Morgunblaðið - 07.06.1991, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 07.06.1991, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. JÚNÍ 1991 13 * Rekstur Áhaldahússins dreginn saman. * Félagsleg þjónusta minnkuð veru- lega. * Fjárveiting Vinnuskólans lækkuð um 13 m.kr. * Nauðsynlegu viðhaldi fasteigna ekki sinnt. * Fargjaldastyrkur námsmanna stórlækkaður. * Verklegar framkvæmdir nánast engar. Afleiðing slíkra vinnubragða birt- ist á fjölmörgum sviðum bæjarfé- lagsins í dag. Bráðnauðsynlegar framkvæmdir vegna vatnsveitu og skólpútrásar verða að víkja. Marg- háttuð félagsleg þjónusta við unga sem aldna er sko'rin niður. Viðhald fasteigna bæjarins stórlega vanáætl- að og nánast engar verklegar fram- kvæmdir í bænum. Nýlega framlagð- ir ársreikningar Hafnarfjarðar fyrir árið 1990 staðfesta að öllu leyti það sem sjálfstæðismenn sögðu fyrir síð- ustu bæjarstjómarkosningar um fjármálastjórn bæjarins og Alþýðu- flokksmeirihlutinn hafði neyðst til að viðurkenna með framlagningu fjárhagsáætlunar fyrir árið 1991. Höfundur er viðskiptafræðingur ogbæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði. einn verið á framfæri foreldranna. Nýju reglumar kveða nefnilega á um að t.d. reykvískur námsmaður, sem á foreldra í Reykjavík, fái lán eins og hann búi í heimahúsum, en þau lán nema 34.000 kr. á mánuði. Með þessu er gert ráð fyrir að allir reykv- ískir háskólanemar eigi nógu efnaða foreldra til að þeir geti haldið þeim uppi með fæði og húsnæði. Þeir sem ekki eiga fjársterka bakhjarla, og þurfa að sjá fyrir sér sjálfír, en eiga foreldra í Reykjavík fá þannig 34.000 krónur í lán. Menntastefna Sjálf- stæðisflokksins Það er athyglisvert hvað Sjálf- stæðisflokkurinn er fjandsamlegur námsmönnum. Síðasta skerðing námslána var gerð í menntamálaráð- herratíð Sverris Hermannssonar, og á undan honum hafði Ragnhildur Helgadóttir einnig lækkað lánin. Þeim skerðingum skilaði Svavar Gestsson til baka. Síðan gerist það að sjálfstæðismenn komast aftur í stjóm, og ekki líða nema fáeinar vik- ur þar til menntamálaráðherra og fjármálaráðherra sjálfstæðismanna hafa enn rekið hnífinn í bakið á námsmönnum. Þess ber einnig að geta að í Sjálfstæðisflokknum em margir sem vilja torvelda stúdentum að stunda háskólanám með því að taka upp hæstu nafnvexti á lánin, eða með því að afnema lánakerfið og taka upp skólagjöld. Stefna Sjálfstæðisflokksins í menntamálum er skýr: flokkurinn vill afnema jafnrétti til náms. Sjálf- stæðismenn ætla að sjá til þess að þeir einir geti stundað háskólanám sem eiga efnaða aðstandendur sem styðja við bakið á þeim. Við þessu verða námsmenn að bregðast. Höfundur er heimspekinemi í Háskóla íslands. WIKA Allar stæröir og geröir itooteiiyiiw iJjémssisw & ©® M. 'esturgötu 16 - Simar 14680-132« Sterkur og tæknilegur nú á frábæru verði VMna nýrra og hagstæðra samninga viS fram- leioendur FIATAGRI getum viS nú boöiö hann á geysilega hagstæðu verði. FIATAGRI hefur undanfarin ár veriö mest selda dráttarvélin í Evrópu. FIATAGRI er einstaklega lipur og hannaður með notandann í huga, húsiö er þægilegt, öruggt og mjög vel hljóðeinangrað, með stórum gluggum sem gefa mikla vfirsýn. Sætið er þæailegt með örmum og er stiílanlegt eftir þörfum nvers og eins, stýrio sömuleiðis. Auðvelt er að komast að öllum stjórntækjum sem gerir gæfumuninn á löngum vinnudegi. Vökvalyftukerfi FIATAGRI er ótrúlega fjölbreytt, lipurt og þolir langa og mikla notkun við erfiðustu skilyrði. FIATAGRI er einn ódýrasti kosturinn í V-Evrópskum dráttarvélum því tæknibúnaður er meiri en í sambærilegum vélum. Til að mynda: * Bremsur á öllum hjólum.. * "High speed" gírkassi, samhæfóur og gírstöng staðsett hægra megin við ökumanninn. * 40 km. hámarkshraði. Veltistýri með hæðastillingu. Vendigír. Hafið samband við sölumenn okkar, umboðsmenn um land allt. * Vélar með fjórhjóladrifi FIATAGRI 70-90 DTC fjórhjóladrifinn 70 hestöfl. Verð kr. 1.580.000. FIATAGRI 80-90 DTC fjórhjóladrifinn 80 hestöfl. Verð kr. 1.650.000. I NÝR DAGUR AUGL ÝSINGAST0FA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.