Morgunblaðið - 16.04.1991, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 16.04.1991, Blaðsíða 13
vegna þess að almennt telja opin- berir starfsmenn að þeir búi við lakari launakjör en aðrir og vilja að tekið sé á öllum þáttum samtímis. Það verður reyndar að teljast ólíklegt, að allir verði sammála um að greiða hærri prósentu af launum til lífeyrissjóðanna. Þess vegna hafa menn fremur einbeitt sér að þeim kosti að draga úr þeim skuldbind- ingum sem sjóðirnir taka á sig, einkum með því að skerða makalíf- eyri að hluta eða öllu leyti. Konur ná að meðaltali hærri aldri en karl- ar og það eru því einkum þær sem njóta makalífeyris. Skerðingin er réttlætt með því að nú sé atvinnu- þátttaka kvenna orðin almenn, og því sé óþarfi að þær njóti annars lífeyris en þess sem tengist þeirra launum. Þessi rök standast hins vegar ekki, því laun kvenna eru mun lægri en karla, af margvísleg- um ástæðum. Verði eftirlaun kvenna aðeins byggð á launum þeirra, þá munu þær búa við mun verri kjör í ellinni en í kerfi þar sem þær njóta einnig ekkjulífeyris. Skattar hér, skattarþar, skattar alls staðar Annað óréttlæti sem tengist líf- eyrisgreiðslum er margsköttun. Þau 4% launa, sem launþeginn greiðir til lífeyrissjós, eru skattlögð eins og aðrar tekjur. Þegar lífeyrir er greidd- ur er hann skattlagður eins og venja er um tekjur. En ekki nóg með það. Hið opinbera hefur ákveðið að eng- inn ellilífeyrisþegi skuli vera undir ákveðnum tekjumörkum. Þess vegna fá margir aldraðir, auk venjulegs ellilífeyris, svonefnda tekjutrygg- ingu, sem á að tryggja að enginn fái tekjur undir ákveðnu lágmarki. Höskuldur Þráinsson þeir hafi unnið nokkur atkvæði með því bragði, en bragðið var auðvitað sama eðlis og vígorðið sjálft: tilraun til að fá menn til að stytta sér leið og hugsa ekki. Við getum líka tekið nýrra dæmi úr stjórnmálabaráttunni um vald orðanna. Fyrir örfáum misserum átti, að því er mér skilst, að gera tilraun til þess að jafna lífskjör með óbeinum skatti, skatti sem átti að leggja á neysluvörur. Um leið átti að gera hliðarráðstafanir til að tryggja það að þeir sem mest þurftu á því að halda fengju þessa fjármuni aftur til baka. En þessar upplýsingar komust í raun aldrei almennilega til skila af því að andstæðingar skattheimtunnar völdu fyrirbærinu nafnið matar- skattur. Þetta bragð heppnaðist vel — og það var í raun miklu lævíslegra en það sem áður var nefnt. Heitið gerði skattinn þegar mjög óvinsælan, enda hljóta að sjá að það er Ijótt og ósiðlegt að leggja skatt á mat, eða hvað? Þannig hindraði þetta heiti í raun að al- menningur fengist til að skoða málið á hlutlausan hátt og átta sig á því hvað þarna var um að ræða í raun og veru. Gagnstætt dæmi er svo auðvitað þjóðarsáttin margnefnda. Hætt er við að færri hefðu sætt sig við hana hefði hún verið kölluð launa- frysting eða eitthvað álíka kulda- legt þótt'ihhíhaldið hfefði vefið það ’ ’MÓRÓÖNBLÁbÍÐ’ÞRÍÐjlíIDAGÚR'16.’APRÍL 1991 C13 Benedikt Jóhannesson Þeir, sem hafa sýnt þá fyrirhyggju að borga sjálfir í lífeyrissjóð, fá hins vegar skerta tekjutryggingu; þeim er refsað fyrir forsjálnina. Með svip- uðum hætti er farið um greiðslur þeirra sem dveljast á elliheimilum. A allbreiðu tekjubili er það svo, að þeir njóta þess í engu að hafa meiri lífeyristekjur. Tryggingastofnun greiðir það sem á vantar til þess að lífeyrir og aðrar tekjur dugi fyrir vistgjaldi, en ráðstöfunarfé fer ekki að vaxa með tekjum fyrr en þær eru orðnar verulegar. Kerfíð er því fjarri því að hvetja fólk til þess að sýna fyrirhyggju með því að greiða í líf- eyrissjóði. Væri það ekki skylda, þá myndu flestir launþegar ekki sjá sér neinn hag í því að vera í lífeyris- sjóði (nema ef vera skyldi vegna lánsréttinda sem til skamms tíma þóttu gulls ígildi). sama. Hér gilda nefnilega svipuð lögmál og í viðskiptum: miklu varð- ar að umbúðirnar séu aðlaðandi. Þá sætta menn sig frekar við inni- haldið, enda skoða menn það ekki alltaf mjög gaumgæfílega. Um kröfur og tilboð Til þessa höfum við eingöngu tekið dæmi af þeim vettvangi þar sem ekki er gert ráð fyrir hlutleysi í málflutningi. En gildishlaðin orð eru þó notuð víðar í þjóðmálaum- ræðunni, jafnvel þegar menn halda að þeir séu að setja málin fram á hlutlausan hátt. í umræðu um kjar- amál er t.d. alltaf talað um kröfur launþega og tilboð launagreið- enda atvinnurekenda þegar samn- ingar eða kjaradeilur eru að hefj- ast. Þessi orð eru gildishlaðin í sjálfu sér: menn krefjast einhvers með hörku, bjóða eitthvað í vin- semd eða jafnvel af örlæti. í raun og veru mætti alveg snúa þessu við og segja að í upphafi kjara- samninga gerðu launþegar launa- greiðendum tilboð um að vinna Hvað er til ráða? Lífeyrismálin verða ekki leyst nema með þeim hætti einum að framlag til lífeyrissjóðanna verði hækkað verulega. Einu gildir hvort það er látið heita svo að atvinnurek- andi greiði gjöldin eða launþeginn, í raun er það alltaf launþeginn sem ber byrðina. Hins vegar er það sjálf- sagt réttlætismál að lífeyrisgjöld verði aðeins skattlögð einu sinni og í nágrannalöndum er venja að und- anþiggja iðgjöld skattgreiðslum. Einnig verður að afnema það órétt- læti að refsa fólki fyrir forsjálni, með því að láta lífeyrisgreiðslur skerða rétt til annarra bóta. Nýlega var lagt fram á Alþingi frumvarp sem gengur enn lengra í þá átt en áður. í þessu frumvarpi eru tillögur um að tekjutengja hefðb.undinn elli- lífeyri. Hugmyndin er að spara rík- issjóði útgjöld, en hætt er við að það verði skammgóður vermir, vegna þess að með því dregur enn úr mönhum að leggja til'hliðar til elliára. í þessari grein hefur ástandinu í lífeyrismálum þjóðarinnar verið lýst, en ekki farið út í það með hvaða móti ætti að standa að út- færslu á úrbótum. Um slíka tillögu mun ég fjalla í grein á öðrum vett- vangi á næstunni. Það kemur í ljós að með auknu fijálsræði á þessu sviði mun lífeyriskerfíð einfaldast á skömmum tíma, ellilífeyrir mun aukast og þær tekjur sem ríkið verður af vegna afnáms margskött- unar, munu á nokkrum árum skila sér ríflega til baka með minnkandi útgjöldum til tekjutryggingar. Höfundur er stærðfræðingur og hefurkennt bæði við raunvísinda- og viðskiptadeild Háskóla íslands. fyrir tiltekið kaup. Ef launagreið- endurnir hafna því tilboði eru þeir um leið að kreijast þess að laun- þegar vinni fyrir lægra kaup. Þá mætti tala ufn tilboð launþega og kröfur launagreiðenda. Með þvi að breyta orðalaginu á þennan hátt gætu fjölmiðlar kannski stuðl- að að því að menn hugsuðu málin upp á nýtt næst þegar „aðilar vinn- umarkaðarins“ fara að ræðast við. Látum ekki villa okkur sýn Eg geri nú ekki ráð fyrir því að þessi stutta grein valdi neinni byltingu í þjóðmálaumræðunni. En það væri gaman ef hún gæti minnt einhveija á að reyna að skyggnast stöku sinnum á bak við orðin sem notuð eru og reyna t.d. á næstu dögum og vikum að gæta þess að láta hvorki fögur né ljót orð villa sér sýn. Tungumálið á að auðvelda okkur að hugsa, ekki að kom í veg fyrir að við gerum það. Höfundur er prófessor við Háskóla íslands. ■■ centrum VINDUER OG DORE ÚTSALA á gluggum og hurðum Utvega af lager hurðir og glugga á niðursettu verði. Gluggarnir og hurðirnar eru fullglerjaðar með lömum og skrám og sumir fullmálaóir. Framleiðslan er ekki gölluó, en hefur vegna, mann- legra mistaka ,t.d. ranga opnun eða ekki rétta stærð frá upprunalegu pöntuninni. Tilvalið í sumar- bústaðinn, bílskúrinn eða viðbygginguna. Tapphengi Tegunil Stærfi Floldl vert n, BR. xHÆÐ ul 588 x 588 9 12.384,- 588 x 788 6 13.723,- x 988 19 15.248,- x 1188 6 16.358,- 788 x 1188 15 18.460,- 888 x 588 16 14.601,- x 788 3 15.753,- x 988 17 17.236,- 998 x 1188 28 18.460,- 948 x 588 4 14.918,- 948 x 988 25 17.582,- x 1188 38 19.008,- 1188 x 588 12 16.358,- x 788 10 17.769,- x 988 7 18.979,- x 1188 26 20.592,- x 1320 39 22.708,- 1308 x 118819 21.859,- x 1320 8 22.809,- 1488 x 1188 2 23.976,- Veltigluggi 02 r ••■•"••--‘4 948 x 1188 11 23.400,- 1 188 x 1 1881 1 25.430,- Fastur 08 -r----------------- -4- 588 x 588 8 11.200,- 888 x 21 18 5 18.561,- 948 x 2118 10 19.310,- 1188 x 1 188 6 13.824,- 1188 x 158811 18.230,- Hurð 12 888 x 2050 27 40.407,- 948 x 1900 8 948 x 2050 12 41.212,- 948 x 2118 75 948 x 2118 23 Útitiurð 15 948 x 2118 36 57.686,- Hliðarstykki 17 -f=4 240 x 2050 12 14.572,- 240 x 2118 23 14.860,- 360 x 2050 6 15.854,- 360 x 2118 34 16.128,- 480 x 2118 16 16.934,- 540 x 2118 16 17.942,- 588 x 2118 8 18.250,- 948 x 2118 10 23.960,- 20 888 x 2050 34 34.819,- 948 x 2050 24 35.856,- 948 x 2118 34 36.676,- 1488 x 2118 4 59.529,- 1788 x 2050 3 62.841,- 1788 x 2118 2 64.195,- 50 I" ■ 1 ‘I 588 x 588 15 15.048,- 'Bntwz-v, 53 1188 x 1188 3 24.406,- 1188 x 1320 3 30.139,- 888 x 2118 4 36.475,- 948 x 2118 4 37.713,- SÝNINGARSALUR OPINN FRÁ KL. 09-18 Páll Emil Beck Kársnesbraut 112, s. 641644.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.