Morgunblaðið - 13.03.1991, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 13. MARZ 1991
39
bMhIhii
SfMI 78900 - ALFABAKKA 8 - BREIDHÓLTI
'♦,..PU«E OyHAMfTEr
8.T* cansfíi>ÍABS ÖMAl TtWKiS 8í«f
««mmmm m mm
■ xMmrt ^vxMim’Aumwm
■ism wk vtM s?iví*8*wi'^ö*w»ftunu m
FIDKIR TOPPMDINA
HART Á MÓTIHÖRÐU
EINN ALHEITASTI LEIKARINN í DAG ER
STEVEN SEAGAL SEM ER HÉR MÆTTUR í PESS-
ARI FRÁBÆRU TOPPMYND „MARKED FOR DE-
ATH" SEM ER ÁN EFA HANS BESTA MYND TIL
ÞESSA. „MARKED FOR DEATH" VAR FRUMSÝND
FYRIR STUTTU í BANDARÍKJUNUM OG FÉKK
STRAX TOPPAÐSÓKN.
EIN AF ÞEIM SEM ÍÚ VERÐUR AÐ SJÁ
Aðalhlutverk: Steven Seagal, Basil Wallace, Keith
David, Joanna Pacula.
Framl.: Michael Grais, Mark Victor.
Leikstjóri: Dwight H. Little.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
PASSAÐ UPP A STARFIÐ
CARE
OF
9NESS
miii pn lrml lo Im'.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
HINNMIKLI
ROCKYV
ALEINN HEIMA
Sýnd kl. 5 og 9.
Sýnd kl. 7og11.
Sýnd kl.5,7,9
og11.
Sjá einnig bíóauglýsingar í DV, Tímanum og Pjóöviljanum.
Selfoss:
Ný gjafavöruverslun
Selfossi.
Ný gjafavöruverslun, í
tilefni dagsins, var opnuð á
Selfossi fyrir skömmu. Eig-
endur hennar eru Uilja Guð-
mundsdóttir og Ása Líney
Sigurðardóttir. í tilefni
dagsins er sérverslun með
gjafavörur meðal annars
frá Hirti Nielsen, Tékk-
kristal, Glit og Kúnst.
„Við ætlum að vera með
gjafavörur við öll tækifæri í
tilefni hvaða dags sem-er,.“
$jn$rj í ÍHttÍlpíÓlÍfY'
sagði Ása Líney Sigurðardótt-
ir. „Svo viljum við ná til þess
fólks sem annars færi til
Reykjavíkur eftir vörum sem
við erum með,“ sagði Lilja
Guðmundsdóttir.
Auk gjafavaranna eru á
boðstólum í versluninni inn-
rammaðar gallerímyndir. Þá
hyggjast eigendurnir einnig
taka aðra listmuni í umboðs-
sölu fyrir listafólk.
Sig. Jóns.
LAUGARÁSBÍÓ
Sími 32075
DREPTU
Hennar sídasta ósk J n
MIG
voru hans fyrstu mistök m i
AFTUR Wm
Hörku þriller um par sem kemst yfir um milljón Mafíu-dollara.
Þau eru ósátt um hvað gera eigi við peningana. Hún vill lifa
lífinu í Las Vegas og Reno, en hann vill kælingu. Síðasta ósk
hennar voru hans fyrstu mistök.
Aðalhlutverk: Joanne Whalley Kilmer („Scandal" og
„Willow"), Wal Kimer („Top Gun"). Leikstjóri: John Dal.
Framleiðandi: Propaganda.
Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára.
Frábær gamanmynd með
Scbvdarzenegger
Ueí>lskóLA
LÖ6GAN
Sýnd i B-sal kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 12 ára.
BETTE MIDLER og JOHN Frábær ný teiknimynd.
GOODMAN Sýnd í C-sal kl. 5.
Sýnd í C-sal kl. 7, 9 og 11. I Miðaverð kr. 250.
DAGBÓK
KIRKJUSTARF_____________
Samkirkjuleg bænavika:
Samkoma í Dómkirkju Krists
konungs í Landakoti kl.
20.30. Erling B. Snorrason
fyrrverandi forstöðumaður
Aðventsafnaðarins prédikar.
ÁRBÆJARKIRKJA: Starf
með 10-12 ára börnum í dag
kl. 17. Fyrirbænaguðsþjón-
usta kl. 16.30.
ÁSKIRKJA: Starf með 10
ára bömum og eldri í safnað-
arheimilinu í dag kl. 17.
BREIÐHOLTSKIRKJA:
Unglingakórinn (Ten-sing)
hefur æfíngu í kirkjunni í
kvöld kl. 20. Allir unglingar
13 ára og eldri velkomnir.
í kvöld kl. 20.30. Prestur sr.
Hreinn Hjartarson. Sönghóp-
urinn „Án skilyrða“ annast
tónlist, stjórnandi Þorvaldur
Halldórsson.
HALLGRÍMSKIRKJA: Opið
hús fyrir aldraða í dag kl.
14.30.
HÁTEIGSKIRKJA: Kvöld-
bænir og fyrirbænir í dag kl.
18.
NESKIRKJA: Æfíng kórs
aldraðra kl. 16.45. Öldrunar-
starf: Hár- og fótsnýrting í
dag kl. 13-18.
SELJAKIRKJA: Fundur
KFUM, unglingadeild í dag
kl. 19.30.______________
SKIPIIM
BÚSTAÐAKIRKJA: Félags-
starf aldraðra: Opið hús í dag
kl. 13-17. Fótsnyrting fyrir
aldraða er á fimmtudögum
fyrir hádegi og hársnyrting á
föstudögum fyrir hádegi.
Mömmumorgunn í fyrramálið
kl. 10.30. Anton Bjarnason
ræðir um hreyfiþroska barna.
DÓMKIRK JAN: Hádegis-
bænir í dag kl. 12.15. Opið
hús fyrir aldraða í safnaðar-
heimilinu í dag kl. 14-17.
FELLA- og Hólakirkja:
Samverustund fyrir aldraða í
Gerðubergi fimmtudag kl.
10-12. Helgistund. Umsjón
hefur Ragnhildur Hjaltadótt-
ir. Starf fyrir 12 ára börn í
Fella- og Hólakirkju fímmtu-
daga kl. 17-18. Guðsþjónusta
RE YKJ A VÍ KURHÖFN: í
fyrradag kom togarinn Ás-
geir inn til löndunar. Þá fór
Kyndill í ferð. Burt sigldu:
Hólmaborg, Skagfirðingur,
Stefán Þór og Sigurður.
Skemmtibáturinn Hafrún frá
Stykkishólmi kom. í gær kom
Mánafoss af ströndinni. Val-
ur var væntanlegur að utan
og togarinn Vigri hélt til
veiða. Þá var Grænlandsfarið
Magnús Jensen væntanlegt
og leiguskipið Kate (Sam-
skip) kom að utan.
H AFN ARF J ARÐ ARHÖFN:
í gær var Lagarfoss væntan-
legur að utan til hafnar í
Straumsvík. Grænl. rækju-
togarinn Tassillaq kom inn
til löndunar og annar fór út
aftur, Saassassuk.
Morgunblaðið/Sigurður Jónsson
Eigendur í Tilefni dagsins, Lilja Guðmundsdóttir og Ása
Líney Sigurðardótir.
|
RE©NBOOHNNEo.
METAÐSÓKNARMYNDIN:
-j fy TILNEFND TIL
±Z ÓSKARS-
VERÐLAUNA
Stórgóð frönsk mynd i Icik-
Stiórn Claudc Miller, cftir
handriti Francois Truffaut.
MYND SEM HEILLAR ÞIG!
Aðalhlutv.:
Charlotte Gainsbourg.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5.
Miðaverð kr. 550.
SKÚRKAR
Frábær frönsk mynd með
Philippe Noirct.
Sýnd kl. 7.
KEVIN COSTNER
★ ★★★ SVMBL.- ★ ★★★ AKTíminn.
í janúar sl. hlaut myndin Golden Globc-vcrðlaunin
sem: Besta mynd arsins, Besti leikstjórinn; Kevin
Costner - Besta handrit; Michael Blake.
ÚLFADANSAR ER MYND SEM ALLIR VERÐA AÐ SJÁ
Aðalhlutverk: Kevin Costner, Mary Mcdonnell, Graham
Green, Rodney A. Grant. Leikstjóri: Kevin Costner.
Bönnuð innan 14 ára - Hækkað verð.
Sýnd í A-sal kl. 5 og 9. Sýnd í B-sal kl. 7 og 11.
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
AFTÖKU*
HEIMILD
Sýnd kl. 11.
Bönnuð innan 16 ára.
PAPPÍRS PÉSI
Sýnd kl. 5,9og11.
Bönnuð innan 12 ára.
Leiðrétting:
Hjónabands-
árin voru sex
í viðtali við Laufeyju Ein-
arsdóttur í sunnudagsblaði
var prentvilla, þar sem stóð
að maður hennar hefði fallið
eftir tveggja ára hjónaband.
Það átti að sjálfsögðu að
vera sex ára hjónaband, enda
stendur skilmerkilega í
greininni að þau hafi gift sig
1938 og hann hafi verið skot-
inn síðsumars 1944. Það
gerir sex ár. Er beðist vel-
virðingar á þessu.
■ 7. FÉLAGSFUNDUR
JC Kópavogs verður haldinn
í kvöld kl. 20.30 að Hamra-
borg 1, Sjálfstæðissalnum,
Kópavogi. Gestur fundarins
verður viðtakandi landsfor-
seti Sigrún Inga Sigur-
geirsdóttir.
Jakob Jónsson, listmálari.
H JAKOB Jónsson sýnir í
Gallerí Stuðlakoti, Bók-
hlöðustíg 6. Sýningin er
opin daglega frá kl. 12-18
og lýkur nk. sunnudag þann
17. mars.
VITASTIG 3 T,m
SÍMI623137 UÖL
Miðvikud. 13.mars. Opið frá kl. 20-01.
Blús & djasshljómsveitin
TERESBRŒÐUR
ifyrstasinnáPúlsinum.
Sigurður Sigurðsson, söngur, munnh.,
PálmiJósefsson.píanó,
Sigurður Jonsson Teres, sax.
Fimmtudagskvöld:
TónlistarviúburOur.
TónleikarTómasar R. Einarssonar.
Meðhonumleika:
Frank Lacy, básúna og söngur,
Pétur Östlund, trommur,
Sigurður Flosason, sax,
Eyþor Gunnarsson, pianó.
M.a. frumflutt 6 djasslög eftir Tomas
R. Einarsson, en hann hlaut 3ja mán.
styrk á sl. ári til að semja þessi lög.
Gestir:
KK - DÚETT
JAPISS
djass & blús
PÚLSINN
- staður lifandi tónlistar