Morgunblaðið - 16.04.1991, Side 51

Morgunblaðið - 16.04.1991, Side 51
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. APRÍL 1991 51 PHILIPS Whirlpool X •I fólk fyrir fólk FRJALSLYNDIR þessara óþjóðlegu afla til að ná sínu pólitíska framtíðarmarkmiði. Og smekkleysið er algjört. Að kalla það einangrunarstefnu t.d. hjá Framsóknarflokknum að hafna aðild að EB, það að vilja standa vörð um íslenskt fullveldi. Furðulegast er þó, hversu hljóðlát- lega þessari ályktun var „smygl- að“ í gegn, því viiað er af mjög mikilli andstöðu meðal kjósenda Sjálfstæðisflokksins við aðild að EB, þótt virkustu og áhrifamestu hagsmunahópar flokksins í Reykjavík vinni að hinu gagn- stæða. Jafnvel sumir frambjóð- enda flokksins þvertaka fyrir að til aðildar að EB skuli koma í fram- tíðinni, en virðast hafa þó stein- þagað og rétt upp hendi á lands- fundinum við afgreiðslu þessa máls. Eða voru sumir kannski svona uppteknir af því að koma í veg fyrir kjör núverandi formanns, að fijálshyggjuliðinu tókst að læð- upokast með málið í gegn? Álykt- unin stendur þarna eftir sem opin- ber stefna flokksins. Henni verður ekki breytt. Hún er staðreyn. Já, og það dapurleg staðreynd. Áhyggjuefni Það er þess vegna orðið virki- legt áhyggjuefni hvernig komið sé fyrir íslenskri þjóð, þegar hennar stærsti stjómmálaflokkur ályktar í þá veru sem 29. landsfundur Sjálfstæðisflokksins gerði um Evr- ópumálefni. Með ályktun þessari er Sjálfstæðisflokkurinn í raun að taka undir öll fullveldisafsöl Róm- arsáttmálans. Sú röksemdafærsla sumra, að samningar okkar gegn- um EFTA við EB um evrópskt efnahagssvæði séu aðeins vísir að aðild síðar, er gjörsamlega út í hött. Það er reginmunur á aðild að EB og einhverskonar aðildar að svokölluðu evrópsku efnahags- svæði, með öllum þeim fyrirvörum, sem t.d. Framsóknarflokkurinn setur fram. Og eins og raunar kemur fram í ályktun sjálfstæðis- manna, þá er ágreiningur milli núverandi stjórnarflokka í Evrópu- málefnum, því vitað er að t.d Al- þýðuflokkurinn, sem fer með yfir- stjóm þessara mála í ríkisstjórn, er tilbúinn að ganga mun lengra en t.d. Framsóknarflokkurinn. Jafnvel fersætisráðherra sá ástæðu til þess um daginn í eldhús- dagsumræðunum að vara þá al- FRYSTIKISTUR Góð tæki. Gott verð • AFG 015,138 lítra. h:88 b:60 d:66cm kr.stgr. 35.100.- • AFG 033, 327 lítra. h:88 b:112 d:66cm kr.stgr. 44.600.- • AFG 041, 408 lítra. h:88 b:135 d:66cm kr.stgr. 47.450.- áhrifa sem mest hefur varað við jafn háskalegum viðhorfum og þeim sem útiloka ekki aðild að Evrópubandalaginu. Hinn stóri og öflugi Framsóknarflokkur hefur sýnt það og sannað, að hann er þess trausts verðugur. Og ekki sakar sá stórkostlegi árangur sem hann hefur náð í efnahagsmálum, auk þess sem flokkurinn teflir fram þeim manni, sem þjóðin vill að áfram verði sinn foringi og forsætisráðherra. Þess vegna ber að skora á öll þjóðleg öfl á íslandi í dag, borgaraleg sem önnur, að stilla saman strengi, og gera kosn- ingasigur Framsóknarflokksins og Steingríms Hermannssonar sem glæsilegastan í komandi kosning- um. Islendingar. Stöndum vörð um fullveldi okkar og sjálfstæði! Kjós- um örugga íslenska framtíð. Höfundur er skrifstofumaóur á Flateyri. Heimilistæki hf SÆTÚNI8SÍMI691515B KRINGLUNNISÍMI691520 tiStUlOUKQMK' þýðuflokksmenn við sem væru farnir að daðra við hugmyndina um aðild að EB. í ljósi þessa er áhyggjuefnið kannski hvað mest, takist einmitt þessum tveim flokk- um, Sjálfstæðis- og Alþýðuflokki að mynda næstu ríkisstjórn á ís- landi — Afleiðingar þess gætu orðið háskalegar, svo ekki sé meira sagt. Hin óþjóðlega afstaða þess- ara flokka í landhelgisbaráttunni forðum daga, er nefnilega enn í fersku minni. Verður kosið um óskert fullveldi? Það er því ekki að ástæðulausu þó spurt sé, verður kosið um óskert fullveldi í komandi kosningum? Sú umræða sem nú er í gangi og sem hér hefur verið gerð að umtals- efni, gefur því miður fulla ástæðu til að kjósendur taki ekki neina áhættu, og vandi val sitt vel. Þess vegna liggur það beinast við að stórefla þann stjórnmálaflokk til mm m ® ibico REIKNIVÉLAR ERU ÓDÝRARI OG BETRI ifoico 1232 0 12 stafa reiknivél með minni 0 Frábær vél á einstöku verði 0 Strimill og skýrt Ijósaborð 0 Svart og rautt letur 0 Stærð: 210 x 290 x 80 mm Reykjavík: Penninn, Hallarmúla, Kringlunni, Austurstræti. E.TH.MATHIESEN H.F. BÆJARHRAUN 10 - HAFNARFIROI - SÍMI 651000

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.