Morgunblaðið - 16.04.1991, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 16.04.1991, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP‘ÞRrFj.JUDAGUR 16. APRÍL 1991 6T SJONVARP / SIÐDEGI 1 4.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 9.00 Tf 17.50 ► Sú kemurtíð(2). Franskur teiknimyndafl. með Fróða og félögum. 18.20 ► fþrótta- spegilinn (15). Fjallaö verður um handknatt- leik og fleira. 18.55 ► Táknsmál- fréttir. 19.00 ► Fjöl- skyldulíf (69). Ástralskur framhalds- myndaflokkur. STÖD 2 16.45 ► Nágrannar. 17.30 ► Besta bókin. Teiknimynd. 17.55 ► Draugabanar. Teiknimynd um frækna draugabana. 18.20 ► Krakkasport. Endurtekinn þátt- urfrá síðastliðnum mánudegi. 18.35 ► Eðaltónar. Tónlistarþáttur. 19.19 ► 19:19. SJONVARP / KVOLD 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 jQ. Tf 19.25 ► Hver 20.00 ► Fréttir og veður. 21.00 ► Sumir Ijúga og aðrir 22.00 ► Alþingiskosningar 1991. Reykjaneskjör- 23.30 ► Útvarpsfréttir í dag- á að ráða? 20.35 ► Tónstofan.Trúbadúrinn deyja(3). Breskursakamálamynda- dæmi. Fjallað verður um kjördæmið, atvinnulíf og helstu skrárlok. Bandarískur HörðurTorfasonergesturog Meg- flokkur byggður á sögu eftir Ruth kosningamál og rætt kjósendur. Efstu menn á öllum myndaflokkur. as flytur hugleiðingu um flökku- Rendell. Aðalhlutverk: George Bak- listum taka þátt í umræðum íbeinni útsendingu. Um- 19.50 ► Jóki björn. söngvara. er og Christopher Ravenscroft. sjón Páll Benediktsson. 19.19 ► 19:19. 20.10 ► Neyðarlínan 21.00 ► VÍS-keppnin íhand- 22.00 ► Hunter. Fram- 22.50 ► Brögðóttir burg- 23.40 ► Tindátar. íslensk (Rescue911). Bandarískur bolta. Bein útsending. haldsþáttur um lögreglustörf eisar (La Misere des Rich- stuttmynd. framhaldsþáttur um mikil- 21.40 ► Þingkosningar '91. ÍLosAngeles. es). Fjórði þáttur af átta sem 00.10 ► Allan sólarhring- vægi neyðarlínunnar. Vesturlandskjördæmi. Frétta- lýsirvaldabaráttu stál- inn (All Night Long). Bíó- menn kanna hug almennings og iðnjöfra. mynd Bönnuð börnum. framþjóðenda til kosninganna. 1.35 ► Dagskrárlok. UTVARP RÁS1 FM 92,4/93,5 MORGUMUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Baldur Kristjánsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Fjölþætt tónlistarút- varp og málefni liðandi stundar. Soffía Karlsdóttir. 7.32 Daglegt mál, Mörður Árnason flytur þátt- inn. (Einnig utvarpað kl. 19.55.) 7.45 Listróf Myndlistargagnrýni Auðar Ólafsdótt- ur. 8.00 Fréttir og Kosningahomið kl. 8.07. 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttayfirlit. 8.32 Segðu mér sögu „Prakkari" eftir Sterling North. Hrafnhildur Valgarðsdóttir les þýðingu Hannesar Sigfússonar (26) ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur lltur inn. Umsjón: Gísli Sigurgeirsson. (Frá Akureyri.) 9.45 Laufskálasagan. Viktoria eftir Knut Hamsun. Kristbjörg Kjeld les þýðingu Jóns Sigurðssonar frá Kaldaðarnesi (6) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Við leik og störf. Halldóra Björnsdóttir fjallar um heilþrigðismál. Umsjón: Steinunn Harðardótt- ir. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. Umsjón: Sólveig Thorarensen. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.63 Dagbókin. HADEGISUTVARP kl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn - Geðveiki. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. (Einnig útvarpað I næturútvarpi kl. 3.00.) MIÐDEGISUTVARPKL. 13.30- 16.00 13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmyndir. tónlist. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir og Hanna G. Sig- urðardóttir. Börnin Hvemig er búið að börnum í íslensku sjónvarpi? Lítum á nokkra þætti úr innlendri barna- dagskrá sjónvarpsins. Hálftími Það er bara einn innlendur barna- þáttur í íslensku sjónvarpi og hann stendur í 30 mínútur á viku. Hér er að sjálfsögðu átt við Stundina okkar sem Helga Steffensen stýrir. Ekki þætti fullorðnum nú mikið að gert að senda út hálftímaþátt á viku af innlendum vettvangi. Afi gamli fylgir líka handriti á Stöð 2 og gera Örn og Pási þáttinn bæði per- sónulegan og íslenskan þrátt fyrir allar erlendu teiknimyndirnar. Þess- ar teiknimyndir sjónvarpsstöðvanna eru reyndar flestar talsettar og þar með fá þær svolítið íslenskan hljóm þrátt fyrir erlent yfirbragð. Talsetn- ingin er annars stundum nokkuð ofsafengin líkt og leikaramir standi 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Vefarinn mikli frá Kasmír eftir Halldór Laxness Valdimar Flygenring les (31) 14.30 Píanókonsert eftir Franpois Pouleno. Cécile Ousset leikur með sinfóniuhljómsveitinni í Bour- nemouth; Rudolf Barshai stjórnar. 15.00 Fréttir. 15.03 Kíkt út um kýraugað. Frásagnir af skondnum uppákomum í mannlifinu. Umsjón: Viðar Eggerts- son. (Einnig útvarpað á sunnudagskvöld kl. 21.10.) SIÐDEGISUTVARPKL. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.06 Völuskrin. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Austur á fjörðum með Har- aldi Bjarnasyni. 16.40 Létt tónlist. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltú. Ari Trausti Guðmundsson ræðir við Ágúst Guðmundsson um jarðfræði Færeyja. 17.30 Konsert í C-dúr fyrir selló og hljómsveit. eft- ir Josef Haydn Miklós Perényi leikur ásamt Franz Liszt kammersveitinni í Búdapest; János Rolla stjórnar. ■■■EíiMcsmaæmaHH 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðuriregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. 20.00 Þingkosningar í april. Framboðsfundur á Vestfjörðum. KVOLDUTVARP KL. 22.00 - 01.00 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn þáttur frá kl. 18.18.) 22.15 Veðurfregnír. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Leikrit vikunnar: „Barn sem grætur". eftir James Saunders Þýðandi og leikstjóri: Sigurður Skúlason. Leikendur: Kristján Franklín Magnús, Gísli Rúnar Jónssson og Þröstur Guðbjartsson. (Endurtekið úr Miðdegisútvarpi frá fimmtudegi.) 23.20 Djassþáftur. Umsjón: Jón ■ Múli Árnason. 24.00 Fréttir. á öndinni. Má samt segja að hér hafí þróast nýtt listform. En hvað um þennan hálftíma af frumsömdu innlendu efni sem böm- um landsins stendur til boða? Stundin okkar er bara fyrir litlu bömin þótt stundum takist Helgu Steffensen að fanga athygli eldri barna með brúðuleiknum. Þannig var Rauðhetta á dagskrá nýjustu Stundarinnar er Brúðubíllinn mætti á staðinn. Eldri krakkar virtust hafa gaman af sýningunni. Annars eru brúður Helgu nokkuð umdeildar og margir vilja breyta til og hverfa aftur til Bryndísarstundarinnar. Brúðuleikhús Að mati undirritaðs er það mik- ið þrekvirki hjá Helgu Steffensen að halda úti Stundinni með öllum þessum brúðum. Helga semur mikið af efninu sem dygði vafalítið í nokk- ur leikrit. Slíkt brúðuleikhús varir 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr. Árdegisút- varpi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið í blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist í allan dag. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir, Magnús R. Einarsson og Margrét Hrafnsdóttir. Textagétraun Rásar 2, klukkan 10.30. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 — fjögur. Úrvals dægurtónlist, í vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Einarsson og Eva Ásrún Albertsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins, Áslaug Dóra Ey- jólfsdóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Kristin Ólafs- dóttir, Katrín Baldursdóttir og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. Furðusögur Oddnýjar Sen úr daglega lífinu. Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsend- ingu. þjóðin hlustar á sjálfa sig Stefán Jón Haf stein og Sigurður G. Tómasson sitja við símann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Gullskifa úr safni Bitlanna: „Hvíta albúbiö" frá 1968. Kvöldtónar. 21.00 Á tónleikum með The Cure. Lifandi rokk. (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags kl. 01.00 og laugardagskvöld kl. 19.32.) 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr- vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 i háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Með grátt í vöngum. Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugardegi. ekki að eilífu en samt er rétt að þróa það frekar til dæmis með að- stoð fleira listafólks svo sem söngv- ara í Óperunni og myndlistar- manna. En Stundin okkar hefur í reynd breyst í Brúðuleikhús sjón- varpsins. Möguleikar slíks leikhúss eru miklir ef rétt er haldið á spilum en það verður að miða við yngri börnin sem eignast þar sína vini og kunningja sem fullorðna fólkið skilur ekki alltaf. Sum börn lifa fyrír litlu verurnar sem birtast í Stundinni og hafa leitt þau meðal annars á vit myndlistar og þjóðlegs fróðleiks. Svo mætti bjóða fleiri brúðusmiðum í heimsókn og kynna börnunum ljóð og sögur íslenskra höfunda. Já, af hveiju ekki að festa í sessi Brúðuleikhús barnanna á Ijósvakanum alveg eins og Útvarps- leikhúsið? Það er auðvelt að ná sam- bandi við litla krakka í gegnum brúður þótt þær séu stundum svo- lítið framandi fyrir okkur fullorðið fólkið. 2.00 Fréttir. Með grátt í vöngum Þáttur Gests Einars heldur áfram. 3.00 í dagsins önn — Geðveiki. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.) 3.30 Glefsur. Úrdægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 4.00 Næturiög. leikur næturlög. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endur- tekið úrval Irá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurland. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Á besta aldri. Umsjón Ólafur Þórðarson og Hrafnhildur Halldórsdóttir. Kl. 7.25 Morgunleik- fimi með Margréti Guttormsdóttir. Kl. 8.15 Stafa- kassinn, spurningaleikur. Kl. 8.35 Gestur í morg- unkaffi. 9.00 Fréttir. Kl. 9.05 Fram að hádegi með Þuriði Siguröardóttir. Kl. 9.20 Heiðar heilsan og ham- ingjan. Kl. 9.30 Heimilispakkinn. Kl. 10.00 Hver er þetta? Verðlaunagetraun. Kl. 11.30 Á ferð og flugi. 12.00 Á beininu hjá Blaðamönnum. Umsjón: Blaða- menn Þjóðviljan. 13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ásgeir Tómas- son. Kl. 13.30 Gluggað í síðdegisblaðið. Kl. 14,00 Brugðið á leik í dagsins önn. Kl. 14.30 Saga dagsins. 15.00 Topparnir takast á. Kl. 16.00 Fréttir. 16.30 Á heimleið með Erlu Friðgeirsdóttur. 18.30 Smásaga Aöalstöðvarinnar. 19.00 í sveitinni með Erlu Friðgeirsdóttur. 22.00 Vinafundur. Umsjón Margrét Sölvadóttir. 24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón Rand- ver Jensson. ALFA FM 102,9 8.45 Morgunbæn. Tónlist. 10.00 í himnalagi. Umsjón Signý Guðbjartsdóttir (endurt.) 11.30 Tónlist. Stálpuð börn En það er ekki nóg að hafa brúðuleik fyrir litlu bömin. Það vantar sjónvarpsþátt fyrir stálpaða krakka. Það sæmir ekki fullvalda þjóð að bjóða stálpuðum krökkum svo til eingöngu upp á erlendar myndir. Er ekki upplagt að fá sjálf- stæð kvikmyndafyrirtæki til að stýra slíkum þætti? Pappírs Pési gékk aldeilis bærilega og fékk ný- lega góða umsögn í Variety, virt- asta fagblaði vitundariðnaðarins. Undirritaður er sannfærður um að sjálfstæð kvikmyndafyrirtæki í samvinnu við höfunda barnaefnis gætu smíðað góða barnaþætti. Nær væri að eyða peningum í slíkt held- ur en endalausa dagskrárkynning- arþætti. Ólafur M. Jóhannesson 13.30 Hraðlestin. Tónlistarþáttur. Umsjón Helga og Hjalti. 14.30 Tónlist. 16.00 Á kassanum. Gunnar Þorsteinsson stígur á kassann og talar út frá Bibliunni. 17.00 Tónlist. 20.00 Kvölddagskrá Hjálpræðishersins. 20.05 Islenst á fóninn. 20.45 Léttblönduð dagskrá.. Með vitnisburðum, tónlist og fl. Þæftinum er sérstaklega ætlað að höfða til eldra fólks. 22.00 Rabbþáttur: Gestir Ingibjörg Jónsdóttir og Óskar Jónsson. 23.00 Óskalagið þitt. Hlustendum gefst kostur á að hringja í útv. Alfa og fá óskalög, fyrirbæn eða koma með bænarefni. 24.00 Dagskrárlok. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morgunþáttur Bylgjunnar. Eirikur Jónsson. Fréttir á hálftima fresti. 9.00 Valdis Gunnarsdóttir. Starfsmaður dagsins. Fréttir frá fréttastofu kl. 9.00. íþróttafréttir kl. 11. Umsjón Valtýr Biörn. 12.00 Þorsteinn Asgeirsson. Hádegisfréttir frá fréttastofu kl. 12.00. 14.00 Snorri Sturiuson. Iþróttafréttirkl. 14. Umsjón Valtýr björn. Fréttir frá fréttastofu kl. 15. 17.00 Island i dag. Jón Ársælll Þórðarson og Bjarni Dagur Jónsson. 18.30 Kristófer Helgason. 21.00 Góðgangur. Hestaþáttur Júliusar Brjánsson- ar. 22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. 23.00 Kvöldsögur. Heimir Karlsson. 24.00 Hafþór áfram á vaktinni. 2.00 Heimir Jónasson á næturvaktinni. EFFEMM FM 95,7 7.00 A-Ö. Steingrimur Ólafsson. 8.00 Fréttayfirlit. 9.00 JÓn Axel Ólafsson. 10.00 Fréttir. 10.40 Komdu í Ijós. Jón Axel. 11.00 íþróttafréttir. 11.05 fvar Guðmundsson i hádeginu. 12.00 Hádegisfréttir. 12.30 Vertu með ívari í léttum leik. 13.00 Ágúst Héðinsson. Tónlistarþáttur. 14.00 Fréttir. 16.00 Fréftir 16.05 Anna Björk Birgisdóttir. 16.30 Fregnir af flugi og flugsamögnum. 17.00 Topplag áratugarins. 17.30 Brugðið á leik. 18.00 Kvöldfréttir. 18.05 Anna Björk heldur áfram. 18.20 Lagaleikur kvöldsins. 18.45 Endurtekið topplag áratugarins. 19.00 Halldór Backmann, Bióin. 22.00 Auðun G. Ólafsson á kvöldvakt. 01.00 Darri Ólason. huóðbylgjan Akureyri FM 101,8 16.00 Tónlist. Pálmi Guðmundsson. 17.00 (sland i dag (frá Bylgjunni). Kl. 17.17 erufrétt- ir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2. STJARNAN FM102/ 104 7.00 Dýragarðurinn. Stjörnutónlist, leigubílaleikur og óvænt símtöl. 9.00 Vinsældatónlist. Bjarni Haukur Þórsson. 11.00 Geðdeildin. Umsjón Bjarrii Haukurog Sigurð- ur Helgi. 12.00 Getraunir og óskalög. Sigurður Helgi Hlöð- versson. 14.00 Ráðgjafaþjónusta Gabríels Stefánssonar, kvikmyndagetraunir, leikir og tónlist. Umsón Sig- uröur Ragnarsson. 17.00 Björn Sigurðsson. 20.00 Listapopp. Farið yfir stöðu 40 vinsælustu laganna i Bretlandi og Bandrikjunum. Dagskrár- gerð Arnar Albertsson. 22.00 Jóhannes B. Skúlason. 2.00 Næturpoppið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.