Morgunblaðið - 14.05.1991, Page 49

Morgunblaðið - 14.05.1991, Page 49
MORGUNBliAÐIÐ' Í>RIÐJUÐAGUR 14. MAI 1901 49 HANDLAGNI Býr til hús úr 250 eldspýt- um án líms Pólveijinn Andrzej Rutkowski frá Gdansk þykir með handlagnari mönnum. í frístundum býr hann til lítii hús úr eldspýtum. Hann notar 250 eldspýtur í hvert hús og notar ekki dropa af lími. Það tekur hann ekki nema tæpar 40 mínútur að fullklára eitt eldspýtuhús. Andrzej lærði að búa til svona hús 1978 af vinum sínum, og hefur gert sjö hús fyrir vini og kunningja á Bíldudal, en 30 hús í Póllandi. Eld- spýtuhús þessi eru orðin eftirsótt á Bíldudal, enda hreinasta listaverk, svo ekki sé meira sagt. Húsin eru með gluggum, þaki og reykháf. Hægt er að henda þeim upp í loftið og grípa síðan án þess að þau brotni í sundur. En ef ein eldspýta er tekin úr hveiju húsi hrynja þau eins og spilaborg. Andrzej vinnur við beitingu á Geysi BA á Bíldudal. Hann kom þangað fyrir hálfu ári ásamt fleiri löndum sínum og líkar þeim dvölin vel. Venjulega fæst hann ekki til að gera eldspýtuhús ef hann er búinn að vinna mikið, en á 1. maí bjó hann til sjöunda húsið fýrir vin sinn á Bíldudal, og eins og fyrr tókst bygg- ingin í alla staði vel. Þótt ótrúlegt megi virðast, þá er ekki deigur dropi af lími notaður í þessi eldspýtuhús. Þau eru byggð eftir ákveðinni upp- skrift, sem hver sem er fær ekki að vita hver er. R. Schmidt Morgunblaðið/Róbert Schmidt Andrzej Rutkowski með sjöunda eldspýtuhúsið sitt á Bíldudal, en hann hefur gert 30 slík hús í Póllandi. COSPER - Ég er með hiksta, gerðu mig hræddan svo ég losni við hann. í hverju húsi eru 250 eldspýtur og ekki deigur dropi af lími not- aður til að koma þeim saman. Þú velur draumakjólinn þinn - við saumum hann og aðstoðum við val á sniði, ~ ■£“ i, höfuðbúnaði og skrauti. ■ ^ TIZKAN LAUGAVEGI 71 • 2. HÆÐ SÍMI 10770 Húsavík: Mörg eru vorverkin „Eftir vinnuna eru launin“ segir gamalt máltæki, en áreiðan- lega hefur Davíð Her- bertsson bóndi í Hrísgerði i Fnjóskadal ekki hátt tímakaup fyrir þau vorverk að ganga með öllum girð- ingum um landareign sína og lagfæra það sem aflaga hefur farið frá fyrra sumri. Morgunblaðið/Silli „Opnumí dag y blöðrudaga q ? á Laugavegi 51 ^ BLÖÐRUVERÐ Á FULLT AF KRAKKAFATNAÐI... BUXUR HETTUBOLIR PEYSUR ÚLPUR SKÓR SOKKAR JAKKAR KJÓLAR NÁTTFÖT NÁTTSLOPPAR OG FULLT AF UNGBARNAFATNAÐI ....

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.