Morgunblaðið - 07.06.1991, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 07.06.1991, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. JÚNÍ 1991 27 Vanefndauppboð á fasteigninni Heiðmörk 24v, Hveragerði, þingl. eig. Birgir Bjarna- son, ferfram á eigninni sjálfrifimmtudaginn 13. júni 1991 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur: Innheimtustofnun sveitarfélaga, Byggingasjóður ríkisins, innheimtu- maður ríkissjóðs og Ingimundur Einarsson hdl. Uppboðshaldarínn i Árnessýslu. Nauðungaruppboð Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík, skiptaréttar Reykjavíkur, Gjald- heimtunnar í Reykjavík, ýmissa lögmanna, banka og stofnana, fer fram opinbert uppboð í uppboðssal tollstjóra í Tollhúsinu við Tryggva- götu (hafnarmegin), laugardaginn 8. júní 1991 og hefst það kl. 13.30. Seldar verða ýmsar ótollaðar og upptækar vörur og bifreiðar, fjár- munir og lögteknir munir, ýmsir munir úr dánar- og þrotabúum. Eftir kröfu tollstjóra: Bílpallur 4.500 kg„ Lancia '85, Jeep Cherokee Laredo '90, Citroen CY-D '86, póstkort, allskonar varahlutir, allskon- ar fatnaður, vefnaðarvara, net, glervara, hreinsiefni, tankur 2.800 kg., útvarpsviðtæki, 1 gámur aluminium paperboard 3.200 kg„ leir- vara, borðbúnaður, hljóðnemar, olíusíur, kerti, leikföng, radarar, startarar, sólarperur, eldavélar i báta, segulbönd og hátalarar, hár- þurrkur, sjónvarp, jólakort, búsáhöld og skrautvara, plötuspilari, sjón- varpsmyndavélar, lampar, skófatnaður, rúmbotnar, húsgögn, stálpíp- ur, mótorar, postulín, ferfiveggur 7.800 kg„ rafstöð, iþróttaskór og fatnaður, timbur, gírmótorar, plastflöskur, bækur, allskonar raf- magnsvörur, loftnet, hljómplötur, listaverk, belti, snyrtivörur og m.m. fleira. Eftir kröfu skiptaréttar: Allskonar kvenfatnaður og áhöld úr kvenfata- verslun, lyftingatæki, bekkir, slár, lóð og tölvur. Lögteknir og fjárnumdir munir svo sem: Sjónvarpstæki, hljóðflutn- ingstæki, allskonar húsbúnaður og skrifstofuáhöld, frímerki, mynt, bifreiðarnar JP-369 Dodgei '88, IT-197 Peugeot '88, X-6031 MMC Sapporo '80, HT-914 Toyota '86, ÞD-107, GB-074 Ymaha '85, IM- 784 Benz '79, GD-080, Z-925 Subaru '81, DF-824 Range Rover '72, EM-748 BMW '71, HY-197 Lada '86, HA-178 V.W. Golf '84 og margt fleira. Greiðsla við hamarshögg. Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki upp- boðshaldara eða gjaldkera. Uppboðshaldarínn í Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum eignum fer fram i dómsal embættis- ins, Aðalgötu 7, Stykkishólmi, föstudaginn 14. júní 1991 og hefst kl. 9.00. Neshreppur utan Ennis: Háarif 57, þingl. eig. Kristín Bergsveinsdóttir, eftir kröfu Landsbanka íslands og Byggingarsjóðs ríkisins. Stykkishólmur: Ásklif 9, þingl. eig. Ríkharður Hrafnkelsson, eftir kröfum Ara ísberg hdl„ Tryggva Bjarnasonar hdl., Reynis Karlssonar hdl. og Byggingar- sjóðs ríkisins. Sýslumaður Snæfellsness- og Hnappadalssýslu, bæjarfógetinn í Ólafsvík. Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eigninni Unubakka 42-44, Þorlákshöfn, þingl. eigandi þrb. Suðurvarar hf„ fer fram á eigninni sjálfri, mánudaginn 10. júní'91 kl. 14.30. Uppboösbeiðendur eru Jón Magnússon hrl„ Landsbanki íslands, lögfræðingad., Ólafur Gústafsson hrl„ Ingólfur Friðjónsson hdl., Byggðastofnun, Elvar Örn Unnsteinsson hdl„ Jóhannes Ásgeirsson hdl„ Jón Eiríksson hdl., Ævar Guðmundsson hdl., Vilhjálmur H. Vil- hjálmsson hrl„ Guðjón Ármann Jónsson hdl„ Guðmundur Jónsson hdl„ Sigríður Thorlacius hdl. og Fiskveiðasjóður. Sýslumaðurinn í Árnessýslu, bæjarfógetinn á Selfossi. Nauðungaruppboð þriðja og síöasta á eigninni Kirkjuvegi 11, Selfossi, þingl. eigandi Þórdís Guðmundsdóttir, fer fram á eigninni sjálfri, mánudaginn 10. júní '91 kl. 10.00. Uppboðsbeiðendur eru Reynir Karlsson hdl„ Jón Ólafsson hrl., Ævar Guðmundsson hdl„ Ólafur Gústafsson hrl., Byggingasjóður ríkisins og Búnaðarbanki islands, lögfræðingad. Sýslumaðurinn i Árnessýslu, bæjarfógetinn á Selfossi. Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eigninni Eyjahraunj 25, Þorlákshöfn, þingl. eig- andi Jeppaumboðið hf„ kt. 690690-1019, fer fram á eigninni sjálfri, mánudaginn 10. júní '91 kl. 14.00. Uppboösbeiðendur eru Byggingasjóður ríkisins, Jón Eiríksson hdl., Garðar Briem hdl„ Eggert B. Ólafsson hdl„ Tryggingastofnun ríkis- ins og Ólafur Gústafsson hrl. Sýslumaðurinn í Árnessýslu, bæjarfógetinn á Selfossi. I FEIAGSUF FERÐAFELAG @ ÍSLANDS ÖCOUGÖTU3 S. 11798 19533 Helgarferðir 7.-9. júní 1. Eyjafjallajökull- Seljavallalaug Skemmtileg gönguleið yfir jökul- inn. Sund í Seljavallalaug að lok- inni göngu. Gist i Þórsmörk. 2. Þórsmörk-Langidalur Frábær gistiaðstaða í Skag- fjörðsskála, Langadal. Göngu- ferðir. Þórsmerkurferðir verða um hverja helgi fram í byrjun október. Ennfremur verða dags- ferðir á sunnudögum og mið- vikudagsferðir hefjast síðari hluta júní. Ódýr sumardvöl. Þátt- takendum í Þórsmerkurferðum Ferðafélagsins mun gefast kostur á þátttöku í land- græðsluátaki á Þórsmerkur- svæðinu. Brottför í ferðirnar er föstudagskvöld kl. 20. Far- miðar og uppl. á skrifst. Öldu- götu 3. 3. Vinnuferð í Þórsmörk -landgræðsluátak. Eflum félagsstarfið með þátt- töku f sjálfboðavinnu á vegum Ferðafélagsins. Ýmis viðhalds- verkefni, landgraeðsla o.fl. Uppl. og skráning á skrifstofunni. Takmarkaður fjöldi . Ferðafélag Islands. Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á Nesvegi 1, Grundarfirði, þingl. eig. Kaupfélag Grundarfjarðar, fer fram eftir kröfu Sveins H. Valdimarssonar hrl., á eigninni sjálfri fimmtudaginn 13. júní 1991 kl. 14.00. Sýslumaður Snæfellsness- og Hnappadalssýslu, bæjarfógetinn i Ólafsvík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á eftirtöldum skipum fer fram í dómsal embættis- ins, Aðalgötu 7, Stykkishólmi, föstudaginn 14. júní 1991 og hefst ki. 9.30. Orka SH-4, þingl. eig. Gunnvör hf„ ísafirði, eftir kröfum Ásgeirs Thoroddsen hrl„ Kristínar Briem hdl. og Elvars Ö. Unnsteinssonar hdl. Már SH-127, þingl. eig. Útver hf„ eftir kröfum Landsbanka íslands, Björns J. Arnviðarsonar hdl„ innheimtu ríkissjóðs og Hróbjarts Jóna- tanssonar hrl. Sýslumaður Snæfellsness- og Hnappadalssýslu, bæjarfógetinn i Ólafsvík. Nauðungaruppboð eftirtöldum eignum fer fram í skrifstof u embættisins, Hörðuvöllum 1: Þriðjudaginn 11. júní’91 kl. 10.00 Lambhaga 42, Selfossi, þingl. eigandi Jón Kr. Guðmundsson. Uppboðsbeiðandi er Jón Ólafsson hrl. Miðvikudaginn 12. júní’91 kl. 10.00 Önnur og sfðari sala „SYLLU", hluti í Drumboddsst., Bisk., þingl. eigandi Kristján Stefánsson. Uppboðseiðandi er Tollstjórinn í Reykjavík. Kambahrauni 49, Hveragerði, þingl. eigandi Sveinn Pálsson. Uppboðsbeiðendur eru Byggingasjóður ríkisins og Jakob J. Havsteen hdl.___________________________________________ Kirkjuvegi 33, Selfossi, þingl. eigandi Guðmundur Jóhannsson. Uppboðsbeiðendureru Ólafur Axelsson hrl. og JakobJ. Havsteen hdl. Nesbraut 25, Þorlákshöfn, þingl. eigandi isþór hf. Uppboðsbeiðendur eru Byggðastofnun, Jón Magnússon hrl. og Ólaf- ur Bjömsson hdl. Selvogsbraut 19a, Þorlákshöfn, þingl. eigendur Yngvi Þór Magnús- son og Þorbjörg Guðmundsdóttir. Uppboðsbeiðandi er Tryggingastofnun ríkisins. Setbergi 35b, Þorlákshöfn, þingl. eigendur Svavar Gislason og Hall- dóra Karlsdóttir. Uppboðsbeiðendur eru Byggingasjóður ríkisins og Jón Eiriksson hdl. Suðurengi 19, Selfossi, þingl. eigandi Jakob S. Þórarinsson. Uppboðsbeiðendur eru Byggingasjóður rikisins og Jón Magnússon hri. Sumarbúst. Klausturhólum, Grímsn., talinn eigandi Jón Grétar Guð- mundsson. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Sýslumaðurinn í Ámessýslu. Bæjarfógetinn á Selfossi. TILKYNNINGAR Norræna Félagið Norræna húsiS Reykjavík - ísland Norrænt ungmennamót á Álandseyjum Dagana 31. júlí til 6. ágúst 1991 verður hald- ið norrænt ungmennamót á Álandseyjum. Mótið er ætlað ungu fólki á aldrinum 16 til 20 ára. Þátttökugjald er FIM 900,- og Finnarnir bjóða íslendingum ferðastyrk FIM 2.300,-. Allar nánari upplýsingar fást á skrifstofu Norræna félagsins í Norræna húsinu, Reykjavík, sími 91-19670. f ✓ FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLOUGÖTU 3 S: 11798 19533 Söguslóðir Njálu Laugardaginn 8. júnf kl. 9.00. Fróðleg ferð um söguslóðir Njálu í Rangárvallasýslu. Kjörið tækifæri til þess að fylgja sögu- þræðinum um leið og ekið er milli staða sem sagan fjallar um. Leiðsögumaður: Árni Björnsson. Verð kr 2,000.-. Brottför frá Umferðarmiðstöð- inni, austanmegin. Farmiðar við bíl. Takið nesti með. Ferðafélag íslands FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLOUGÖTU 3 S: 11798 19533 Sunnudagsferðir 9. júní: Kl. 09.00 Skarðsheiði - Heiðarhorn (1.053 m) Ekið i Svínadal og gengið þaðan. Fararstjóri: Jóhannes T. Jóns- son. Verð kr. 1.600. Kl. 13.00 - Fjölskyldudagur í Heiðmörk Stutt gönguferð um skógarreit Ferðafélagsins. Að lokinni göngu safnast þátttakendur saman og snæða nesti, grilla pylsur (takið pylsur með) og far- ið verður í leiki með yngstu kyn- slóðinni. Sannkallaður fjöl- skyldudagur, eitthvað fyrir alla. KENNSLA Fimleikadeild Fylkis Júnínámskeiðið mánudaga og miðvikudaga frá ki. 18.00 í íþróttahúsi Árbæjarskóla. Innritun í síma 673379 í dag, föstudaginn 7. júní, frá kl. 15.00-17.00. BATAR-SKIP Bátur - kvóti Til sölu góður 17 tonna frambyggður eikar- bátur, smíðaður 1972. Báturinn selst með eða án aflahlutdeilda. Áhugasamir leggi inn upplýsingar um nafn og símanúmer merktar: „B - 7874“. TILBOÐ - UTBOÐ FLUGMÁLASTJÓRN Egilsstaðaflugvöllur - ný flugbraut Forval verktaka Flugmálastjórn mun viðhafa forval á bjóðend- um til lokaðs útboðs í 5. verkáfanga Egils- staðaflugvallar, þ.e. efnisvinnslu í efra burð- arlag og útlögn þess svo og efnisvinnslu, framleiðslu og útlögn malbiksslitlags á flug- braut, tengibrautir, flughlað og axlir, alls um 165.000 m2. Eftirfarandi magntölur gefa til kynna stærð verksins: Burðarlag (mulið berg): 40.000 m3 . Slitlag (malbik): 36.000 tonn. ídráttarrör 9 km. Áætluð verklok eru haustið 1992. Þeir verktakar, sem áhuga kunna að hafa á að bjóða í verkið, geta keypt forvalsgögn á Almennu verkfræðistofunni hf., Fellsmúla 26 (4. hæð), Reykjavík, og hjá umdæmisstjóra Flugmálastjórnar, Egilsstöðum. Verð kr. 1000,- hvert eintak. Flugmálastjórn. FELAGSSTARF Dalvík Sjátfstæðisfélag Dalvíkur heldur al- mennan félagsfund í Bergþórshvoli í dag, föstudaginn 7. júni, nk. kl. 21.00. Framsögumenn verða: Halldór Blöndal, landbúnaðar- og samgönguráðherra og Tómas Ingi Olrich, alþingismaður. Allir stuðningsmenn flokksins eru velkomnir á fundinn. Sjálfstæðisfélag Dalvikur. Komið með börn og barnabörn í Heiðmörk á sunnudaginn. Verð kr. 500. Brottför í ferðirnar frá Umferð- armiðstöðinni, austanmegin. Farmiðar við bíl. Frítt fyrir börn að 15 ára aldri. Þátttakendur á eigin farartækjum eru velkomn- ir í ferðina. Þriðjudaginn 11. júní ki. 20.00 verður kvöldferð til Viðeyjar. Miðvikudaginn 12. júní er kvöldferð í Heiðmörk, skóg- ræktarferð í skógarreit Ferðafé- lagsins. Fritt. Fyrirtaks ferðahelgi 14.-17. júní: 1. Þórsmörk - Langidalur. 2. Skaftafell - Kjós - Ingólfshöfði. Er Skeiðarárhlaup i vændum? 3. Öræfajökull - Hvannadals- hnjúkur (2.219 m.y.s.). 4. Öræfajökull - Hrútfjallstind- ar (1.875 m.y.s.). 5. Látrabjarg - Rauðisandur. Ath.: Ferðafélagið skipuleggur mikið úrval sumarleyfis-, helgar- og dagsferða. Kynnið ykkur hvað er í boði, ferðir við allra hæfi, ótruleg fjölbreytni. Félagsferðir eru öllum opnar, en það borgar sig samt að gerast félagi. Sum- arleyfisferðir verða auglýstar í sunnudagsblaðinu. Ferðafélag (slands. VEGURINN ''Aji V Kristið samfélag Túngötu 12, Keflavík Samkomur með breska prédik- aranum Alec W. Depledge verða: Föstudag 7. júní kl. 20.30. Þriðjudag 11. júní kl. 20.30. Miðvikudag 12. júni kl. 20.30. Fimmtudag 13. júni kl. 20.30

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.