Morgunblaðið - 13.03.1991, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 13. MARZ 1991
( DAG er miðvikudagur 13.
mars, sem er 72. dagur ársins
1991. Árdegisflóð í Reykjavík
kl. 4.57 og síðdegisflóð kl.
17.13. Fjara kl. 11.13 og kl.
23.19. Sólarupprás i Rvík kl.
7.55 og sólarlag kl. 19.21.
Myrkur kl. 20.09. Sólin er í
hádegisstað í Rvík kl. 13.37 og
tunglið í suðri kl. 11.25. (Al-
manak Háskóla íslands.)
Sá sem þetta vottar segir: „Já, ég kem skjótt." Amen. Kom þú, Drottinn Jesús. (Opinb. 22, 20.)
1 2 3 4
■
6 ■
■ _ ■
8 9 10 ■
11 ■ “ 13
14 15 ■
16
LÁRÉTT: - 1 blóm, 5 gosefni, 6
mannsnafn, 7 fljótum, 8 styrkjum,
11 líkamshluti, 12 Ijón. 14 flenna,
16 lastar.
LÓÐRÉTT: - 1 landeign, 2 mjótt
teppi, 3 málmur, 4 sorg, 7 tunna,
9 halli, 10 fjær, 13 krot, 15 sam-
hljóðar.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: - 1 sessan, 5 ek, 6 ær-
legt, 9 les, 10 ói, 11 ók, 12 fas,
13 tala, 15 eta, 17 aftans.
LÓÐRÉTT: - 1 skræpðtt, 2 sels,
3 ske, 4 nýtist, 7 reka, 8 góa, 12
fata, 14 iet, 16 an.
FÖSTUMESSUR
ÁSKIRKJA: Föstumessa í
kvöld kl. 20.30._______
ELLIHEIMILIÐ Grund:
Föstuguðsþjónusta kl. 18.30
í umsjón Sigríðar Guðmunds-
dóttur guðfræðinema.
HALLGRÍMSKIRKJA:
Föstumessa í kvöld kl. 20.30.
Eftir messu talar dr. Sigur-
bjöm Einarsson biskup um
trú og trúarlíf. Umræður og
kaffi.__________________
NESKIRKJA: Föstuguðs-
þjónusta í kvöld kl. 20. Prest-
ur Sr. Guðmundur Óskar Ól-
afsson.
ÁRNAÐ HEILLA
Jónas Sigurðsson fyrrv.
skólastjóri Stýrimannaskól-
ans i Reykjavík, Skúlagötu
40. Hann og kona hans,
Pálína Ámadóttir, eru að
heiman á afmælisdagínn.
7nára í er
I VJ sjötugur Gísli Brynj-
ólfsson, bifreiðasljóri,
Fornastekk 13, Rvík. Kona
hans er Þóranna Brynjólfs-
dóttir. Þau eru að heiman í
dag, afmælisdaginn.
f"|ára afmæli. Á morgun,
I 14. þ.m., er sjötugur
Hjörtur Hannesson, Skaft-
árvöllum 7, Kirkjubæjar-
klaustri. Kona hans er Vigdís
Magnúsdóttir. Þau taka á
móti gestum á laugardaginn
kemur 16. mars, á heimili
sínu.
Þórunn Kristín Teitsdóttir,
Nónvörðu 8, Keflavík. Eig-
inmaður hennar er Kristján
Guðlaugsson. Verður hann
sextugur 13. apríl nk. í tilefni
af afmælunum ætla þau að
taka á móti gestum á Flug-
hótelinu í Keflavík nk. laugar-
dag 16. mars milli kl. 15 og
18.
FRÉTTIR
HITI breytist lítið, sagði
veðurstofan í gærmorgun.
í fyrrinótt hafði mest frost
á láglendinu mælst austur
í Heiðarbæ í Þingvallasveit,
mínus 5 stig. í Rvík minus
tvö og uppi á hálendinu var
8 stiga frost. Bjartviðri var
um nóttina í Rvík en úr-
koma um nóttina var mest
á Gjögri, 8 mm. í fyrradag
var sól í höfuðstaðnum í
rúmlega sjö og hálfa klst.
ÞENNAN dag árið 1833
fæddist Sigurður Guð-
mundsson, málari. Þennan
dag fyrir 50 árum flutti Morg-
unblaðið fréttina um kafbáta-
árásina á línuv. Fróða. í henni
voru fímm skipverjar drepnir.
Árásin var gerð 11. mars.
BÓKSALA Fél. kaþólskra
leikmanna er opin í dag á
Hávallag. 14 kl. 17-18.
KVENFÉL. Keðjan heldur
fund í kvöld í Borgartúni 18
kl. 20.30. Gestur fundarins
verður Heiðar Jónsson snyrt-
ir.
GERÐUBERG 7, félagsstarf
aldraðra. í dag kl. 9: hár-
greiðsla, tágavinna kl. 10 og
handavinnustofan er opin.
Hádegisverður í kaffiteríunni.
Kóræfing kl. 13, bókband og
keramik. Ferðakynning kl. 14
með myndasýningu og dans-
sýningu. Kaffitími og kl.
15.30 framhaldssögulestur.
VESTURGATA 7, þjónustu-
miðstöð 67 ára og eldri. Á
fimmtudag kl. 13.45 ætlar
„Ferðaklúbburinn" að hittast
og verða sýnd myndbönd frá
Danmörku.
FÉL. eldri borgara. í dag
er opið í Risinu kl. 13-17.
ITC-deildin Melkorka,
Rvík. í kvöld er fundur í
Menningarmiðstöðinni
Gerðubergi kl. 20. Fundurinn
er öllum opinn. Uppl. veita:
Guðrún s. 672806/Ólöf s.
72715.
RAUÐI Krossinn. Gestur frá
Zimbabwe flytur fyrirlestur
um heimaland sitt, á vegum
Ungmennahreyfingar Rauða
kross íslands í Þingholts-
stræti 3 í kvöld kl. 20. Fyrir-
lesarinn heitir Bridget og
hefst fyrirlesturinn kl. 20 og
er öllum opinn.
ÍRÞRÓTTAFÉL. Leiknir,
Breiðholti, heldur fram-
haldsaðalfund sinn í félags-
heimilinu 19. þ.m. kl. 20.30.
FJALLKONURNAR, kven-
félagið, heldur aðalfund sinn
fímmtudagskvöldið 14. mars
kl. 20.30 í safnaðarh. Fella-
og Hólakirkju. Fjallað verður
um lagabreytingar og síðan
efnt til bögglauppboðs.
KIWANISKLÚBBARNIR.
Klúbburinn Harpa heldur al-
mennan fund í kvöld kl.
20.30. Gestur fundarins verð-
ur Lisbet Bergsveinsdóttir.
Klúbburinn Katla heldur al-
mennan fund í kvöld kl. 20 í
Kiwanishúsinu Brautarholti
Kirkjustarf og
skipin bls. 39.
Svona, burt með ykkur beljurassgötin ykkar. Við Þistill erum ekkert skyldir, hvað þá tvíbur-
ar. — Við erum bara frá sama bæ...
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavik dagana 8. mars til 14.
mars, aó báðum dögum meötöldum, er í Vesturbæjar Apóteki, Melhaga 20-22.
Auk þess er Háalertis Apótek Héaleitisbraut 68, opið til kl. 22 alla daga vaktvikunn-
ar, nema sunnudag.
Læknavakt fyrlr Reykjavík, Seltjamarnes og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjavík-
ur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Alian sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230.
Læknavakt Porfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064.
Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátiðir. Simsvari 681041.
Borgarspitalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær
ekki til hans s. 696600). Slysa- og ajúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl.
um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888.
Ónæmisaðgerðir fyrir fuliorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð
Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Al-
næmi: Uppl.simi um alnæmi: Simaviðtalstími framvegis é miðvikud. kl. 18-19, s.
622280. Læknir eða hjúkrunarfræðingur munu svara. Uppl. i ráðgjafasíma Samtaka
78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23:28539. Símsvarar eru þess á milli tengdir þess-
um símnúmerum.
Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmísvandann vilja styöja smitaða og
sjúka og aðstandendur þeirra, s. 22400.
Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122.
Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmistæringu (alnæmi) í s. 622280.
Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við-
talstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er simsvari tengdur viö númerið. Upplýs-
inga- og ráðgjafasími Samtaka 78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S.
91-28539 - símsvari á öðrum tímum.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á
þriöjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöö, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga
10-11.
Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12.
Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30.
Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður-
bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18,30, föstudaga 9-19 laugardögum 10
til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100.
Keflavík: Apótekíð er opió kl. 9-19 mánudag tif föstudag. Laugardaga, helgidaga og
almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum
kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - ApótekkJ opið virka daga tS kl. 18.30. Laugar-
daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlaö börnum og unglingum í vanda t.d. yegna vímu-
efnaneyslu, erfiðra heimilisaðstæðna, samsktptaertðleike: ekiangrunaneða persón-
ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasimi 622260.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofan Ármúla 5 opin 13-17
miðvikudaga og föstudaga. Sími 82833.
Samb. ísl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.Í.B.S. Suðurgötu 10.
G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiösluerfiðleikafólks. Uppl. veittar i Rvík i símum
75659, 31022 og 652715. i Keflavík 92-15826.
Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28. s. 622217, veitir foreldrum og
foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13-16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9-12.
Fimmtud. 9-10.
Áfengis- og fikniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstími
hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aðstoö fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauögun.
Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og böm, sem hafa
orðiö fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daaa kl. 9-19.
MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Alandi 13, s. 688620.
Lifsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111 eða 15111/22723.
Kvennaráðgjöfin: Simi 21500. Opin þriöjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22.
Vmnuhópur gegn eifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku-
dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Simi 626868 eöa 626878.
SÁÁ Samtök óhugafólks um áfengisvandamáliö, Síðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17.
Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin 2.
hæð). Opin mánud.-föstud. kl. 9-12. Símaþjónusta laugardaga kl. 10-12, s. 19282.
AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er s. samtakanna 16373,
kl. 17-20 daglega.
FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20.
I Bústaöakirkju sunnud. kl. 11.
Fréttasendingar Rikisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju til Norðurlanda,
Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 17493, 15770, 13830
og 11418 kHz. Kl. 18.55-19.30 é 15770, 13855, 11418 og 3295 kHz.
Hlustendum á Norðurlöndum geta einning nýtt sér stíridingar á 17440 kHz kl. 14.10
og 13855 kHz kl. 19.35 og kl. 23.00. Kanada og Bandarikin: Daglega: kl. 14.10-
14.40, 19.35-20.10 og 23.00-23.35 á 17440, 15770 og 13855 kHz. Hlustendur í
Kanada og Bandarikjunum geta einnig oft nýtt sér sendingar kl. 12.15 og kl. 18.55.
Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og sunnudögum er lesið fróttayfirlit
iiðinnar viku. ísl. tími, sem er sami og GMT.
SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar
Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.
Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl.
19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16.
Feöra- og systkinatími kl. 20-21. Aörir eftir samkomulagi.Barnaspítali Hringsins:
Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20
og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vífilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl.
15-17. Landakotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími
annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstu-
daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum
kl.'15-V8. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól
hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu-
daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð-
in: Heimsóknartími frjáls alla daga. - Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl.
15.3030 til 16.30. KJeppssprtali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30.
- Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til
kl. 17 á helgidögum. - Vrfilsstaðaspítali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl.
19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alia daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlið
hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkra-
hús Keflavíkurlæknishéraös og heilsugæsiustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólar-
hringinn á Heilsugæslustöó Suöurnesja. S. 14000. Keflavik - sjúkrahúsið: Heimsókn-
artími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgarpg á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og
19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími aila daga kl. 15.30 -16.00 og
19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysa-
varðstofusími frá kl. 22.00-8.00, s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl.
8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
Rafveita Hafnarfjaröar bilanavakt 652936
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl.
9-12. Handritasalur mánud.-föstud. kl. 9-19 og útlánssalur (vegna heimlána) sömu
daga kl. 13-16.
Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla islands. Opið mánudaga til föstudaga kl.
9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni, s. 694326.
Borgarbökasafn Reykjavikur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka-
safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima-
safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. -
fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s.
27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriöjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomu-
staðir víðsvegarum borgína. Sögustundirfyrirbörn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.Borg-
arbókasafnið i Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12.
Þjóðminjasafnið: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, iaugardaga og sunnudaga frá kl. ki.
11-16.
Árbæjarsafn: Safnið er opið fyrir hópa og skólafólk eftir samkomulagi frá 1. okt.-
31. maí. Uppl. i síma 84412.
Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30.
Nóttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15.
Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opiö alla daga 12-18 nema mánudaga. Sýning á
verkum þess stendur yfir.
Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti: Sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard.
kl. 13.30-16.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún: Er opið alla daga kl. 10-16.
Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um
helgar kl. 10-18.
Listasafn Einars Jónssonar: Lokaö desember og janúar. Höggmyndagarðurinn opinn
daglega kl. 11-16.
Kjarvalsstaðin Opið alla daga vikunnar kl. 11-18.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opiö laugardaga og sunnudaga kl.
14-17. Þriðjudaga kl. 20-22. Kaffistofa safnsins opin. Sýning á andlitsmyndum.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og
16. S. 699964.
Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud.
og laugard. 13.30-16.
Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opin sunnudaga kl. 13.30-16. Á öðrum tímum eftir
samkomulagi.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19.
Byggöasafn Hafnarfjarðar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir sam-
komulagi. Slmi 54700.
Sjómlnjasafn íslands Hafnarfirði: Opiö laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Simi
52502.
Bókasafn Keflavíkur: Opið mánud.-fimmtud. 15-19. Föstud. 15-20.
ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000.
Akureyri s. 96-21840.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir í Reykjavik: Sundhöllin: Mánud. - föstud.
kl. 7.00-19.00. Lokað í laug 13.30-16.10. Opið i böð og potta. Uugard. 7.30-17.30.
Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laug-
ard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. -
föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breiö-
holtslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá
kl. 8.00-17.30.
Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud.
8-17.
Hafnarfjörður. Suðurbæjaifaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga:
8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-14.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga - föstudaga:
7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30.
Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga — fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg-
ar: 9-15.30.
Varmárlaug I Mosfellssvert: Opin mánudaga - fimmtudaga kl. 6.30-8 og 16-21.45
(mánud. og miövikud. lokað 17.45—19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16—18.45. Laugar-
daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30.
Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu-
daga 9-16.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu-
daga kl. 9-17.30. Símínn er 41299.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu-
daga 8-16. Sími 23260.
Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laogard. kl. 7.10-
17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.