Morgunblaðið - 13.06.1991, Blaðsíða 49
49
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1-3. JÚNÍ 1991
FRUMSÝNIR GRÍNMYNDINA
FIÖR í KRIIMGLUIMIMI
BETTE MIDLER WOODV ALLEN
S^FROMAMALL
LEIKSTJÓRINN PAUL MARZURSKT SEM GERÐI
GRÍNMYNDINA „DOWN AND OUT IN BEVERLY
HILLS" KEMUR HÉR SKEMMTILEGA Á ÓVART
MEÐ BRÁÐSMELLNA GAMANMYND. ÞAÐ ER
HIN ÓBORGANLEGA LEIKKONA BETTE MIDLER
SEM HÉR ER ELDHRESS AÐ VANDA.
„SCENES FROM A MALL" - GAMAN-
MYND FYRIR ALLA ÞÁ SEM FARA í
KRINGLUNA!
Aðalhlutverk: Bette Midler, Woody Allen og Daren
Firestone. Framleiðandi og leikstjóri: Paul Marzursky
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
KIRSTIE ALLEY
SIBLINTG
RIVALRY
MEÐ TVOÍTAKINU
Sýnd kl. 5,7,9og11.
SOFIÐ HJAOVININUM
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl.5,7,9
og 11.
innan 16 ára
NYLIÐINN
y
CLIUT IflSIWOOD
CMABUC SHtCN
Sýnd kl. 7, 9
og 11.
Bönnuð innan
16 ára.
Eldshöfði;
Nýpalla-
leiga opnuð
ÓLI Berg Kristdórsson
og Guðlaugur Þór Böð-
varsson opnuðu nýlega
vinnupallaleigu að Elds-
höfða 18 í Reykjavík.
Fyrirtækið _ kalla þeir
Pallaleigu Óla og Gulla.
Að sögn Óla hefur hann
leigt út sams konar palla á
Akureyri undanfarin fimm
ár., Þeir eru alíslenskir,
smíðaðir úr áli af iðnaðar-
mönnum á Akureyn.
Morgunblaðið/Sverrir
Guðlaugur við vinnupallana.
LAUGARÁSBÍÓ
Sími 32075
Öll breska konungsfjölskyldan ferst af slysförum. Eini eftirlif-
andi ættinginn er Ralph Jones (John Goodman). Amma hans
hafði sofið hjá konungbornum. Ralph er ómenntaður, óheflaður
og blankur þriðja flokks skemmtikraftur í Las Vegas.
Aðalhlutverk: Johxi Goodman, Peter O'Toole
og John Hurt. Leikstjóri: David S. Ward.
Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11.
DANSAÐ VIÐ REGITZE
★ ★ ★ AI IVIbl. —
Dönsk verðlauna-
mynd.
SANNKALLAÐ
KVIKMYNDAKONFEKT
EHE2EI:ssmm
Smcllin gamanmynd og
erótísk ástarsaga.
★ ★ ★ Mbl. - ★ ★ ★ ★ Variety
Sýnd íB-sal kl. 5, 7, 9 og 11.
- Bönnuð innan 12 ára.
Morgunblaðið/Diðrik Jóhannsson
Að er í gömlum skógarlundi í Efri-Hrepp.
Borgarfjörður:
Átak 1990 í skóg-
rækt fer vel af stað
Hvannatúni, Andakíl.
MJÖG góður árangur virðist vera af fyrstu plöntun
birkis í annan af reitunum, sem valdir voru í Borgar-
firði í samstarfsverkefni á vegum Skógræktar ríkis-
ins, Landgræðslu ríkisins og landbúnaðarráðuneytis-
ins.
Átak 1990 er ætlað að
hefja straumhvörf í gróður-
sögu landsins. Spildurnar
sem fagmenn völdu í Borgar-
firði eru í Holti í Borgar-
hreppi og í landi Efri-Hrepps
í Skorradal. í Efri-Hrepp er
þegar búið að planta um
þriðjung þeirra plantna sem
fyrirhugað _er að planta á
þessu ári. í fyrra plöntuðu
áhugamenn þar milli 12 og
13 þúsund birkiplöntum.
Asa Aradóttir, sérfræð-
ingur á vegum Rannsóknar-
stofnunar landbúnaðarins,
var nýlega á ferð til að kanna
árangur plöntunar á sl. vori.
Henni taldist svo til að rúm-
lega 90% af birkiplöntunum
í Efri-Hrepp séu vel lifandi
eftir fyrsta veturinn. Landið
sem valið var í Efra-Hrepp
var fyrir mörgum árum að
mestu mélar. Guðmundur
Þprsteinsson í Efri-Hrepp
hóf að bera þar á reglulega
áburð í litlum skömmtum
fyrir um 15 árum. Nú fer
gróður þar ört vaxandi. Þessi
aðferð hans að hjálpa gróðr-
inum að hjálpa sér sjálfur
virðist hafa gefið góða raun.
Því þar er nú hægt að gróð-
ursetja tijáplöntur í gróður-
brúska með fjölbreyttum
náttúrulegum gróðri. Það
hefur greinilega gefist vel
þar að velja land, sem er að
gróa upp en er ekki gróður-
vana eftir uppblástur.
Uppgræðslusvæðið í Efri-
Hrepp er skammt ofan við
sundlaug Ungmennafélags
íslendings, í daglegu tali
nefnd Hreppslaug. Með því
að ganga upp frá sundlaug-
inni í gegnum bláa breiðu
af lúpínu er komið á brún
uppgræðslusvæðisins og er
þar óvenju fagurt útsýni yfir
sveitir Borgarfjarðar. Sund-
laugin hefur sérstöðu með
að liggja þannig í náttúr-
unni, alls staðar gróður í
kring en ekki steinsteyptir
veggir og malbik.
- D.J.
DAGBÓK
VESTURGATA 7, Fél.-
og þjónustumiðstöð
aldraðra. Á morgun fer
fram í kaffitímanum
kynning á fyrirhugaðri
ferð til Flórída. Farar-
stjórinn Ásthildur Pét-
ursdóttir og Sigríður
Guðmundsdóttir kynna.
Sigurbjörg verður við
píanóið og dansar í kaffi-
tímanum.
GERÐUBERG, félags-
starf aldraðra. í dag kl.
10 er helgistund og koma
börn úr leikskólanum
Hólaborg og taka þátt í
stundinni. Kl. 12 er há-
degishressing. Handa-
vinnustofa og spilasalur
opna kl. 13 og kaffitírrii
kl. 15.
HÚSMÆÐRAORLOF
Kópavogi. 23.-29. júní
eru dagar orlofsins á
Hvanneyri í Borgarfirði.
Nokkur pláss eru laus.
Birna Árnadóttir, s.
42199, og Ólöf Þorbergs-
dóttir, s. 40388, gefa
nánari uppl. um þau og
annað sem máli skiptir.
REGNBOGMN&.
STÁLí STÁL
Megan Turner er lögreglukona í glæpaborginni New
York. Geðveikur morðingi vill hana feiga og það á
eftir að verða henni dýrkeypt.
Ósvikin spennumynd í hæsta gæðaf lokki gerð af Oli-
ver Stone (Platoon, Wall Street).
Aðalhlutverk Jamie Lee Curtis (A Fish Called Wanda,
Trading Places), Ron Silver (Silkwood).
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
Bönnuð innan 16 ára.
Pabbi þeirra er dáinn. Hann
skildi eftir sig ótrúleg
auðæfi sem börn hans eiga
að erfa. En það er aðeins ein
ósk, sem gamli maðurinn
vill fá uppfyllta, áður en
auðæfin renna til barn-
anna: Hann vill eignast
barnabarn og hver verður
fyrstur?
Aðalhlutverk: Robert Dow-
ney, Jrv Laura Ernst, Jim
Haynie, Eric Idle, Ralph
Macchio, Andrea Martin,
Leo Rossi og Howard Duff.
Leikstjóri: Robert Downey.
MEÐSÓLSTING
Sýndkl.5, 7,9og11.
Bönnuð innan 12 ára.
LÍFSFÖRUNAUTUR
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
LITLIÞJÓFURINN
Sýnd kl. 5.
ÓSKARVERÐLAUNAMYNDIN:
7>4AíS4R V/í>
' -ÚL&L
★ ★★★ SVMBL.
★ ★ ★ ★ AK.Tíminn
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
★ ★ ★ SV Mbl.
★ ★ ★ PÁ DV.
★ ★ ★ ★ Sif, Þjóðviljinn.
Ath. breyttan sýningartíma.
Sýnd kl.6.50 og 9.15.
ÓSKARSVERÐLAUN AMYNDIN
CYRANO DE BERGERAC
BINGO!
Hefst kl. 19.30 í kvöld
Aðalvinninqur að verðmæti
________100 bús. kr._______
Heildarverðmæti vinninqa um
__________300 þús. kr._______
TEMPLARAHÖLLIN
Eiríksgötu 5 — S. 20010