Morgunblaðið - 13.03.1991, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 13.03.1991, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 13. MARZ 1991 25 FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 12. mars. FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 90,00 83,00 85,97 60,683 5.217.078 Þorskur(óst) 94,00 50,00 85,17 13,838 1.178.611 Smáþorskur 81,00 81,00 81,00 2,321 188.001 Ýsa 133,00 100,00 124,83 7,425 926.876 Ýsa (ósl.) 117,00 76,00 92,34 1,511 139.530 Karfi 34,00 20,00 28,55 0,832 23.752 Ufsi 44,00 35,00 43,61 0,665 28.999 Ufsi (ósl.) 43,00 20,00 42,10 0,589 24.798 Steinbítur 45,00 35,00 43,55 1,945 84.702 Tindabykkja 17,00 17,00 17,00 0,009 153 Langa 70,00 36,00 50,91 0,731 37.213 Lúða 405,00 380,00 389,13 0,168 65.180 Skarkoli 74,00 60,00 60,63 0,222 13.460 Keila 23,00 20,00 22,48 0,309 6.945 Rauðmagi 100,00 75,00 85,87 0,917 78.745 Skata 55,00 55,00 55,00 0,023 1.265 Skötuselur 175,00 175,00 175,00 0,021 3.675 Hnísa 30,00 30,00 30,00 0,279 8.370 Lýsa 30,00 20,00 29,47 0,206 6.070 Kinnar 105,00 90,00 97,02 0,062 6.015 Gellur 315,00 315,00 315,00 0,100 31.658 Hrogn 130,00 105,00 107,91 0,464 50.070 Blandað 10,00 10,00 10,00 0,814 8.140 Undirmál 40,00 20,00 20,98 0,266 5.580 Samtals 86,17 94,400 8.134.886 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - YTRA SKIPASÖLUR í Bretlandi 4. — 8. mars. Hæstaverð Lægstaverð Meðalverð Magn Heildar- (kr.) (kr.) (kr.) (lestir) verð (kr.) Þorskur 144,47 84,200 12.164.402 Ýsa 175,53 4,795 841.652 Ufsi 51,80 5,270 272.986 Karfi 63,63 0,400 25.453 Blandað 263,00 2,453 645.133 Samtals 143,64 97,118 13.949.626 Selt var úr Sölva Bjarnasyni BA 65 í Grimsby. GÁMASÖLUR í Bretlandi 4. — 8. mars. Hæstaverð Lægstaverð Meðalverð Magn Heildar- (kr.) (kr.) (kr.) (lestir) verð (kr.) Þorskur 142,09 286,506 40.709.240 Ýsa 162,74 202,010 32.874.616 Ufsi 65,10 10,440 679.647 Karfi 71,47 27,725 1.981.624 Koli 138,77 124,265 17.244.316 Grálúða 124,44 5,020 624.705 Blandað 100,41 108,186 10.873.030 Samtals 137,37 764,253 104.987.151 SKIPASÖLUR í Þýskalandi 4.-8 . mars. Hæstaverð Lægstaverð Meðalverð Magn Heildar- (kr.) (kr.) (kr.) (lestir) verð (kr.) Þorskur 137,53 -11,017 1.515.121 Ufsi 102,66 0,050 5.133 Karfi 93,86 527,079 49.473.089 Grálúða 131,37 4,988 655.295 Blandað 62,98 19,226 1.210.922 Samtals 94,00 562,360 52.859.560 Selt var úr Vigra RE 71, Ásgeiri RE 60, Framnesi ÍS 708 í Bremerhaven. ALMANIMATRYGGIIMGAR, helstu bótaflokkar 1. mars 1991 Elli / örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 'A hjónalífeyrir Full tekjutrygging Heimilisuppbót Sérstök heimilisuppbót Bamalífeyrir v/1 barns Meðlag v/1 barns Mæðralaun/feðralaun v/1 barns Mæðralaun/feðralaunv/2jabarna Mæðralaun/feðralaun v/ 3ja barna eða fleiri .. Ekkjubætur/ekkilsbætur6 mánaða Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða Fullur ekkjulífeyrir Mánaðargreiðslur 11.819 10.637 21.746 7.392 5.084 7.239 7.239 4.536 11.886 21.081 14.809 11.104 11.819 Dánarbæturí8ár(v/slysa) Fæðingarstyrkur 14.809 24.053 Vasapeningarvistmanna Vasapeningarv/sjúkratrygginga Fullirfæðingardagpeningar Sjúkradagpeningareinstaklings Sjúkradagpeningar fyrir hvert barn á framfæri Slysadagpeningar einstaklings Slysadagpeningarfyrir hvert barn á framfæri 7.287 6.124 Daggreiðslur 1.008,00 504,40 136,90 638,20 136,90 Oli'uverð á Rotterdam-markaði, síðustu tíu vikur, 31. des. -11. mars, dollarar hvert tonn Islandskynning í Lúxemborg Lúxemborg. HINN 6. MARS hófst á Hótel Aerogolf Sheraton í Lúxemborg Islandskynning sem stendur til 23. mars nk. Fyrir þessari kynningu stendur Hótel Aerogolf ásamt Flugleiðum, Visa og Arctic Fish, en það er ís- lenskt fiskútflutningsfyrirtæki með aðsetur í Lúxemborg. íslandskynn- ingar hafa verið haldnar öðru hvoru undanfarin ár; og eru þær ágætis landkynning. I tilefni opnunarinnar var forsvarsmönnum íslenskra fyrir- tækja í Lúxemborg og sendiráðs- mönnum frá Brussel boðið til kvöld- verðar. Á kynningunni er víða komið við. Á veitingastaðnum „Le Montgolfier" er boðið upp á matseðil með ýmsum réttum unnum úr íslensku hráefni. Hljómsveitin Islandica leikur tónlist fyrir matargesti um helgar og Saga Iceland Wool kynnir ullarvörur frá Árbliki í Garðabæ. Hljómsveitina Islandica skipa Gísli Helgason, Her- dís Hallvarðsdóttir og Eggert Páls- son. Fyrstu vikuna stóð fyrirtækið Morgunblaðið/Linda Georgsdóttir Hljómsveitin Islandica á íslandskynningu í Lúxembúrg. fyrir tískusýningum sem mæltust vel fyrir. Einnig eru sýndir skart- gripir frá Jens og íslenskt keramík í anddyri hótelsins. 14. mars verða svo sýndar litskyggnur, kvikmyndir um ísland og aðrar almennar upplýs- ingar veittar um iandið. Er kynningin öll hin vandaðasta og flestir sem leggja leið sína á Aerogolf Sheraton þessa daga ættu að læra eitthvað nýtt um ísland. - Linda. Eitt atriði úr myndinni Guðfaðirinn III. Háskólabíó sýnir myndina „Guðfaðir- inn 3. hluti“ HÁSKÓLABÍÓ hefur tekið til sýn- ingar myndina „Guðfaðirinn 3. hluti“. Með aðalhlutverk fer A1 Pacino. Leiksljóri myndarinnar er Francis Ford Coppola. Eftir tæplega tveggja áratuga hlé tekur hinn heimsfrægi kvikmynda- leikstjóri Francis Ford Coppola aftur upp þráðinn og bætir þriðju kvik- myndinni um Corleone-fjölskylduna og málefni hennar við það sem nefna má sögulegt afrek í kvikmyndalist- inni; þriggja mynda bálk um sömu fjölskylduna en tekst ætíð að koma áhorfendum á óvart og halda þeim í spennu fram á síðustu mínútu. Coppola og rithöfundinum Mario Puzo hefur tekist að tengja sögu- þráðinn við tiltekna atburði í Páfa- garði og á Ítalíu og sjóða saman frásögn sem er býsna trúverðug og því mun áhugaverðari en ella. AI Pacino leikur hlutverk Mich- aels Corleone af mikilli prýði og sannfæringu. Þegar myndin hefst er hann orðinn roskinn maður og er að taka á móti einu æðsta heiðurs- merki sem Páfagarður veitir leik- mönnum; hann er sem sagt kominn í hóp úrvalsfólksins og mestu áhrifa- manna á fjármálasviðinu. En slíkt gerist ekki átakalaust eins og nærri má geta. Inn í þetta blandast mikið fjármálahneyksli í Páfagarði og valdabarátta innan rómversk- kaþólsku kirkjunnar. Morgunblaðið/Jón Stefánsson Tvennt slas- aðist í hörð- um árekstri Tvennt var flutt á slysadeild eftir harðan árekstur þriggja bíla á mótum Skeiðarvogs og Kleppsmýrarvegar í gær. Meiðsli fólksins voru ekki talin lífshættuleg, að sögn lögreglu en bílarnir skemmdust mikið. Bíóhöllin sýnir mynd- ina „Hart á móti hörðu“ BÍÓHÖLLIN hefur tekið til sýn- ingar myndina „Hart á móti hörðu“. Með aðalhlutverk fara Steven Seagal og Basil Wallace. Leikstjóri er Dwight H. Little. Hatcher er búinn að vera mjög lengi í fíkniefnalögreglunni í heimabæ sínum Pacific Heights. Hann felst á að fara í eins konar orlof þó honum sé ekki um vanda- málin sem fara vaxandi jafnt og þétt. Pacific Heights er nokkurn spöl fyrir vestan Chicago sem er ein helsta miðstöð fíkniefnasölunn- ar þar um slóðir og nú er eitrið farið að flæða þangað frá milljóna- borginni. Og svo er enn eitt atriði í sambandi við þetta erfiða mál. Það eru Jamikamennirnir §em, stgnda Eitt atriði úr myndinni Hart móti hörðu. að þessum viðskiptum þar. Jam- aikamenn eru nefnilega sér á parti í þessum efnum og eru innflytjend- ur þaðan grimmastir aljra þeirra er stunda fíkniefnasölu. Ýmis atvik ráða því að Hatcher getur ekki set- ið auðum höndum og leggur til at- „ lögu yið. glæpalýðinn þótt hann sé ekki lengur í þjónustu lögreglunnar. Hann kemst brátt að því að sá er kalláður Screwface eða Snúðfés sem er aðalmaðurinn. Hann skirrist eki við að láta drepa menn fyrir að kalla engar sákir eða einhveijar lítil- fjörlegar yfirsjón. Það er því hann- sem hann verður að þjarma að.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.