Morgunblaðið - 14.05.1991, Side 51

Morgunblaðið - 14.05.1991, Side 51
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. MAI 1991 51 SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15, Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 7, 9 og 11.15 Bönnuð innan 16 ára. iHOMEfaÁlöNél Vli r>ogSf...r„Heavcf THl «snj ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ KR. 300,- Á ALLAR MYNDIR NEMA: NÝLIÐINN OG SOFIÐ HJÁ ÓVININUM. FRUMSYNIR NYLIÐINN HUNDARFARA TILHIMNA Sýnd kl. 5. „THE ROOKIE" ER SPENNU- OG HASARMYND I I EINS OG PÆR GERAST BESTAR ÞAR SEM TOPP LEIKARARNIR CLINT EASTWOOD OG CHARLIE SHEEN FARA Á KOSTUM. MYNDINNI LEIK- STÝRÐI CLINT EASTWOOD OG MÁ MEÐ SANNI SEGTA AÐ ÞETTA ER HANS ALBESTA MYND f LANGAN TÍMA OG HANN ER HÉR KOMINN MEÐ | MYND í SAMA FLOKKI OG „LETHAL WEAPON" OG „DIE HARD". „THE ROOKIE" SPENNUTRYLLIR SEM HRISTIR ÆRLEGA UPP í ÞÉR! | Aðalhlutvérk: Clint Eastwood, Charlie Sheen, Raul | Julia og Sonia Braga. | Framleiðandi: Howard Kazanjian (Raiders of the lost | Ark, Return o£ the Jedi). Leikstjóri: Clint Eastwood. Sýnd kl. 4.45, 6.50,9 og 11.15. Bönnuð börnum innan 16 ára. ALEINN HEIMA PASSAÐUPP ÁSTARFIÐ Sýnd kl. 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5og 7. Synd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11.10. — Bönnuð innan 12 ára. DAIMSAÐ VIÐ REGITZE ★ ★★ AI Mbl. SANNKALLAÐ KVIKMYNDAKONFEKT Aðalhlutverk: GHITA N0RBY og FRITS HELMUTH. Leikstjóri: KASPAR ROSTRUP. Sýnd í B-sal kl. 5,7,9 og 11. BARNALEIKUR2 Sýnd í C- sal kl. 5, 7, 9 og 11. - Bönnuð innan 16 ára. LAUGARÁSBIO Sími 32075 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ Á ALLAR MYNDIR. MIÐAVERÐ KR. 300 TILBOÐSVERÐ Á POPPI OG KÓKI. Þetta er bæði bráðsmellin gamanmynd og erótísk ástar- saga um samband ungs manns á uppleið og 43 ára gengilbeinu. Stórmynd, sem hvarvetna hefur hlotið frábæra dóma. Box Office ★ ★ ★ ★, Variety ★★★★★, L.A. Times ★ ★ ★ ★ ★ Aðalleikarar: James Spader (Sex, Lies and Videotapes) Susan Sharadon, (Whitches of Eastwick). Reyklausir 10. bekk- ir verðlaunaðir NÝLEGA var dregið til verðlauna sem veitt eru reyklausum 10. bekkjum í grunnskólum iandsins. Er það fjórða árið sem slík verðlaun eru veitt. Nú sendu fleiri bekkir yfirlýs- ingu um „reykleysi" en nokkru sinni fyrr, eða samtals 52 úr 40 skólum í öllum fræðslumdæmum. Bekkirnir eru þessir, eftir umdæmum: Reykjavík: 10. Z Álftamýraskóla, 10. RA Foldaskóla, 10. KS Hlíða- skóla, 10. 3 og 10. 4 Hóla- brekkuskóla. Reykjanes: 10. KB, 10. KV og 10. ÞG Garðaskóla Garðabæ, 10. bk Gerðaskóla Garði, 10. bk. Grunnskólanum Sandgerði, 10. B, 10. C, 10. D og 10. F Holtaskóla Keflavík, 10. bk. Klébergsskóla Kjalar- nesi, 10. D og 10. K Kópa- vogsskóla, 10. 2 Snælands- skóla Kópavogi og 10. B Valhúsaskóla Seltjarnarnesi. Vesturland: 10. bk. Grunn- skólanum í Búðardal, 10. bk. Grunnskóla Eyrarsveitar Grundarfirði, 10. bk. Grunn- skólanum á Hellissandi, 10. bk. Grunnskólanum í Stykk- ishólmi, 10. bk. Heiðarskóla Leirársveit, 10. bk. Klepp- járnsreykjaskóla, 10. bk. Laugargerðisskóla Snæfells- nesi og 10. bk. Laugaskóla Dalasýslu. Vestfirðir: 10. bk. Reykhólaskóla. Norður- land vestra: 10. bk. Grunn- skólanum á Blönduósi og 10. bk. Grunnskólanum Hofsósi. Norðurland eystra: 10. E Framhaldsskólanum á Húsavík, 10. A, 10. B, 10. C og 10. F Gagnfræðaskóla Akureyrar, 10. A, 10. B og 10. C Glerárskóla Akureyri, 10. bk. Grenivíkurskóla, 10. bk. Grunnskólanum Raufar- höfn, 10. Ó Hrafnagilsskóla Eyjafirði, 10. 1 Síðuskóla Akureyri og 10. bk. Stóru- tjarnaskóla. Austurland: 10. bk. Grunnskóla Reyðarfjarð- ar og 10. bk. Nesjaskóla. Suðurland: 10. K Gagn- fræðaskólanum í Vest- mannaeyjum, 10. bk. Grunn- skólanum Hellu, 10. bk. Grunnskólanum Stokkseyri, 10. bk. Kirkjubæjarskóla á Síðu, 10. bk. Laugalands- skóla í Holtum, 10. bk. Reyk- holtsskóla Biskupstungum og 10. bkl. Víkurskóla. Verðlaunin voru í frysta lagi peningar í ferðasjóð, 2.500 kr. á hvern nemanda í hlutaðeigandi bekk. Þau hlutu sex bekkir: 10. E Framhaldsskólanum á Húsavík, 10. bkl. Grunnskóla Reyðarfjarðar, 10. F Holta- skóla, 10. 3 Hólabrekku- skóla, 10. bk. Laugalands- skóla og 10. bk. Laugaskóla. Þessi verðlaun gáfu Krabba- meinsfélag Reykjavíkur og Tóbaksvarnarnefnd. Námu þau frá 27.500 kr. til 75.000 kr. á bekk. Þrír bekkir fengu Þórs- merkuferð 24.-26,. maí nk. Það voru 10. KV Garðaskóla, 10. bk. Laugargerðisskóla og 10. bk. Víkurskóla. BSÍ hópferðabílar gefa ferðina ásamt gistingu í skála Aust- urleiðar hf. Ennfremur fær hver þátt- ilÍSíNISOSIIINIINISboo ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ KR. 300 Á ALLAR MYIMDIR NEMA: CYRANO DE BERGERAC, RYÐ OG DAIMSAR VIÐ ÚLFA. ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN: CYRAN0 DE BERGERAC Cyrano lávarður a£ Bergerac er góðum mannkostum búinn. Hann glímir þó við eitt vandamál; fram úr andliti hans trónar eitt stærsta nef sem sést hefur á mannskepnunni. Meistaraverk - konfekt fyrir augu og eyru. Myndin fékk Óskarsverðlaun fyrir bestu búninga auk þess sem hún sópaði til sín 10 af 12 Cesar-verðlaunum Frakka. Aðalhlutverk er í höndum hins dáða franska leikara GERARDS DEPARDIEUS. Ath. breyttan sýningartíma. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 í A-sal. ÓSK ARS VERÐL AUN AMYNDIN: Metaðsóknarmyndin sem hlaut 7 Óskars- verðlaun og f arið hef- ur sigurför um heim- inn Kevin costner 7yiN5ÆVfí> ~ÚI£}L I (... ★ ★ ★ ★ SV MBL. ★ ★ ★ ★ AK Tíminn. Aðalhlutverk: Kevin Costner, Mary Mcdonnell, Graham Green, Rodney A. Grant. Leikstjóri: Kevin Costner. Bönnuð innan 14 ára - Hækkað verð. Sýnd í B-sal kl. 7. - Sýnd í D-sal kl. 5 og 9. LÍFSFÖRUNAUTUR Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. LITLIÞJÓFURINN (La Petite voleuse) RYÐ Sýnd kl. 7. Sýnd kl. 5, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. UROSKUNNIIELDINNsýndki.sogn. tökubekkur afsláttarkort frá Félagi sérleyfishafa fyrir tvo nemendur bekkjarins. Fylgir því réttur til ríflegs afsláttar af fargjaldi með sérleyfisbif- reiðum á öllum ferðum þeirra mánuðina júní, júlí og ágúst næsta sumar. Tékið skal fram að skilyrði til þátttöku í þessari sam- keppni var að allir nemendur bekkjar hefðu skrifað undir vottfesta yfirlýsingu um að þeir neyttu einskis tóbaks. Verðlaunin eru gefin í þeim tilgangi að styðja bar- áttuna gegn tóbaksneyslu með þvi að gefa unga fólkinu enn eina ástæðuna til að hafna tóbaki. Er fastlega gert ráð fyrir að framhald verði á þeim næstu árin. (Frétt frá Krabbamrinsfélagimi) Spennumynd sem hristir ærlegauppíþér. Með Clint Eastwood, Charlie Sheen, RaulJuliaogSonia Braga.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.