Morgunblaðið - 14.05.1991, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJIIDAGUR 14. MAÍ 19»!
19. leikvika -11. maí 1991
Röðin : 1X1-111-1X1 -X12
521.774- kr.
12 réttir: 9 raöir komu fram og fær hver: 28.988-kr.
11 réttir: 115raöirkomuframogfærhver: 2.268-kr.
10 réttir: 865 raöir komu fram og fær hver: O-kr.
Sprengipottur - næst.
B ílamarkaóurinn
v/Reykjanesbraut^
Smiðjuveg 46e,
Kóp. Sími:
671800
Subaru 1800 GL 4 X 4 Station '87, hvítur,
fallegur bíll, sjálfsk., ek. 51 þ. km., V. 850
þús.
Citroen BX 19GTÍ ’89, grár, 5 g., ek. 44
þ. km., sóllúga, álfelgur, rafm. í öllu.
Skemmtilegur bíll. V. 1290 þús.
Dodge Aries LE ’88, hvítur, sjálfsk., ek. 48
þ. km. Fallegur bíll V. 850 þús.
Wagoneer Limited (2.5I) ’85, blár m/við-
arkl., sjálfsk.^ek. 98 þ. km., rafm. í sætum
o.fl. aukahl. V. 1450 þús.
Nissan Sunny Sedan 1.6 SLX ’89, svartur,
5 g., ek. aðeins 24 þ. km., vökvast., sport-
felgur o.fl. „Topp eintak" V. 870 þús.
V.W. Golf 1.6 GL ’90, aflstýri, 5 g„ ek. 27 þ. km. V. 990 þús. Mazda 323 GLX (1.5) ’89, 5 g., ek. 29 þ. km., aflstýri, sóllúga o.fl. V. 790 þús. MMC Pajero turbo diesel (langur) ’88, sjálfsk., ek. 43 þ. km. V. 1850 þús. Dodge Ramcharger '77, nýskoðaður og yfirfarinn. Alvörujeppi i sérf. V. 670 þús. Cherokee Laredo 4I '87, sjálfsk., ek. 67 þ. km. Álfelgur, sóllúga o.fl. V. 1850 þús. MMC Lancer GLX hlaðbakur '90, 5 g., ek. aðeins 4 þ. km., rafm. í öllu. V. 975 þús. Toyota Corolla Station 4X4 '89, 5 g., ek. 44 þ. km. V. 1150 þús. Toyota Corolla Liftback '88, beinsk. ek. 22 þ. km. V. 700 þús. Suzuki Fox 410 '87, ek. 41 þ. km., fallegur jeppi. V. 600 þús. M. Benz 500 SE '80. Gott eintak. V. Tilboð. Honda Prelude EX Sport '88, ek. 67 þ. km. Fallegur sportbíll. V. 1250 þús. Daihatsu Rocky (langur) '87, 5 g., ek. 78 þ. km. V. 1200 þús. Daihatsu Rocky (stuttur) ’87, 5 g., ek. 50 þ. km., ýmsir aukahl. V. 980 þús. Chevrolet Caprice Classic '86, bill fyrir vandláta, ek. 48 þ. km. V. 1450 þús. Lada Sport '88 (gott eintak), 5 g., léttistýri, ek. 28 þ. km. V. 490 þús. Saab 900i '89, ek. aðeins 20 þ. km. V. 1320 þús. V.W. Jetta GL ’87, sjálfsk., ek. 90 þ. km. V. 650 þús. BMW 518i '88, 5 g., ek. 53 þ. km., sóllúga, álfelgur, rafm. í öllu. V. 1230 þús.
Höfum kaupendur að: Daihatsu Charade Sedan '90, Corollu ’88-’90, Colt '88-’90, Lancer ’88-’90, Corollu 4X4 ’SS-’SO.
Stjómin á sinn
reynslutíma
Öfl yzt til vinstri hafa
brugðizt með ókvæðuin
við nýrri ríkisstjóm, ekki
sízt þeir, sem haldnir em
svokölluðum ráðherra-
sósíalisma. Þorri lands-
manna er hms vegar
þeirrar skoðunar að
ríkisstjórain — og ráð-
herramir — eigi sinn
reynslutíma.
Össur Skarphéðinsson
sér og í forystugrein Al-
þýðublaðsins ýmis teikn
á loftí nýrrar stjómar,
sem telja verður Iieilla-
merki. Hann segir:
„Núverandi ríkisstjóra
var mynduð á _ undra-
skjótum tíma. ÁstaHlan
fyrir því, hversu hratt
gekk saman, var ekki sizt
sú, að viðræður foringja
flokkaima tveggja vom
byggðar á gamaldags
gagnkvæmu trausti. For-
menn tveggja flokka,
sem áttu ekki persónu-
lega vináttu hvor annars
áður en darraðardanshm
hófst, ákváðu einfaldlega
að orð skyldu standa,
drengskapur duga. Það
eru að sömiu gamaldags
aðferðir, og eins og
sljórnmálin hafa þróast
kann að vera nokkur
áhætta fólgin í því að
treysta orðum og hand-
sölum. Eigi að síður gekk
þessi vinnuaðferð for-
mannanna tveggja upp,
og ný stjóm var mynduð
með skilvirkum hættí og
hröðum.“
Heiðarleiki
lykilorðið
Össur Skarphéðinsson
segir áfram:
„Þessi hröðu vinnu-
brögð vom byggð á
bjarghellu gagnkvæms
heiðarleika, gagnkvæins
trausts.
Vitanlega vom ekki
allir ánægðir með niður-
stöðuna. Það er ekkert
launungarmál, að iiman
Alþýðuflokksins voru
skiptar skoðanir. Þar
Ljósmynd/Einar Ólason
Margt er líkt
með skyldum
Staksteinar staldra í dag við nýlega for-
ystugrein Alþýðublaðsins eftir Össur
Skarphéðinsson. Efniviðurinn er vinnu-
lagið við myndun nýrrar ríkisstjórnar. Þar
sér höfundur ýmislegt traustvekjandi,
sem minnir lesendur á heilindi og varan-
leika fyrri viðreisnar. Máski verður sitt
hvað líkt með þessum náskyldu lands-
stjórnum.
vom ekki allir með reif-
asta mótí þegar lagt var
til að flokkurinn myndaði
ríkisstjóm með Sjálf-
stæðisflokknum. En eftir
hraustleg skoðanaskiptí í
þingflokki og flokks-
sljóm fékkst niðurstaða
eftir leikreglum lýðræð-
is. Og hún gildir.
Það em engin tvimæli
á því, að Alþýðuflokkur-
inn stendur að núverandi
ríkisstjóm af fullum heil-
indum. Hann stendur
heill og óskiptur að því
að ýta ríkisstjóminni úr
vör. Af hans hálfu em
engin undirmál. Og hami
telur, að heiðarleiki sé
lykilorðið í því viðkvæma
samstarfi sem tekist hef-
ur með honum og Sjálf-
stæðisflokknum í ríkis-
stjórn.
Þess vegna er mikil-
vægt að menn geri sér
grehi fyrir því strax í
upphafi, að líf þcssarar
stiómar stendur og fellur
með því, að sömu heilindi
ríki í Sjálfstæðisflokkn-
um. Þegar tíl lengdar er
litíð, er það einfaldlega
spurning um heilsufar og
emi stjómariimar ...“
Verðmæta-
sköpun og
velferð
Össur Skarphéðinsson,
nýr þingmaður Alþýðu-
flokks, leggur réttílega
áherzlu á þá staðreynd,
að heiðarleiki og gagn-
kvæmt traust em liorn-
steinar og forsendur far-
sæls stjómarsamstarfs.
Það verða þingmemi og
ráðherrar beggja stjóm-
arflokkamia að skilja.
Lausnin á vandamálun-
um, sem við er að glíma,
mörgum og stómm, felst
ekki í eijum fortíðar.
Hún felst í samstöðu og
samátaki næstu misserin
og árhi.
Meginviðfangsefni
ríkisstjómariimar em
máski þijú. 1 fyrsta lagi
að ná tökum á hrikaleg-
um vanda ríkisbúskapar-
ins. í aiman stað að
„tryggja stöðugleika í
efnahagslifinu og sátta-
gjörð um sanngjörn kjör,
m.a. með aðgerðum í
skatta- og félagsmálum“.
í þriðja lagi — og siðast
en ekki sízt — „að ijúfa
kyrrstöðu og auka verð-
mætasköpun i atvimiulíf-
inu, sem skili sér í bætt-
um lífskjörum".
Framangrehidai’ til-
vitnanir em úr stefnu-
yfirlýsingu stjómarinn-
ar. Þar segir og að „bezta
leiðin tíl að vai'ðveita
sjálfstæði þjóðarinnar sé
að örva efnahagslegar
framfarir, án verðbólgu
og án ofnýtíngar nátt-
úmauðlmda". Með öðr-
um orðum að styrkja alla
hvata til aukinnar verð-
mætasköpunar í þjóðar-
búskapnum, svo hún
megi rísa undir þeirri
velferð, sem að er stefnt.
Vopn stjóraar-
andstöðunnar
Forystugrein Alþýðu-
blaðshis, sem áður var
vitnað tíl, er allrar at-
hygli verð, þótt þar sé
horft yfir vettvang af
flokkslcguin sjónarhóli.
Pólitískt bakland höfund-
ar gefur og orðum hans
um mikilvægi stjórnar-
samstarfsins fyrir land
og lýð aukið gildi.
Ríkisstjórnin var
mynduð á fáeinum dög-
um. Hún hefur eim ekki
fullmótað stefnu í öllum
meginviðfangsefnum.
Mikilvægur reynsluthni
fer í hönd, sem þorri
fólks fylgist með út í
hörgul. Hann þarf að
nýta vel, af fyrirhyggju
og með sett markmið að
leiömljósi.
„Stjórnarandstaðan
verður án efa verki sínu
vaxhi,“ segir leiðaraliöf-
undur Alþýðublaðsins.
„Við skulum ekki smíða
henni vopnin.“
VlPronVIP oVlPfOBVIP « VIPfobVIP « VlPronVIP » VIProBVIP » VIR,
KRAFTMIKIL OG
ÓDÝR DÆLA TIL
HEIMILISNOTA.
Með þessum handhægu háþrýstidælum eru fáanlegir
ýmsir fylgihlutir. Leitib nánari upplýsinga.
Skeifan 3h-Sfmi 82670
cllA» dlAM0JdlA» dlAU0JdlA« dlA^IA^dlA^IA^dlA^IA*
ÞJÓNUSTA VÍB
Símsvari:
681625
Það hafa ekki allir tök á að fara yfir fjármál heimilisins
á afgreiðslutíma VÍB milli kl. 9:00 og 17:00. Því geta
eigendur Sjóðsbréfa nú fengið upplýsingar um gengi
þeirra og ávöxtun í símsvara VÍB. Síminn er 91-681625
og er opinn allan sólarhringinn.
Verið velkomin í VIB.
VlB
VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF.
Ármúla 13a, 108 Reykjavík. Sími 68 15 30. Telefax 68 15 26.