Morgunblaðið - 13.03.1991, Blaðsíða 20
20
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 13. MARZ 1991
Svörtum verði leyft að
eiga land hvar sem er
Höfðaborg. Reuter.
RÍKISSTJÓRN Suður-Afríku lagði fram frumvörp á þingi landsins
í gær sem fela í sér að hvítum og svörtum íbúum Iandsins verði
ekki lengur gert að búa í aðskildum borgarhlutum og svörtum verði
leyft að eiga land hvar sem er. Tillögur þessar ganga þó mun skem-
ur en kröfur blökkumanna um að þeir endurheimti land sem hvítir
hafi slegið eign sinni á.
í frumvörpunum er gert ráð fyr-
ir að aflétt verði öllum sérstökum
hömlum á eignarrétti blökkumanna
í lok júní. Einnig verða blökku-
mönnum afhentar tvær milljónir
landskika sem þeir hafa haft á leigu
hingað til. Einnig verður þeldökkum
bændum seld rúm milljón hektara
íraskir uppreisnarmenn í Basra sigri hrósandi á skriðdreka íraska stjórnarhersins sem þeir hafa náð á
sitt vald. Iranska fréttastofan IRNA sendi myndina frá sér en ekki var sagt hvenær hún var tekin.
írösk stjórnvöld hóta fjölda-
morðum á konum og bömum
Sveitir Saddams sagðar hafa notað napalm-
ams breiddist stöðugt út.
Þá hélt útvarpið í Teheran í írak
því fram í gær að sveitir hliðhollar
Saddam íraksforseta hefðu varpað
napalm-sprengjum ótæpilega í
átökum við uppreisnarmenn. Fj'öldi
Fundur OPEC:
sprengjur gegn uppreisnarmonnum
Amman, Nikósíu. Reuter.
IRAKAR voru sakaðir um það i
gær að hafa tekið 5.000 konur
og börn í gíslingu og hótað þeim
Iífláti í þeirri von að fá uppreisn-
armenn til þess að hætta aðgerð-
um gegn stjórn Saddams Hus-
seins forseta. Ennfremur full-
yrtu flóttamenn sem komið hafa
til Irans síðustu daga að Lýðveld-
isvörðurinn, úrvals hersveitir
Saddams, hafi varpað napalm-
sprengjum á uppreisnarmenn í
suðurhluta Iraks.
Jalal Talabani, einn af leiðtogum
kúrda í norðurhíuta íraks, sagði í
gær að gíslamir hefðu verið teknir
á sunnudag er uppreisnarmenn
hefðu sest um olíuborgina Kirkuk
í norðausturhluta landsins. „Stjóm-
völd hótuðu fjöldamorðum á konum
og börnum ef uppreisnarmenn
héldu ekki að sér höndum," sagði
Talabani. I gær var fullyrt að upp-
reisn andstæðinga stjórnar Sadd-
Iraka sem hefðu brennst illa af
völdum bensínhlaupsins sem í
sprengjunum væri hefðu leitað inn
yfir írönsku landamærin í gær og
fyrradag. Þessi ásökun um notkun
efnavopna gegn uppreisnarmönn-
um sem vilja steypa stjórn Saddams
hefur ekki fengist staðfest. Hið
sama er að segja um fullyrðinguna
um að írakar hefðu tekið þúsundir
kvenna og barna í gíslingu.
Alþjóða Rauði krossinn sendi í
gær 600 tonri af matvælum og lyfj-
um frá Amman í Jórdaníu til
Bagdads. Yfirmaður Rauða hálf-
mánans í írak sagði í gær að kól-
eru og taugaveiki hefði orðið vart
að undanförnu í írak og virtist sem
þessir sjúkdómar breiddust út í
landinu.
Genf, París. Reuter.
SAMKOMULAG náðist í gær á fundi olíuráðherra Samtaka olíuút-
flutningsríkja (OPEC) um samdrátt í framleiðslu. Höfðu ráðherr-
arnir deilt hatrammlega um það efni frá því á mánudagsmorgun
í Genf í Sviss. Blandaðist klofningur arabaríkja vegna Persaflóa-
stríðsins þar í.
Samþykkt var að takmarka
framleiðsluna við 22,3 milljónir fata
á dag en hún mun nú nema 23
milljónum fata.
■ ARLINGTON - George
Bush, Bandaríkjaforseti, átti í mikl-
um erfíðleikum með að sannfæra
ungan dreng um hver hann væri
þegar hann heimsótti bamaskóla í
Virginíufylki í gær. „Ertu virkilega
forsetinn," spurði hinn átta ára
Anthony Henderson vantrúaður.
Bush gerði hvað hann gat til að
sannfæra snáða, sýndi honum ök-
uskírteini sitt, myndir af barnabörn-
unum, benti á embættisbifreið sína
út um gluggann og afhenti drengn-
um loks spjöld með tilbúnum eigin-
handaráritunum forsetans. Virtist
Anthony Henderson samt ekki að
fullu sannfærður er Bush renndi
úr hlaði
I ræðu sem hann hélt um helgina
sagði hann engin opinber við-
brögð hafa borist frá Kínveijum
við tilboðum sem hann gerði þeim
1987 og 1988. Fulltrúi Dalai Lama
í Nýju-Delhí sagði í gær að þessi
ummæli hans ættu að marka veginn
fyrir útlagaþing sem myndi ákvarða
stefnumótun í þessum efnum.
Fundurinn er sá fyrsti eftir að
vopnahlé komst á í stríðinu fyrir
botni Persaflóa. Um er að ræða
svonefnda eftirlitsnefnd OPEC en
til þess að ákvarðanir um aukningu
eða samdrátt í framleiðslu öðlist
gildi verður að efna til ráðstefnu
olíuráðherra allra aðildarríkjanna.
Hermt er að ýmsir ráðherranna
á Genfarfundinum hafi krafist þess
að gripið yrði að nýju til fram-
leiðslukvóta og verðstýringar á
þeirri forsendu að eftirspurn minnki
á næstu mánuðum vegna hlýnandi
veðráttu í helstu viðskiptalöndun-
Bandaríkin:
af landi við vægu verði og hafist
verður handa við að gera stórfelldar
úrbætur í húsnæðismálum þeirra.
Sumar vestrænar ríkisstjórnir
hafa sagst reiðubúnar til að endur-
skoða refsiaðgerðir sem stjórn Suð-
ur-Afríku hefur verið beitt þegar
lög af þessu tagi hafa verið sam-
þykkt og þegar afnumin hafa verið
lög um að flokka skuli alla nýfædda
Suður-Afríkubúa eftir kynþætti.
Breska utanríkisráðuneytið fagnaði
tillögum suður-afrísku ríkisstjórn-
arinnar í gær og hvarti Evrópu-
bandalagið til að aflétta efnahags-
þvingunum hið fyrsta.
En ríkisstjórnin bannar ekki
einkaaðilum að mismuna kynþátt-
um. „Ef einhver í einkageiranum
skyldi ákveða að hann vildi ekki
■leigja tiltekinni manneskju eign
vegna kynþáttar hennar þá getur
hann gert það,“ sagði Hernus Kri-
el, áætlunar- og landsbyggðarráð-
herra, í gær.
Olíuframleiðsla dregin saman
um. Harðast deildu Saudi-Arabar
annars vegar og Alsírmenn og íran-
ir hins vegar. Vegna mikils her-
kostnaðar í stríðinu fyrir botni
Persaflóa eru Saudar sagðir ófúsir
til að minnka framleiðslu sína, sem
nemur 8,3 milljónum fata á dag.
Háttsettur saudi-arabískur emb-
ættismaður sagði í viðtali við
franska olíuritið Petrostrategies í
fyrradag að Saudar myndu ákaft
leggjast gegn því að framleiðslan
yrði minnkuð. Hafa þeir spáð því
að eftirspurn á öðrum fjórðungi
ársins muni nema 22,45 milljónum
fata á dag, eða 2,55 milljónum fata
meira en Iranir áætla. Sérfræðingar
í höfuðstöðvum OPEC álíta hins
vegar að eftirspurnin verði 21,41
milljón fata.
Sendiherra
Iraks leitar
hælis á Spáni
Madrid. Reuter.
SENDIHERRA íraks í
Madrid, Arshad Tawfiq, hef-
ur óskað eftir hæli sem póli-
tiskur flóttamaður á Spáni
og er undir vernd spænsku
lögreglunnar.
Þetta er í
fyrsta sinn
sem íraskur
sendiherra
óskar eftir
hæli frá því
stríðið fyrir
botni Persaf-
lóa hófst í jan-
úar.
Spænska Arshad Tawfig
dagblaðið
ABC skýrði frá því í gær að
Tawfig óttaðist hugsanlegar
árásir útsendara Saddams Hus-
seins íraksforseta og hefði því
óskað eftir vernd spænsku lög-
reglunnar. Talsmaður spænska
innanríkisráðuneytisins stað-
festi að sendiherrann hefði leit-
að hælis í landinu en vildi ekki
tjá sig ástæður þess.
Seldu írökum hátækníbún-
Frumvörp á þingi Suður-Afríku:
■ LONDON - Þjónn og hús-
freyja á bresku óðalssetri voru á
mánudag dæmd til fjögurra ára
fangelsisvistar fyrir að hafa stolið
skartgripum, silfri og öðrum hús-
munum frá húsráðendum sínum.
Andvirði þýfisins nam um milljón
sterlingspunda eða rúmlega hundr-
að milljónum íslenskra króna.
Mununum var stolið er húsráðand-
inn, markgreifafrúin af Zetlandi
brá sér frá óðalssetri sínu í norð-
austur Englandi til að fylgjast með
kappreiðum og Wimbledon-tennis-
mótinu í London á síðasta ári. Þjón-
inn gaf sig síðar fram við lögreglu
og hefur öllu því sem stolið var
verið komið til skila.
■ NÝJU-DELHÍ - Dalai
Lama, leiðtogi Tíbeta, hyggst
draga til baka þær tilslakanir sem
hann var búinn að bjóða Kínveijum
varðandi sjálfstæðiskröfur Tíbeta.
að dagínn fyrir innrásina
Washington. The Daily Telegraph.
DAGINN áður en írakar réðust inn í Kúveit 2. ágúst í fyrra sam-
þykkti Bandaríkjastjórn sölu á hátæknibúnaði til íraks fyrir um
40 milljónir ÍSK. Frá árinu 1985 höfðu þá Bandaríkjamenn samið
um sölu á ýmsum varningi til landsins fyrir um 27 milljarða ISK;
seldu þangað meðal annars þyrlur sem hægt er að nota til að dreifa
eiturgasi.
í opinberum skjölum, sem fjöl-
miðlar fengu aðgang að á mánu-
dag, kemur fram að Bandaríkja-
stjóm samþykkti 771 samning um
sölu til íraks á ýmsum hátækni-
búnaði á þessu tímabili. Samning-
arnir kváðu meðal annars á um
sölu á tölvum, fjarskiptatækjum,
tölvuteiknibúnaði sem hægt er að
nota til að hanna eldflaugar, tölvu-
kortakerfum og búnaði til að taka
á móti gervihnattamyndum. Einnig
voru seldar einkaþyrlur handa
Saddam Hussein íraksforseta, að
sögri dagblaðsins Washington Post
sem varð fyrst íjölmiðla til að skýra
frá samningunum. Talið er írakar
hafi beitt þyrlum, sem Bandaríkja-
menn seldu þeim, til að dreifa gasi
í byggðum Kúrda árið 1988.
Marlin Fitzwater, talsmaður
Bandaríkjaforseta, vildi ekki viður-
kenna að þessir samningar væru
mistök og sagði þeir væru í fullu
samræmi við þær reglur sem giltu
á þessum tíma. „Eftir á að hyggja
sjáum við eftir ýmsu. Okkur þykir
miður að við vissum ekki að Sadd-
am Hussein er eins og hann er,“
sagði hann.
Stjórn Bush hélt sölunni áfram
þótt bandarískir þingmenn hefðu
krafist þess að viðskiptabann yrði
sett á íraka til að refsa þeim fyrir
notkun efnavopna gegn Kúrdum
og þótt bandaríska tollgæslan hefði
lagt hald á tæki, sem selja átti til
íraks og írakar þurftu til að fram-
leiða kjarnorkuvopn.
Þegar Ronald Reagan var for-
seti var það stefna Bandaríkja-
stjórnar að styrkja íraka í stríðinu
við írani 1980-88. „Náin tengsl
okkar við íraka voru heimskuleg
skyssa," viðurkenndi Reagan í
ræðu sem hann flutti í siðasta
mánuði.
Margir af sölusamningunum
voru gerðir við ráðuneyti iðnaðar
og jarðefnavinnslu í írak en því
var breytt á laun í ráðuneyti iðnað-
ar og hergagnaframleiðslu. Ráð-
herra þess var tengdasonur Sadd-
t'ri^lnssfm . flásan.
llllÍJBBmit po Li>