Morgunblaðið - 05.04.1991, Síða 9

Morgunblaðið - 05.04.1991, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. APRÍL 1991 9 Stóðhestasföðin og fleira Farið verður á vegum Fáks að Gunnarsholti og Kirkjubæ sunnudaginn 14. apríl. Rúta fer frá félagsheimili Fáks kl. 13.30. Veitingar verða í Gunnarsholti. Félagar verða að skrá sig á skrifstofu Fáks ekkisíðar en miðvikudaginn W.apríl. Fræðslunefnd. Ferðaviðtœki Kjörin fermingargjöf. Verö frö 6350,- kr. SMrm & NORLAND NÓATÚNI4 - SÍMI28300 MMC Loncer GLX 4WD, órg. 1988, vélarst. MMC L-300 Minibus 4WD, crg. 1988, turbo 1800, 5 gíra, 5 dyra, blár, ekinn 55.000. diesel, 5 gíra, 5 dyra, blár/hvítur, ekinn 44.000. Verð kr. 950.000,- Verð kr. 1.500.000,- OPIÐ VIRKA DAQA KL 00 18 00 OG LAUQARDAQA 10 00 14 OO MMC Colt GLX, árg. 1988, vélarst. 1500, 5 gíro, 3ja dyra, grábrúnn, ekinn 33.000 Verð kr. 640.000,- MMC Galant GLSi, árg. 1989, vélorst. 2000, 5 gira, 4ra dyrc, silfurl., ekinn 38.000. Verð kr. 1.150.000,- MMC Pajero langur, árg. 1990, turbo diesel VW Golf CL, árg. 1988, vélarst. 1600, sjálfsk., intercooler, 5 gíra, 5 dyra, blár, ekinn 17.000. vökvastýri, 3ja dyra, hvítur, ekinn 41.000. Verð kr. 2.250.000,- Verð kr. 790.000,- ATH! Inngangur frá Laugavegi iWm/H HIIAH AATH! Þriggja ára ábyrgðar skirtaini fyrir Mitsubishi bifreiðir gildir frá lyrsta skránlngardegi lim rmimini'iiiTirrHllltfÍTrmuni mnn iiimP^T1 Læknar, klassík og vettlingar ÞAÐ fer ekkert milli mála að kosningarn- ar nálgast. Fjölmiðlakóngar ríkisstjórnar- innar, þeir Steingrímur Hermannsson og Ólafur Ragnar Grímsson, eru stanzlaust í sviðsljósinu, ekki vegna mikilvægra mála lands og þjóðar, heldur með því að fjalla um ummæli hvor annars. Þann- ig heldur sagan endalaust áfram — nema kjósendur láti til sín taka. Uppákoman Síðasta uppákoman hjá ráðherrunum á rætur að rekja til ummæla fjár- málaráðherra á dögun- um um lækna, þar sem hami gaf í skyn, að þeh- beittu sjúklingum óspart fyrir sig í kjarabarátt- unni. Læknar brugðust eðlilega ókvæða við og kröfðust þess, að fjár- málaráðherrann drægi orð sin til baka og bæðist afsökunar á þeim. En því er nú ekki að heilsa, eins og læknamir hefðu átt að geta sagt sér sjálfir. Ef Olafur Ragnar gerði það myndi hann hverfa af sjónvarpsskjánum og siðum hlaðaima þar til liann hefði fundið nýtt kosningabragð. Með og móti Það var heldur betur hvalreki fyrir ráðherr- ana, þegar læknárnir Ieituðu ásjár hjá forsætis- ráðherranum i barátt- inmi við fjármálaráðher- rann. Steingrímur gat því tekið afstöðu bæði með og móti, reynt að styrkja stöðu sína meðal lækna án þess að tapa hugsanlegu fylgi, sem ái-ásir fjármálaráðherra á læknana áttu að afla. Steingrimur sagði í bréfi sínu til læknamia, að hami gæti alls ekki tekið undir þau ummæli Ólafs Ragnars, að þeir beittu sjúklingunum fyr- ir sig í kjarabaráttunni. Hann kvaðst aldrei hafa orðið þess var í viðræð- um sinum við lækna um kjaramál. Hami tók þó skýrt fram, að fjármála- ráherrami liefði verið að vitna í samtöl sín við lækna, sem liann sjálfur hefði ekki tekið þátt í. Þar með var hami búhui að gefa í skyn, að lækn- amir kyimu að hafa við- haft ummælhi í viðurvist Ólafs. I góðu formi Þá bætti forsætisráð- herríum um betur i bréfi sinu og kvað lækna hafa notað óviðeigandi um- mæli í greinargerð með kröfum sinum frá því i janúar og kvaðst vonast til, að þau hafi verið sett fram að litt hugsuðu máli í liita deilunnar. Þar með var forsætisráðherr- ami i raun búiml að taka undir ummæli fjármála- ráðherrans úm leið og hann kvaðst ekki styðja þau. Þarna er Steingrím- ur í sínu gamla góða formi — bæði með og móti. Hann getur meh-a að segja skotið sér á bak við það, að hann hafi verið plataður, ef því er að skipta, eða jafnvel gripið til setningarinnar, sem hami notar þegar öll önnur rök þrýtur: „Eg meinti það, þegar ég sagði það.“ Klassík En Ólafi Ragnai-i dugði ekki liringsnúnhig- urinn. Hami lét svo um- mælt um bréf Stehigríms til læknanna í DV: „Þetta svar forsætis- ráðherrans er klassískur Steingrímur. Hann mælir á báða bóga. Kjarni máls- ins er hhis vegar sá, að hann hefur greinilega orðið mjög undrandi á þessari greinargerð læknaima. Og haim er sammála því, sem ég hef verið að boða.“ Ólafur Ragnar telur sig vera svo vel heima i klassik Steingríms Her- mannssonar, að hann tel- ur yfh-lýsingu hans — þess efnis, að hann styðji ekki ummæli Ólafs um læknana — vera í raun yfirlýsingu uni, að hann sé sammála því sem hami sé að boða. Enda færist Ólafur Ragnar allur í aukana í DV-viðtalinu og segir kröfu læknanna um, að hann biðjist fyrir- gefnhigar sýna bezt lirokmm í þessum mönn- um. Þeir telja sig geta gengið i sjóði almemihigs og gert sífelldai- kröfur í skattpeninga. Vettlingalaus I lok viðtalsins kveðst Ólafur Ragnar undrast „yfirlýsingagleði“ Iækna í málinu og í skjóli for- sætisráðherrans snýr haim vöm í sókn með þessum ummælum: „Formaður félagsins hefur til dæmis komið fram í ijölmiðlum og kallað mig skúrk og ætl- ast svo til að það sé bor- in sérstök virðing fyrir félaginu. En maður, sem kallar fjármálaráðherr- aim skúrk, getur varla búizt við eiiihverjum ve ttl i ngatö k u m. “ Ólafur hefur heldur ekki látið sitja við orðin tóm og er með enga vettl- inga á höndunum þegar hami ritaði læknmium bréf í kjölfarið. Þar krefst hann þess, að læknar gefi eftir rétt sinn til að semja um kaup og kjör og láti kjaradóm úrskurða um þau, svo og vill fjármálaráðherrann fella niður verktaka- starfsemi lækna og að þeir verði allir starfs- memi ríkisins á föstum launum eins og aðrar heilbrigðisstéttir. Laun- um, sem séu í samræmi við það sem aðrir fá, td. hjúkrunarkonur. Ikross En hvem skyldi £jár- málaráðherrann bera fyrir sig i þessari leiftur- sókn gegn læknunum? Það er ehmiitt þjá mann- inum, sem þeir leituðu ásjár þjá i upphafi — sjálfum forsætisráðherr- anum. I svarbréfi sínu til læknamia, þar sem hann segist vera á móti um- mælum Ólafs Ragnars um þá, vendir Steingrím- ur kvæði sínu emi einu shini í kross og lýsir þeirri skoðun sinni, að- laun lækna eigi kjara- dómur að ákveða og að skilja verði milli starfa þein-a á sjúkrahúsum og verktakastarfsemi sér- fræðinga. Og þar með er tekimi enn einn hringurinn í sögunni endalausu. SlMINN er 689400 BYGGT & BUIÐ KRINGLUNNI FðSTUDAGUR TIL FIÁR BÍLAÞVOTTAKÚSTUR Í DAG Á KOSTNAÐARVERÐI IXX,.....,..... BYGGTÍ.___ I KRINGLUNN IIUIIII.IIII

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.