Morgunblaðið - 13.03.1991, Blaðsíða 10
0
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 13. MARZ 1991
Hagamelur
Vorum að fá í sölu mjög fallega 3ja herb. 84 fm íb. á
2. hæð í nýl. húsi. Rúmg. stofa, tvö svefnherb. Parket.
Suðvestursvalir. Áhv. 3 millj. byggingarsj.
m, Fasteignamarkaðurinn,
n Óðinsgötu 4, símar: 11540 og 21700.
Jón Guðmundsson, sölustjóri, lögg. fasteignasali.
Ólafur Stefánsson, viðskiptafr., lögg. fasteignasali
911 Rfl 91 97fl L^RUS Þ' VALDIMARSSON framkvæmdastjóri
Cm I I WVb I 0 / v KRISTINN SIGURJÓNSSON, HRL. löggiltur fasteignasali
Til sýnis og sölu meðal annarra eigna:
Góð fbúð á góðu verði
5 herb. íbúð á 3. hæð 104 fm nettó við Hrafnhóla í 3ja hæða blokk.
Góð innr. Sérþvaðstaða. Rúmg. sjónvskáli. Mikið útsýni.
Stór og góð við Miklatún
3ja herb. 90 fm. Sérinng. Sérhiti. Mikið endurn. Ágæt sameign. Trjá-
garður.
Á vinsælum stað við Barðavog
Einbýlishús vel byggt og vel með farið 165 fm nettó á einni hæð. 5
svefnherb. Bílsk. 23,3 fm nettó. Sólverönd. Stór lóð. Skrúðgarður.
Skipti mögul. á góðri 3ja-4ra herb. íb. með bílsk.
Á útsýnisstað á Álftanesi
Glæsil. einbhús ein hæð 170 fm auk bílsk. um 40 fm. Langt komið í
byggingu. Ræktuð eignarlóð 940 fm. Eignask. mögul.
í gamla góða Vesturbænum
Á 2. hæð í reisulegu steinhúsi við Ránargötu endurbyggð 2ja herb. íb.
55,6 fm nettó. Húsnæðislán kr. 2,6 millj.
Laus eftir 10-15 mánuði
Vegna heimkomu til landsins þurfum við að útvega góða 3ja herb. ib.
á svæðinu Fossvogur, Háaleiti, Vesturbær. Mikil og góð útb. íb. þarf
að losna eftir 10-15 mánuði.
Tvfbýlishús óskast
f borginni eða nágrenni.
Fjöldi fjársterkra kaupenda.
AtMENNA
FAST EIGNASAL AM
LAUGAVEG118 SÍMAR 21150 - 21370
Rekagrandi
Mjög góð 60 fm 2ja herb. jarðhæð ásamt stæði í
bílgeymslu. Áhv. veðdeild 1,4 millj. Einkagarður. Laus
fljótlega. Verð 5,5 millj.
Jörfabakki
Sérlega góð 110 fm endaíbúð á 1. hæð. Nýlega viðgert
hús. Sérþvottahús. Suðursv. Lítið áhv. Verð 6,8 millj.
Flúðasel
Falleg 110 fm 4ra herb. á 1. hæð ásamt bílskýli. Mjög
gott hús. Laus nú þegar. Verð: Tilboð.
Keilugrandi
Mjög góð 120 fm á tveimur hæðum. Ekki alveg fullgerð
eign. 4 svefnherb. Áhv. 3 millj. góð lán. Verð 8,5 millj.
Kambsvegur
Falleg og skemmtileg 130 fm fyrsta sérhæð ásamt
bílskúr. Góð staðsetning. Fallegur garður. Áhv. veð-
deild 2,2 millj. Verð 10,6 millj.
Kópavogur - vesturbær
Fallegt 160 fm einbýli ásamt 100 fm óinnréttuðu risi
sem auðveldlega má breyta í íbúð. Mjög góð staðsetn-
ing. Bílskúr 24 fm. 4 svefnherb. Fallegur garður. Verð
11,8 millj.
Langholtsvegur
Mjög gott 220 fm einbýlishús sem er hæð ásamt risi
og 3ja herb. íbúð í kjallara. Auðvelt að sameina íbúðirn-
ar. Verð 13,7 millj.
28444 húseigmir
™ ^ “ VELTUSUNDI 1 Q C|C|n
SIMI 28444 4K wRUr
Daníel Ámason, lögg. fast., JÍ5
Helgi Steingrímsson, sölustjóri. “■
Hafnarfjörður - Furuberg
Vorum að fá í einkasölu 143 fm parhús á einni hæð
ásamt sólstofu og bílskúr. Eignin er öll sérstaklega
stílhrein og vönduð. Nánari lýsing á skrifstofu.
Garðabær - Bæjargil
Vorum að fá 6 herb. 163 fm einbýii á tveimur hæðum.
Húsið verður til afh. fljótlega tilb. u. tréverk og máln-
ingu. Teikningar: Albína Thordarson.
Valhús - fasteignasala, sími 651122.
Opið sunnudaga 1 -3 og 9-18 virka daga.
rHÍÍsMNGÚR
yw BORGARTÚNI29,2. HÆÐ.
■ ** 62-17-17
Stærri eignir
Tjarnargata
Ca 237 fm nettó reisul. timburh. sem
staðsett er á albesta útsýnisstað
v/Tjarnargötu. Samþ. séríb. í kj. Verð
16,5 millj.
Einb. - Norðurbænum Hf.
335 fm glæsil. einb. á tveimur hæðum
á fegursta stað við verðlaunagötu í
hraunjaðri Hafnarfj. Innb. bílsk. á neðri
hæð. Hitalögn í stéttum og plani.
Mögul. á tveimur íb.
Einb. - Vesturborgin
Ca 290 fm glæsil. einb. á besta útsýnis-
stað í vesturborginni. Lítil aukaíb. er í
húsinu. Falleg ræktuð lóð. Bílsk.
Einb. - Kópavogi
152,2 fm nettó einb. á tveimur hæðum
ásamt bílsk. Rúmg. lóð í rækt. V. 8,6 m.
Parhús - Stallaseli
244,8 fm nettó glæsil. hús á tveimur
hæðum. 29 fm nettó garðstofa. Lítil
séríb. í kj. 39 fm nettó bílsk. með hita,
vathi og rafmagni. Garður í rækt.
Parhús - Steinaseli
Ca 279 fm glæsil. hús á tveim hæðum.
4 svefnherb. Bílsk. Fallegur frág.
Vogatunga - Kóp.
- eldri borgarar!
75 fm parhús fyrir eldri borgara á fráb.
stað í Suðurhlíðum Kópavogs. Húsið
er fullb. á einni hæð.
Raðhús - Fljótaseli
Glæsil. raðhús á tveimur hæðum. Séríb.
á kj. Bílsk. Allar innr. smekklegar og
vandaðar. Góð lóð. Vönduð eign.
4ra-5 herb.
Fífusel
98.9 fm nettó góð íb. á 3. hæð. Þvherb.
innan íb. Suðursv. Gervihnattadiskur
fyrir húsið. Verð 6,5 millj.
Snæland - ákv. sala
90.3 fm nettó falleg íb. á 2. hæð. Suð-
ursv. Fráb. útsýni. Verð 8,3 millj.
Engihjalli - Kóp.
97.4 fm nettó falleg íb. á 4. hæð í lyftu-
blokk. Þvottaherb. f. 3 íb. á hæðinni.
Tvennar svalir. Frábært úts. Verð 7 m.
Seltjarnarnes
Ca 101 fm nettó góð íb. á 2. hæð í
vönduðu sambýli við Tjarnarból. Suð-
ursv. Blokkin er nýmáluð utan. Góð
sameign. Verð 8 millj.
Reykás - 3ja-4ra
Ca 96 fm gullfalleg íb. á 2. hæð og í
risi. Parket. Þvherb. í íb. Austursv. með
fráb. útsýni. Áhv. veðdeild 2,3 míllj.
Hraunbær
Ca 100 fm nettó gullfalleg mikið end-
urn. íb. á 2. hæð. Parket. Ný eldhinnr.
Suðursvalir m/fráb. útsýni..
Ásbraut - Kóp.
85.9 fm nettó falleg íb. á 3. hæð.
Pvherb. og úr innaf eldhúsi. Fallegt út-
sýni út á sjóinn. Verð 5,9 millj.
Engjasel - m. bflg.
100 fm nettó góð íb. á 4. hæð (efstu).
Þvherb. innan íb. Suðursv. Áhv. 3 millj.
veðdeild. Verð 6,7 millj.
Miðleiti - Gimli
- eldri borgarar
113 fm nettó glæsil. íb. á 1. hæð í sér-
lega vönduðu húsi fyrir aldraða. Park-
et. Þvherb. innan íb. Garöhýsi í suður.
Fellsmúli - laus
134,5 fm falleg endaíb. í vönduðu fjölb.
4 svefnherb., stofur o.fl. Þvottaherb.
og geymsla innan íb. Rúmg. suðursv.
Skipti á minni eign koma til greina.
Æsufell - m/bílskúr
126,4 fm nettó falleg íb. á 8. hæð
(efstu). Tvennar svalir. Stórkostl. út-
sýni. Sérþvottaherb. Sérgeymsla á
hæðinni. Bílsk. m/öllu. Verð 9,7 millj.
3ja herb.
Hraunbær - m/sérinng.
80 fm nettó falleg ib. á 2. hæð. Stórar
vestursv. Laus strax. Áhv. 1270 þús.
veðdeild o.fl.
Lokastígur - miðb.
71,3 fm nettó góð íb. á 1. hæö í þríb.
Nýl. rafmagn að hluta. Nýtt gler. Áhv.
2 millj. veðdeild. Verð 4,9 millj.
Vantar eignir
m. hi'xsnlánum
Höfum fjölda kaupenda
að 2ja, 3ja og 4ra herb.
íb. með húsnæðislánum
og öðrum lánum. Mikil
eftirspurn.
Krummahólar - laus
89.4 fm nettó falleg íb. á 2. hæö í lyftu-
húsi. Laus. Suðursv. Bílgeymsla.
Hraunbær
88.1 fm nettó rúmg. gullfalleg íb. á 3.
hæð. Suð-vestursv. með góðu útsýni.
Rúmg. stofa. Góð eign. Áhv. 1200 þús.
veðdeild o.fl. Verð 6,0-6,2 m.
Barðavogur - nýtt lán
78.4 fm nettó góö risíb. í þríb. Ljós eld-
húsinnr. Áhv. 3 millj. veðdeild. Verð
6,2-6,3 millj.
Vitastígur - m. láni
88 fm nettó góð íb. í fjölb. Parket. End-
urn. rafmagn. Laus. Sameign nýmáluð
og teppalögö. Áhv. veðd. o.fl. 3,5 millj.
Verð 6,2 millj.
Hraunbær
77.2 fm nettó góð íb. á 3. hæð. Parket
á herb. og eldhúsi. Suð-vestursv.
Rúmg. sameign, uppgerð að hluta.
Verð 6,2 millj.
Gnoðarvogur
70.7 fm nettó góð íb. á 4. hæð. Vest-
ursv. Áhv. 2,1 millj. veðdeild. V. 5,6 m.
Baldursgata - laus fljótl.
77.8 fm nettó góð íb. á efstu hæö.
Góðar norðvestursv. m/útsýni yfir borg-
ina. Nýl., tvöf. gler. Herb. í risi fylgir.
Skúlagata
62,7 fm nettó falleg risíb., lítið undir
súð. Nýmáluð og nýtískuleg hönnun.
Suðursv. Verð 4,4 millj.
2ja herb.
Rauðarárstígur
45 fm nettó falleg íb. á 1. hæð. Laus
strax. Nýl. innr. í eldhúsi. Parket. Verð
3950 þús.
Garðavegur - Hf.
51.4 fm nettó neðri sérhæð í tvíb. Áhv.
1 millj. veðdeild o.fl. Verð 3,5 mlllj.
Bergstaðastræti
Falleg íb. á 2. hæð í reisulegu timbur-
húsi. Sérinng. Góð staðsetn. Stór garður.
Vesturberg
63.6 fm nettó falleg íb. á 2. hæð í lyftuh.
Innr. og hurðir nýjar. Parket. Nýtt gler.
Þvottaherb. á hæðinni. Áhv. 2,0 millj.
veðdeild. Verð 4,8 millj.
Dalsel - 2ja-3ja
73.4 fm nettó falleg íb. á 3. hæð (efstu)
ásamt risi. Bílgeymsla. Verð 5,7 millj.
Lyngmóar - Gbæ
68.4 fm nettó glæsileg. íb. á 3. hæð.
Þvottaherb. og búr innaf eldh. Bílskúr.
Áhv. 1,5 millj. veðdeild o.fl. Verð 6,5 m.
Engjasel - m. bflg.
Ca 55 fm falleg jarðhæð. Bílgeymsla.
Áhv. veðdeild ca 1,5 millj. Verð 4,9 m.
Rekagrandi - laus
Góð íb. á jarðhæð. Sérgarður.
Bílgeymsla. Áhv. 1,4 millj. veðdeild.
Skipasund
64,2 fm nettó kjíb. í tvíb. Nýtt þak.
Verð 4,9 millj.
Klapparstígur
46.6 fm nettó góð íb. á 1. hæð. V. 3,8 m.
Lindargata
46.5 fm nettó góð kjíb. í fjórbhúsi. Verð
3.5 millj.
Lindargata - risíb.
65 fm riettó 2ja-3ja herb. ósamþykkt
risíb. Eignin þarfnast standsetn. Verð
2,8 millj.
Skerseyrarvegur - Hf.
Ca 65 fm ágæt íb. á 1. hæð. Aukaherb.
i kj. Verð 3,8 millj.
Finnbogi Kristjánsson,
GuðmundurTómasson
i, Guðm. Björn Steinþórsson,
i, Viðar Böðvarsson, viðskiptafr. -
, Guðlaug Geirsdóttir. jSL
ptafr. - fasteignasali. JT*
Viltu víkka sjóndeildar-
hringinn?
SETBERGSHLÍÐ í
Hafnarfirði
Til sölu þessar vönduðu séríbúðir í
hásæti Hafnarfjarðar með útsýni til
allra átta svo langt sem augað eigir.
Sérinngangur í allar íbúðir, engin
sameign, þvottaaðstaða inni í íbúð,
ævintýraleg útivistarsvæði allt um
kring.
Dæmi um verð á fbúðum:
2 herb. 60 m2 á 1 hæð m. sérgarði:
tilb. u. tréverk: kr. 5.265.000.-
fullbúin: kr. 6.355.000.-
3 herb. 75 m2 á 1 hæð m. sérgarði:
tilb. u. tréverk: kr. 6.355.000.-
fullbúin: kr. 7.646.000.-
4-5 herb. á 2 og 3 hæð með garð-
skála og svölum:
tilb. u. tréverk: kr. 7.745.000,-
fullbúin: kr. 9.335.000,-
Viltu vita meira?
Komdu á skrifstofuna til okkar
og fáðu ýtarlega upplýsinga-
möppu um allt sem máli skiptir
eða hringdu og við sendum þér
möppuna um hæl.
SH VERKTAKAR
STAPAHRAUNI 4,
HAFNARFIRÐI, SÍMI 652221
opið Mán. - Föstd. frá 9 til 18.
Sunnudaga frá 13 til 16.
EIGIMASALAIM
REYKJAVIK
Yfir 30 ára reynsla
tryggir öryggi þjónustunnar
HÖFUM KAUPANDA
að góðu einb. eða raðhúsi i Rvik. Við
leitum að húsi á verði um 11,0-12,0
millj. Góð útb. I boði.
HÖFUM KAUPENDUR
að 2ja-5 herb. ris- og kjíb. Mega
þarfnast standsetn. Góðar útborgan-
ir geta veriö I boði.
HÖFUM KAUPANDA
Okkur vantar gott einbhús allt að 170
fm. Ýmsir staðir á höfuðbsv. koma
til greina. Góð útb. f. rétta eign.
HÖFUM KAUPANDA
að góðri 2ja herb. íb. I fjölb. (m/hús-
veröi). Góð útb. f. rétta eign.
HÖFUM KAUPANDA
að góðri 4ra herb. íb. I fjölb. Bílsk.
eða bilskýli æskil. Góð útb.
HÖFUM KAUPANDA
með góða útb. að 3ja-4ra herb. íb.
miðsv. í borginni. Má þarfn. standsetn.
SELJENDUR ATH! Okkur vantar allar gerðir fast- eigna á söluskrá. Skoðum og verömetum samdægurs.
SKÓGARÁS - 5 HB. M/BÍLSKÚR Sérl. skemmtil. 5 herb. íb. á 2. hæð í fjölb. 4 svefnh. Sér- þvottah. innaf eldh. Nýl., vönd- uð íb. Bílsk. Hagst. áhv. lán.
FLÚÐASEL - 4RA
M/BÍLSKÝLI - LAUS
4ra herb. íb. á 2. hæð í fjölb.
íb. er í góöu ástandi. Bílskýli
fylgir. Til afh. strax.
HRAUNBÆR - 3JA
TIL AFH. STRAX
Til sölu og afh. strax 3ja herb. rúmg.
íb. á 3. hæö (efstu) í fjölb. Suðursval-
ir. Gott útsýni.
HRAUNBÆR - 2JA
2ja herb. mjög góð íb. á 3. hæð. Ný
eldhinnr. Ný teppi. Suöursvalir. Gott
útsýni.
EIGIMASALAIM
REYKJAVIK
Ingólfsstræti 8
Sími 19540 og 19191 ^
Magnús Einarsson, lögg. fastsali,
Eggert Elíasson, hs. 77789