Morgunblaðið - 07.06.1991, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 07.06.1991, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. JÚNÍ 1991 §5 félk í fréttum FLUG Sjúkraflug í svartaþoku Pétur Jónsson, flugmaður hjá leiguflugi Vals Andersen, flaug nýlega sjúkraflug frá Eyjum. Svartaþoka var í Eyjum þegar flogið var og skyggni ekki nema um 50 metrar. „Það var síðdegis beðið var um flug vegna bráðatilfellis, og sjúkl- ingurinn varð að komast undir læknishendur i Reykjavik,“ sagði Pétur. „Það var ekki viðlit fyrir nokkra vél að lenda í Eyjum enda skyggnið ekki nema um 50 metr- ar. Við ákváðum að fara í flugið enda hægt að fljúga neyðarflug við þessar aðstæður. Þokan var ansi mikil og maður sá vart á milli brautarljósanna. Við höfðum því bíla sitt hvoru megin við braut- ina sem lýstu með háu ljósunum svo auðveldara væri að stilla sig af á brautinni. Flugið gekk vel enda hægviðri og þetta var ekki neitt hættuspil en það er ljóst að ef vélin hefði ekki verið til taks í Eyjum þá hefði sjúklingurinn ekki komist til Reykjavíkur því það var ekki viðlit að lenda.“ Pétur segir að vélin sem kom til landsins í byijun mars sé vel tækjum búin og því sé hægt að flúga við skilyrði sem' þessi. „Við erum nú reyndar að fá enn meiri tækjakost í hana því Kiwanisklúb- burinn Helgafell er að gefa GPS- staðsetningartæki í hana,“ sagði hann. Pétur sagði að vélin væri búin að fara í 12 sjúkraflug á þeim tveimur og hálfa mánuði sem hún hefði verið í Eyjum og í tvö skipti hefðu þeir farið í loftið i neyðar- flug þegar ekki hafi verið viðlit að lenda sökum veðurskilyrða. Grímur Pétur Jónsson, flugmaður. Danir varpa af sér vetrardrunganuin. KJÖTKVEÐJA Danir varpa af sér vetrardrunganum Danir hafa fyrir nokkrum ámm tekið upp á þeim sið Suður Ameríkubúa, sérstaklega Brasilíumanna, að halda kjötkveðjuhátíð í höfuðborginni Kaupmannahöfn. í mailok getur orðið býsna heitt í Köben og þá gefur litaskrúðið og kroppasýningin Rio lítt eftir og altalað er að minna fer fyrir glæpum og mannvígum heldur en í Ameríku, enda fátæktin og eymdin til muna minni á norðurslóð. Danir segja að ástæðan fyrir því að þeir halda kjötkveðjur sé einungis til þess að varpa af sér drunganum eftir veturinn og fagna ljósinu og sumrinu. Þeim henti ágætlega sambataktar og tilheyrandi. Danskir fréttaskýrendur segja að karnivalið í ár hafi verið einstaklega vel heppnað enda hafi verið um 20 gráðu hiti og fleiri með í leiknum en nokkru sinni fyrr. Sögðu dönsk blöð að Köben hefði „soðið“. innkaupastjórar SÓL- GLERAUGU Otrúlegt úrval af dömu-, herra-, unglinga- og barnasólgleraugum. Einnig skíðasólgleraugu. Frábært verð HOLLENSKA VERSLUNARFÉLAGID Borgartúni 18 Siini 61 88 99 Fax 62 63 55 VÁKORT Eftirlýst kort nr.: 4507 4500 0005 3774 4507 4500 0017 8092 4507 4300 0012 4759 4543 3700 0000 2678 4543 3700 0003 6486 4543 3700 0005 1246 4548 9000 0031 6002 Afgreiösiulóik vinsamiegast takiö ofangreind kort úr umferö og sendiö VISA íslandi sundurklippt. VEROLAUN kr. 5000,- fyrir að klúfesta kort og visa á vágest. 1 ÍSLAND Höfðabakka 9 • 112 Reykjavfk Simi 91-671700 J Ítökum" uppT da"g"nýjar" g lœs i le gar"VÖRU R! i 0 Gallabuxur 0 Waxjakkar 0 Veiðivesti kr. 2.990,- kr. 5.900,- kr. 2.990,- 0 Polobolir 0 Riflaðar OT-bolirí Allt ú fróbæru verði i sumarlitum flauelsbuxur sumarlitum 0 Gallaskyrtur PÓSTKRÖFU- kr. 1.190,- kr. 1.990,- kr. 490,- kr. 1.590,-________________________________________þjonusta Einnig: 0 Kakhibuxur 0 Flónelsskyrtur 0 Herrapeysur 0 Sportúlpur 0 Vindsett 0 Regnsett 0 Hettubolir 0 Terylinebuxur 0 Sokkar 0 Húfur 0 Joqqinqqallar 0 Skór 0 Stiqvél 0 Svefnpokar 0 Bakpokar 0 Töskur 0 Útileiquqræiur 0 O.m.fl._ OPNUNARTÍMI Mánudng — föstudag frá kl. 13—18. Laugardag frá kl. 10—14. 0 1 SKODA H TOYOTA V ^DALBREKKA L Hagvöxtur framtíðar er í lækkuðu vöruverði á hagkvæmum góðum vörum Nýbýlavegi 4 (Daibrekkumegin), Kópivogi, símar 91-45220 ALLIR geta verið meó í heilsuhlaupi Krabbameinsfélagsins 8. júni ili ALÞJÓÐA LÍFTRYGGINGARFÉLAGIÐ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.