Morgunblaðið - 13.06.1991, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 13.06.1991, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJÖNVARP FIMMTUDAGUR 13. JÚNÍ 1991 SJONVARP / SIÐDEGI Tf 4.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 17.50 ►- 18.20 ► Babar. Þvottabirn- Teiknimyndafl. um irnir. Banda- fílakonunginn rískur teíkni- Babar. myndafiokkur. 18.50 ►Tákn- málsfréttir. 19.00 18.5& ► Fjöl- skyldulíf (93). Ástralskur mynda- flokkur. 6 0 STOÐ-2 16.45 ► Nágrannar. 17.30 ► Börn eru bestafólk. Endurtekinn þátturfrá síðastliðnum laugar- degi. 19.19 ► 19:19. SJONVARP / KVOLD jOs. Xf b 0 STOÐ2 9.30 20.00 19.20 ► Stei— naldar- mennirnir. 19.50 ► Bys— su- Brandur. 19.19 ► 19:19. 20.00 ►- Fréttirog veður. 20.30 21.00 21.30 22.00 20.30 ► Menningarborgir íMið-Evrópu. 5. þáttur: Ljubljana. Austurrískur myndaflokkur um fornfrægar borgiríMíð-Evrópu. 20.10 ► MancusoFBI. 21.00 ► Ádagskrá. 21.20 ► Evrópulöggur (4). Þessi þátturerfrá Þýskalandi og nefnist Játningin. 21.15 ► Sitt lítið af hverju. i þessum gamanmyndaflokki gerir Bretinn óspart grín að sjálfum sér og nú er það stéttaskiptingin sem ertekin á beinið. 22.30 22.15 ► Græna sorp- tunnan(Den grönne skraldespand). Heimilda- mynd um sorpflokkun og endurvinnslu.Áðurá dagskrá22.febr. 1989. 23.00 23.30 24.00 23.00 ► Ellefufréttirog dagskrárlok. 22.05 ► Réttlæti. 22.55 ► Töfrartónlistar(Orchestra). Dudl- ey Moore leiðir okkur inn í heim kiassískrar tónlistar. 7. þáttur af 10. 23.20 ► Banvæn blekking. Eiginkona Jack Shoat hefur þjáðst af þunglyndi síðan hún ól barnungan son þeirra. Þegar hún finnst látin er það talið sjálfsvíg. Bönnuð börnum. 00.50 ► Dagskrárlok. UTVARP © RÁS 1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Svavar Á. Jónsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. - Ævar Kjartansson og Hanna G. Sigurðardóttir. 7.30 Fréttayfirlit — fréttir á ensku. Kikt í blöð og fréttaskeyti. 7.45 Daglegt mál, Mörður Árnason flytur þátt- inn. (Einnig útvarpað kl. 19.32.) 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.40 í íarteskinu Upplýsingar um menningarvið- burði og sumarferðir. ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur lítur inn. Að þessu sinni tekur Sigrún Bjömsdóttir á móti Guðrúnu Tómasdóttur söng- konu. 9.45 Segðu mér sögu. „Hreiðrið" eftir Ólaf Jóhann Sigurðsson. Hlynur Örn Þórisson les. 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Táp og fjör. Þáttur um heilsu og heilbrigði. Meðal annars verður fjallað um frunsur. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir og Halldóra Björnsdóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. Umsjón: Leifur Þórarinsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARP kl. 12.00 - 13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir, 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn - Gallabuxur eru lika safngrip- ir. Um söfn og samtimavarðveislu. Umsjón: Ásdís Emilsdóttir Petersen. 13.30 Lögin víð vinnuna. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Dægurvisa, saga úr Reykjavikurlífinu" eftir Jakobínu Sigurðardóttur Margrét Helga Jóhannsdóttir les (9) 14.30 Miðdegistónlist. — Sónata í a-moll ópus 1 fyrir blokkflautu og fylgirödd eftir George Friedrich Handel. Hans- Marlin Linde leikur á flautu og Konrad Ragos-. snig á gitar. — Sónata númer 9 i F-dur fyrir fjórar raddir eftir Henry Pureell. Catherine Mackintosh og Monica Huggett leika á fiðlu, Christophe Coin á bas- safiðlu og Christopher Hogwood á kammerorg- el. — Konsert í G-dúr ópus 9, númer 6 eftir Tom- aso Albinoni. Gheorghe Zamfir og Neil Black leika á panflautu og óbó með Ensku kammer- sveitinni; James Judd stjómar. MIÐDEGISÚT- VARP KL. 13.30 - 16.00, FRAMHALD. 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit vikunnar: Framhaldsleikritiö „Leyndar- dómur leiguvagnsins". eftir Michael Hardwick Annar þáttur: „Duncan Calton, verjandi” Þýð- andi: Eiður Guðnason. Leikstjóri: Gísli Alfreðs- son. Leikendur: Hðkon Waage, Herdís Þorvalds- dóttir, Jóhanna Norðfjörð, Jón Sigurbjömsson, Auður Guðmundsdóttir, Ragnheiður Steindórs- dóttir, Jón Gunnarsson, Rúrik Haraldsson, Sig- urður Skúlason, Þorgrímur Einarsson og Baldvin Halldórsson. (Áður á dagskrá 1978..) SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir. 16.15 Veðurtregnir. 16.20 Á förnum vegi. Norðanlands með Kristjáni Sigurjónssyni. (Frá Akureyri.) 16.40 Létt tónlist. 17.00 Fréttir. 17.03 Sðgur af fóiki. Ævi og örlög Tryggva Jónsson- ar frá Húsafelli. Umsjón: Þröstur Asmyndsson (Frá Akureyri.) (Endurtekinn þáttur.) 17.30 Tónlist á siðdegi . - „Coriolan" forleikur ópus 62 eftir Ludwig van Beethoven. Filharmóníusveitin í Vín leikur; Claudio Abbado stjómat, — Lýrisk ballaða eftir -Herbert H. Ágústsson. Sinfóníuhljómsveit islands leikur; Páll Pampichler Pálsson stjórnar. - Vals úr „Eugene Onegin" eftir Pjotr Tsjaj- kovskíj. FRETTAUTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttír. 19.32 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgní sem Mörður Árnason flytur. 19.35 Kviksjá. KVOLDUTVARP KL. 20.00 - 01.00 20.00 Úr tónlistarlífinu — Frá big band tónleikum Sinfóníuhljómsveitar islands í Háskólabiói. Með hljómsveitinni leikur Sigurður Flosason einleík á saxófón og sveiflusveitin Súld kemur fram; John Clayton stjórnar. Umsjón: Már Magnússon. Kynnir með umsjónarmanni er Vernharður Lin- net. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn þátturfrá kl. 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Örð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Sumarsagan: Fóstbræðrasaga. Jónas Kristj- ánsson les (7) 23.00 Sumarspjall. Sverris Páls Erlendssonar. (Einnig útvarpað þriðjudag kl. 15.03.) 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur). 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. é* FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið — Vaknað til lifsins. Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarssxin hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið í blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist i allan dag. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir, Magnús R. Einarsson og Margrét Hrafnsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 — fjögur. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Einarsson og Eva Asrún Albertsdótt- ■ ir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpslns, Áslaug Dóra Ey- jólfsdóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Kristín Ólafs- dóttir, Katrín Baldursdóttir og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.30 Meinhornið: Óðurinn til gremjunnar. Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu þvi sem aflaga fer. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin Stefán Jón Hafstein og Sigurður G. Tómasson sitja við simann, sem er 91 — 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 íþróttarásin - íslandsmótið í knattspyrnu, fyrsta deild karla. jþróttafréttamenn lýsa leik Vals og KR. 22.07 Landið og miðin. 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURUTVARPIÐ 1.00 Gramm á fóninn. Endurtekinn þáttur Guðrún- ar Gunnarsdóttur frá laugardagskvöldi. 2.00 Fréttir. Gramm á fóninn Þáttur Guðrúnar Gunnarsdóttur heldur átram. 3.00 í dagsins önn — Gailabuxur eru líka safngrip- ir. Um söfn og samtimavarðveislu. Umsjón: Ásdis Emilsdóttir Petersen. (Endurtekinn þáttur). 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi. 4.00 Næturlög. 4.30 Veáurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landiö og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endur- tekið úrval trá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið. LANDSHLUTAUTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. FMT9QD AÐALSTÖÐIN 7.00 Morgunútvarp Aðalstöðvarinnar. Umsjón Ól- afur Þórðarson og Hrafnhildur Halldórsdóttir. Kl. 7.20 Morgunleikfimi með Margréti Guttormsdótt- ir. Kl. 7.30 Morgunorö. Séra Cesil Haraldsson flytur. Kl. 8.16 Stafakassinn. Kl. 8.35 Gestir i morgunkaffi. Kl. 9.00 Fréttir. 9.05 Fram að hádegi með Þuriði Sigurðardóttur. Kl. 9.20 Heiöar heilsan og hamingjan. Kl. 9.30 Heimilispakkinn. Kl. 10.00 Hver er þetta? Verð- launagelraun. Kl. 11.30 Á terðe og flugi. 12.00 Fréttir. 12.10 Óskalagaþátturinn. Jóhannes Ágúst Stefáns- son tekur á móti óskum hlustenda. 13.00 Á sumarnótum. Ásgeir Tómasson og Erla Friðgeirsdóttir sjá um þáttinn. 16.00 Fréttir. 16.10 Á sumarnótum. 18.00 Á heimleið. íslensk lög valin af hlustendum. Malbikið angar En ég kann ósköp vel við húmið og skammdegið ... Nóv- ember og desember eru skemmti- legastir. Janúar er leiðinlegastur því maður var hræddur um að pabbi myndi farast en hann var sjómað- ur ...“ sagði Guðbergur í viðtali við Ragnar Halldórsson á Aðalstöð- inni í fyrrakveld. Viðtaiið var of skemmtilegt og slungið fyrir orða- belginn og svo öll ljóðin. Hann varð bit. Gott áttu veröld Fréttamenn sjónvarpsins virðast sammála Guðbergi um að veturinn og skammdegið séu skemmtilegasti tími ársins, líka janúar. í fréttunum er varla talað um annað en gjald- þrota sjávarútvegsfyrirtæki og svo birtast myndir af þungbúnum ráð- herrum sem leita leiða til að lækka ríkisútgjöld eins og það heitir. Inn á milli þessara dauflegu frétta er skotið viðtölum við hörkulega at- vinnurekendur og áhyggjufulla verkalýðsforkólfa. Hvar er heimur- inn sem er lýst í hinu sígræna kvæði Tómasar: Gott áttu veröld? Þar seg- ir í einni vísu: Og þannig hefur það gengið guðslangan daginn, að gangstéttir, hús og menn, í sólskini baða. Malbikið angar og flugvélar bruna yfir bæinn og bílamir þjóta með óleyfilegum hraða. Oní skurði Sjaldan kíkja sjónvarpsfrétta- menn ofan í skurði. Þar er samt lagður grunnur að hátimbruðum byggingum og sumarfögrum veggj- um og gróðurbeðum sem eiga eftir að breyta og bæta líf kynslóðanna. I fréttum er fremur skoðað yfirborð hlutanna en hin hljóða undirstaða. Kannski eru fréttirnar stundum ögn smáborgaralegar. Hér dettur undir- rituðum í hug hinar stöðluðu list- fregnir sumarsins. Þar er eiginlega bara sýnt inní opinbera sýningar- sali helst þegar útlendir „frægðar- menn“ sýna. Þannig var sýnt á dögunum frá olíutunnum á Kjar- valsstöðum sem fréttamaðurinn kvað kosta 240 milljónir króna. Hér var á ferð sama segulstálið og dreg- ur fréttamenn stundum að ráðherr- um og svokölluðum forsvarsmönn- um atvinnulífsins. Listin hefur nefnilega eignast sína forkólfa er ákveða verð listaverka eða réttara sagt listamanna sem þar með breyt- ast í ómerkilegan söluvarning. Þessir forkólfar listalífsins stýra líka fréttamönnum því forkólfarnir tilheyra liðinu sem öllu stýrir. Þann- ig kom skýringin á verði olíutunn- anna á Kjarvalsstöðum í viðtali hér í Morgunblaðinu í fyrradag við auðkýfinginn Torsten Lilja: „Það var svo upp úr miðjum áttunda ára- tugnum, 1976-1977, að ég kynntist Christo (þeim sem stillti upp olíu- tunnunum) .. . Við kynntumst mjög vel og fjórum árum síðar byij- aði ég að sjá um fjármögnun verka hans.“ Já, það er gamla sagan um ríka manninn og hirðlistamanninn. Þess vegna getur ríki maðurinn ákveðið að hrúga af olíutunnum kosti 240 milljónir eða 2.400 milljónir því að sjálfsögðu safna aðeins ríkir menn verðmætum hlutum. Þægir safn- stjórar og listfræðingar bera áfram boðskapinn og þægir fréttamenn mæta á staðinn og mynda herleg- heitin. Ríka manninum tekst jafnvel að lýsa hirðlistamanninum sínum svo í sama viðtali: „Nú er hann (Christo) einstakur, hann fjármagn- ar allt sjálfur og fólk heldur að hann sé ruglaður og hann fær þá auglýsingu sem þarf. Ef hann fengi einhvern til að fjármagna verk hans yrði hann notaður í bandarísku eða japönsku sjónvarpi og þar með væri ævintýrið búið.“ Ólafur M. Jóhannesson 18.30 Kvöidsagan. 19.00 Kvöldverðartónar. 20.00 Eðal-tónar. Gísli Kristjánsson leikur tónlist og spjallar um allt milli himins og jarðar, 22.00 Að mínu skapi. Dagskrárgerðarmenn Aðal- stöðvaririnár og fleiri rekja garnirnar úr viðmæ- lendum. 24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón Rand- ver Jensson. ALFA FM-102,9 8.45 Morgunbæn. Tónlist. 11.00 „i himnalagi" Umsjón Signý Guðbjartsdóttir og Sigríður Lund. 12.00 Tónlist. 16.00 Sveitasæla. Umsjón Kristinn Eysteinsson. 17.00 Bara heima. Umsjón Margrétog Þorgerður. 18.00 Blönduð tónlist. 23.00 Dagskrárlok. 7.00 Morgunþáttur Bylgjunnar. EiríkurJónssonog Guðrún Þóra næringarfræðingur. Fréttir á hálftíma fresti frá kl. 7. 9.00 Fréttir. Kl. 9.03 Haraldur Gíslason. 11.00 íþróttir. Umsjón Vaitýr Bjöm. 11.03 Valdís Gunnarsdóttir. 12.00 Hádegisfréttir. 14.00 (þróttafréttir. Kl. 14.03 Snorri Sturluson. Kl. 15.00 Fréttir 17.00 ísland í dag. Jón Ársæll Þórðarson og Bjami Dagur Jónsson. Kl. 17.17 Síðdegisfréttir. 18.30 Hafþór Freyr Sigmundsson. Kl. 19.30 Fréttir Stöðvar 2. 22.00 Kristófer Helgason. 2.00 Heimir Jónasson á næturvakt. FM1P957 7.00 A-Ö. Steingrímur Olafsson, 8.00 FréttayfirNt. 9.00 Jón Axel Ólafsson. 10.00 Fréttir. 10.40 Komdu í Ijós. Jón Axel. 11.00 jþróttafréttir. 11.05 ívar Guðmundsson i hádeginu. 12.00 Hádegisfréttir. 12.30 Vertu með ívari í léttum leik. 13.00 Ágúst Héðinsson. Tónlistarþáttur. 14.00 Fréttir. 16.00 Fréttir 16.05 Anna Björk Birgisdóttir. 16.30 Fregnir af flugi og flugsamögnum. 17.00 Topplag áratugarins. 17.30 Brugðið á leik. 18.00 Kvöldfréttir. 18.05 Anna Björk heldur áfram. 18.20 Lagaleikur kvöldsins. 18.45 Endurtekið topplag áratugarins. 19.00 Kvöldstund með Halldóri Backmann. 20.00 Fimmtudagur til frægðar. 22.00 Páll Sævar Guðjónsson. 22.15 Pepsi-kippan. 01.00 Darri Ólason. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 16.00 Tónlist. Pálmi Guðmundsson. 17.00 island i dag. (Frá Bylgjunni). Kl. 17.17 Frétt- ir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2 FM 102 * 104 FM102 7.30 Tónlist. Páll Sævar Guðjónsson. 10.00 Tónlist. Ólöf Marín Úlfarsdóttir. 13.00 Sigurður Ragnarsson. 16.00 Klemens Arnarson. 19.00 Guðlaugur Bjartmarz. 20.00 Kvöldtónlistin þín. Arnar Bjarnason. i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.