Morgunblaðið - 16.04.1991, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 16.04.1991, Blaðsíða 9
MGRGUNBLAÐÍÐ ÞRÍÖJUDÁGUR 16. APRÍL 199Í 9 STÓRAR STÆRÐIR Nýjar fatasendingar Ný merki Hár:*. (55S ði /Fataprýði Sérverslun Háaleitisbraut 58-60 Sími 32347 Nýkynslóð Háþrýsti- hreinsitækja Utankjörstaðaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins, Valhöll, Háaleitisbraut 1,3. hæð. Símar: 679902 - 679903 - 679904 Utankjörfundaratkvæðagreiðsla fer fram hjá borgarfógetanum í Reykjavík, Skógarhlíð 6, jarðhæð, alla daga kl. 10-12,14-18 og 20-22 nema sunnudaga kl. 14-18. Skrifstofan gefur upplýsingar um kjörskrá og allt sem lýtur að kosningunum. Aðstoð við kjörskrárkærur. Sjálfstæðisfólk! Hafið samband við skrifstofuna efþið verðið ekki heima á kjördag, 20. apríl nk. „Gefið þeim ekkiannað tækifæri“ Fjármálaráðherra Al- þýðubandalagsins gerði kjarasamning við Banda- lag háskólamenntaðra ríkisstarfsmanna í mai 1989. Samningur þessi var umdeildur, miðað við veruleikann á vinnu- markaðinum, en engu að síður lögformlegur samningur um kjaramál, gerður af sjálfri ríkis- stjórmnni og lýst sem tímamótasamningi! Ríkisstjómin ákvað ári síðar að afnema kaup- hækkun, sem koma átti til útborgunar sam- kvæmt þessum samningi. BHMR vísaði málinu til Félagsdóms, sem dæmdi samtökunum í vil. Rikis- stjómin setti þá bráða- birgðalög til þess að koma í veg fyrir, að kauphækkunin færi út í launakerfi landsmanna. Að þeirri lagasetningu stóðu tveir þeirra flokka, sem hófu hemað á hend- ur ríkisstjórn Geirs Hallgrímssonar veturinn 1978 undir kjörorðinu: Sanmingana i gildi. Ólafur Raguar Grímsson sagði i samtali við Dagblaðið Vísi 21. júlí 1990: „Það kemur ekki til greina að setja bráða- birgðalög á niðurstöður dóms. “ En Ólafur Ragnar setti engu að síður í nafni ríkisstjómarinnar, bráðabirgðalög á eigin timamótasamning við BHMR — og tók umsamin kjaraatriði til baka. Sú er ástæða auglýs- ingar frá Félagi íslenzkra náttúmfi-æð- inga („Gefið þeim ekki arinnað tækifæri"). „Þeir sem haga sér með þess- um hættu eiga ekki skilið traust kjósenda," segir Páll Halldórsson, for- maður BHMR í grein hér í blaðinu. „Þeim, sem sýna slikan valdliroka og og óvirðingu við þær reglur sem samskipti sið- Þetta eru ráðherrarnir, sem settu bráðabirgðalögin: Ólafur Ragnar Grímsson, Alþýðubandalagi, Steingrímur J. Sigfússon, Alþýðubandalagi, Svavar Gestsson, Alþýðubandalagi. Jóhanna Sigurðardóttir, Alþýðuflokki, Jón Baldvin Hannibalsson, Alþýðuflokki, Jón Sigurðsson, Alþýðuflokki. Júlíus Sólnes, Borgaraflokki, Óli Þ. Guðbjartsson, Borgaraflokki. Guðmundur Bjarnason, Framsóknarflokki, Halldór Ásgrímsson, Framsóknarflokki, Steingrímur Hermannsson, Framsóknarflokki. Gefið þeim ekki annað tækifæri. Félag fslenskra náttúrufræðinga. Kækur Alþýðubanda- lagsins! Alþýðubandalagið hefur staðið að mörg- um ríkisstjórnum í gegn um tíðina, sem krukkað hafa í gerða kjarasamninga — alltaf til skerðingar. Lögin á BHMR-samn- inginn voru því ekkert nýtt fyrirbæri í þeim efnum. Staksteinar staldra við þennan kæk Alþýðubandalagsins í tilefni af meðfylgjandi auglýsingu frá Félagi íslenzkra náttúrufræðinga. aðra manna byggjast á, á að finna störf við annað en landsstjórnina.“ „ Arás á samn- ingsréttinn“ Geir Gmmarsson hef- ur vikið úr sæti á fram- boðslista Alþýðubanda- lagsins á Reykjanesi fyrir fjármálaráðherranum. Geir komst svo að orði: „Ég lít á þessi bráða- birgðalög sem árás á samningsrétt launafólks og atlögu að dómskerf- inu ... Alltaf þegar gerð er atlaga að samnings- rétti launafólks, hefur það fordæmisgildi. Það veit enghm hver verðui' næstur.“ (Þjóðviljinn 4. ágúst 1990). Guðrún Helgadóttir hélt framboðssæti á list- anum í Reykjavík. Hún var og hógværari í orð- um: „Það er auðvitað ekk- ert skemmtilegt fyrir okkur í Alþýðubandalag- inu, að standa að bráða- birgðalögum, en ég held að fyrst gerðir voru vit- Iausir samningar (innsk.: „tímamótasamningar" fjármálaráðherrans) sé skárra að laga þá til held- ur en láta þá hafa áhrif á allt þjóðfélagið og hleypa öllu í bál og brand.“ (Morgublaðið 3. ágúst 1990.) Formaður Al- þýðubanda- lagsins hannar skattleysis- mörk! Ríkisstjórnin hefur verið með skattkrumlur á kafi í launaumslögum fólks. Handbragð fj;ir- málaráðherrans kemur hvað bezt fram í því að hækka ekki skattleysis- mörk í samræmi við verðlagsþróun. Skatt- leysismörkin eru 57 þús- und krónur en ættu að vera 65 þúsund, ef fylgt hefði verið verðlags- hækkunum éins og ákveðið var þegar stað- greiðslan var tekin upp. Þar ofan í kaupið hækk- aði hún tekjuskatfshlut- fallið í staðgreiðslunni. Þar að auki hefur Al- þýðublaðið eftir Svavar Gestssyni, sem fer fyrir þeim Alþýðubandalags- mönnum í Reykjavík: „Það er augljóst mál að það verður að bæta við sköttum ... Ég geri ráð fyrir því að skattar hækki, ef hér á að halda uppi inanneskjulegu þjóðfélagi. Ég tek ekki þátt í þvi að lækka skatta 'eins og kröfur eru um í þjóðfélaginu." Glöggt er það emi hvað þeir vilja! „Brenni- merktur mað- ur sem ekki er hægtað treysta“ Virðisaukinn hækkar verð flestra nauðsynja heimilanna u.þ.b. um fjórðung. Undanþágur frá fullum virðisauka eru nokkrar, en hami nær til verulegs hluta heimUisút- gjaldanna. Sú var tíð að núverandi fjármálaráð- herra hélt ræðu í Sam- einuðu þingi (15. október 1987) og sagði: „Það stendur þess vegna ennþá á þér [Jóni Baldvin Hannibalssyni, fjái-málaráðherra ársins 1987] krafan um að draga matarskattinn til baka. Þegar þú ert búinn að þvi getur þú komið og rætt við samtök launa- fólks. Fyrr en þú gerir það ert þú brennimerkt- ur maður, sem ekki er hægt að treysta." Hveijir eru liinir brennimerktu og trausti rúnu skattmemi dagshis í dag? Því verður m.a. svarað við kjörborðið. N Ý BÓK U M HLUTABRÉFAMARKAÐ ERVERÐ HLUTABREFAA ÍSLANDIHÁSKALEGA HÁTT? í bókinni „Hlutabréfamarkaðurinn á íslandi“ er m.a. að finna erindi sem Svanbjörn Thoroddsen deildarstjóri hjá VÍB flutti á ráðstefnu sem VÍB hélt í tilefni af 5 ára afmæli Hlutabréfamarkaðarins hf., HMARKS. Þar fjallar Svanbjörn um verðmyndun á íslenskum hlutabréfum og hvernig tekist hefur til með verðlagningu í nýjum útboðum. Bókin fæst í helstu bókaverslunum, en þeim sem óska að fá bókina eða kynningarbækling sendan í pósti er bent á að hafa samband viö Framtíðarsýn hf. í síma 91-678263. VlB VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF. Ármúla 13a, 108 Reykjavik. Sími 68 15 30. Telefax 68 15 26. Símsvari 68 16 25.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.