Morgunblaðið - 22.03.1991, Side 55

Morgunblaðið - 22.03.1991, Side 55
i >■>! xam S'c ~ jfjiViijl y w jj! I <n(iAjaMUDJ]-.ii MORGUNBLAÐIÐ iPROTTlR FÖSTUDAGUR 22. MARZ 1991 KÖRFUKNATTLEIKUR / URSLITAKEPPNIN Morgunblaðið/Einar Falur Teitur Örlygsson sækir að körfu Grindvíkinga í gærkvöldi. Guðmundur Bragason er til varnar — en þeir léku báðir mjög vel í fyrsta leik liðanna í úrslitakeppni Úrvalsdeildarinnar. „Að duga eða. drepast í næsta leik“ - sagði Gunnar Þorvarðarson þjálfari Grindvíkinga sem steinlágu í Njarðvík „Það er Ijóst að nú er að duga eða drepast fyrir okkur í leikn- um í Grindavík. Við vissum að þetta yrði erf iður leikur og 17 stiga munur íhálfleikgerðrút- slagið því Njarðvíkingar láta slíkan mun ekki af hendi átaka- laust,“ sagði Gunnar Þorvarðr- son þjálfari Grindvíkinga eftir að lið hans hafði beðið lægri hlut gegn Njarðvíkingum í „Ljó- nagryfjunni" í Njarðvík í gær- kvöldi. Þetta var fyrsti leikur liðanna í úrslitakeppninni um íslands- meistaratitilinn en það lið sem fyrr sigrar í tveimur leikjum leikur til BHi úrslita og mætast Björn liðin að nýju í Blöndal Grindavík á morg- .. un. Njarðvíkingar léku vel í gærkvöldi og var sigur þeirra fyllilega verðskuldaður. Í upphafi virtist allt ætla að stefna í hörkuleik, en undir lok fyrri hálf- leiks náðu Njarðvíkingar afbragðs leikkafla og 17 stiga forskoti. í síðari hálfleik hægðu Njarðvíkingar skrifarfrá Keflavik á ferðinni og léku eins og þeir sem valdið hafa. Grindvíkingar börðusÚ" þó allt til loka, en allt kom fyrir ekki og nú eiga þeir á brattan að sækja. „Ég er að vonum ánægður með þessi úrslit og við erum stað- ráðnir í að gera okkar besta og ljúka þessu dæmi í Grindavík því liðið getur meira en það sýndi í þessum leik,“ sagði Friðrik Rúnarsson þjálf- ari Njarðvíkinga sem beittu pressu- vörn á köflum með góðum árangri, sérstaklega í fyrri hálfeik. Béstir í liði Njarðvíkinga voru þeir Rondey Robinson, Teitur Örlygsson, ísak Tómasson og Friðrik Ragnarsson. Bestir hjá Grindvíkingum voru þeir Dan Krebs, Guðmundur Bragason og Jóhannes Kristbjörnsson. í kvöld ÍBK ög KR leika fyrsta leik sinn í úrslitakeppninni í körfuknattleik í íþrótta- húsinu í Keflavík kl. 20.00. UMFN - UMFG 86:69 íþróttahúsið ( Njarðvík, íslandsmótið í körfuknattleik, úrslitakeppni Úrvalsdeildar, fimmtu- daginn 21. mars 1991. Gangur leiksins: 8:0, 3:7, 17:7, 23:20, 29:27, 36:27, 48:31, 57:34, 61:41, 68:52, 74:60, 80:69, 86:69. Stig UMFN: Rondey Robinson 25, Teitur Örlygsson 24, Friðrik Ragnarsson 10, ísak Tómasson 9, Hreiðar Hreiðarsson 7, Kristinn Einarsson 6, Gunnar Örlygsson 5. Stig UMFG: Dan Krebs24, Jóhannes Kristbjömsson 11, Hjálmar Hallgrímsson 9, Marel Guðlaugsson 7, Guðmundur Bragason 7, Rúnar Ámason 7, Sveinbjöm Sigurðsson 4. Dómarar: Kristinn Albertsson og Leifur Garðarsson, þeir dæmdu vel og höfðu góð tök á leiknum. Áhorfendur:Um 400. HANDBOLTI / NEÐRI HLUTINN ÍR - Selfoss 20:22 Se(jaskóli, úrslitakeppni neðri lið 1. deildar í handknattleik, fimmtudaginn 21. mars. Gangur leiksins: 2:2, 2:5, 4:8, 8:12, 9:13, 12:14, 16:17, 16:20, 18:22, 20:22. Mörk ÍR: Ólafur Gylfason 5, Róbert Rafnsson 5, Jóhann Ásgeirsson 3, Magnús Ólafss. 2, MatthíasMatthíass. 2, Guðmundur Þórðarson 1, Frosti Guðlaugss. og Njörður Ámason 1. Varin skot: Hallgrímur Jónasson 9 (þar af 2 aftur til mótheija). Utan vallar: 4 minútur. Mörk Selfoss: Einar Guðmundsson 9, Gústaf Bjarnason 7/1, Einar G. Sigurðsson 4, Sig^ urður Þórðarson 1, Siguijón Bjarnason 1. Varin skot: Ólafur Einarsson 10/1 (þar af 3 aftur til mótheija). Utan vallar: 6 mínútur. Dómarar: Þorlákur Kjartansson og Guðmundur Sigurbjömsson. Áhorfendun 70. Selfoss upp fyrir KR og ÍR Leikurinn einkenndist af miklum mistökum. Selfoss náði fljótlega forystunni, í byijun síðari hálfleiks þéttu iR-ingar vörnina og minnkuðu muninn. Það dugði þó ekki til, Selfyssingar héldu forystunni til leiksloka, þrátt fyrir örvænt- ingarfullar tilraunir ÍR-inga til að rétta sinn hlut með því að leika maður gegn ■■■■ manni. í liði Selfyssinga voru þeir Einar Guðmundsson og Sigurður Gústaf Bjarnason bestir og Ólafur Einarsson varði á mikilvæg- Hrafnsson urn augnablikum. ÍR-ingar áttu slæman dag og nýttu færi sín skrifar illa, einkum hraðaupphlaupin. Það vóru einungis Olafur Gylfa- son og Róbert Rafnsson sem eitthvað sýndu. Með sigrinum skaust lið Selfoss upp fyrir bæði KR og ÍR. KR-ingar eru nú í neðsta sæti með 5 stig, jafn mörg IR-ingum, en hafa lakara markahlutfall. Selfyssingar eru komnir með 6 stig, Grótta hefur 6, Fram 7 og KA er efst með^- 8. Öll lið hafa lokið fimm leikjum af tíu. HANDKNATTLEIKUR / URSLITAKEPPNIISLANDSMOTSINS Stjaman flengd opinberiega! Stjarnan fékk ærlega f lengingu á heimavelli sínum gegn ákveðn- um Vestmannaeyingum í gærkvöldi. Mótspyrna Stjörnunnar var lítil og leikmenn liðsins, hefðu allt eins getað sleppt því að leika í vörninni því hún var engin fyrirstaða fyrir ákveðna Eyjamenn sem skoruðu 37 mörk gegn aðeins 23. Eyjamenn léku af fullum krafti allan leiktímann, vöm liðsins var mjög sterk og heimamenn heldu aðeins í við þá í ellefu mínútur, staðan var þá jöfn 5:5 en eftir það skildi í sundur með liðunum, mark- varsla Sigmars Þrastar gaf tóninn og oft nýttist markvarsla hans til hraðaupp- hlaupa. Fimm marka munur var á liðunum í leikhléi og því enn von fyrir Stjömuna, að minnsta kosti hefði verið hægt að ætla það. En leikmenn höfðu þá flestir gefíð upp alla von, vörnin var vanstillt og sóknarleikurinn var of hægur til að opna fyrir skotmönnum. IBV hélt sínu striki í síðari hálfleiknum, vörnin var góð og hraðaupphlaupin nýttust til ellefu marka í leiknum. „Þessi sigur sýnir það að sigurinn í bikarnum var ekki heppni, eins og sumir hafa ýjað að, þar á meðal fjölmiðlar. Lítil mótspyma þeirra kom okkur á óvart en það leikur ekkert lið betur en andstæðingurinn leyfír. Við hlökkum til að mæta Val í næstu umferð og við ætlum að taka vel á móti þeim,“ sagði Sig- bjöm Óskarsson, leikmaður ÍBV eftir leikinn. Sigmar Þröstur var besti maður- inn í annars jöfnu liði ÍBV sem hefur tekið ótrúlegum framföram í vetur og það skyldi enginn gera lítið úr möguleikum liðsins gegn toppliði Vals í næstu umferð. Stjarnan lék mjög vel gegn Víkingi fyrr í þessari viku en var óþekkjanlegt í þessum leik. Axel Björnsson var besti leikmaður Stjömunnar og sá eini sem barðist allan tímann. I EYJÓLFUR Bragason, þjálfari Stjörnunnar, fékk ekki að svara spurningum . Morgunblaðsins um frammistöðu liðsins. „Ég, sem formað- ur handknattleiksdeildar banna Ey- jólfí að tala við fjölmiðla," sagði Guð- jón E. Friðriksson við Morgunblaðið. „Þetta er niðurlæging á heimavelli, ég hef .ekkert meira um þennan leik. að segja,“ sagði formaðurinn. Stjarnan-IBV 23:37 íþróttahúsið Ásgarði, 1. deild karla í hand- knattleik, úrslitakeppni efstu liða, fimmtu- daginn 21. mars 1991. Gangur leiksins: 4:4, 5:9, 10:15, 12:17, 13:23, 15:26, 19:27, 19:32, 28:37. Mörk Stjörmmnar: Sigurður Bjamason 5, Axel Bjömsson 5, Patrekur Jóhannesson 4, Magnús Sigurðsson 4/2, Magnús Eg- gertsson 2, Hilmar Hjaltason 2/1, Hafsteinn Bragason 1. Varin skot: Ingvar Ragnarsson 5, BrypjaíJ Kvaran 1. Utan vallar-. Ekkert. Mörk ÍBV: Guðfinnur Kristmannsson 8, Gylfi Birgisson 8/3, Jóhann Pétursson 5, Erlingur Richardsson 5, Sigurður Friðriks- son 5, Sigurður Gunnarsson 2, Helgi Braga- son 2, Haraldur Hannesson 1, Sigbjöm Óskarsson 1. Varin skot: Sigmar Þröstur Óskarsson 18/2. Utan valiar: 2 mínútur. Dómarar: Guðjón L. Sigurðsson og Hákon, Sigutjónsson, dæmdu vel en leyfðu stundum fellirakið-.......................... Áhorfendur: Um 150. Frosti , Eiðsson skrifar

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.