Morgunblaðið - 05.04.1991, Page 33

Morgunblaðið - 05.04.1991, Page 33
MQRGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. APRÍL 1991 33 YMISLEGT Hrossaræktendur og hestaeigendur Búnaðarfélag íslands hvetur alla eigendur unghrossa og trippa til að fá frumskráning areyðublöð fyrir hross á næstu búnaðarsam- bandsskrifstofu og afla sér um leið kenni- talna fyrir hrossin sem skráð verða. Frum- skráningarblöðin skilist útfyllt til búnaðar- sambandsskrifstofunnar. Allar frostmerkingar héðan í frá eru algjör- lega bundnar því, að eigendur hrossa fái númer á hrossin hjá viðkomandi héraðsráðu- naut á svæði því, sem hrossið er fætt á, áður en frostmerking er pöntuð. Búnaðarfé- lag íslands, sími 91-19200, tekur við pöntun- um á frostmerkingum, eða Pétur Hjálmsson, sími 91-666164. Búnaðarfélag íslands, hrossaræktin. EDISFLOKKURINN F É L A G S S T A R F Akranes Kosningaskrifstofan í Heiðargerði 20 er opin virka daga frá kl. 14.00- 18.00 og 20.00-22.00. Stuðningsmenn lítiðvið. Ávallt kaffi á könnunni. Siminn er 93-12245. Sjálfstæðisfélögin á Akranesi. Víkingur, félag ungra sjálfstæðismanna íSkagafirði, heldur kynningarfund með ungu fólki vegna alþingiskosninganna. Fundurinn verður haldinn á Hótel Mælifelli, Sauðárkróki, föstudaginn 5. apríl kl. 21.00 Á fundinn koma frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins og Þorgrimur Daníelsson, fulltrúi ungs fólks í miðstjórn. Allir velkomnir. Vikingur Bændur, Eyjafirði Fundur i Bláhvammi, Skipagötu 14 á Akureyri, sunnudaginn 7. april kl. 20.30. Fundarefni: Landbúnaðarmál. Nýji búvörusamningurinn. Ræðumenn verða: Sigurgeir Þorgeirsson, Tómas Ingi Olrich og Jón Helgi Björnsson. Allir velkomnir. Sjálfstæöisflokkurinn. Bændur, Þingeyjarsýslu Fundur í Heiðarbæ, Reykjahverfi, sunnudaginn 7. april kl. 14.00. Fundarefni: Landbúnaðarmál. Nýji búvörusamningurinn. Ræðumenn verða: Sigurgeir Þorgeirsson, Tómas Ingi Olrich, og Jón Helgi Björnsson. Allir velkomnir. Sjálfstæðisflokkurinn. Norðurland eystra Viðtalstíma frambjóðenda Sjálfstæðisflokksins eru í Kaupangi við Mýraveg, Akureyri, föstudaga kl. 16.00-18.00. Aðra daga eftir sam- komulagi. Símar 96-21500, 96-21501 og 96-21504. Sjálfstæðisflokkurinn. Norðurlandskjördæmi eystra - fundur í Reykjavík Fundur með frambjóðendum Sjálfstæðisflokksins verður haldinn á Gauki á Stöng laugardaginn 6. apríl kl. 15.00. Ávörp flytja: Árni Ólafs- son, sem skipar 8. sæti listans, Jón H. Björnsson, sem skipar 5. sæti listans og Tómas Ingi Olrich, sem skipar 2. sæti listans. Fundarstjóri verður Ármann Kr. Ólafsson. Allir Norðlendingar eru hvattir til að mæta. Sjálfstæðisfélögin í Norðurlandskjördæmi eystra. Sunnlendingar Munið fundinn í Sjálfstæðishúsinu á Selfossi mánudaginn 8. april nk. kl. 20.30. Konur sérstaklega hvattar til að mæta. Sjálfstæðisflokkkurinn. Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboði, Hafnarfirði Opinn fundur með frambjóðendum Sjálf- stæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi laugar- daginn 6. apríl kl. 12.00 í Sjálfstæðishúsinu. Frummælendur: Salome Þorkelsdóttir, Sigríöur A. Þórðardóttir og Árni M. Mathiesen. Fundarstjóri: Valgerður Sigurðardóttir. Léttur hádegisverður framreiddur á vægu verði. Konur og karlar fjölmennið. Stjórn Vorboðans. Árshátíð Hugins, Garðabæ Árshátíð Hugins verður haldinn með pompi og prakt laugardaginn 6. apríl nk. Kl. 18.30 hefst hátiðarborðhaldið í Kaffi Garöi. Þeir, sem vilja taka þátt í þvi, hafi sam- band við Kosningamiðstöðina i Garðabæ. Friðrik Sophusson mun flytja ræðu yfir matargestum. Kl. 20.30 munu síðan veisluhöld halda áfram, opin fyrir alla, í Kosningamiðstöðinni í Garðabæ, Garðatorgi 1. Stjórn Hugins. Reykjanes Njarðvík - Keflavík - Garður - Sandgerði - Hafnir Opinn fundur í Stapa, Keflavík, í dag, föstu- daginn 5. apríl, kl. 20.30. Frummælendur: Ólafur G. Einarsson, Sigríður A. Þóröardóttir, Árni R. Árnason. Fundarstjóri: Jónína Guðmundsdóttir. Suðurnesjafólk fjölmennið. Við erum framtíðin ÓlafurG. Finarsson Salóme Þorkelsdóttir Árni M. Mathiesen Árni R. Árnason Sigriður A. Þórðardóttir Maria E. Ingvadóttir Dr. Gunnar I. Birgisson Viktor B. Kjartansson Kolbrún Jónsdóttir Lovísa Christiansen SigurðurHelgason Pétur Stefánsson Sigurður Valur Ásbjarnarson Guðrún Stella Gissurardóttir IngvarÁ. Gúðmundsson Guðmar E. Magnússon Hulda Matthíasdóttir Þengill Oddsson Halla Halldórsdóttir Ragnheiður Clausen Eðvarð Júliusson MatthíasÁ. Mathiesen. Garðbæingar athugið Ný kosningamiðstöð Höfum flutt kosningamiðstöð okkar á Garðatorg 1 (áður verslunin Smiðsbúð) í miðbæ Garðabæjar. Ný símanúmer verða í konsingamiðstöðinni en þau eru: 656280, 656281 og 656291 (telefax). Sjálfstæðisfélögin i Garðabæ. Vopnafjörður Almennur stjórnmálafundur verður haldinn á Vopnafirði í Austurborg föstudaginn 5. apríi kl. 20.30. Málshefjendur á fundinum verða Egill Jónsson, Kristinn Pétursson og Hrafnkell A. Jónsson. Allir velkomnir. Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins, Austurlandi. ,r&ið£jo Spjallfundur Óðins Ástand og horfur í kjaramálum launafólks Spjallfundur Málfundafélagsins Óöins um ástand og horfur í kjaramálum launafólks verður í Valhöll, Háaleitisbraut 1, laugar- daginn 6. apríl kl. 10.00. Gestur fundarins verður Lára Margrét Ragnarsdóttir, hagfræðingur og frambjóð- andi á lista Sjálfstæðisflokksins. Kaffi á könnunni. Allir velkomnir. Stjórnin. Dalvík Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins á al- mennum fundi í Bergþórhvoli í dag, föstu- daginn 5. apríl, kl. 21.00. Halldór, Tómas og Svanhildur flytja ávörp. Sérstakur gestur fundarins verður Friðrik Sophusson. Sjálfstæðisflokkurinn. Aðalfundur kjördæmissamtaka ungra sjálfstæðismanna á Norðurlandi vestra verður haldinn i Sjálfstæðishúsinu, Húnabraut 13 á Blönduósi, laugardaginn 6. april nk. kl. 11. Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar. 2. Kosningar. 3. Önnur mál. Gestir fundarins verða efstu menn á lista Sjálfstæðisflokksins á Norðurlandi vestra og Davíð Stefánsson, formaður SUS. Auk þess verður farið í skoðunarferð að Stóru-Giljá í Austur-Húna- vatnssýslu og er fólki því ráðlagt að hafa með sér hlífðarföt. Allt ungt sjálfstæðisfólk á Norðurlandi vestra er hvatt til að mæta. Stjórnin. Norðurland eystra Gaukur á Stöng í Reykjavík Ungt fólk í Reykjavik er boðað til fundar á Gauki á Stöng laugardaginn 6. apríl kl. 15.00- 17.00. Tómas Ingi Olrich og Jón Helgi Björns- son mæta á fund- inn. jfH a Sjálfstæðisflokkurinn. FELAGSLIF I.O.O.F. 12 = 172458'ÁE9.0. St.St. 5991464 IX kl. 16.00 I.O.O.F. 1 = 1724258'/! s Sp. VEGURINN rjjj J Kristiö samfélag Smiðjuvegi 5, Kóp. Kl. 20.30. Samkoma fyrir ungt fólk. Jesús sagði: „Ég er góði hirðirinn". Verið velkomin. NÝ-UNG T;»ail7!MMJIia Samvera fyrir fólk á aldrinum 20-40 ára í kvöld í Suöurhólum 35. Bænastund kl. 20.10. Sam- veran hefst kl. 20.30. Gefðu þig ríkan; Friðrik Scram kemur og talar um efnið. Ungt fólk á öllum aldri er velkomið. I kvöld kl. 21.00 flytur Jón Arn- alds erindi um sálfræði: „Hvað er perfektiomsmi?" f húsi félags- ins, Ingólfsstræti 22. Á morgun, laugardag, er opið hús frá kl. 15.00-17.00 með stuttri fræðslu og umræðum í umsjón Leifs Sörenssonar kl. 15.30. Á fimmtudögum kl. 20.30 er hug- leiöing og fræðsla um hugrækt fyrir byrjendur. Allir eru vel- komnir og aögangur ókeypis.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.