Morgunblaðið - 05.04.1991, Page 46
46,
MORGUNBLAÐIÐ FOSTUDAGUR 5. APRÍL 1991
SIMI 18936
LAUGAVEGI 94
FRUMSÝNUM STÓRMYNDINA:
UPPVAKIMINGA
Myndin var tilnefnd til 3
Óskarsverðlauna:
BESTA MYND ÁRSINS
BESTI LEIKARI í AÐALHLUTVERKI
BESTA KVIKMYNDAHANDRIT
ROBERT DENlRO ROBIN WlLLIAMS
AOÍAKENINGS
'iMm&n.
ROBERT DE NIRO og ROBIN WILLIAMS í mynd, sem
farið hefur sigurför um heiminn, enda var hún til-
nefnd til þrennra Óskarsverðlauna.
Myndin er byggð á sönnum atburðum.
Nokkrir dómar:
„Mynd sem allir verða að sjá"
- Joel Siegel, Good Morning America.
„Ein magnaðasta mynd allra tíma."
- Jim Whaley, PBS Cinema Showcase.
„Mynd sem aldrei gleymist" - Jeffrey Lyons, Sneak Preview.
„Án efa besta mynd ársins. Sannkallað kraftaverk".
- David Sheehan, KNBC-TV
„Stórkostlegur leikur. Tvíeyki sem enginn gleymir//.
Dennis Cunningham, WCBS-TV.
Leikstjóri er Penny Marshall (Jumping Jack Flash, Big.).
Sýnd kl. 4.45,6.55,9 og 11.15.
Á BARMIÖRVÆNTINGAR
lliÚTIIiVI hlÚI
★ ★ ★ ÞJOÐV.
★ ★★ BÍÓL.
★ ★ ★ HK DV
★ ★★'/, AI MBL
Sýnd kl. 7 og 9.
mmmos
iTAlKlfÍGTQQj
POTTORMARNIR
Pottormarnir er óborganleg
gamanmynd, full af glensi,
gríni og góðri tónlist.
Sýnd kl. 5 og 11.
BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680
LEIKFELAG REYKJAVIKUR
• FLÓ Á SKINNI á Stóra sviði kl. 20.00.
í kvöld 5/4, fostud. 12/4, föstud. 19/4. Fáar sýningar eftir.
® SIGRÚN ÁSTRÓS á Litla sviöi kl. 20.00.
Sunnud. 7/4. föstud. Í2/4. sunnud. 14/4. tostud. I9/4. Káar sýningar
eftir.
• ÉG ER MEISTARINN á Litia svíöí ki. 20.
í kvöld 5/4. fáein sæti laus, fimmtud. 11/4. laugard. 13/4. fimmtud.
18/4. laugard. 20/4.
• 1932 eftir Guömund Ólafsson. Á Stóra sviði kl. 20.
8. sýn. laugard. 6/4. brún kort gilda. fimmtud. 1 1/4. laugard. 13/4.
fimmtud. 18/4.
• HALLÓ, EINAR ÁSKELL á utia sviði.
Sunnud. 7/4 kl. 14. uppselt, sunnud 7/4 kl. 16. uppsclt, laugard. 13/4
kl. 14, laugard. 13/4 kl. 16. sunnud. 14/4 kl. 14. uppselt, sunnud
14/4 kl. 16. uppselt. Miðaverð kr. 300.
• DAMPSKIPIÐ ÍSLAND
eftir Kjartan Ragnarsson, á Stóra sviði kl. 20.
Nemendaleikhúsið sýnir í samvinnu viö L.R.
Frumsýning sunnud. 7/4. uppselt, sunnud. 14/4. uppselt, mánud.
15/4. uppselt, miðvikud. 17/4. sunnud. 21/4.
Miðasalan opin daglega kl. 14-20. nema mánud. frá kl. 13-17 auk
þessertekiðá móti pöntunum í síma milli kl. 10-12 alla virka daga.
Greiðslukortaþjónusta.
MUNIÐ GJAFAKORTIN OKKAR
ISLENSKA OPERAN
• RIGOLETTO cftir GIUSEPPE VERDI
Fimmtud. 11/4, naest siðasta sinn, laugard. 13/4, siöasta sinn.
Miöasalan er opin alla daga frá kl. 14-18 og sýningardaga tii kl. 20.
Sími I 1475.
Greiðslukortaþjónusta: VISA - EURO - SAMKORT.
HÁSKÓLABÍÚ
SÍMI 2 21 40
Nœstum
UMSAGNIR:
„Betri en
Krókódíla-Dundee” |
„Mynd fyrir alla
fjölskylduna”
P * U 1 H O O A H | s
Almosf an Angel
Gamanmyndin með stór-grínaranum PAUL HOGAN
er komin. „Nú er hann enginn Krókódíla-Dundee,
heldur „næstum því engill".
Paul Hogan fer á kostum í þessari mynd, betri en
nokkurn tíman áður.
Leikstjóri: John Cornell. Aðalhlutverk: Paul Hogan,
Elias Koteas, Linda Kozlowski.
Sýnd kl. 5.10, 7.10, 9.10og 11.10.
BITTUMIG,
ELSKAÐU MIG
TIEME OOWNS
Sýnd kl. 5.05, 7, 9 og 11
Bönnuð innan 16 ára.
Ný ævintýra-
mynd fyrir alla
fjölskylduna.
Sýnd kl. 5.
IKI
★ ★ ★ AI MBL.
★ ★★'/, KDP
Þjóðlíf.
Sýnd kl. 7.10 og
11.15.
Síðustu sýningarl
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5.05 og
9.10.
KOKKURINN, ÆTng
ÞJÓFURINN,
KONANHANS
|0G ELSKHUGI PARADÍSAR-
HENNAR BÍÓIÐ
Sýndkl. 11.15. Sýndkl.7.
Bönnuð innan 16 ára. Sfðustu sýningar.
í
af
JASSTÓNLEIKAR
IMiels Henning Örsted Pedersen trfóið
í HÁSKÓLABÍÓI sunnudaginn 7/4 kl. 20.
Miðasala í: Háskólabíói kl. 15-20,
STEINAR, Laugavegi 24.
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
PÉTUR GAUTUR eftir Henrik Ibsen
Sýningar á Stóra sviðinu ki. 20.
Laugard. 6/4. sunnud. 7/4. sunnud. 14/4. föstud. 19/4, sunnud. 21/4,
föstud. 26/4. sunnud. 28/4.
• SÖNGVASEIÐUR
The Sound of Music. Sýningar á Stóra sviðinu kl. 20.
Föstud. 12/4. uppselt, laugard. 13/4. fimmtud. 18/4. laugard. 20/4.
fimmtud. 25/4, laugard. 27/4. föstud. 3/5, sunnud 5/5.
Miöasala opin i miðasöiu Þjóöleikhússins viö Hverfisgötu alla daga
nema mánudaga kl. 13-18og sýningardaga fram að sýningu, Miðapant-
anir einnig í síma alla virka daga kl. 10-12.
Miöasölusími 11200. Græna línan: 996160.
Laugarásbíó frumsýnir
ídag myndina:
STÁLTAUGAR
með PATRIC SWAYZE.
ÍHer inn á lang X flest heimili landsins!
I í«*M II .
SlMI 11384 - SNORRABRAUT 37
BÁLKÖSTUR HÉGÓMANS
OFTHE
GRINMYNDIN „THE BONFIRE OF XHE VANITIES"
ER HÉR KOMIN MEÐ TOPPLEIKURUM TOM
HANKS, BRUCE WILLIS OG MELANIE GRIFFITH
EN ÞAU ERU HÉR ÖLL f MIKLU STUÐII ÞESSARI
FRÁBÆRU GRÍNMYND.
ÞAÐ ER HINN ÞEKKTI OG STÓRSKEMMTILEGI
LEIKSTJÓRI BRIAN DE PALMA SEM GERIR
ÞESSA FRÁBÆRU GRÍNMYND „THE BONEIRE
OG THE VANITIES"
GRÍNMYND MEÐ TOPPLEIKURUM
Aðalhlutverk: Tom Hanks, Bruce Willis, Melanie
Griffith, Morgan Freeman.
Framleiðandi: Peter Gubers og Jon Peters.
Leikstjóri: Brian De Palma.
Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.15.
A SIÐASTA SNUNING
★ ★ ★ SV MBL.
unnnij
Sýndkl. 5, 7, 9og11.
Bönnuð innan 14 ára.
LÖGREGLU-
RANNSÓKNIN
Sýnd kl.4.30 og 9.15.
Bönnuð innan 16 ára.
GOÐIR GÆJAR
★ ★ ★ + SV MBL
■I Sýnd kl. 6.45.
Bönnuð innan 16 ára.
Uppboð Klausturhóla
KLAUSTURHÓLAR,
Laugavegi 25 í Reykjavík,
efna til 166. uppboðs fyrir-
tækisins í dag, laugardag-
inn 6. apríl, og hefst það
kl. 14.
í þetta sinn verða seldar
um 150 bækur og tímarit frá
ýmsum skeiðum prentsög-
unnar. Bæði fagurfræði og
fræðirit af ýmsu tagi: ljóð,
trúmál, bókfræði, málfræði,
orðasöfn, lögfræði, þjóðsög-
ur, ættfræði, héraðasaga,
fornritaútgáfur, skáldsögur,
ferðasögur erlendra höf-
unda, höfunda um ísland frá
fyrri tíð, frumútgáfur eftir
Stein Steinarr, Kjar.val, Lax-
ness o.m.fl. Af einstökum
verkum má t.d. nefna: Orða-
bók um fornmál íslenskt eft-
ir Johan Fritzner 1.-4. bindi,
Bókaskrá Þorsteins Þor-
steinssonar sýslumanns, Iðn-
sögu íslands 1.-2. bindi eftir
Guðmund Finnbogason,
Landnám Ingólfs, úr sögu
Reykjavíkur eftir ýmsa
merka höfunda, Annálar
1400-1800, allt, sem út er
komið, Tímaritið Ný sumar-
gjöf, myndskreytt tímarit
1.-5. árg., Kh. 1859-1865,
fágæta ferðabók eftir Char-
les J. Cillis: A Summer Vac-
ation in Iceland, Norway,
Sweden and Russia, einka-
prent, New York 1898,
frumútgáfur ljóðabóka eftir
Ásmund frá Skúfstöðum,
Jón Helgason, Stein Stein-
arr, Stephan G. Stephansson
og marga fleiri.
Bækurnar verða til sýnis
á Laugavegi 25 í dag, föstu-
dag, kl. 14-18.