Morgunblaðið - 16.04.1991, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 16.04.1991, Blaðsíða 60
60) MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. APRÍL 1991 Vinningstölur laugardaginn 13. apríl 1991 VINNINGAR FJÖLDI VINNINGSHAFA UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA 1. 5af 5 0 2.746.484 2.4 TM ri 158.976 3. 4af5 153 5.377 4. 3af5 5.038 381 Heildarvinningsupphæð þessa viku: 5.965.571 kr. Ath. Vinningar undir 12.000 krónum eru greiddir út á Lottó sölustöðum. fclk f fréttum DANS Hörkukeppni í Freestyle í Tónabæ Fyrir skömmu fór fram í Tónabæ keppni í „Freestyle“- dansi og var keppnin í tvennu lagi. Keppt var í flokki 10 til 12 ára og síðan í 13 til 16 ára flokki. Mikil þátttaka var í keppnunum og stemming mikil í húsinu sem heita má að hafi verið stútfullt í báðum tilvikum. Keppni í eldri flokkinum fór fram föstudaginn 15. mars.Keppendur voru um 50 talsins, en milli 700 og 800 manns fylltu húsið og stemmingin mikil. 1 hópdansi sigr- aði flokkur að nafni ímynd en hannskipa þær Tinna Hrafnsdótt- ir, Maria Heba Þorkelsdóttir, Nanna Kristín Magnúsdóttir og Ingibjörg Gunnlaugsdóttir. Annað sætið skipaði hópurinn Krissó með þær Olgu Bjarnadóttur, Ólöfu Maríu Gylfadóttur, Guðrúnu Ástu Unnur Pálmarsdóttir, Islandsmeistari í einstaklingsdansi í eldri flokk- inum. Vinna ákjöndag Sjálfstæðisflokkinn í Reykjavík vantar sjálfboðaliða til margvíslegra starfa á kjördag, laugardaginn 20. apríl. Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu flokksins í Þessir voru m.a. heiðraðir. Morgunbla5ið/J6n Svavarsson BLÓÐGJAFAFÉLAGIÐ Um 20 blóð- gjafar heiðraðir Blóðgjáfafélagið hélt sinn aðal- fund fyrir skömmu, en síðar á árinu verður félagið 10 ára, nánar tiltekið 16. júlí. Ólafur Jensson formaður félagsins sagði í samtali við Morgunblaðið að þetta hefði verið góður og gagnmerkur fundur og tækifærið hefði verið notað til að heiðra sérstaklega þá blóðgjafa sem gefið hafa blóð 50 sinnum og 75 sinnum, en það voru um 20 manns. Fleira var á dagskrá, til dæmis umræða um útgáfu á fræðslubækl- ingi sem sendur var til allra voru 18 ára á síðasta ári og dreift víðar. Jón Hilmar Alfreðsson yfirlæknir og Leifur Þorsteinsson héldu svo fyrirlestur um glasafijóvganir á ís- landi og svöruðu síðan mörgum fyrirspurnum. Ein breyting var gerð á stjórn félagsins, Anna María Snorradóttir var kjörin í stjórn í stað Hólmfríðar Gísladóttur sem gaf ekki kost á sér. Anna María var kjörin varaformaður og ritari, en Ólafur Jensson var endurkjörinn formaður. Auk þeirra eru í stjórn Logi Runólfsson, Jóhann Diego Arnórsson og Halldóra Halldórs- dóttir. Endursþoðendur Þorsteinn Kragh og Haiberg Sigurðsson. Valhöll, Háaleitisbraut I, eða í síma 82900 frá kl. 9:00 til 22:00. Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík. FRELSI OG MAN N ÚÐ ÍSLENDINGAFÉLÖG Þorra blótað j Lúxemborg Islendingafélagið í Lúxemborg stóð laugardaginn 23. febrúar fyrir þorrablóti. Var gnótt hefðbundins þorramat- ar auk sjávarrétta á boðstólum og tóku flestir vel til matar síns. Leikklúbburinn Spuni sá um -skemmtialríðLog. síðan ,var dregid í happdrætti þar sem margt var um góða vinninga. Hljómsveitin Sambandjð kom frá íslandi og lék fyrir dansi, sem stig- inn var fram á nótt. Fjölmenntu Islendingar úr nýlendunni á þorra- blótið og skemmti fólkið sér aug- sýnilega hið besta. - Linda.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.