Morgunblaðið - 07.06.1991, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 07.06.1991, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. JÚNÍ 1991 11 Þetta gerðist svooa... Eg á kærasta. Fyrir tveimur árum bjó hann úti á landi, þar var hann með stelpu sem hélt framhjá með eldri manni frá Reykjavík. Hann var sölumaður, konan hans fór á árshátíð og svaf hjá yfirmanni sínum, auðvitað... Rétt áður var hann í viðskiptaferð í Ameríku, þar leigði hann sér fylgikonu. Sambýlismaður hennar var fyrrverandi eiturlyfjaneytandi, hann hafði notað óhreina sprautunál og smitast. r r Eg er 19 ára. Eg er með alnæmi SAMTÖK ÁHUGAFÓLKS UM ALNÆMISVAHIDANN Framlög: Ávísunarreikningur nr. 203485 - íslandsbanki viö Hlemm \

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.