Morgunblaðið - 14.05.1991, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 14.05.1991, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. MAÍ 1991 3 KAUP HALLAR L E T K U R ✓ Fjárfestingarfélag Islands er elsta fyrirtæki sinnar tegundar hér á landi og í dag eru liðin 20 ár frá stofnun þess. Afmælisleikurinn - Kauphallarleikur - hefur nú staðið í nokkra daga og mælst mjög vel fyrir enda er hann bráðskemmtilegur og verðlaunin einkar vegleg. Enn er tækifæri til að vera með því skilafrestur er til 17. maí. Starfsfólk Fjáifestingarfélagsins vill nota tœkifœrið og þakka öllum þeim sem litu við hjá okkur um helgina og tóicu þátt í afmcelisdagskránni. \L LEIKURINl^ 1 ímyndaðu þér að þú hafir eina milljón króna til kaupa á erlendum verðbréfum Pú mátt velja minnst 4 erlenda sjóði af þeim 9 sem í boði eru og,'“ ' lágmarksupphæð sem kaupa má fy£ i ...^ijum sjóði 100.000 kr. Tölumar færirðu inn í töfluna h® ú neðan. Keppt er um hver nær hæstri ávöxtun tímabilið 14. maí <3? 11. jirií. YERÐLAUN Þeir sem hæstu ávöxtun hljóta fá góð verðlaun. Nöfn sigurvegara og nýjustu ávöxtunartölur munu birtast vikulega í Mqrgunblaðinu á bls. 9 þann mánuð sem leikurinn stendur yfir. n ’V 1 fyrsta skipti 26. WáLWerðlaun fyrir mesta arðinn fyrstu ávöxtunarvikuna em 15.000 kr. í annað skipti 2. júní. Verðlaun fyrir mesta arðinn fyrstu tvær ávöxturiáfvikumar em 15.000 kr. í þriðja skiptið 9.júní. Verðlaun fyrir mesta arðinn fyrstu þrjár ávöxtunarvikumar em 15.000 kr. í fjórða skiptið, 16. júní, verður sigurvegari tímabilsins kynntur! Fyrstu verðlaun eru 100.000 kr. Önnur verðlaun eru 50.000 kr. Priðju verðlaun era 25.000 kr. Komi fleiri en einn til greina sem verðlaunahafi verður dregið úr þeim hópi. t .nk Skilafrestur er til 17. Maí Þegar þú hefur fyllt seðilinn út, kemur þú honum til Fjárfestingarfélags Islands í Hafnarstræti 7, Kringlunni Reykjavík eða við Ráðhústorg á Akureyri. Einnig er upplagt að nálgast slika seðla á skrifstofum okkar. Þar má líka spyrja nánar út í leikinn. __________________________________________________________________ >_ _. --jjt Heiti Hœkkun Þín kaup North - America 32,89% *j Japan 36,21% Global 23,27% Continental Europe 8,85% Nordic 16.56% Far East 29,99% Multicurrency 8,61% Gold 4,86% Mediterrenean 13,68% KAUPHALLARLEÍKUR Erlendir verðbréfasjóðir Ar Hér birtast heiti þeirra sjóða sem um ræðir og ávöxtunarprósenta þeirra fyrstu 4 mánuði þessa árs. Athugið að slíkar tölur eru ekki endanlegar þótt þær kunni að gefa X visbendingu um framtíðina. ^ Nafti: Kennitala: Heimilisfang: Póstnúmer: Sími: HBSB e £ <Q> VERÐBREFAMARKAÐUR FJÁRFESTINGARFÉLAGSINS HF HAFNARSTRÆTI7, 101 REYKJAVÍK, S. (91) 28566 KRINGLUNNI, 103 REYKJAVÍK S. (91) 689700 RÁÐHÚSTORGI3,600 AKUREYRIS. (96) 11100 -j/liili t Æ'gsif/iÚT iniýo£:i 8’iá -101 ,oo8%::ió< TUitMiniT.'j.O vi> .12 A /riyf nunÍoJwjíJ_il(Kii4 íi niu .8.10.3^ ttor.t

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.