Morgunblaðið - 07.06.1991, Blaðsíða 34
34
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. JÚNÍ 1991
STJORNUSPA
eftir Frances Drake
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Tafir sem hrúturinn verður
fyrir verða skammvinnar.
Hann verður að forðast
eyðslusemi núna, en þróun
peningamálanna í dag er já-
kvæð. Hann ætti að gera út
um mikilvægt mál.
Naut
(20. apríl - 20. maf)
Nautið ætti að sýna öðrum
fyllstu tillitssemi. Félagi þess
reynist því mikil hjálparhella.
Nú er um að gera að leggja
áherslu á samstarf og skipu-
Iagningu orlofsferðar.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)' 5»
Tvíburinn á erfítt með að
umgangast starfsfélaga sinn
í dag, en honum tekst ve) upp
við allt sem hann tekur sér
sjálfur fyrir hendur og sýnir
ábyrgð.
Krabbi
(21. júní - 22. júlf) Hg
Krabbinn tekur mikilvæga
ákvörðun í félagi við maka
sinn. Hann nýtur þess að fara
á gamalkunnan stað í kvöld.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Það er ekki heppilegt fyrir
Ijónið að bjóða til sín gestum
í kvöld. Það er annaðhvort í
hörkuhreingemingum eða
stólpabreytingum heima fyrir.
Meyja
(23. ágúst - 22. september)
Meyjan ætti að fara varlega í
að ýta á eftir hlutunum í dag.
Hún þarf á lagni og lipurð að
halda í samskiptum við annað
fólk.
V°8 ^
(23. sept. - 22. október)
Vogin vinnur að því að Ijúka
ýmsum skylduverkum heima
fyrir. Hún getur orðið að
punga út peningum vegna
aukakostnaðar sem á hana
fellur.
Sporödreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Sporðdrekinn verður að sýna
maka sínum mikla tillitssemi
núna. Hann ætti að gæta sín
á ótímabærri ráðstöfun pen-
inga og forðast fljótfæmisleg-
ar ákvarðanir.
Bogmaöur
(22. nóv. - 21. desember)
Einhver vinnufélaga bog-
mannsins er ofurviðkvæmur
núna. Hann ætti ekki að
þrýsta um of á þá sem næstir
honum standa.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Steingeitin ætti að leggja sig
alla fram í starfí sínu núna,
en flýta sér ekki um of. í kvöld
kýs hún að dveljast með vinum
sinum.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar)
Vatnsberinn ætti að halda
sumu af því sem gerist í dag
fyrir sjálfan sig einan og gæta
þess að blanda ekki saman
leik og starfi.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars) TcíP
í dag hittir fiskurinn ýmsa
sem eru allt öðruvísi settir en
hann sjálfur. Einhveijar breyt-
ingar eru yfirvofandi í tengsl-
um við ferðalag.
Stjórnuspána á aó lesa sem
dœgradvöl. Spár af þessu tagi.
byggjast ekki á traustum grunni
visindalegra staðreynda.
DYRAGLENS
TOMMI OG JENNI
LJOSKA
FERDINAND
SMAFOLK
Hvar hefur ÞÚ verið?
Ó, bara úti að láta mér leiðast af Hvað um hundinn þinn? Smákökur?
því engum þykir vænt um mig. Hver nefndi smákökur?
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Þegar skiptingin er mikil, þýð-
ir lítið að styðjast við punkta-
talningu í spilamatinu. í þættin-
um í gær var lesandinn settur í
norður og beðinn um sögn við
einu grandi vesturs:
(1) Pepsí-æfingamót. Suður
gefur; NS á hættu.
Vestur
♦ D1074
¥ KD8
♦ Á7632
+ 5
Norður
♦ K98532
¥3
♦ -
* ÁKD983
Austur
♦ ÁG6
¥ Á765
♦ DG95
*G7
Suður
♦ -
¥ G10942
♦ K1084
+10642
Þar sem landsliðspörin Jón
Baldursson/Aðalsteinn Jörgen-
sen og Þorlákur Jónsson/Guðm.
P. Árnarson áttust við, gengu
sagnir þannig:
Vestur Norður
Þ.J. AJ.
1 tígull 1 spaði
1 grand 4 lauf
Pass Pass
5 tíglar Pass
Pass Pass
Austur Suður
G.P.A. J.B.
— Pass
Dobl Pass
4 tíglar 5 lauf
Dobl Pass
Pass Dobl
Pass
Eftir að hafa grandað með
einspil í laufi, ákvað Þorlákur
að taka út úr doblinu. Sem var
vel heppnað, því 5 tíglar eru
aðeins einn niður, á sama tíma
og 6 lauf vinnast í NS. Ekkert
par meldaði laufslemmuna, en
mörg fengu að spila 5 lauf dobl-
uð og eitt a.m.k. var doblað í 4
laufum.
Umsjón Margeir
Pétursson
Á stórmótinu í Múnchen um
daginn kom þessi staða upp í við-
ureign stórmeistaranna Larry
Christiansen (2.590), Banda-
ríkjunum, sem hafði hvítt og átti
leik, og John Nunn (2.600), Eng-
landi. Svartur lék síðast 29. —
Bg7-d4 og hótar að drepa á d6,
en hvítur fann öflugt svart:
30. Bc6! - Dxc6 31. Dcd4 -
cxd4 32. Hxc6 (Endataflið er
vonlaust á svart því hvíta d-peðið
kostar mann) 32. — Bb5 33. Hc7
- Hxe4 34. h3 f6 35. Bh6 - d3
36. d7 - Hd4 37. Hc8+ - Kh7
38. d8=D - Hxd8 39. Hxd8 og
svartur gafst skömmú síðar upp.
Úrslit í Múnchen: 1. Christiansen
9halfur v. af 13 mögulegum, 2.-5.
Beljavsky og Gelfand, Sovétr.,
Húbner og Hertneck, Þýzkalandi
8 v. 6. Nunn T'h v. 7. Anand,
Indlandi 7 v. 8. Judit Polgar 6Vi
c. 9. Hort, Þýzkalandi 6 v. 10.
Lobron, Þýzkalandi 5 'h v. 11-12.
Zsusza Polgar og Judasin, Sovétr.
5 v. 13-14. Kindermann, og
Wahls, Þýzkalandi 3‘/2 v.