Morgunblaðið - 13.06.1991, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 13.06.1991, Blaðsíða 55
,, ntTfOmB •rni-'.i-; MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FIMMTUDAGUR 13. JÚNÍ 1991 55 KNATTSPYRNA / SAMSKIPADEILDIN Om «■ Bosnjak sendi út á ■ I Atla Einarsson, sem gaf strax fyrir. Eyjamönnum tókst ekki að hreinsa nógu vel frá, Bosnjak komst aftur í bolt- ann og skoraði af stuttu færi á 3. mínútu. Oi O Atli Einarsson brun- ■ mm aði upo völlinn, gaf út til hægri á Guðmund Inga Magnússon, sem sendi fyrir markið, þar sem Atli var mættur ogþrumaði í netið á 17. mínútu. Einarsson átti W ■ w stungusendingu inn fyrir vörn ÍBV á Guðmund Steinsson, sem tók boltann við- stöðulaust og skilaði honum ör- ugglega í netið á 25. mínútu. 1B Hlynur Stefánsson ■ ’w lék upp að endamörk- um, sendi góðan bolta fyrir á Elías Friðriksson, sem fleygði sér fram og skallaði f netið af stuttu færi á 26. mínútu. ÚRSLIT ÍBV-Víkingur 1:3 Hásteinsvöllur, Vestmannaeyjum. íslands- mótið 1. deild (Samskipsdeildin), miðviku- dagur 12. júní 1991. Mark ÍBV: Elías Friðriksson (26.). Mörk Víkings: Tomislav Bosnjak (3.), Atli Einarsson (17.), Guðmundur Steinsson (25.) Dómari: Sveinn Sveinsson, þokkalegur. Gul spjöld: Janez Zilnik, Guðmundur Ingi Magnússon, Björn Bjartmans, Guðmundur Steinsson, Víkingi. Heimir Hallgrímsson, Nökkvi Sveinsson, Friðrik Sæbjömsson, ÍBV. Rautt spjald: Janez Zilnik (41.). Lið ÍBV: Þorsteinn Gunnarsson, Friðrik Sæbjömsson, Sigurður Ingason (Ingi Sig- urðsson 45.), Elías Friðriksson, Sindri Grét- arsson, Leifur Geir Hafsteinsson, Heimir Hallgrímsson, Nökkvi Sveinsson, Hlynur Stefánsson, Arnljótur Davíðsson (Bergur Ágústsson 68.), Sigurlás Þorleifsson. Lið Víkings: Guðmundur Hreiðarsson, Helgi Björgvinsson, Þorsteinn Þorsteinsson, Guðmundur Ingi Magnússon, Janez Zilnik, Atli Einarsson, Tomislav Bosnjak (Ólafur Ámason 60.), Guðmundur Steinsson, Atti Helgason, Helgi Bjarnason, Hólmsteinn Jónasson (Björn Bjartmanz 60.). Atli Einarsson, Helgi Björgvinsson, Víkingi. Hlynur Stefánsson, ÍBV: Friðrik Sæbjörnsson, Þorsteinn Gunnars- son, ÍBV. Guðmundur Hreiðarsson, Þor- steinn Þorsteinsson, Guðmundur Steinsson, Atli Helgason, Víkingi. Fj. leikja u J T Mörk Stig VALUR 3 3 0 0 5: 0 9 KR 3 2 1 0 8:1 7 BREIÐABLIK 3 2 1 0 7: 4 7 ÍBV 4 2 1 1 7:6 7 VI'KINGUR 4 2 0 2 8: 8 6 KA 3 1 0 2 3: 5 3 STJARNAN 3 1 0 2 1:4 3 FH 3 0 2 1 3: 5 2 FRAM 3 0 1 2 3: 5 1 VÍÐIR 3 0 0 3 1:8 0 4. deild D: Neisti - Kormákur..................1:3 Óli Ólafsson — Rúnar Guðmundsson 2, Al- bert Jónsson. Hvöt-UMSEb.........................6:2 Bjarni Gaukur Sigurðsson 3, Páll Leó Jóns- son 2, Gunnar Jónsson — Guðmundur Óli Jónssoh, Sigurður Bjarkarson. HSÞ-b - Þrymur.....................9:1 Stefán Guðmundsson 2, Viðar Sigutjónsson 2, Jónas Hallgrímsson, Skúli Hallgrímsson, Ari Hallgrímsson, Erlingur Guðmundsson, sjálfsmark — . 4. deild E: Höttur - Sindri................frestað Huginn - Austri...................3:1 Sveinbjöm Jóhannsson 2 (2v), Halldór Ingi Róbertsson — Eiríkur Friðriksson (v). Valur - Leiknir....................2:0 Ingvar Jónsson, Þórarinn Stefánsson. Einherji - KSH.....................2:2 Hallgrímur Guðmundsson, Einar Bjöm Kristbergsson - Páll Bjömsson, Hlynur Ármannsson. Utandeildakeppnin: Amor-TFÍ....................2:7 Smástund -TFÍ...............2:2 Mót í Svíþjóð Fjögurra þjóða mót hófst í Svíþjóð í gær- kvöldi, en Sviar, ítalr, Sovétmenn og Danir taka þátt i mótinu. Malmð: Ítalía - Danmörk...............2:0 Ruggiero Rizzitelli (107.), Gianluca Vialli (108.). 8.741 Tíu Víkingar héldu féngnum hlut í Eyjum Hólmbert velur 24 leikmenn „MÉR sýndist á tímabili að þetta ætlaði að verða eins og í fyrra,“ sagði Logi Ólafsson, þjálfari Vfkings, við Morgunblaðið eftir 3:1 sigur gegn ÍBV í Eyjum í gærkvöldi. „Rétt eins og þá byrjuðum við að skora og náðum þriggja marka forskoti, en um tíma var ég smeykur um að þeir [Eyjamenn] myndu jafna eins og áður. En ég er mjög ánægður með sigurinn, sérstaklega þar sem við vorum einum færri t um 50 mínútur. Við lögðum áherslu á að loka svæðum og beita skyndisóknum og þaðtókst, en mér þótti helst til mikið af ódýrum spjöldum í leiknum." Fyrri hálfleikur var ótrúlega fjör- ugur og strax á annarri mínútu komst Sigurlás Þorleifsson i dauða- færi og skallaði að marki, en Guð- mundur Hreiðars- son, markvörður Víkings, varði vel. Mínútu síðar lá bolt- inn í neti Eyja- manna eftir að Tomislav Bosnjak Sigfús Gunnar Guðmundsson skrífarfrá Eyjum skoraði. Skömmu síðar var Arnljót- ur í góðu færi en skallaði yfir mark Víkings. Þar á eftir átti Leifur Geir skot að marki Víkinga og vildu Eyjamenn meina að varnarmaður hefði varið knöttinn með hendi, en ekki fengu þeir víti. Á 15. mínútu barst boltinn óvænt til Guðmundar Steinssonar á víta- teigslínu. Hann skaut viðstöðulaust, en boltinn hafnaði í þverslá. Tveim- ur mínútum síðar gerði Atli Einars- son svo annað mark Víkinga. Ilinu- megin varði Guðmundur vel frá Arnljóti og Hlyni Stefánssyni. Guðmundur Steinsson kom svo Víkingum í 3:0 skömmu síðar eftir að hafa sloppið inn fyrir vörn ÍBV, en töluverð rangstöðulykt var af markinu. Mínútu síðar minnkaði Elías Friðriksson muninn og kom Eyja- mönnum inn í leikinn á ný. Það sem eftir lifði hálfleiksins fengu liðin sín tvö færin, en markverðir þeirra komu í veg fyrir fleiri mörk. Á 41. mínútu gerðist það að Janez Zilnik var vikið af leikvelli. _Hann renndi sér aftan í Elías Frið- riksson og fékk þar með sitt annað gula spjald í leiknum. Það gengur ekki upp og var honum því vikið af velli. Síðari hálfleikur var ótrúlega daufur miðað við þann fyrrl Víkingar, einum færri, léku skyn- samlega, náðu að binda vörnina vel saman og beittu svo ágætis skyndi- sóknum. Upp úr einni slíkri leit hættuiegasta færi hálfleiksins dagsins ljós, þegar Björn Bjartmarz O/ar í dauðafæri og auðveldara virt- ist að skora en brenna af, en það var einmitt það sem Bjöm gerði. Eyjamenn virtust ekki líklegir til að jafna og komust lítt áleiðis gegn Víkingsvörninni. Síðari hálfleikur var mjög „gul- ur“ — alls voru sex gul spjöld á lofti. Víkingar áttu hreint ágætis leik. Þeir em með ágæta vörn og stór- skemmtilega frartilínu, þar sem Atli Einarsson og Guðmuflitrr Steinsson skemmtu sér vel. Atli átti stórgóðan leik í sókninni og Helgi Björgvinsson var mjög sterk- ur í vörninni í síðari hálfleik. Eyjamenn náðu sér ekki nógu vel á strik og vantaði meiri baráttu í liðið, en Hlynur Stefánsson stóð upp úr. Hólmbert Friðjónsson, þjálfari 21 árs landsliðsins, hefur valið 24 leikmenn fyrir æfingaleik gegn Svíum, sem fer fram á Akranesi á sunnudaginn kl. 15. Hólmbert mun velja sextán leik- menn úr hópnum í dag, en hópurinn er þannig skipaður: Kristján Finnborgason, Haraldur Ingólfsson og Brandur Siguijóns- son, Akranesi, Ólafur Pétursson, Keflavík, Steinar Adólfsson, Ágúst Gylfason, Örn Torfason og Lárus Sigurðsson, Val, Ríkharður Daða- son, Steinar Guðgeirsson og Ágúst Ólafsson, Fram, Þormóður Egilsson og Rúnar Kristinsson, KR, Valdi- mar Kristófersson, Ingólfur Ingólfs- son og Valgeir Baldursson, Stjörn- unni, Finnur Kolbeinsson, Fylki, Arnar Grétarsson og Grétar Steind- órsson, Breiðabliki, Kristján Hall- dórsson, IR, Helgi Björgvinsson, Víkingi, Nökkvi Sveinsson og Leifur Geir Hafsteinsson, Vestmannaeyj- um. - fyrir æfingaleik 21 árs landsliðsins gegn Svíum á Akranesi Morgunblaöið/Einar Falur Helgi Björgvinsson átti mjög góðan leik í vöm Víkings. faém FOLK ■ ARNFINNUR Bragason, markvörður Vals á Reyðarfirði, varði vítaspyrnu frá Helga Inga- syni, Leikni, í 4. deildarkeppninni í gærkvöldi. ■ LEIKUR Einherja og KSH seinnkaði um klukkustund í gær- kvöldi, þar sem flugvél sem flutti leikmenn KSH til Vopnafjarðar - bilaði á Egilstaðaflugvelli. ■ LEIKMENN Sindra á Horn- arfirði komust aftur á móti ekki til Egilstaðar til að leika gégir Hetti, vegna bilunarinnar í flugvél- inni. Leikurinn fer fram í kvöld kl. 20. ■ LIAM Brady verður líklega næsti framkvæmdastjóri Glasgow Celtic. Hann er einn fjögurra um- sækjenda sem teknir hafa verið í viðtal. Hinir eru Frank Stapelton, Tommy Graig, að- stoðarfram- kvæmdastjóri og Ivan Golac, fyrrum stjóri Sout- hampton og Partizan Belgrad. I NOTTINGHAM Forest hefur boðið 3 milljónir punda í Dean Saunder hjá Derby. Ef af þessum kaupum verður er það hæsta verð sem enskt lið hefur greitt fyrir leikmann. Manchester Un- ited á metið, greiddi 2,3 milljónir punda fyrir enska landsliðsmann- inn, Gary Pallister, fyrir tveimur árum. Mörg lið hafa sýnt áhuga á Saunders. ■ ARSENAL hefur boðið 3,5 milljónir punda fyrir sænska landsl- iðsmanninn Jonas Thern sem leik- ur með Benfica í Portúgal. Líklegt er að kaupin gangi eftir og þá yrði það hæsta upphæð sem enskt félag hefur greidd fyrir leikmann. —- Frá Bob Hennessy í Englandi Ikvöld Knattspyrna 1. deild: Valsvöllur, Valur - KR..20 Stjörnuv., Stjarnan - Víðir .20 4. deild: Gervigv.,'Víkv. - Stokkseyri20 Egilss., Höttur - Sindri.20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.