Morgunblaðið - 13.03.1991, Blaðsíða 29
Hj(j\ VUAM :* i U iriA,1Tl‘4I7: :i i;i ni,1; ':i:/TTnVíni/ >v\
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 13. MARZ 1991 29
Hrossabændur með sölu
sýningu í Borgarfirði
Nemendur í Tónlistarskóla Garðabæjar.
Nemendatónleikar í Kópavogi
Borgarfírði. __
SÖLUSÝNING verður á hrossum
í eigu hrossabænda á Vesturlandi
á Skáney í Reykholtsdal laugar-
daginn 16. mars kl. 14.00.
Vesturlandsdeila Félags hrossa-
bænda hefur að undanförnu Qallað
nokkuð um hvernig það mætti betur
þjóna viðskiptavinum sínum og
Afhenti
trúnaðarbréf
Sigríður Á. Snævarr afhenti 8.
mars sl. Mauno Koivisto Finnlands-
forseta trúnaðarbréf sitt sem sendi-
herra íslands í Finnlandi.
Utanríkisráðuneytið.
áhugamönnum um hesta á Vestur-
land. Niðurstaðan varð sú að Féiag
hrossabænda á Vesturlandi mun
gangast fyrir sölusýningu á hross-
um á öllum aldri og á öllum stigum
tamninga svo og ótömdum hrossum
einnig. Fyrsta sýningin verður að
Skáney í Reykholtsdal. Niður við
veginn hefur verið komið upp að-
stöðu til sýningar. Ekki er enn
ákveðið hvar næsta sýning verður
haldin og fer það nokkuð eftir því
hvernig þessi tilraun tekst.
Félagssvæði Félags hrossa-
bænda á Vesturlandi er frá Húna-
flóa að Hvalfjarðarbotni. Ætla má
að mikið verði um dýrðir hjá áhuga-
mönnum um hross þar sem svæðið
er stórt og hrossin því íjölbreytileg
að ætla mætti.
- Vernhard.
SÍÐARI tónleikar Tónlistarskóla
Garðabæjar og Tónlistarskóla
Kópavogs verða haldnir í Tónlist-
arskóla Kópavogs, Hamraborg
11 í kvöld, 13. mars, kl. 19.00.
Efnisskráin er fjölbreytt. M.a.
verða leikin verk eftir Telemann,
Mozart, Beethoven, Hafliða Hall-
grímsson og Darius Milhaud. Aðr
gangur er ókeypis og öllúm heimill.
Leiðrétting
Við frágang á stjórnmálaályktun
landsfundar Sjálfstæðisfiokksins
fyrir birtingu hennar hér í blaðjnu
féll niður að breyta setningaskiþan
í 3. tölulið, III. kafla ályktunarinnar
þar sem rætt er um landbúnaðar-
mál. Hann á að vera á þennan veg:
Breytingum verði komið fram í
landbúnaði sem hafí að markmiði
aukið sjálfstæði bænda, afnám of-
stjórnar, betri nýtingu Ijármagns
og lægra vöruverð. Landbúnaðinum
verði jafnframt gert kleift að mæta
nýjum aðstæðum sem fylgja auknu
samstarfi við Evrópulöndin og inn-
an GATT.
í 1. tölulið sama kafla ályktunar-
irinar hefur fallið niður í prentuii
setningin: Lífskjör verða ekki bætt
nema atvinnuvegirnir búi við þau
skilyrði að þeir valdi því.
Auglýsingasím in n er69 11 11
HÚSNÆÐIÓSKAST
Stefánsstyrkur
KENNSLA &
Kæru húseigendur
Er nýkomin til landsins og vantar bráðnauð-
synlega minnst 3ja herb. íbúð til 1. ágúst,
gjarnan með húsgöngum.
Upplýsingar í síma 54380, Lydia.
TILKYNNINGAR
Auglýsing um deiliskipulag
urðunarsvæðis sorps í
Álfsnesi, Kjalarneshreppi
Samkæmt gr. 4.4. í skipulagsreglugerð frá
1./8. 1985 er lýst eftir athugasemdum við
deiliskipulag urðunarsvæðis sorps í Álfs-
nesi, Kjalarneshreppi.
Tillagan liggur frammi á hreppsskrifstofun-
um, Fólkvangi, Kjalaneshreppi, og hjá emb-
ætti Skipulags ríkisins, Laugavegi 166,
Reykjavík, frá 13. mars til 11. apríl 1991.
Athugasemdum við tillöguna skal skila til
sveitarstjóra Kjalarneshrepps, Fólkvangi, og
skulu þær vera skriflegar.
Þeir, sem ekki gera athugasemdir, teljast
samþykkir tillögunni.
Sveitarstjóri Kjalarneshrepps.
Skipulagsstjóri ríkisins.
Auglýst er eftir umsóknum um Stefánsstyrk
sem Menningar- og fræðslusamband alþýðu
og Félag bókagerðarmanna veita til minning-
ar um Stefán Ögmundsson, prentara og
fyrsta formann MFA.
Tilgangur styrkveitingarinnar er að veita ein-
staklingi, einstaklingum, félagi eða samtök-
um stuðning vegna viðfangsefnis, sem lýtur
að fræðslustarfi launafólks, menntun og
menningarstarfi verkalýðshreyfingarinnar.
Heimilt er að skipta styrknum á milli fleiri
aðila.
Styrkupphæð er kr. 215.000.00
Umsóknir þurfa að berast skrifstofu Menn-
ingar- og fræðslusambands alþýðu, Grens-
ásvegi 16a, 108 Reykjavík, eða Félagi bóka-
gerðarmanna, Hverfisgötu 21,101 Reykjavík,
eigi síðar en 30. mars nk. ásamt skriflegri
greinargerð. Áformað er að afhenda styrkinn
1. maí nk.
Nánari upplýsingar veita: Ingibjörg E. Guð-
mundsdóttir á skrifstofu MFA, sími 91 -84233
og Þórir Guðjónsson á skrifstofu FBM, sími
91-28755.
Reykjavík 11. mars 1991.
MFA
MENNINOAR-OQ
FRÆDSUUSAMBAND ALÞÝÐU
efélag
bókagerðar-
manna
Frá Fósturskóla íslands
Vegna inntöku í Fósturskóla íslands nú í
vor, verður boðið upp á sérstakt könnunar-
próf í íslensku, dönsku og ensku.
Könnunarprófið er ætlað fólki, 25 ára og
eldra, með reynslu af starfi með börnum en
ófullnægjandi formlega skólagöngu skv. lög-
um um inntökuskilyrði skólans.
Prófið verður haldið um mánaðamótin
apríl/maí á eftirtöldum stöðum:
Fósturskóla íslands í Reykjavík, Menntaskól-
anum á Isafirði, Verkmenntaskólanum á Ak-
ureyri, Menntaskólanum á Egilsstöðum og
Framhaldsskólanum í Vestmannaeyjum.
Skráning í símum 91-83866 og 91-83816
daglega frá kl. 14.00-15.30.
Skráningarfrestur er til 22. mars nk.
Umsækjendur fá síðan sendar upplýsingar
um fyrirkomulag prófa ásamt sýnishorn af
lesefni, sem er sambærilegt því efni, er lagt
verður fyrir í prófunum.
Skólastjóri.
FÉLAGSLÍF
I.O.O.F. 7 = 1723138A =
□ GLITNIR 59913137 = 1
I.O.O.F. 8 = 1723138'/2 = 9 II
I.O.O.F. 9 = 172313872=
□ HELGAFELL 59913137 IV/V
2 FRL
FREEPORTKLÚBBURINN
Freeportklúbburinn
Félagsfundur verður haldinn
fimmtudaginn 14. mars kl. 20.30
í safnaðarheimili Bústaðakirkju.
Gestur fundarins: Árni Berg-
mann ritstjóri.
Öllu áhugafóki frjáls þátttaka.
Stjómin.
Stúkan Einingin nr. 14
Hvítasunnukirkjan
Fíladelfía
Biblíulesturinn I kvöld fellur niöur
vegna sameiginlegrar bænaviku
kristinna safnaða. Bænasam-
koma verður í Landakotskirkju í
kvöld kl. 20.30.
SÁLARRANNSÓKNAR-
FÉLAGIÐ
I HAFNARFIRÐI
Fundur í Temþlarahöllinni i
kvöld, miðvikudag 13. mars, kl.
20.30. Gestir frá Stórstúku Is-
lands.
Æðstitemplar.
Aðalfundur
Húsmæðrafélags Reykjavíkur
verður i Félagsheimilinu, Bald-
ursgötu 9, fimmtudaginn 14.
mars kl. 20.00.
Mætið vel og stundvislega.
Stjórnin.
Framhaldsnámskeið í jóga verð-
ur haldið helgina 15., 16. og 17.
mars fyrir alla þá sem stundað
hafa jóga. Kennari frú Paritosh
frá Kripalu.
Upplýsingar og skráning í sima
611025, Linda og 83192, Helga.
Hörgshlíð 12
Boðun fagnaðarerindisins.
Almenn samkoma i kvöld
kl. 20.00.
Sálarrannsóknarfélagið í Hafnar-
firði heldur fund kl. 20.30 í Góð-
templarahúsinu á morgun,
fimmtudaginn 14. mars.
Dagskrá:
Fyrirlestur
Skyggnilýsing.
Breski miðillinn Terry Evans flyt-
ur stuttan fyrirlestur. Að honum
loknum verður skyggnilýsing
sem hann annast.
Túlkur á fundinum verður Lllfur
Ragnarsson, læknir.
Aðgöngumiðar seldir i dag og á
morgun I Bókabúð Olivers
Steins, simi 50045.
SAMBAND (SŒNZKRA
KRISÍNIBOÐSFÉLAGA
Kristniboðsvika
á Háaleitisbraut 58, 10-17.
mars. Samkomurnar hefjast kl.
20.30. Ný reynsla. Upphafsorð:
Guðmundur Karl Brynjarsson.
Kristniboðsþáttur: Þórir Sig-
urðsson. Söngur: Guðrún og
Hildur Sigurðardætur. Hugleið-
ing: Katrín Þ. Guðlaugsdóttir.
Þú ert hjartanlega velkomin.
líftnniífe**
ÚTIVIST
GRÓF1NNII • REYKJAVÍK • SÍMIAÍMSVARI14606
Hellisheiði á skíðum
2 d., 16.-17/3. Upphitunarferð
fyrir lengri og erfiðari skiðagöng-
ur. Farið um skemmtilegt svæði
umhverfis Innstadal. Gengið á
Skeggja. Gist I skála eða tjöldum
ef fólk vill. Fararstjóri Óli Þór
Hilmarsson. Brottför frá BSÍ
laugardagsmorgun kl. 9.00.
Undirbúningsfundurföstudag kl.
18 á skrifstofu Útivistar.
Sjáumst!
Útivist.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3& 11798 19533
Myndakvöld
miðvikudagskvöldið
13. mars
í Sóknarsalnum, Skipholti 50a,
og hefst það stundvíslega kl.
20.30. Pétur Þorleifsson sýnir
myndir m.a. frá Langjökuls-
svæðinu, gönguferð yfir Vatna-
jökul o.fl. Myndefnið tengist
ýmsum ferðum i ferðaáætlun
Ferðafélagsins i sumar. Vönduð
myndasýning eins af okkar
reyndustu ferðamönnum. Eftir
hlé munu fararstjórar kynna
páskaferðirnar og sýndar verða
myndir úr vættaferðinni góðu að
Eyjafjöllum og í Mýrdal I febrúar
síðastliðnum. Kaffiveitingar i
umsjá félagsmanna í hléi.
Ferðaáætlun 1991 liggur
frammi og ennfremur verða
Ferðafélagsspilin til sölu. Allir
velkomnir. Munið spilakvöldið
fimmtudaginn 21. mars kl.
20.00. Eflið Ferðafélagið með
þátttöku í félagsstarfi þess.
Námskeið i ferðamennsku
að vetri
verður um næstu helgi 16.-17.
mars á Hengilssvæðinu. Til-
gangur námskeiðsins er að búa
fólk betur undir ferðalög að
vetri. Kennd meðferð brodda og
ísaxa, snjóhúsagerð o.fl. Undir-
búningsfundur fimmtudags-
kvöldið 14. mars.
Nánari upplýsingar á skrifstof-
unni, Öldugötu 3, símar 19533
og 11798. Telefax: 11765. —
Ferðafélag íslands.
Tilkynning frá
Skíðafélagi Reykjavíkur
4ra kilómetra skíðaganga
Sportvals fer fram í Bláfjöllum
nk. laugardag 16. mars kl. 14.00.
Skráning kl. 13.00 í kaffiteriunni.
Keppt í 15 aldursflokkum kvenna
og karla og 15 farandbikarar eru *
í verðlaun, gefnir af versluninni
Sportval. Ef veður verður óhag-
stætt kemur tilkynning í Ríkisút-
varpinu kl. 10.00 á keppnisdag-
inn. Mótsstjórar verða Pálmi
Guðmundsson og Lilja Þorleifs-
dóttir.
Allar upplýsingar eru veittar í
síma 12371.
Stjórn Skíðafélags
Reykjavíkur.