Morgunblaðið - 05.04.1991, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ KÖSTUUAGUR, 5. APRÍL 1991
43
VESTMANNAEYJAKVÖLD
FÖSTUDAGINN 12. APRÍL
LANDIÐ OG MIÐIN"
3ja rétta matseðill
verðkr. 3900,-
hljómsveitin Papar
leika fyrir dansi
Upplifið frábæra
Vestmanna eyja-
stemmningu!
Þrátt fyrir slitin sjást þau saman,
Seymore og Flynn, ásamt börn-
unum öðru hvoru.
iTyrEii I^iiAND
Miðasala og borðapantanir í síma 687111.
Jane Seymore íhugul á hefðarsetri sínu í Englandi.
SKILNAÐUR
Svo bregðast krosstré sem önnur
tré mætti ef til vill segja um
ensku leikkonuna Jane Seymore. í
áraraðir hefur hjónaband og fjöl-
skyldulíf leikkonunnar og Davids
Flynn verið álitið til fyrimiyndar
og svo mjög reyndar, að árið 1986
sendi leikkonan frá sér metsölubok
sem bar titilinn „Jane Seymores
guide to romantic living“, sem fjall-
aði m.a. um hvernig hjón geta með
einföldum hætti blásið glæðum end-
alaust í samböndin þannig að leiði
eða misklíð á ógreiðari leið. Sey-
more tileinkaði Flynn bókina með
þeim orðum að hann veitti sér stöð-
ugan innblástur. Nú eru þau hjónin
skilin að borði og sæng.
Seymore er ein þekktasta og af-
kastamesta sjónvaipsleikkona
seinni ára, kölluð af blöðum og
tímaritum „ókrýnd drottning sjón-
varpsþáttaraðanna". Börnin eru
þijú og eiga þau tvö hin yngri sam-
an en Flynn á það elsta með fyrri
eiginkonu. Börnin eru 12, 9 og 5
ára og þau yngri eru á stöðugum
þönum með Seymore á milli Eng-
lands og Kaliforníu, en elsta barnið
er til skiptis hjá föður sínum og
móður. Flynn er kaupsýslumaður
sem hefur þótt gera það gott, en
sá kvittur hefur lengi verið á kreiki
að meint „rótleysi" fjölskyldunnar
hlyti að koma henni í koll fyrr eða
Stórskemmtileg dagskrá sem
var sýnd í Vestmannaeyjum
við góðar undirtektir.
Dagskráin byggist á lögum frá
1950 til dagsins í dag. Flest
lögin þekkja allir og geta því
tekið þátt í skemmtuninni.
9 söngrarar frú
tV'.v fnt anna eyj tun:
Þórarinn Ólafsson, Þorsteinn
Lýðsson, Hermann Ingi Her-
mannsson eldri, Hermann Ingi
Hermannsson yngri, Sveinn Tómasson, Einar Sigurfinnsson,
Guðlaug Ólafsdóttir, Kristjana Ólafsdóttir og Bryndís Ólafsdóttir
Kringlunni 8-12
sími689159
síðar. í seinni tíð hafa blöð ytra
grafið það upp að Flynn sé orðinn
drykkfelldur og ósáttur við flakkið.
Hann kjósi að búa á einum og sá
staður sé Kalifomía. Seymore á
stórglæsilegt 15 aldar hefðarsetur
í enskri sveitapardís og vill ekki
gefa það eftir. Segist hvergi líða
betur. Blöð ytra hafa eftir ýmsum
að drykkjuskapur Flynns sé það
sem er að ríða hjónabandinu að
fullu. The Sun í Bretlandi hefur
eftir systur Seymore, Annie, að það
sé ekki áfengið sem slíkt, heldur
hve drykkjan hafi breytt mannin-
um. Hann sé orðinn geðstirður,
kenjóttur og svartsýnn. Annie hefur
reyndar síðar sagt að blaðið hafi
slitið öll orð sín úr samhengi og hún
ætli í mál við það.
Ónafngreindur vinur þeirra hjóna
í Kaliforníu lét nú síðast hafa eftir
sér í blaðaviðtali fýrir vestan haf,
að Flynn væri kominn í AA-samtök-
in og mætti stíft á fundi og Sey-
more stæði heils hugar að baki
þeirrar viðleitni. „Hann hefur ekki
bragðað dropa all lengi, en kergjan
var orðin töluverð og því kusu þau
að hvíla sambandið um hríð,“ segir
vinurinn og gefur í skin að slitin
séu ekki varanleg.
Fyrirmyndar hj ónabandið
að liðast í sundur
NYJAR VORUR!
Stúdenfadraatir í úrvali!