Morgunblaðið - 14.05.1991, Síða 37

Morgunblaðið - 14.05.1991, Síða 37
MORGÚNBLÁÐIÐ t>RlÐJUDAGUR 1!Ú MAí 1991 37 AUGL YSINGAR TIL SÖLU Til sölu lyftari Til sölu úr þrotabúi Smára hf. er lyftari af gerðinni JCB 525-67 turbo árgerð 1990. Um er að ræða fjölnota lyftara með lyftigetu 2,5 tonn 6,7 metra frá jörðu. í lyftaranum er 95 hestafla Perkins dieselvél. Vegna nánari upplýsinga og til skoðunar á lyftaranum hafið samband við Ásgeir Björns- son hdl., Lögmannastofunni Laugavegi 178, Reykjavík, sími 624999, fax 624599. Markaðsþiónustan Traktorsgröfur Tegund árgerð vinnust. verð CASE 580K 4x4 turbo ’91 ný vél 3.500 þús. CASE 580K 4x4 turbo/servo ’90 600 3.400 þús. CASE 580K 4x4 turbo ’90 635 2.960 þús. CASE 580K 4x4 ’90 2.780 þús. CASE 580K 4x4 turbo ’89 900 2.720 þús. CASE 580K 4x4 ’89 900 2.600 þús. CASE 580G 4x4 '88 2.400 þús. CASE 580G 4x4 ’87 2.180 þús. CASE 580G 4x4 ’86 1.870 þús. JCB 3CX SM4turbo ’91 nývél 3.620 þús. JCB 3CXSM4turbo '90 3.120 þús. JCB 3CX SM4 turbo '89 1500 2.860 þús. JCB 3CXSM4turbo '88 2200 2.640 þús. JCB 3CX SM4 turbo '87 2.380 þús. FORD 655C 4x4 ’91 ný vél 3.400 þús. FORD 655 4x4 miðjupóstur ’91 ný vél 3.200 þús. FORD655 4x4 Special '88 2.370 þús. M.F. 50.HXT 4x4 '91 ný vél 3.220 þús. Vinnuvélaeigendur og verktakar; nýtið ykkur þetta hagstæða verð sem við getum boðið núna á nýjum og lítið notuðum vinnuvélum. , Markaðsþjónustan, ________________sími 26984, fax. 26904. KENNSLA Frá Tónlistarskólanum í Reykjavík Inntökupróf fyrir skólaárið 1991-1992 verða sem hér segir: Miðvikud 22. maíkl. 10.00 Söngdeild Miðvikud.C2. maíkl. 10.00 Tónfræðadeild Fimmtud. 23. maí kl. 13.00 Tónmenntakennaradeild Fimmtud. 23. maí kl. 15.00 Píanódeild Fimmtud. 23. maí kl. 16.00 Strengjadeild Fimmtud. 23. maíkl. 17.00 Önnur hljóðfæri Umsóknarfrestur er til 17. maí. Upplýsingar um inntökuskilyrði eru gefnar á skrifstofu skólans. Skólastjóri. FUNDIR - MANNFA GNAÐUR Aðalfundur Reykjavíkur- deildar Rauða kross íslands verður haldinn þriðjudaginn 14. maí 1991 kl. 20.30 í „Múlabæ", Ármúla 34. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt lögum félagsins. Stjórn Reykjavíkurdeildar RKÍ. Almenni hlutabréfa- sjóðurinn hf. Aðalfundur Aðalfundur Almenna hlutabréfasjóðsins hf. árið 1991 verður haldinn á Hótel Óðinsvé, þriðjudaginn 4. júní 1991 kl. 17.00. Dagskrá: Aðalfundarstörf skv. 8. gr. sam- þykkta félagsins. Tillögur frá hluthöfum, sem bera á fram á fundinum, skulu vera komnar skriflega í hendur stjórnarinnar eigi síðar en sjö dögum fyrir fundardag. Stjórnin. TILBOÐ - ÚTBOÐ HAFNAMALASTOFNUN RlKISINS Útboð Hafnarstjórn Höfðahrepps, Skagaströnd, óskar eftir tilboðum í gerð grjótvarnar við stálþil og styrkingu brimvarnar Vesturgarði. Helstu magntölur: Sprengtogflokkaðgrjót 10.750 m3 Sprengdur kjarni 8.300 m3 Útboðsgögn verða afhent hjá Hafnamála- stofnun ríkisins, Vesturvör 2, Kópavogi og skrifstofu Höfðahrepps, Túnbraut 1-3, Skagaströnd frá og með mánudegi 13. maí 1991 gegn 3.000,- kr. óafturkræfu gjaldi. Tilboð verða opnuð á sömu stöðum mánu- daginn 27. maí kl. 11.00 að viðstöddum þeim þjóðendum sem þess óska. Hafnarstjórn Höfðahrepps. NAUÐUNGARUPPBOÐ Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á fasteigninni Norðurgötu 2, Seyðisfirði, þingl, eign Vals Freys Jónssonar, fer fram föstudaginn 17. maí 1991 kl. 17.00, á eigninni sjálfri, eftir kröfum Karls F. Jóhannssonar hdl., Magnúsar M. Norðdahls hdl., Sigriöar Thorlacíus hdl., innheimtumanns ríkis- sjóðs, Seyðisfjarðarkaupstaðar og Bjarna Björgvinssonar hdl. Bæjatiógetinn, Seyðisfirði. Sýslumaður Norður-Múlasýslu. Nauðungaruppboð í Vestur-Skaftaf ellssýslu Eftirtaldar fasteignir verða boðnar upp og seldar á nauðungarupp- boði, sem haldið verður í skrifstofu embættisins á Ránarbraut 1, Vik í Mýrdal, fimmtudaginn 16. maí, kl. 14.00: Eystri-Dyrhólar, Mýrdalshreppi, þingl. eig. Stefán Gunnarsson, upp- boðsbeiðandi er Byggðastofnun. Fyrri sala. Flruni II, Skaftárhrepp, þingl. eig. Andrés Einarsson, uppboðsbeið- endur eru Ásdís J. Rafnar hdl. og Jón Eiríksson hdl. Önnur og síðari sala. Suðurvíkurvegur 5, Vik i Mýrdal, þingl. eig. Mýrdalshreppur, talinn eigandi Sigurbjörg Kr. Óskarsdóttir, uppboðsbeiðendur eru Hús- næðisstofnun rikisins, Tryggingastofnun ríkisins, Reynir Karlsson hdl. og Sveinn H. Valdimarsson hrl. Önnur og sfðari sala. Sunnubraut 20, Vík í Mýrdal, þingl. eig. Bíla- og búvélaverkstaeðið hf., uppboðsbeiðandi er Byggðastofnun. Önnur og síðari sala. Vikurbraut 21a, Vík í Mýrdal, þingl. eig. Sláturhúsið Vík hf., uppboðs- beiðendur eru Sigríður Thorlacius hdl, Ingólfur Friðjónsson hdl. og innheimtumaður ríkissjóðs. Önnur og sfðari sala. Sýslumaður Vestur-Skaftafellssýslu. Vík i Mýrdal, 10. mai 1991. Nauðungaruppboð verður á neðangreindum fasteignum í skrifstofu embættisins, Ólafsvegi 3, Ólafsfirði, fimmtudaginn 16. maí 1991: 10.10 Burstabrekka, Ólafsfiröi, þingl. eign Þórðar Guðmundssonar. Uppboösbeiðendur eru Gunnar Sólnes hrl., Ólafur B. Árnason hrl., Kristinn Hallgrímsson hdl. og Sigríður Thorlacius hdl. Önnur og síðari sala. Kl. 10.30 Aðalgata 3, Ólafsfirði, þingl. eign Þorsteins S. Jónssonar. Uppboðsbeiðandi er lögfræðideild Islandsbanka. Önnur og sfðarí sala. Kl. 10.40 Vesturgata 1, efri hæð og ris, þingl. eign Friðgeirs Jóhann- essonar. Uppboðsbeiðendur eru Tryggingastofnun ríkisins, Magnús M. Norðdahl hdl. og Ingólfur Friðjónsson hdl. Önnur og síðari sala. Kl. 10.50 Hólkot, Ólafsfirði, þingl. eign Svavars Jóns Gunnarssonar. Uppboðsbeiðendur eru Gunnar Sólnes hrl., Hróbjartur Jónatansson hrl. og Ólafsfjarðarbær. Önnur og sfðari sala. Kl. 11.00 Aðalgata 37, Ólafsfirði, talin eign Sigurjóns Magnússonar. Uppboðsbeiðandi er Ólafur B. Árnason hrl. Önnur og síðari sala. Kl. 11.10 Hrannarbyggð 13, Ólafsfirði, þingl. eign Gunnólfs Árnason- ar. Uppboðsbeiðandi erTryggingastofnun ríkisins. Önnur og síðari sala. Kl. 11.20 Kirkjuvegur 15, efri hæð, talin eign Þrúðar M. Pálmadótt- ur. Uppboðsbeiðendur eru Áfni Pálsson hdl., Ólafur B. Árnason hrl. og Ásgeir Thoroddsen hdl. Önnur og síðari sala. Bæjarfógetinn í Ólafsfirði. FELAGSSTARF Kópavogur - Kópavogur Sjálfstæðiskvenna- félagið Edda heldur fund fimmtudaginn 16. maí kl. 20.30. í Hamraborg 1, 3. hæð. Dagskrá: Kosning á landsþing Landssambands sjálfstæðiskvenna. Gestir fundarins verða Sigríður A. Þórðardottir og Salome Þorkelsdóttir. Eddukonur fjöimennið. Stjórnin. Aðalfundur Hugins Aðalfundur Hugins verður haldinn miðvikudaginn 15. mai í Lyngási 12, Garðabæ kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Kosning stjórnar. _ Gestur fundarins mun halda lokaræðu. Stjórn Hugins. FELAGSLIF I.O.O.F. Rb. 1 = 1405148 - 9.0.I.II.III. Lf. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 S 11798 19533 Opið hús - ferðakynning miðvikudagskvöldið 15. maíkl. 20.30 Ferðakynningin verður í Sóknar- salnum, Skipholti 50a. Mynda- sýning og spjall um lengri sem styttri feröir sumarsins. Einnig verða hvítasunnuferðirnar kynntar. Góöar kaffiveitingar. Mætið vel á síðustu samkomu vetrarins í Sóknarsalnum. Nán- ar auglýst eftir helgina. Ferðist um Island með Ferðafélaginu. Ferðafélag íslands. 'iyftnnlr ESútivist GRÓFINHI l • REYKJAVÍK • SÍMIAÍMSVUI14(06 Hvítasunnuferðir 17.-20. maí holl hreyfing - góður félagsskapur Dansað íBásum um hvítasunnu Gönguferðir við allra hæfi, jafnt fjallageitur og þá sem eru að byrja í gönguferðum. Kvöldvök- ur, varðeldur, gömlu dansarnir á pallnum á laugardagskvöld. Fararstjóri Björn Finnsson. Verð aðeins 6100/6700. Skaftafell - Öræfasveit Farið verður að Jökulsárlóni og í Múlagljúfur, gengið í Morsárdal og Bæjarstaðaskóg. Fararstjóri Egill Pétursson. Öræfajökull Gengin Sandfellsleið á jökulinn. Ekkert klifur, enginn sérstakur útbúnaður nauðsynlegur, aöeins góðir gönguskór og hlý föt. Far- arstjóri Reynir Sigurösson. Gerðu eitthvað efirminnilegt um hvítasunnuna og skelltu þér í Útivistarferð. Sjáumst. Útivist. FERÐAFÉLAG ÍSIANDS ÖLDUGÖTU 3 & 11798 19533 Góð ferðahelgi framundan: Hvítasunnuferðir Ferðafé- lagsins 17.-20. maí 1. Þórsmörk - Langidalur. Gistiaðstaða í Skagfjörðsskála er ein sú besta í óbyggöum. Ath. rútan verður í Þórsmörk yfir helgina. Það verður líf og fjör með fjölbreyttum göngu- ferðum og kvöldvökum. Sér- stakur fjölskylduafsláttur. 2. Snæfellsnes - Snæfellsjökull. Jökullinn hefur sitt aðdráttarafl en óteljandi aðrir möguleikar eru til skoðunar og gönguferða um þetta dulmagnaða svæði. Farið verður um svæði norðan Jökuls- ins m.a. gengið frá Öndverðar- nesi i Beruvik. Gist á Görðum í Staðarsveit. Silungsveisla. Stutt í sundlaug. Matsala á staðnum. Eyjasigling. 3. Fimmvörðuháls - Mýrdals- jökull. Jöklaferð á skiðum. Ferð að hluta sameiginleg Þórs- merkuferðinni. Gist í Skagfjörðs- skála. 4. Öræfajökull (Hvannadals- hnjúkur) - Skaftafell. Því ekki að reyna að sigra hæsta fjall landsins. Leiðbeint í jöklatækni áður en lagt er upp. Utbúnaöar- listi á skrifstofunni. 5. Skaftafell - Oræfasveit - Jökulsárlón. Göngu og ökuferð- ir. M.a. farið um nýju göngu- brúna á Morsá og gengið i Bæj- arstaðaskóg og jafnvel í hina litríku Kjós. Svefnpokagisting eða tjöld á Hofi. í hvítasunnu- ferðum ættu allir að geta fund- ið eitthvað við sitt hæfi. Munið að félagar fá afslátt í helgar- og lengri ferðirnar; skráið ykkur í Ferðafélagið. Pantið tfman- lega og staðfestið pantanir í síðasta lagi fyrir fimmtudags- kvöld. Brottför kl. 20 í allar ferð- irnar. Sfmar 19533 og 11798. Fax: 11765. Ferðafélag islands. ferðir fyrir þig.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.