Morgunblaðið - 07.06.1991, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 07.06.1991, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. JÚNÍ 1991 ATVINNIIA UGL YSINGAR Veitingahúsið Naustið hf. Vegna aukinna umsvifa óskum við eftir að ráða starfsfólk í eftirtalin störf: 1. Matsvein til afleysinga í júlímánuði. 2. Aðstoðarfólk í eldhús. 3. Aðstoðarfólk við framreiðslu í sal. Upplýsingar aðeins veittar á staðnum milli kl. 17-19. RESTAURANT Tækjamaður - sumarafleysing Óskum eftir manni á steypudælu strax. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 13. júní merktar: „P - 8888“. Ritari Laus er staða ritara (100% starf) í viðskipta- ráðuneytinu. Skilyrði er að viðkomandi hafi gott vald á íslensku, ensku, dönsku, og rit- vinnslukerfinu Orðsnilld (Word perfect). Umsóknir sendist viðskiptaráðuneytinu fyrir föstudaginn 14. þ.m. ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf. Viðskiptaráðuneytið, 5. júní 1991. Ritari Við leitum að starfskrafti sem getur hafið störf sem fyrst. Viðkomandi þarf að geta unnið sjálf- stætt og geta haft frumkvæði í starfi. Starfið ferlst m.a. í: Ritvinnslu (WP), innlendar og erlendar bréfaskriftir, og skjalavörslu. Viðkomandi starfskraftur þarf að hafa reynslu á þessu sviði og æskilegt er að við- komandi sé með stúdentspróf. Vegna mikilla erlendra samskipta er mjög góð enskukunnátta skilyrði. Umsóknir óskast sendar til auglýsingadeildar Mbl. merktar: „S - 7876“ fyrir 10. júní. Tækjamaður - sumarafleysing Óskum eftir vönum manní á traktorsgröfu strax. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 13. júní merktar: „T - 8853“. Járnsmiðir - vélvirkjar Óskum eftir að ráða til starfa nú þegar járn- smiði og vélvirkja vana dieselvélaviðgerðum. Upplýsingar í síma 52015 milli kl. 10 og 13. Skipalón hf., Hafnarfirði. Kennarar - kennarar Grunnskóli Bolungarvíkur auglýsir eftir kenn- urum sem hér segir: 1. Almenn kennsla í 1.-7. bekk (nokkrar stöður). 2. íþróttir (1 staða). 3. Mynd- og handmennt (1-11/2Staða). 4. Tónmennt (hálf staða). 5. Heimilisfræði (Vz-^hsXaða. 6. Samfélagsgreinar í 8.-10. bekk. 7. Enska í 7. og 8. bekk. 8. Sérkennsla (2/3Staða). Ágæt vinnuaðstaða fyrir kennara í nýju hús- næði. - Fyrsta flokks aðstaða til kennslu í leikfimi og sundi. - Bæjarstjórn útvegar kennurum húsnæði og stillir leigu í hóf. - Flutningsstyrkur og staðaruppbót. Upplýsingar hjá skólastjóra í símum 94-7288 og 7249. Skólanefnd. FJÓRDUNGSSJÚKRAHÚSIÐ A AKUREYRI Sérfræðingur í geðlækningum óskast til starfa á geðdeild Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri frá 15. september 1991. Um er að ræða afleysingastöðu til 15. júní 1992, sem hugsanlega verður framlengd. Umsóknarfrestur er til 15. júlí 1991. Umsóknir um stöðuna sendist Sigmundi Sigfússyni, yfirlækni geðdeildar F.S.A., og gefur hann allar nánari upplýsingar. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Frá Fræðsluskrifstofu Reykjavíkurumdæmis Við Öskjuhlíðarskóla eru lausar stöður kenn- ara til sérkennslu yngri barna. Umsóknarfrestur er til 20. júní. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri, Einar Hólm Ólafsson, í síma 689740. Fræðslustjóri Reykjavíkurumdæmis. Kennarar Heiðarskóla í Leirársveit vantar 3-4 kennara. Ódýrt húsnæði, frír hiti. Tilvalið fyrir hjón. Einsetinn grunnskóli, mötuneyti, sundlaug, íþróttahús og góður leikvöllur. Helstu fjarlægðir: Reykjavík 95 km, Akranes 19 km, Borgarnes 25 km. Hafið samband við Birgi í síma 93- 38926/38920 eða Rúnar í síma 38927. Skólanefnd. Siglufjörður Blaðberar óskast í Suðurgötu. Upplýsingar hjá umboðsmanni ísíma 71489. fktargimMiiMfr Ferðaskrifstofa vill ráða starfskraft vanan farseðlaútgáfu til sumarstarfa. Umsóknir sendist á auglýsingadeild Mbl., merktar: „F -3942“, fyrir kl. 17.00 í dag. Organisti Söfnuður á Stór-Reykjavíkursvæði óskar að ráða organista til starfa. Umsóknir, með upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Organisti - 7875“ fyrir 12. júní 1991. KVÓTI Kvóti: Fiskur - rækja Til sölu varanlegur kvóti frá næsta kvótaári. Þorskur 125 tonn, ýsa 20 tonn, grálúða 11 tonn og skarkoli 8 tonn. Auk þess ca 100 tonn af rækju þessa árs. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Kvóti - 13146“ fyrir 12. júní. TIL SÖLU Til sölu Af sérstökum ástæðum er til sölu ný Case 580K 4x4 Turbo traktorsgrafa á aðeins kr. 3.220 þús. + vsk. Flytjum inn nýjar og notaðar vinnuvélar og varahluti í vinnuvélar. Markaðsþjónustan, sími 26984, fax 26904. Pallhús á japanska pick-up bíla með öllum búnaði. Verð 530 þús. Pallhús á bandaríska pick-up bíla með öllum búnaði. Verð 550 þús. Dieselvélar 6,2 lítra, 6,9 lítra, 7,3 lítra. Væntanlegar. Vörubílskrani, árg. ’87, 13 T/M. Hagstætt verð. Vörubíll Toyota Dyna 200 með krana. Verð 680 þús. Vörubíll Toyota Dyna 100, árg. ’87. Verð 720 þús. Vörubíll Nissan Homer, árg. '81. Verð 540 þús. Pick-up bíll Toyota Hilux, árg. '86. Verð 1180 þús. Nissan Patról, árg. ’87, ekinn 40 þús. km. Verð 1820 þús. Willys ca-2, hækkaður, árg. ’46. Einnig nokkur fjórhjól og vélsleðar á hagstæðu verði. Tækjamiðlun íslands, Bíldshöfða 8, sími 674727 frá kl. 9-17 og 17678 frá kl. 17-21. Garðplöntusala ísleifs Sumarliðasonar, Bjarkarholti 2, Mos- fellsbæ, auglýsir fjölbreytt úrval af rósum, runnum, sumarblómum, fjölærum plöntum, skógarplöntum og stórum trjám af blágreni, sitkagreni og stafafuru á frábæru verði. Upplýsingar í síma 667315. NAUÐUNGARUPPBOÐ Nauðungaruppboð Þriðja og síðasta sala verður á neðangreindum eignum í Ólafs- firði og fer fram á eignunum sjálfum miðvikudaginn 12. júní 1991. Kl. 13.00 Vesturgata 1, efri hæð og ris, Ólafsfirði, þingl. eigandi Friðgeir Jóhannesson. Uppboðsbeiðendur eru Tryggingastofnun ríkisins, Magnús M. Norðdahl hdl., Ingólfur Friðjónsson hdl. og Ólafur B. Árnason hrl. Kl. 14.00 Hrannarbyggð 13, Ólafsfirði, þingl. eigandi Gunnólfur Árna- son. Uppboðsbeiðendur eru Ólafur B. Árnason hrl. og Tryggingastofnun riksins. Kl. 14.30 Kirkjuvegur 15, efri hæð, Ólafsfirði, talin eign Þrúðar M. Pálmadóttur. Uppboðbeiðendur eru Árni Pálsson hdl., Ólafur B. Árnason hrl., Ásgeir Thoroddsen hrl., Ólafsfjarðarkaupstaður og Byggingasjóður ríkísins. Bæjaiiógetinn i Óiafsfirði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.