Morgunblaðið - 07.06.1991, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 07.06.1991, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. JÚNÍ 1991 39 BlMMI SfMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI FRUMSÝNIR SUMAR- GRINMYNDINA MEÐTVOÍTAKINU KIRSTIE ALLEY THXj HUN GERÐI ÞAÐ oe SÍR UDEIUS EFTIR ÞVÍ SIBLING RTVALRY ÞAÐ ER HINN FRÁBÆRI LEIKSTTÓRI, CARL REINER ER GERÐI MYNDINA „ALL OF ME", SEM HÉR ER KOMINN MEÐ NÝJA GRÍNMYND f SÉR- FLOKKI. KRISTIE ALLEY FER HÉR Á KOSTUM SEM ÓÁNÆGÐ EIGINKONA, ER KYDDAR TIL- VERUNA Á MJÖG SVO ÓHEPPILEGAN HÁTT, OG ÞÁ FYRST BYRJAR FJÖRIÐ... „SIBLING RIVALRY" - GRÍNMYND SEM KEMUR SKEMMTILEGA Á ÓVART! Aöalhlutverk: Kirstie Alley, Bill Pulmann, Carrie Fisher og Jamie Gertz. Leik6tjóri: Carl Reiner. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. SOFIÐ HJA OVININUM s eeping with the enemy Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 7. PASSAÐUPPA S Sýnd kl. 5,7, 9 og11. RAIMDYRIÐ 2 Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuöinnan 16ára Bíóborgin frumsýnir ídag myndina: HRÓIHÖTTUR meðPATRICKBERGIN, UMA TUR- MANogJEROENKRABBE. Skemmtilegmynd, fullafgríni, fjöri ogspennu. Regnboginn frumsýnir ídag myndina: STÁLÍSTÁL meðJAMIE LEE CURTIS ogRONSILVER. Gönguferð- ir og messa í Viðey Gönguferð ferður farin úti í Viðey á morgun, laug- ardag, kl. 14.15. Gengið verður um Vestureyna undir leiðsögn sr. Þóris Stephensen staðarhaldara. A sunnudag verður messa í Viðeyjarkirkju kl. 14. Gönguferð verður um Austu- reyna kl. 15.15. LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 FRUMSÝNIR: HANS HÁTIGN Öll breska konungsfjölskyldan ferst af slysförum. Eini eftirlif- andi ættinginn er Ralph Joncs (John Goodman). Amma hans hafði sofið hjá konungbornum. Ralph er ómenntaður, óheflaður og blankur þriðja flokks skemmtikraftur í Las Vegas. Aðalhlutverk: John Goodman, Peter O'Toole og John Hurt. Leikstjóri: David S. Ward. Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11. Sýnd í B-sal kl. 5, 7, 9 og 11. Smellin gamanmynd og erótísk ástarsaga. ★ ★ ★ Mbl. - ★ ★ ★ ★ Variety DANSAÐ VIÐ REGITZE AI /VI 1.1. _ Dönsk verðlauna- mynd. SANNKALLAÐ KVIKMYNDAKONFEKT Eitt verka Rhonys Alhalels. Sýnir í Nýhöfn RHONY Alhalel opnar sýn- ingu á verkum unnum með blandaðri tækni í Listasaln- um Nýhöfn, Hafnarstræti 18, laugardagin 8. júní kl. 14-16. Rhony er fæddur í Líma, höfuðborg Perú, árið 1959, en á ættir að rekja til Evrópu og Asíu. Hann stundaði nám við Listaháskólann í Líma 1974-’80 en hélt að námi loknu til Japans þar sem hann hefur dvalið síðastliðin tíu ár (með tíðum heimsóknum til Islands, Líma og New York). í Japan hefur Rhony kynnt sér pappírsgerð, japanska kaligrafíu og austræna mynd- listartækni. Hann hefur á þessum árum haldið einka- sýningar í Líma, Japan, á Porto Rico og Kúbu. Um sýn- inguna í Nýhöfn segir Rhony Alhalel: „pessi sýning er af- rakstur íslands-heimsóknar. Samruni við víðáttu iandsins, áhrif ósnertrar náttúru, hins sterka og brothætta í til- verunni." Sýningin í Nýhöfn er sölu- sýning. Hún er opin 10-18 virka daga og 14-18 um helg- ar. Lokað á mánudögum. Sýn- ingunni lýkur 26. júní. 1IÍ©INIÍ©0IIINIINI aga C23 119000 FRUMSÝNUM GAMANMYNDINA: STALISTAL Megan Turner er lögreglukona í glæpaborginni New York. Geðveikur morðingi vill hana feiga og það á eftir að verða henni dýrkeypt. Ósvikin spennumynd í hæsta gæðaflokki gerð af Oli- ver Stone (Platoon, Wall Street). Aðalhlutverk Jamie Lee Curtis (A Fish Called Wanda, Trading Places), Ron Silver (Silkwood). Sýnd kl. 5, 7, 9og 11 Bönnuð innan 16 ára. For a rookie cop, there's one thing more jHj dangerous than uncovering o. killer's t IH lÍHEIHCUBHS BIIII STEEL ^ OUVER STONE production MEÐSÓLSTING Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Börn innan 12 ára. Pabbi þeirra er dáinn. Hann skildi eftir sig ótrúleg auðæfi sem börn hans eiga að erf a. En það er aðeins ein ósk, sem gamli maðurinn vill fá uppfyllta, áður en auðæfin renna til barn- anna: Hann vill eignast barnabarn og hver verður fyrstur? Aðalhlutverk: Robert Dow- ney, Jr., Laura Ernst, Jim Haynie, Eric Idle, Ralph Macchio, Andrea Martin, Leo Rossi og Howard Duff. Leikstjóri: Robert Downey. ÓSKARVERÐLAUNAMYNDIN: TWíM l'/t) otoL ★ ★★★ SVMBL. ★ ★★★ AK.Tíminn Bönnuð innan 14 ára. Hækkaðverð. Sýnd kl. 5 og 9. ÓSK A RSVERÐLAUN AMYNDIN CYRANODEScRGERAC SV Mbl. ★ ★ ★ PÁ DV. ★ ★★★ Sif, Þjóðviljinn. Ath. breyttan sýningartíma. Sýnd kl.6.50 og9.15. LÍFSFÖRUNAUTUR Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. LITLIÞJÓFURINN Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 12 ára. Bíóborgin sýnir mynd- ina „Hrói höttur“ BÍÓBORGIN hefur tekið til sýningar myndina „Hrói höttur“. Með aðalhlutverk fara Patrick Bergin og Uma Thurman. Leikstjóri er John Irvin. Þegar Vilhjálmur bastarð- ur, öðru nafni sigurvegari, hafði sigrað Engilsaxa árið 1066 í orrustunni við Hast- ings — eða Herlingjaport, eins og sá staður kallaðist í fornum íslenskum ritum, urðu þeir óæðri þjóð í landi sínu. Fjöldi riddara frá Nor- mandí og víðar hafði fylgt Vilhjálmi i innrásinni og ba- rist með honum og þeim varð öllum að launa liðveisluna. Alþýða manna gerði veikar tilraunir tii þess að vetjast yfirgangi aðalsins og til urðu margar sögur og mörg hetju- ljóð sem almenningur söng til þess að telja í sig kjark. Frægasta hetja þeirra tíma var Hrói höttur, sem safnaði um sig vaskri sveit útlaga og hafðist við í Skírisskógi, Sherwodd Forest, í Mið-Eng- landi og átti meðal annars í höggi við fógetann i Notting- ham, næstu stórborg. Mað- urinn, sem sagnirnar um Hróa hött urðu til um, hét réttu nafni Robert Hode og var hertogi í Huntingdon. Hann lenti í deilu við Sir Miles Forcanes, gæðing Jó- hanns landlausa konungs. Því miður dróst vinur Sir Roberts, Daquerre barón, inn í deilu þeirra og árangurinn var sá, að sir Robert var útlagi. Kallaðist hann síðan Robin Hood, sem var á sínum tíma þýtt á íslensku sem Hrói höttur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.