Morgunblaðið - 07.06.1991, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 07.06.1991, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. JÚNÍ 1991 SIMI 18936 LAUGAVEGI 94 {lc ítrmvsi vsiíli m.k*c,i\c íutí ííðrvíKrt' •uwttriikÚKtx, .5 it4li*vic«/ fitvjtajnt s ..írt;»phcc c./lcvi ,Wufi. ARMIN MUELLER-STAHL (Music Box), ELISABETH PERKINS (About Last Nigth, Love at Large), JOAN PLOWRIGHT, (I Love you to Death, Equus), AIDAN QUINN (The Mission, Stakeout) í nýjustu mynd leik- stjórans BARRYS LEVINSON (Rain Man og Good Morning Vietnam). „Dásamleg. Levinson fékk Óskarinn fyrir Rain Man, en þessi mynd slær öllu við". Mike Clark, USA Today. „Sönn, bandarísk saga, grátleg, brosleg, einlæg og fyndin". Bruce Williamson, Playboy. „Besta mynd mannsins, sem leikstýrði Diner, Tin Men, The Natural og Rain Man. Óviðjafnanleg". Jack Garner, Gannet News Service. Sýnd í A sal kl. 4.45,6.50 og 9.00. Sýnd í B sal kl. 11.25. SYNIRSTORMYND OLIVERS STONE SF^ECTRai HtcoRDlNG. OOLBYSTEREO \&\-\ thBH_ doors ★ ★ ★ ★ K.D.P. Þjóðlíf ★ ★ ★ HK DV. ★ ★ ★ ★ FI Bíólína ★ ★ ★ Þjóðv. ★ ★ ★ AI Mbl. Sýnd f B sai kl. 9.00, sýndíAsal kl. 11.10. Bönnuð börnum innan 14 ára. UPPVAKNINGAR ★ ★ ★ AI Mbl. ★ ★ ★ Þjóðv. ★ ★ ★ x/i Tíminn. Sýnd íBsal kl. 6.50. POTTORMARNIR Sýnd í B sal kl. 5.00. ^ ÞJOÐLEIKHUSIÐ SÖNGVASEIÐUR The Sound of Music. Sýningar á stóra sviðinu. ALLAR SÝNINGAR UPPSELDAR. SÖNGVASEIÐUR VERÐUR EKKITEKINN AFTUR TIL SÝNINGA í HAUST Ath. miðar sækist minnst viku fyrir sýningu. • RÁÐHERRANN KLIPPTUR cftir Krnst Bruun Olscn. Sýningar á Litla sviöi: Lau. 8/6 kl. 20.30. næst síðasta sýn. sun. 16/6 kl. 20.30 síðasta sýn Ath.: Ekki cr unnt að Itlcvpa áhorfcndum í sal eftir að sýning hcfst. RÁÐHERRANN KLIPPTUR VERÐUR EKKI TEKINN AFTUR TIL SÝNINGA í HAUST. Miðasala í Þjóðleikhúsinu við Hverfisgötu alla daga ncma mánu- daga kl. 13— 18 og sýningardaga fram að sýningu. Miðapantanir cinnig í síma alla virka daga kl. 10-12. Miðasölusími 11200. Græna línan: 996160. Leikhúsveislan í Þjóðleikhúskjallaranum föstudags- og laugardagskvöld. Borðapantanir í gegnum miðasölu. BORGARLEIKHÚSIÐ sími 680-680 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR • Á ÉG IIVERGI HEIMA? Á stóra sviði lau. 8/6 síðasta sýning. ATI-I. sýningum verður að ljúka 8/6. Upplýsingar um tleiri sýningar í miðasölu. Miðasalan opin daglcga kl. 14-20, nema mánud. frá kl. 13-17. auk þess er tekið á móti pönt- unum í síma milli kl. 10-12 alla virka daga. Greiðslukortaþjónusta. MUNIÐ GJAFAKORTIN OKKAR Bráðfyndin, erótísk kvikmynd eftir þýska leikstjórann Robert van Ackeren. Myndin fjallar um Max lækni, sem giftur er glæsilegri konu og er sambúð þeirra hin bærileg- asta. En Max þarfnast ætíð nýrra ævintýra. Segja má að hann sé ástfanginn af ástinni. Ást er . . .? Blaðaumsagnir: „Mjög spennandi. Góð fyrir bæði kynin til að hugsa um og læra af" EKSTRA BLADET „Ógleymanleg upplifun" AKTUELT ★ ★ ★ ★ B.T. Aðalhlutverk: MYRIEM ROUSSEL, HORST-GUNTER MARX, SONJA KIRCHBERGER. SIMI 2 21 40 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. FRAMHALDIÐ AF CHIIMATOWN TVEIRGÓÐIR PARADISARBIOIÐ. Sýnd kl. 7. ALLRA SÍÐUSTU SÝNIIMGAR. Sýnir í Nýlistasafni ÞÓRDÍS Alda Sig-urðar- dóttir opnar laugardaginn 8. júní kl. 16.00 sýningu í Nýlistasafninu við Vatnsstíg 3b, Reykjavík. Á sýningunni verða skúlptúrar sem allir eru unn- ir á þessu ári. Þeir eru gerð- ir úr járni, oft gömlum hlut- um sem hirtir eru f umhverf- inu og ýmsum öðrum efnum eins og svampi, flaueli, vatni , o.fl. Sýningin er opin dag- lega frá kl. 14-18 og stendur til 23. þessa mánaðar. Þetta er þriðja einkasýn- ing Þórdísar og önnur á þessu ári, en hin var haldin í Ásmundarsal í mars. Hún hefur auk þess tekið þátt í ýmsum samsýningum hér á landi og í Danmörku. Hún var í hópi þeirra myndlistar- manna er stóðu að rekstri Gallerís Gangskarar á Torf- unni í Reykjavík. Þórdís Alda er fædd 1950 og býr í Mosfellsbæ. Hún var í Myndlistaskóla Reykjavíkur í 3 vetur, í Myndlista- og handíðaskóla íslands 1980-84, þaðan útskrifuð úr myndmótunardeild. Var í Listaakademíunni í Miinchen 1985-86, skúlptúrdeild Edu- ardos Paolozzi. Um þessar mundir eru einnig til sýnis 4 skúlptúr ■ í< I I M SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 Metsölublað á hvetjum degi! FRUMSYNIR ÆVINT YRAMYND SUMARSINS HRÓIHÖTTUR UM JOHN MCTIERNAN, ÞEIM SAMA OG LEIK- STÝRJÐI „DIE HARD". ÞETTA ER TOPP ÆVIN- TÝRA- OG GRÍNMYND, SEM ALLIR HAFA GAM- AN AF. PATRICK BERGIN, SEM UNDANFARIÐ HEFUR GERT ÞAÐ GOTT í MYNDINNI „SLEEP- ING WIHT THE ENEMY" FER HÉR MEÐ AÐAL- HLUTVERKIÐ OG MÁ MEÐ SANNI SEGJA AÐ HRÓI HÖTTUR HAFI SJALDAN VERIÐ HRESS- ARI. „ROBIN HOOD" - SKEMMTILEG MYND FULL AF GRÍNI, FJÖRI OG SPENNU! Aðalhlutverk: Patrick Bergin, Uma Turman og Jero- en Krabbe. Framleiðandi: John Mctiernan. Leikstjóri: John Irvin. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. GRÆNA KORTIÐ Sýnd kl. 7 og 11. and^cc m k*. HÆTTULEGUR LEIKUR - EASTWOpD Sýnd kl. 5 og 9. eftir Þórdísi, gerðir 1990, í húsgagnadeild Pennans í Hallarmúla 2. Tveir þessara skúlptúra voru gerðir fyrir verðlauna-raðhús Guðmund- ar Jónssonar arkitekts og sýndir í þvf á sl. sumri í Malmö í Svíþjóð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.