Morgunblaðið - 13.03.1991, Blaðsíða 44
— svo vel
sétryggt
RISC SYSTEM/6000
KEYRIR UNIX
FRAMTíÐARINNAR:
IBM AIX
MIÐVIKUDAGUR 13. MARZ 1991
VERÐ í LAUSASÖLU 100 KR.
Vorverkin hafin:
Suðurland-
ið logar í
sinueldum
FLESTAR sveitir Árnessýslu
loguðu glatt í gær og að sögn
lögreglu skipti svæðið hundruð-
um hektara. Ekki var hætta á
ferðum — bændur nýttu sér tíð-
arfarið og brenndu sinu, en
fylgdust vel með gangi mála og
fóru að öllu með gát.
Slökkvilið á Suðurlandi voru
samt í viðbragðsstöðu og voru tvö
v útköll, þar sem óttast var að tijá-
1%1-óður og annar viðkvæmur gróð-
ur væri í hættu; annars vegar á
Alviðru í Ölfusi og hins vegar við
landgræðslugirðingu á Eyrar-
bakka. Þá óskaði einn bóndi eftir
áðstoð, en hann náði að slökkva
eldinn sjálfur áður en í óefni var
komið.
Tíðarfarið undanfarin ár hefur
ekki boðið upp á sinubruna á þess-
um árstíma, en nú er auð jörð og
þurr. Þessir sinubrunar byrjuðu
um helgina og náðu hámarki í
~~jfær. Mikil reykjarlykt iá yfir við-
komandi svæði og var mistur yfir
Selfossi og nágrenni. Haldist veð-
ur óbreytt má gera ráð fyrir sinu-
brunum næstu daga.
í Rangárvallasýslu var heldur
minna um að sina væri brennd og
þar hafði ekki komið til kasta
slökkviliðs.
Slökkviliðið ræður niðurlögum eldsins en bifreiðin er gjörónýt.
Morgunblaðið/Ingvi Þór Ástþórsson
„Þarna fór milljón á aug,nabliki“
ELDUR kom upp í Willys-jeppa við Þjórsárgötu í Reykjavík í
gærniorgun og gjöreyðilagðist bíllinn áður en slökkviliði tókst
að ráða niðurlögum eldsins.
Eigandi bílsins er Helgi Hin-
riksson, 19 ára gamall nemandi í
Flensborgarskólanum. „Þetta var
um háiftíuleytið. Ég var nýkominn
inn í húsið úr Hafnarfirði, var að
ná í skólabók. Ég stansaði þarna
smástund og þá var bankað á
dyrnar og látið vita að bíllinn
stæði í ljósum logum fyrir utan,“
sagði Iielgi. Hann býr í Hafnar-
firði en hafði ekið til Reykjavíkur
þar sem unnusta hans býr.
Hann kvaðst ekki vita hver
upptök eldsins voru, sennilega
hefði eitthvað neistað út. Jeppinn
var af árgerð 1984 og var metinn
á um eina milljón kr. Helgi hafði
haft bílinn í húftryggingu en fyrir
skömmu breytti h'ann henni í al-
menna ábyrgðartryggingu.
Helgi fær engar bætur hjá
tryggingarfélaginu. „Þarna fór
ein milljón á augnabliki. Ég hafði
notað hluta af slysatryggingum
sem ég fékk til að kaupa bílinn á
sínum tíma. Það var ekkert hægt
að gera, slökkvitæki í bílnum
dugði hvergi til,“ sagði Helgi.
Morgunblaðið/Jón Svavarsson
Bílarnir eftir áreksturinn við Dragháls.
Nýr bíll stórskemmdur
TVEIR bílar lentu í hörðum árekstri á Hálsabraut á Draghálsi
í Árbæjarhverfi í Reykjavík skönimu fyrir klukkan 18 í gær.
Okumenn bilanna voru fluttir á slysadeild, en ekki var talið að
um alvarleg meiðsl væri að ræða.
Stjórnarþingmaöur tefur álsamningatiliögu:
Mjög' mikilvægt að af-
staða þings komi fram
- segir iðnaðarráðherra
STEINGRÍMUR Hermannsson forsætisráðherra segist bjartsýnn á
að þau mál verði afgreidd á Alþingi fyrir fyrirhuguð þinglok á föstu-
dag, sem ríkisstjórnin og ráðherrar hennar leggja áherslu á. Þeirra
á meðal eru þingsályktunartillaga um álverssamninga, vegaáætlun,
lög uin grunnskóla, frumvarp um aðstoð við loðnubáta vegna loðnu-
brests og lánsfjárlög. Fjöldi mála liggur fyrir þinginu til afgreiðslu.
Það færist í vöxt að umferðar-
réttur sé ekki virtur, að sögn
lögreglu. Þegar ekki er stöðvun-
ar- eða biðskylda gildir sú regla
að víkja skal fyrir umferð frá
hægri, en talið er að þessi regla
„Þetta er tilraunastarfsemi hjá
okkur. Fólki verður gefin kostur á
að taka saman sinn dagblaða- og
tímaritapappír, krossbinda um
hafi ekki verið virt að þessu sinni.
Bílarnir voru báðir óökufærir
eftir áreksturinn. Annar bíllinn
var splunkunýr Chrysler Sara-
toga og hafði honum aðeins ver-
ið ekið 45 km.
pakkann og koma honum sjálft á
gámastöðvarnar sem eru víða á
höfuðborgarsvæðinu,“ sagði Ög-
mundur Einarsson, framkvæmda-
Þingsályktunartillaga sem iðnað-
arráðherra leggur fram í nafni ríkis-
stjórnarinnar um álverssamninga
hefur mætt mótspyrnu frá þing-
mönnum Kvennalista og Hjörleifi
Guttormssyni þingmanni Alþýðu-
bandalagsins. Boðuðu þessir þing-
menn langar og ýtarlegar ræður
um málið. Tillagan var á dagskrá
á mánudagskvöld en var þá frestað
og kom aftur á dagskrá
í gærkvöldi.
stjóri Sorpu.
Sveitarfélögin á höfuðborgar-
svæðinu hafa ákveðið að Sorpa taki
yfir rekstur gámastöðva á svæðinu.
Þar verður maður á vakt sem sér
um að taka á móti blaðapökkum
frá fólki. Rétt er að taka fram að
ekki á að pakka biöðunum inn í
plast eða setja þau í pappakassa,
bara krossbinda utan um þau.
Jón Sigurðsson iðnaðarráðherra
sagðist telja mjög mikilvægt að
fram kæmi ákveðin afstaða þings-
ins til samninga um álver, og sagð-
ist vonast til þess í lengstu lög að
tillagan fengi afgreiðslu þar. „Það
var þó auðvitað mjög mikilvægur
áfangi í málinu að það náðist sam-
staða um þetta sem stjórnartillögu.
Þar með var þeirri óvissu eytt, hvort
samstaða væri um málið í ríkis-
stjórn. Það liggur líka fyrir að Sjálf-
„Við byrjum á þessu um mánað-
armótin apríl/maí og sjáum til
hvernig gengur áður en lengra verð-
ur haldið en á miðju sumri verður
þetta komið að fullu til fram-
kvæmda. Líklegast verður pappír-
inn sendur til Skandinavíu til endur-
vinnslu en það er gífurlegt framboð
á svona, pappg ,og verðið er lágt,“
sagði Ögmundur.
stæðisflokkurinn hefur jákvæða af-
stöðu til málsins og hefur lofað
stuðningi við það,“ sagði
iðnaðarráðherra.
Að sögn forsætisráðherra, eru
eftirtalin mál þau helstu sem ríkis-
stjórnin og ráðherrar leggja mesta
áherslu á að afgreiða fyrir þinglok:
Lög um erlenda fjárfestingu, lög
um Byggðastofnun, vegaáætlun,
lánsfjárlög, tillaga um álsamninga,
grunnskólafrumvarp, frumvarp um
lokun húsnæðislánakerfisins frá
1986 og loks frumvarp um aðstoð
við útgerðir loðnubáta.
Lánskjaravísitala:
Heimilt var að
breyta g’runni
HÆSTIRÉTTUR hefur stað-
fest þá niðurstöðu borgar-
dóms Reykjavíkur að breyt-
ingar sem gerðar voru á
grunni lánskjaravisitölunnar
1989 liafi verið lögmætar.
í framhaldi af því sérstök
launavísitala var látin vega þriðj-
ung, höfðaði maður, sem keypt
hafði skuldabréf af Samvinnu-
sjóði Islands, mál og krafðist
þess að bréfið yrði tryggt miðað
við .óbreytta lánskjaravísitölu, ,
ÍNf ílllliilliiittlillllillll
Sorpa tekur pappír til endurvinnslu
SORPA, Sorpeyðing höfuðborgarsvæðisins, byrjar innan skamms að
taka á móti pappír sem síðan verður endurunninn erlendis. í fyrstu
verður aðeins tekið á móti dagblaða- og tímaritapappír, en talið er
að árlega falli til 5-10 þúsund tonn af slíkum pappír á höfuðborgar-
svæðinu.