-
skrár full yfírdrifin og afkáraleg
en kannski í samræmi við efnið?
Ólafur M.
Jóhannesson
16.40 Guð svarar, barnaþáttur. Kristín Hálfdánar-
dóttir.
19.00 Blönduð tónlist
20.00 Kvölddagskrá: Orð Lífsins.
Spurningar kvöldsíns, umsjón Áslaug Valdimars-
dóttir. Svar Bibliunnar, umsjón Sr. Guömundur
örn Ragnarsson. Fréttahornið, uméjón Jódís
Konráðsdóttir. Hlustendum gest kostur á að
hringja I útv. Alfa i sima 675300 eöa. 675320
og fá fyrirbæn eða koma með bænaefni. Dag-
skrárlok kl. 24.
7.00 Eiríkur Jónsson með morgunútvarp.
9.00 Páll Þorstéinsson. Startsmaöur dagsins,
óskalög hlustenda og fl. Iþróttafréttir kl. 11. Val-
týr Björn Valtýsson.
11.00 Valdís Gunnarsdóttir á vaktinni.
12.00 Hádegisfréttir.
14.00 Snorri Sturluson. Tónlist. Kl. 14 [þróttafréttir.
Valtýr Björn. »
17.00 Island í dag. Jón Ársæll Þórðarson og Bjarni
Dagur.
18.30 Þorsteinn Ásgeirsson. Síminn opinn.
22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Tónlist.
23.00 Kvöldsögur. Vettvangur hlustenda.
24.00 Hafþór Freyr áfram á vaktinni.
2.00 Þráinn Brjánsson é næturvaktinni.
FM#957
FM9S.7
7.00 A-ö. SteingrimurÓlafsson og Kolbeinn Gísla-
son i morgunsárið. Kl. 7.10 Almanak og spak-
mæli dagsihs. Kl. 7.20 Veður, flug og færð. Kl.
7.30 Slegið á þráðinn. Kl. 7.46 Dagbókin. Kl.
8.00 Fréttir. Kl. 8.15 Blööín koma i heimsókn.
Kl. 8.30 Viðtal dagsins. Kl. 8.45 Slegið á þráðinn
9.00 Jón Axel Ólafsson. Morgunleikfimi og tónlis.
Ki. 9.30 Söngvakeppnin. Kl. 10 Fréttir. Kl. 10.30
Söngvakeppnin. Kl. 10.40 Komdu í Ijós. kl. 11.00
Iþróttafréttir. Kl. 11.05 ívar Guðmtindsson bregð-
ur á leik. Kl. 11.30 Söngvakeppnin.
12.00 Hádegisfréttir. Kl. 12.30 Með Ivari í léttum
leik. Kl. 13.00 Tónlist. kl. 13.15 Léttur leikur i
síma 670-967. kl. 13.20 Söngvakeppnnin. Kl.
13.40 Hvert er svarið? Kl. 14.00 Fréttir. Kl. 14.10
Vísbending. Kl. 14.30 Söngvakeppnin. Kl. 14.40
Vísbending upþá vasann. Kl. 15.00 Hlustendur
leita að svari dagsins.
16.00 Fréttlr. Kl. 16.05 Anna björg Birgisdóttir, tón-
list. Kl. 16.30 Fregnir af veðri og flugsam-
göngum. Kl. 17.00 Topplag áratugarins. Kl.
17.30 Brugðið á leik. Kl. 18.00 Kvöldfréttir. Kl.
18.05 Anna Björk heldur áfram. Kl. 18.20 Laga-
leikur kvöldsins. Kl. 18.45 Endurtekið topplag.
19.00 Haldór Backmann, tónlist. Kl. 20 Símtalið.
Kl. 22.00 Páll Sævar Guðjónsson. Kl. 22.15
Pepsí-kippan, Kl. 23.00 Óskastundin. Kl. 1.00
Darri ólason á næturvakt.
huóðbylgjan
Akureyri
FM 101,8
16.00 Tónlist. Sigfús Arnþórsson.
17.00 Island í dag. (Frá Bylgjunni). Kl. 17.17 Frétt-
ir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2
18.30 Tími tækifærannar. Kauþ og sala fyrir hlust-
enduri síma 27711.
FM102
7.00 Dýragarðurinn. Stjörnutónlist, leigubílaleikur-
inn og nauðsynlegar upplýsingar. Klemens Arn-
arsson.
9.00 Bjarni Haukur Þórsson.
11.00 Geðdeild Stjörnunnar. Umsjón Bjarni Haukur
og Sigurður Helgi.
12.00 Sigurður Helgi Hlöðversson.
14.00 Sigurður Ragnarsson. Leikir, uppákomurog
vinsœldalisti hlustenda.
17.00 Björn Sigurðsson og sveppavinir.
20.00 Ólöf M, Úlfarsdóttir, Vinsældapopp.
22.00 Arnar Albertsson.
02.00 Næturpoppið.
Stríð o g friður
mi