Morgunblaðið - 13.03.1991, Blaðsíða 42
* 42
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR MIÐVIKUDAGUR 13. MARZ 1991
HANDKNATTLEIKUR / C-KEPPNI KVENNA
zMM f
" "VlT- KEPPNIN
B ÍSLENSKIHANDBOLTINN
■ llRSit« ■
■ 3. UMFERÐ ■
Miðvikudagur 13. mars
Haukar - ÍBV
Kl. 20:00
Strandgata, Hafnarfirði
Miðvikudagur 13. mars
Stjarnan - Valur
Kl. 20:00
Garðabær
Miðvikudagur 13. mars
KR - ÍR
Kl. 20:00
Laugardalshöll
Miðvikudagur 13. mars
Selfoss - Fram
Kl. 20:00
Selfoss
Miðvikudagur 13. mars
Grótta - KA
Kl. 20:00
Seltjarnarnes
yjyj vAtrvgcinoféug ísunds hf
U ■; i i - t • i *- 4 , V »' ' . - -• <-
ÚRSUT
Islensku stúlkumar
gegn
Kölum
Guðný Gunnsteinsdóttir, sem hér er í skotstöðu í landsleik, er ein þeirra
stúlkna, sem verður í eldlínunni fyrir íslands hönd á Ítalíu næstu daga.
Fyrsti leikur íslenska liðsins
verður á morgun gegn Ítalíu.
Leikurinn hefst kl. 14.45 að íslensk-
um tíma. Næsti leikur íslands verð-
ur gegn Portúgal á sunnudaginn. A
mánudag mætir íslenska liðið Finn-
um, Hollendingum á miðvikudag
og síðan gegn Belgum 21. mars.
I hinum riðlinum eru: Tékkósló-
vakía, Ungveijaland, Spánn, Sviss,
Grikkland, Tyrkland og ísrael. ís-
lenska liðið stefnir á að verða í 2.
sæti í sínum riðli og tryggja sér
þar með sæti í B-keppninni.
íslenska liðið er skipað eftirtöld-
um leikmönnum:
Markverðir: Kolbrún Jóhannsdótt-
ir, Fram og Halla Geirsdóttir, Bodö.
Aðrir leikmenn: Guðríður Guð-
jónsdóttir og Ósk Víðisdóttir, Fram,
Erla Rafnsdóttir, Guðný Gunn-
steinsdóttir og Herdís Sigurbergs-
dóttir, Stjörnunni, Inga Lára Þóris-
dóttir, Heiða Erlingsdóttir, Halla
M. Helgadóttir, Andrea Atladóttir
og Svava Sigurðardóttir, Víkingi,
Björg Gilsdóttir og Rut Baldurs-
dóttir, FH og Erna Lúðvíksdóttir,
ZMC Amicitia.
Þjálfari liðsins er Gústaf Björns-
son og aðalfararstjóri Gunnar K.
Gunnarsson, varaformaður HSÍ.
í
fyrsta leik
ÍSLENSKA kvennalandsliðið í
handknattleik hélt utan til
Mílanó á ítalfu í gær til þátt-
töku íC-heimsmeistarakeppn-
inni sem hefst í dag og lýkur
23. mars 1991.12 lið taka þátt
í keppninni og er þeim skipt í
tvo 6-liða riðla. Fimm efstu lið-
in tryggja sér þátttökurétt í
B-heimsmeistarakeppninni.
Júdó
Opið júdómót fór fram í Grindavfk um
síðustu helgi. Keppendur voru 152 frá sex
júdófélögum. Urslit urðu sem hér segir:
+86 kg flokkur
Sigurður Bergmann, UMFG, Magnús
Hauksson, UMFK, Þórir Rúnarson, Á,
Eiríkur Jónsson, JR
-86 kg flokkur
Guðmundur Smári Ólafsson, Selfossi, Þór
Þorsteinsson, Á, Örn Arnarson, Selfossi
-78 kg flokkur
Ómar Sigurðsson, UMFG, Eirikur Ingi
Kristinsson, Á, Halldór Ragnarsson, JR,
Karel Haildórsson, Á
-71 kg flokkur
V. Krufskí, UMFG, Karl Erlingsson, Á,
Guðmundur Tryggvi Ólafsson, Á, Ari Sig-
fússon, Á
-65 kg flokkur
Gunnar Jóhannesson, UMFG, Hilmar Kjart-
ansson, UMFG, Hörður Jónsson, UMFG,
Jón A. Brynjólfsson, Á
Unglingaflokkur 15-18 ára:
Ari Sigfússon, Á, Viðar Karlsson, Selfossi,
Rúnar Larsen, Selfossi, Helgi Kristján Hall-
dórsson, Selfossi
Drengjaflokkur 7-8 ára
-23 kg flokkur
Hilmar Páll Haraldsson, Á, Sveinn Þór
Steingrímsson, UMFG, Atli Davíð Smára-
son, UMFG, Jakob Sigurðsson, UMFG
-25 kg flokkur
Bjarni Siguijónsson, UMFG, Birkir Hrafns-
son, UMFG, Daníel G. Tryggvason, UMFG
-30 kg flokkur
Haraldur Jón Jóhannesson, UMFG, Hlynur
Helgason, UMFG, Kristinn A. Kristinsson,
UMFG, Ármann Sveinsson, UMFG
-35 kg flokkur
Ólafur H. Baldursson, JR, Bjami Ó.
Tryggvason, Á, Stefán Trausti, Á, Hörður
S. Sigurðsson, Á
-40 kg flokkur
Guðfinnur Karlsson, UMF’G, Víðir Her-
mannsson, Á, Haukur Þorvaldsson, Sel-
fossi, Olgeir Sveinn Friðbjarnarson, Á
-45 kg flokkur
Björn Grétarsson, Selfossi, Karl ísleifsson,
UMFG, Hróðmar ValurSteinsson, Á, Ragn-
ar Páll Dyer, Á
-50 kg flokkur
Magnús Óli Sigurðsson, UMFG, Atli
Hrafnsson, JR, Bjarni Skúlason, Selfossi,
Sæþór Sæþórsson, Á
+50 kg flokkur
Sigurður Þór Birgisson, UMFG, Atli H.
Amarson, Á, §tefán Önundarson, Á, Andre-
.as Andreassen,. Selfossi
Golf
Marsmót Keilis, haldið á Hvaleyrarvelli, 18
holur með og án forgjafar. 78 keppendur
tóku þátt í mótinu.
Án forgjafar:
Ólafur Þ. Ágústsson, GK...........72
Gunnar Þór Halldórsson, GK........73
Sveinbjörn Bjömsson, GK...........74
Með forgjöf:
Kári Þormar, GK...................59
Gísli Jóhannesson, NK.............60
Þröstur Höskuldsson, GK...........60
Körfuknattleikur
Úrslit leikja í NBA-deildinni í fyrrinótt:
Milwaukee - Detroit Pistons... 96:85
NewYork-NewJersey............. 90:85
San Antonio - Utah Jazz.......105:96
Portland - Cleveland..........104:96
ÍBK - ÍR 66:37
Keflavík, Islandsmótið í körfuknattleik - 1.
deild kvenna, 9. mars 1991.
Flest stig ÍBK: Anna María Sveinsdóttir
28, Björg Hafsteinsdóttir 14 og Guðlaug
SveinsdótUr 10.
Flest stig ÍR: Linda Stefánsdóttir 10, Sigr-
ún Hauksdóttir 6, Fríða Torfasdóttir 6 og
Ingibjörg Magnúsdóttir 6.
Öruggur sigur ÍBK
IR var langt frá sinu besta pg komst aldrei
áleiðis gegn sterkri vörn IBK. Anna M.
Sveinsdóttir átti stórleik fyrir ÍBK, gerði
28 stig. Sigrún Hauksdóttir var bést í liði ÍR.
ÍS - KR 62:43
íþróttahús Kennaraháskólans, fsiandsmótið
í körfuknattleik, 1. deild kvenna, 7. mars
1991.
Flest stig ÍS: Vigdís Þórisdóttir 16, Hafdís
Helgadóttir 13, Vanda Sigurgeirsdóttir 10
og Kolbrún Leifsdóttir 9.
Flest stig KR: Helga Árnadóttir 17 og
Guðrún Gestsdóttir 11.
Þetta var annar sigur ÍR á KR á 5 dögum.
ÍS var yfir í hálfleik, 33:22, ogjók ÍR síðan
forskotið í seinni hálfleik. Mestur var mun-
urinn 26 stig en KR náði að klóra í bak-
kann undir lok leiksins. Helga Árnadóttir
og Guðr'un Gestsdóttir voru bestar í liði
KR, en ÍS liðið var jafnt.
Haukar - UMFG 76:33
íþróttahúsið í Hafnarfirði, íslandsmótið í
körfuknattleik - 1. deild kvenna, 7. mars
1991.
Flest stig Hauka: Herdfs 16, Sigrún 13
og Anna 11.
Flest stig UMFG: Kristjana Jónsdóttir 7,
Anna Dís Sveinbjörnsdóttir 6 og Teresa
Spinks 6.
Vanda Sigurgeirsdóttir.
1. DEILD KVENNA
ÍR- GRINDAVÍK .................73:33
KR - HAUKAR....................37:45
iS- iBK.......................49:61
HAUKAR- GRINDAVÍK ............76:33
ÍBK - ÍR......................66:37
ÍS - KR........................62:43
Fj.leikja u T Stig Stig
ÍS 13 11 2 700: 554 22
HAUKAR 13 10 3 725: 529 20
ÍBK 13 9 4 860: 596 18
ÍR 12 6 6 605: 583 12
KR 12 2 10 505: 629 4
GRINDAVÍK 13 0 13 398: 902 0
Handknattleikur
Staðan var röng í blaðinu, leikur ÍBK og
HK var skráður sem viðureign ÍBK og
Breiðabliks. Hér er hún rétt, þannig að HK
er í efsta sæti eins og liðið á að vera:
2. DEILD — EFRI HLUTI
Fj. leikja u j T Mörk Stig
HK 1 1 0 0 23: 22 6
ÞÓR 1 1 0 0 33: 19 4
BREIÐABLIK 1 1 0 0 22: 15 3
NJARÐVÍK 2 1 0 1 48: 42 2
VÖLSUNGUR 3 1 0 2 64: 87 2
l'BK 2 0 0 2 43: 48 O
FELAGSLIF
Herrakvöld UBK
Herrakvöld Breiðabliks verður hald-
ið föstudaginn 15. mars í félagsheim-
ili Sjálfstæðisfélags Kópavogs,
Hamraborg 1, og hefst kl. 19.pp.