Morgunblaðið - 16.04.1991, Side 54

Morgunblaðið - 16.04.1991, Side 54
54 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. APRIL 1991 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. aprfl) a* Hrúturinn nær góðum árangri í starfi sínu í dag, en gæti lent í klemmu út af peningamálum. Rómantíkin blómstrar samt sem áður. Naut (20. apríl - 20. maí) Þetta er heppilegur dagur fyr- ir nautið til verslunar og við- skipta og til að taka á móti gestum heima hjá sér. Það verður að gera málamiðlun ef nauðsyn ber til. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Tvfburinn ætti að treysta hug- boði sínu í fjármálum. Hann er aðlaðandi og hefur góð áhrif á annað fólk. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Krabbinn hefur meiri ánægju af því að vera heima hjá sér í kvöld en fara út á lífið. Hann kann að verða gramur út í vin eða kunningja. Pjármálahorf- uraar eru góðar. Ljón (23. júií - 22. ágúst) Innsæi ljónsins kemur því vel í skipulagningarstarfi í dag, en heima fyrir kunna erfiðieik- ar að skjóta upp kollinum. Meyja (23. ágúst - 22. september) Sambönd meyjunnar á bak við tjöldin koma henni vel núna. Henni kunna að bjóðast ný tækifæri, en ýmislegt sýnist í veginum fyrir því að ferða- áætlun nái fram að ganga. Vog (23. sept. - 22. október) Vogin vill helst vinna heima við núna og heniii bjóðast tækifæri til að heimsækja vini sem búa í fjarlægð. Hún ætti að nota lánskortið sitt varlega. Sþorödreki (23. okt. - 21. nóvember) Sporðdrekanum gefst færi á fjárhagslegum ávinningi í við- skiptum í dag. Honum kemur vel saman við maka sinn núna og ber að forðast að sýna af sér óþarfa stjórnlyndi. DYRAGLENS HU6SAEXJ þe&. 8AHA -. W JV/MV YHDISLESA S'ÖNÓ ^ Kv'ÖLPS 06 MOgGNA- / v _____—--^ . * ". SP£mnin<sin þeSAp £<s<szrui4UM - • HSi. ' E<$ /B-TLA EkfC! ’AÐ L'ATA VLLue &ÚA T/L HtieiÐUfZ A HflUSN- /Ad ’A Aóép BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Bandaríski spilarinn Fred Stewart fann snilldarvöm gegn 4 spöðum suðurs hér að neðan, en spilið kom upp í bandarísku bikarkeppninni fyrir nokkru. Norður gefur: enginn á hættu. Vestur ♦ D3 ¥KG9 ♦ G9542 ♦ G75 Norður ♦ 1098754 ¥Á42 ♦ 76 ♦ 104 Suður ♦ ÁG ¥D65 ^ K3 + ÁKD862 Austur 4K62 V 10873 ♦ ÁD108 ♦ 93 Vestur Norður Austur Suður — Pass Pass 2 grönd Pass 4 hjörtu Pass 4 spaðar Pass Pass Pass Utspil: tígultvistur. Fjögur hjörtu norðurs voru Texas-yfirfærsla í spaða, en mörg pör nota yfirfærslur bæði á 3. og 4. þrepi eftir 2ja-grand- opnun. Tilgangurinn er marg- þættur. Það sýnir slemmuáhuga að yfirfæra á 3. þrepi og lyfta í fjóra. Eins hafa 4 grönd mis- munandi merkingu eftir því hvort yfirfært er á þremur eða fjórum — annarsvegar áskorun í slemmu, hins vegar ásaspurn- ing. Stewart var í vestur. Félagi hans Weinstein hefði getað gert út um samninginn með því skipta yfir í hjarta í öðrum slag, en hann valdi að spila tígli áfram. Sagnhafí spilaði þá spaðaás og meiri spaða: Vestur Norður 410987 ¥Á42 ♦ - 4104 Austur 4- 4 K y KG9 llllll V 10873 ♦ G95 ♦ 108 4 G75 4 93 Suður 4- VD65 ♦ - 4 AKD862 Stewart var inni á spaða- drottningu í þessari stöðu. Hann hugsaði sig vel og lengi um, en lagði svo niður eina spilið sem banar samningnum — LAUF- GOSANN!! Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) m Bogmaðurinn er ásamt maka sínum að skipuleggja ferðalag. Morgunninn verður honum drýgstur til starfa því að síðdegis kunna ýmsir erfiðleik- ard að gera vart við sig. Steingeit (22. des. - 19. janúar) \ Steingeitin á glaðar stundir með samstarfsmönnum sínum í dag. Hún ætti að sinna áhugamálum sínum núna og gæt þess að kippa sér ekki upp við það þótt vinur hennar sé neikvæður. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) fíyt, Vatnsberinn ætti að veqa ein- hveijum tíma með sjálfum sér til að öðlast sálarfrið. Þó ætti hann ekki að sleppa fram hjá sér tækifæri sem félagsstarf býður upp á. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Fiskurinn býður starfsfélögum sínum heim til sín núna. Hann ætti ekki að eyða of miklum tíma í þjark við einsýnt fólk með stirðnaðar skoðanir. Stjörnuspána á að lesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi bywast ekki á traustum gruntii vísindalegra staóreynda. Fáðu þér aldrei blund með golf- skóna á þér á stormasömum degi... Umsjón Margeir Pétursson í áskorendaeinvígi þeirra Vis- wanathan Anand (2.635), Ind- landi, og Alexei Drecv (2.625), Sovétríkjunum, kom þessi staða upp í annarri skákinni. Sem sjá má er hvítur í miklum vandræð- um, en Anand fann glæsilega leið til að halda jafntefli, sem byggist á pattstefi: 43. a5! (Eftir 43. Dbl+ - Kg7, 44. a5 - Hxh2+, 45. Kgl - Hb2 hlýtur svartur að vinna.) 43. — Hxgl+, 44. Kxgl — Kg7, 45. a6 - Bb8, 46. Khl - Kg8, 47. Kgl - Kf8, 48. Khl - Kg8, 49. g5! - f5, 50. g6 - f4, 51. g7 - Kf7, 52. g8=D+ - Kxg8, 53. a7 — Bxa7 patt! Nokkru áður en staðan í stöðu- myndinni kom upp hafði Dreev misst af öruggri vinningsleið. Eft- ir þrjár skákir var staðan jöfn, en þá opnuðust allar flóðgáttir og Anand vann þrjár skákir í röð og þar með var einvíginu lokið.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.