Morgunblaðið - 07.06.1991, Síða 42

Morgunblaðið - 07.06.1991, Síða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FÖSTUDAGUR 7. JÚNÍ 1991 KNATTSPYRNA Frímínútur! Eyjólfur Sverris- son lék vel gegn Tékkum. Hér er hann í baráttu um knöttinn. Morgunblaðiö/Bjarni Landsleikir Landsleikir í HM og EM undir stjórn fimm landsliðsþjálfara frá 1980: 1980-81: Guðni Kjartansson................8 2 2 4 6 37,5% 1982-83: Jóhannes Atlason.................8 116 3 18,7% 1984-85: Tony Knapp.......................6 1 0 5 2 16,6% 1986-87: Siegfried Held...................8 2 2 4 6 37,5% 1988-89: Held/Guðni.......................8 1 4 3 6 37,5% 1990-91: BoJohansson......................6 1 0 5 2 16,6% ■ ísland á eftir að leika tvo leiki í EM - gegn Spánveijum heima og Frökkum úti. Arangurinn getur fallið niður í 12,5% og þá er íslenskt landsliði komið aftur við þann stað, sem það var á þegar þátttaka í HM og EM hófst. PRR VSAN Konur sem inn til h FJÓRi SJÖK ÍKVE fluttar eru úskapar ARAF ONUM NNA- ATHVH IRFINU ERUFR ÁASÍU HSI Verða framb forsei 19 þessi í oði til a árið 92? £ D STJð DA eða lætur þi engan segja sé Þuer Þú ei Þú er síðai PÁLLÍI UNDIRHJ RNAR VÍD ngflokkurinn >r fyrir verkum? wl i sóði dóni t með 1 rass ’ÖLARIS IMARINN Fólk sei óvinj skoc m hefur sælar kanir HÆRTA FJÓ r DKAUPA RAR russt IESKAR ■ ■ BJORGUN ARÞYRLUR FYRIRVÐ tDEINNAR PREí BOT Fullt blac 5 afslúðri ÞRÁTT fyrir að sól hafi baðað íslendinga undanfarna daga er skýjað yf ir fslenskri knatt- spyrnu. Á sama tíma og frænd- ur okkar Norðmenn og Danir fögnuðu fræknum sigrum - fóru íslenskir knattspyrnuá- hugamenn frá Laugardalsvell- inum niðurlútir. Árangur íslenska landsliðsins í Evrópu- keppni landsliða hefur ollið mönnum vonbrigðum. Búið var lofa nýjum straumum um íslenska landsliðið og voru væntingar miklar. Það er eðli- legt og þá sérstaklega þar sem landsliðið hafði staðið sig vel íEvrópukeppni landsliða 1988 og undankeppni heimsmeist- arakeppninnar, en aðeins herslumuninn vantaði upp á að ísiand næði að tryggja sér far- seðjlinntil HM á Italfu 1990. Nýr þjálfari tók við og hafði trú á að hann myndi ná að byggja upp skemmtiiegt og gott lið, sem myndi leika sóknarknattspyrnu. AF Tekið var upp leik- INNLENDUM kerfið 4-4-2 og VETTVANGI sagði fyrirliði lands- liðsins um það; ..Nýja kerfið er gott og hentar íslenska Iiðinu vel.“ Þetta var sagt fyrir einu ári. ílgmundó. „nýja“ kerf.ð Steinarsson lelklð> en Það eru ekki allir sáttir við Arangur Eftir leikina í Evrópukeppni landsliða á miðvikudaginn, er árangur þjóðanna í EM þessi: 1. Júgóslavía 6 5 0 \1 20: 4 10 2. Frakkland 5 5 0 0 13: 3 10 3. Sviss 6 4 1 1 17: 4 9 4. Holland 6 4 1 1 14: 2 9 5. Skotland 5 3 2 0 8: 4 8 6. Tékkóslóvakía... 5 4 0 1 8: 4 8 7. Sovétríkin 1 3 1 0 7: 0 7 8. Noregur 5 3 1 1 8: 3 7 9. Wales 4 3 1 0 6: 2 7 10. Portúgal 5 3 1 1 9: 3 7 11. Dannmörk 5 3 1 1 9: 6 7 12. Ítalía 5 2 2 1 9: 4 6 13. Búlgaría 6 2 2 2 10: 7 6 14. England 4 2 2 0 5: 2 6 15. LJngveijaland 6 2 2 2 8: 7 6 16. írland 4 1 3 0 7: 2 5 17. Rúmenía ....5 2 1 2 10: 6 5 18. Pólland 4 2 1 1 4: 2 5 19. Finnland 5 1 3 1 4: 4 5 20. Spánn 4 2 0 2 14: 7 4 21. Grikkland 2 0 1 7: 4 4 22. Þýskaland 3 2 .0 1 4: 3 4 23. Belgia 4 1 1 2 5: 5 3 24. Austurríki 5 1 1 3 5: 7 3 25. Norður-írland 5 0 3 2 3: 8 3 26. Færeyjar 5 1 1 3 3:15 3 27. ísland 6 1 0 5 4: 7 2 28. Albanía 6 1 0 5 1:19 2 29. Malta 7 0 1 6 1:22 1 30. Luxemborg 3 0 0 3 2: 7 0 31. Tyrkland 4 0 0 4 0:10 0 32. Kýpur 6 0 0 6 2:20 0 33. SanMarínó 6 0 0 6 1:25 0 ■Svíþjóð er ekki á listanum þar sem Svíar taka ekki í undankeppni EM, en keppnin fer fram í Svíþjóð 1992. ■íslendingar hafa aðeins lagt eina þjóð að velli af þeim sem em fyrir ofan Island á listanum. Það eru Færeyjar, 3:2, í vináttu- leik í Þórshöfn - í fyrra. það - jafnt leikmenn landsliðsins sem knattspyrnuunnendur. Kraftaknattspyrna Sóknarknattspyrnan hefur látið á sér standa. Fyrir sjö mánuðum skrifaði undirritaður grein, þar sem hann óskaði eftir að staðið yrði við loforð um uppbyggingu fyrir HM 1994 - og sagði m.a.; „Það er eng- inn að segja að þéir leikmenn sem léku með landsliðinu í Evrópu- keppninni sl. keppnistímabil hafi ekki verið þeir bestu. En það er ekki hægt að loka augunum fyrir því að margir leikmannanna eru famir að þyngjast og eru ekki eins vel upplagðir og áður. Tími breyt- inga er mnninn upp; bæði á leikstíl landsliðsins og leikmönnum. Kraftaknattspyrnan þarf að víkja fyrir léttleik, enda tilheyrir krafta- knattspyrna liðinni tíð.“ Eftir niðurlæginguna í Albaníu á dögunum benti landsliðsþjálfari ís- lands á að Albanir hefðu spilað gróft og byrjað fljótlega að pirra sína leikmenn með ljótum og lúmsk- um brotum. Nokkuð einkennileg skýring, því að margir íslenskir landsliðsmenn hafa verið þekktir fyrir að leika gróft, eins og þeir gerðu gegn Tékkun. T.d. var einum besta leikmanni Tékka hreinlega sparkað út af vellinum. Eftir leikinn sagði landsliðsþjálfarinn í viðtali; „Við ætluðum að vera fastir fyrir og spila jafnvel gróft." Annan dag- inn er verið að kvarta yfir gróf- leika, en hinn daginn að fyrirskipa grófleika! Höfuðlaus her Það kom greinilega fram í leikn- um gegn Tékkum að leikmenn voru svo uppteknir við að leika gróft, að þeir máttu ekki vera að því að leika knettinum á milli sín þegar þeir fengu knöttinn. Miðvallarspil- arar íslands voru sem höfuðlaus her - hlupu um ráðvilltir. Það vant- aði leikmann eins ogPétur Ormslev, besta miðvallarspilara Islands, til að taka að sér leikstjórn - halda knetti og koma honum rétta boð- leið. Það er nokkuð einkennilegt að þjálfari sem boðar sóknarleik hafi ekki not fyrir þann leikmann, sem er þekktur fyrir leikstjórn og útsjón- arsemi. Fyrir þremur árum lékum við gegn Norðmönnum í Evrópukeppni landsliða og unnum þá bæði í Reykjavík og Osló. Miklar breyting- ar hafa orðið síðan hjá Norðmönn- um, sem eru á góðri leið með að byggja upp eitt skemmtilegasta landslið Evrópu, þar sem ungir leik- menn - 21 árs, 22 og 24 ára, ráða ferðinni á miðjunni. Spútniklið Norðmanna, sem hefur unnið átta landsleiki í röö, fagnaði sigri á ítölum í Osló. Á sama tíma tapaði ísland fyrir Tékkóslóvakíu í Reykjavík í slökum leik. Samt voru margir leikmenn íslenska liðsins ánægðir og töldu leikinn þann besta í langan tíma. Ef þessi hugsunar- háttur er byrjaður að ráða ríkjum í íslenska landsliðshópnum, er kom- inn tími til að hringja út í frímínút- ur. „Setjast niður og hugsa um framtíðina," eins og Marteinn Geirsson, fyrrum fyrirliði landsliðs- ins, sagði eftir leikinn gegn Tékk- um. OPNA ORKU-DU PONI MOTIÐ ÍL. á Hlíðarvelli í Mosfellsbæ 8. júní n.k. Veglegir vinningar. Skráning í s. 667415.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.