Morgunblaðið - 16.04.1991, Síða 3

Morgunblaðið - 16.04.1991, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. APRIL 1991 Athafnir okkar nú hafa á einn eöa annan hátt áhrif á líf barna okkar í framtíðinni. Þegar viö ávöxtum sparifé okkar meö spariskírteinum ríkissjóös, eöa öörum ríkisveröbréfum, treystum viö bæöi okkar eigin hag og barnanna okkar þegar þau vaxa úr grasi. Sparnaöur meö ríkisveröbréfum er stór liður í innlendri lánsfjáröflun ríkissjóðs og á síöasta ári var henni aö fullu mætt meö innlendum lánum. Ahugi Islendinga á sparnaði meö ríkisveröbréfum skapaöi þennan góöa árangur. Þá njótum viö sjálf og börnin okkar vaxtanna af lánunum og komum í veg fyrir aö þeir renni í vasa erlendra fjármagnseigenda. Tryggjum okkur öllum farsæla framtíö. Ávöxtum sparifé okkar meö ríkisveröbréfum. RIKISSJOÐURISLANDS t

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.