Morgunblaðið - 13.03.1991, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 13. MARZ 1991
37
Stuðningsmannaiíð eins söngvarans. en á inn-
felldu myndinni sést sigurvegarinn í Söngva-
keppni framhaldsskólanna, Margrét Eir Hjart-
ardóttir, syngja sigurlagið Gluggann.
iSSSeikar
Spennandi söngva-
keppni fram-
haldsskólanna
Söngkeppni framhaldsskólanna fór nýlega
fram á Hóiel íslandi. Þetta er annað árið
sem keppnin er haldin og voru keppendur alls
sautján talsins, frá framhaldsskólum hvað-
anæva af landinu.
Eftir að keppendumir sautján höfðu sungið sig
inní hjörtu áheyranda var spennan í hámarki. En
eins og alltaf þá stendur einn uppi sem sigurveg-
ari og að þessu sinni var það yngismær úr Flens-
borgarskóla, Margrét Eir Hjartardóttir. Hún söng
lagið „Glugginn", gamlan og góðan íslenskan
„slagara" eftir Rúnar Gunnarsson og Þorstein
Eggertsson.
Eftir að úrslitin lágu fyrir var slegið upp dans-
leik með hljómsveitinni Risaeðlunni.
OPINVIKA
Útvarp Stein-
ríkur og fleira
- frumlegt
Nemendur í framhaldsskóla
Austur Skaftafellssýslu
gengu að mestu sjálfala í op-
inni viku fyrir skömmu. Þeir
tóku sér ýmislegt fyrir hendur
sem allt var heldur frábrugðið
VAKORTAUSH
DafJS. 13.03.1991 Nr. 28
5414
5414
5414
5414
5414
5414
5414
5414
8300
8300
8300
8300
8300
8300
8301
8301
1024
1192
1486
1564
2013
2460
0314.
0342
2104
2209
2105
8107
1107
7102
8218
5103
Erlend kort (öll kort)
5411 07**
5420 65**
5217 0010 2561
5217 9840 0206
5217 9500 0114
5432 2190 3004
2660
0377
5865
0185
Ofangreind korl eru vákort sem taka ber úr umferð.
Morgunblaðið/jgg Höfn
hefðbundnu skólastarfi. Nefna
má að ráðist var í gerð kvik-
myndar, nokkrir urðu sér úti
um réttindi á vinnuvélar og
aðrir iðkuðu dans- og fót-
mennt af kappi. Einn hópurinn
stóð svo að útvarpi Steinríki
eins og sjá má hér að ofan en
það eru eftirtaldir f.v. Sigfús
Már Þorsteinsson. Ásgeir Þór-
arinsson, Gauti Árnason út-
varpsstjóri, Hilmir Steinþórs-
son og Kristinn Rúnarsson en
það ríkti vikulangt á öldum
ljósvakans á Hornafírði og
nágrenni, JGG. Höfn,
VERÐLAUA KR. 5.000,-
f>T>r þann sem nær korti og sendir sundurklippt
Lil Kurocards.
Úttektarleyfissími Eurocards er 687899.
Djónusta allan sólarhringinn.
Klippið auglýsinguna útoggeymið.
KREDITKORTHF.
Ármúla 28,108 Reykjavík, sími 885499;:nu r iu;
NÆSTU SÝNINGAR:
Föstud. 15. mars
Laugard. 16. mars, uppseit
Föstud. 22. mars
Laugard. 23. mars
Fram koma: Ellý Vilhjálms,
Þorvaldur Halldórsson, Pálmi
Gunnarsson, Rut Reginalds,
Hermann Gunnarsson, Ómar
Ragnarsson og Magnús
Kjartansson.
Leikstjóri: Egill Eðvaldsson
CUEIUVANGUU
SÍMI 77500
Skemmtidagskrá, sem byggir á söngferli
hins vinsæla söngvara,
Vilhjálms Vilhjálmssonar.
Húsið opnað kl. 19. Glæsilegur matseðill. Borðapantanir í síma 77500.
Eftir skemmtidagskrá verður dúndrandi dansleikur til kl. 03.
- Hljómsveit Magnúsar Kjartanssonar
Síðasta MOZART-helgin
VÍNARSTEMNMNG
Austurrísku dagarnir okkar hafa sannarlega
fengið góðar undirtektir en nú lýkur þeim
UM NÆSTU HELGI með díUandi vínartónlist
og þríréttuðum veishimatfyrir aðeins
1550 krónur
Verðugt tilefhi alla daga
Munið hvunndagstilboðin okkar á aðeins
790 kr.
Glœsilegur séréttarmatseðiU og sérstök
tUboð um helgar.
24. mars hefjast
FRANSKIR DAGAR
með 5 rétta matseðli, hafnfirskum
söngkonum og frönskum og íslenskum
hljóðfæraleikurum.
Strandgata 55 - Hafnarfjörður - sími 651215
Kristján Kristjánsson
spilar á píanóið (ram eftir
nóttu frá kl. 23-03
Hjalti Gunnlaugsson
spilar á píanóið (yrir
matargesti frá kl. 20-23