Morgunblaðið - 07.06.1991, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 07.06.1991, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. JÚNÍ 1991 3 Létta Unan frá SS er fyrir þá sem vilja góðan mat með færri hitaeiningum. Með nýju Léttu Vínarpylsunum eykur SS úrvalið á þeim gæðakjötvörum sem neytendur sækjast eftir. Létta línan frá SS hófst með léttu hangiáleggi, síðan kom nautaskinkan, og nú eru það Léttu Vínarpylsurnar. Fjöldi hitaeininga í hverjum 100 g í Léttu Vínarpylsunum er aðeins 148 og 205 í Vínarpylsunum. Veldu góðan mat með færri hitaeiningum en haltu sömu gæðunum. Veldu Léttu línuna frá SS. GottfólklSlA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.