Morgunblaðið - 13.06.1991, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 13.06.1991, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. JÚNÍ 1991 27 Stjórnvöld í írak: ~~A > Asökunum Irana um fjöldamorð vísað á bug Tareq Aziz fer til viðræðna 1 Tyrklandi Bagdad, Ankara, Genf, Nikósíu. Reuter. TALSMENN íraskra stjórnvalda vísuðu í gær á bug að stjórnarher- inn gerði árásir á Shíta-múslima í Suður-írak eins og íranir hafa haldið fram en sökuðu írani á móti um að sækjast eftir yfirráðum yfir írösku landsvæði. Framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna (SÞ), Javier Perez de Quellár, lýsti í gær yfir áhyggjum sínum vegna meintra árása íraka á Shíta-múslima, þar sem þeir halda til á fenja- svæði í Suður-írak, og fyrrverandi framkvæmdastjóri SÞ, Kurt Walheim Austurríkisforseti, sem staddur var í Iran, hvatti SÞ í gær til að grípa strax til aðgerða til verndar Shítum. Tareq Aziz, aðstoð- arforsætisráðherra Iraks, kom í gær til Tyrklands til viðræðna við þarlenda ráðamenn. íranir sögðu á þriðjudag að sprengjum væri varpað úr íröskum flugvélum á hundruð þúsunda Shíta-múslima sem hajda fyrir á fenjasvæðum í Suður-írak og að stjórnarhersveitir væru að undirbúa lokásókn gegn þeim. „Það er engin hernaðaraðgerð í bígerð, eins og íranir og fjölmiðlar nýlenduveldanna hafa haldið fram,“ hafði írösk fréttastofa eftir Ahmed Hussein Khudayer, utanríkisráð- herra íraks. „íransstjóm, sem þekkt er fyrir fjandskap sinn, er aðeins að beita sömu aðferð og hún hefur gert síðan hún komst til valda árið 1979 og sem byggist á því þvinga forræði sínu upp á íraka og skipta sér af alþjóðasamskiptum þeirra,“ sagði Khudayer. I frétt sem sögð var í ríkisreknu útvarpi í Teheran, sagði að íraskar flugvélar færu í könnunarflug yfir fenin í grennd við Shatt al-Arab- Flóttamennirnir 600 höfðu lagt frá Albaníu á heimatilbúnum flek- um sem voru illa útbúnir. Þeir höfðu bundið timburpalla ofan á oíutunn- ur og ýmist frumstæð segl eða árar sáu til þess að þeir komust leiðar sinnar. Luigi Laudadio, yfirmaður landamæralögreglunnar í Brindisi, sagði að svo virtist sem öllum flótta- mönnunum hefði verið bjargað. „Sumir þeirra sögðu mér að fólk væri að smíða fleka eftir endilangri albönsku ströndinni undir nefinu á albönskum yfirvöldum sem hafast ekkert að.“ vatnaleiðina, sem er á landamærum íraks og írans, og að sprengjur væru látnar falla á sumum stöðum. Khudayer sagði fréttina bera út- þenslustefnu Irana vitni og vera úr lausu lofti gripna. Shítar flýðu margir hverjir út á fenjasvæðin, sem þeir töldu tiltölu- lega örugg, þegar stjórnarherinn braut uppreisn Shíta í suðri og Kúrda í norðri á bak aftur eftir að írakar töpuðu Persaflóastríðinu í lok febrúar. Shítar eru stærsti trú- flokkur í írak en flestir embættis- menn og leiðtogar landsins eru Sunni-múslimar. Leiðtogi Shíta hef- ur farið fram á að skipulögð verði verndarsvæði fyrir Shíta í Suður- írak líkt og gert hefur verið fyrir Kúrda í norðurhluta íraks. Perez de Quellar lýsti í gær áhyggjum sínum yfir fréttunum um ástandið í Suður-írak sem honum bárust frá sendiherra írans hjá SÞ, Mennirnir tveir sem létu lífið höfðu flúið á fiskibát ásamt 31 öðr- um. Að sögn ítölsku fréttastofunnar Ansa sögðu þeir sem lifðu af að albanska strandgæslan hefði látið vélbyssuskothríð rigna yfir farkost- inn. Auk þeirra sem létust særðust .4 smávægilega. Albanska flóttamenn jiefur stöð- ugt borið að ströndum Ítalíu á síð- ustu mánuðum eftir að um 24.000 Albanar sigldu þangað á hriplekum skipum í marsmánuði í leit að betri lífskjörum. Flestir þeirra dvelja nú í hreysum í flóttamannabúðum. í viðtali við fréttamenn við komu sína til höfuðstöðva SÞ í Genf í Sviss, og sagði að málið yrði vand- lega athugað. Tareq Aziz, aðstoð- arforsætisráðherra íraks, kom til Tyrklands í gær til viðræðna við Turgut Ozal Tyrklandsforseta, Yild- irim Akbulut forsætisráðherra og Ahmet Kurtcebe Alptemocin utan- ríkisráðherra. Þetta er fyrsta heim- sókn háttsetts írasks embætt- ismanns til ríkis sem aðild á að Atlantshafsbandalaginu (NATO) síðan Persaflóastríðinu lauk. Bandarískar flugvélar fóru í ár- ásarferðir frá flugvöllum í Tyrk- landi meðan á Persaflóastríðinu stóð og Tyrkir og lokuðu fyrir olíu- leiðslur sem liggja frá írak til Mið- jarðarhafsins skömmu eftir innrás íraka í Kúveit í ágúst á síðasta ári. írökum er mjög í mun að olíu- leiðslur þessar verði opnaðar en Tyrkir hafa lýst yfir því að þeir muni ekki gera neitt sem brjóti í bága við samþykktir Öryggisráðs SÞ. ÞEITA ER MAMMA OKKAR. ...BIDDU FYRIR OKKUR! HÁSKÓLABÍÓ Morgunblaðið/Kristján G. Arngrímsson A. N. M. Nuruzzaman, sendi- herra Bangladesh á Islandi. ingin mikil að nýta sér fijósemi fljót- aleðjunnar sem tryggði góða upp- skeru. Hann sagði hamfarirnar í apríl aðallega hafa verið vegna flóð- bylgju frá hafinu eftir hvirfilbyl. Vegna eyðingar skóga í Himalaja- flöllum er losaði um jarðveg er ella héldi í sér regnvatninu yrðu nær árviss flóð í ánum hins vegar æ meiri að vöxtum og erfiðara að bregðast við þeim. „Við höfum byggt um 300 múr- steinsbyrgi í strandhéruðunum sem fólk getur leitað skjóls í og þau eiga að geta hýst 1000 manns hvert, margfalt fleiri hafa getað troðið sér inn á hættutímum. 12 milljónir manna búa á flóðasvæðunum og því augljóst að byrgin dugðu ekki, okkur skortir fé og búnað til að byggja fleiri og samgöngurnar eru slæmar sem gerir umfangsmikla fólksflutn- inga ókleifa.“ Nuruzzaman minnti á sérstakan hjálparsjóð vegna hamfaranna sem stofnaður var að frumkvæði Begum Khaleda Zia, forsætisráðherra Bangladesh er tók við völdum eftir lýðræðislegar kosningar í vor. Ein- staklingar geta sent framlag til sendiráðs landsins í Stokkhólmi. Albanskir fióttamenn: Tveir menn skotnir til bana en 600 bjargað Brindisi. Reuter. ÍTÖLSK skip björguðu í gær um 600 albönskum flóttamönnum sem voru á reki undan ströndum Italíu á 60 flekum. Albanska strandgæsl- an hafði hins vegar skotið tvo flóttamenn á fiskibát sem kom til hafnar í Ontrado á Ítalíu til bana. Alis voru 31 flóttamaður á bátnum. jHver annarri Betrií' er samdóma álit síldarspekúlantanna. Nú er komið að þér að prófa: - í sinnepssósu - í tómatsósu - í karrýsósu. m NIÐURSUÐUVERKSMIÐJAN ORA HF
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.