Morgunblaðið - 13.06.1991, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 13.06.1991, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FIMMTUDAGUR 13. JÚNÍ 1991 Til sölu Volvo F-7, árg. *79 Ekinn 365 þús. 45 þús. á vél. Selst með eða án flutningakassa. Upplýsingar í símum 985-21878 og 98-75980. •SAilVOr IVIDEO: Hvar sérðu það betra? VRD 4890 kr. 123.766,- stgr. O ’ O"o i i Í2.TI. • Super VHS myndbandstæki • Mynd í mynd (PIP) • Fjögurra hausa • Tveir hraðar á mynd og hljóð • HiFi Stereo • Nicam • Stafrænt (Digital) o.fl. VHR 5700 kr. 65.772,- • HiFi Stereo • Nicam • Fullkomin kyrrmynd og hægspilun • Hleður sig á einni sekúndu • Audio-video • SCART-tengi o.fl. VHR7350 kr. 51.124,- stgr. • Tveir hraðar á hljóði og mynd • Fjögurra hausa • SCART-tengi • Hleður sig á einni sek- úndu VHR 7100 kr. 35.990,- stgr. • Hraðstart, hleður sig á einni sekúndu • SCART-tengi • Leitar að eyðu á spólu • Mynd frá sjónvarpi meðan horft er á myndbandstæki. Gunnar Ásgeirsson hf. Suðurlandsbraut 16 • Sími 680780 IÞROTTIR UNGLINGA / KNATTSPYRNA 7. FLOKKUR Leikgleðin í fyrirrúmi Morgunblaöið / Frosti Fyrirliði a-liðs Fylkis með boltann en tveir Fjöinismenn sækja að honum í úrslitaleiknum. Fylkir hafði nokkra yfirburði og sigraði 5:0. Á GAMLA Víkingsvellinum við Hæðargarð var haldið svokall- að „Pepsí-mót“ fyrir yngstu knattspyrnumennina, fimm til átta ára drengi sem eru í 7. flokki. Tuttugu lið kepptu á mótinu frá tíu félögum og voru flestir ieik- irnir jafnir og spennandi. Fjölnir kom á óv-art í a-liðakeppninni með því að vinna sigur í Frosti sínum riðli og keppa Eiðsson til úrslita. Þeir áttu skrifar þó Htið svar í úrslita- leiknum gegn frískum Fylkispjökkum sem skor- uðu fimm mörk án svars frá Grafar- vogsfélaginu. í b-liðakeppninni sigraði FH en jteir unnu Breiðablik í spennandi úrslitaleik 1:0. Óiafur Víðir Ólafsson, leikinn og útsjónarsamur leikmaður úr ÍK var valinn leikmaður mótsins og Hann- es, aðal markvarðahreliir Fjölnis varð markahæstur með fimmtán mörk. Báðir fá þeir bikar fyrir af- rek sín. Mikill fjöldi áhorfenda fylgdist með mótinu í blíðskaparveðri. Óhætt er að hvetja þá sem sátu heima um helgina að mæta á næstu mót. Áhuginn og leikgleðinn er í fyrirrúmi og geta þeirra yngstu fer vaxandi með hveiju árinu og er hægt að tala um byltingu frá því að greinarhöfundur steig sín fyrstu spor á gloppóttum knattspyrnuferli um 1970. Án efa má þakka það betri þjálfun og víst er að þau félög sem hlúa vel að unglingunum munu njóta þess í meistaraflokkum er fram líða stundir. FH-ingar í stórsókn að marki Breiðabliks í úrslitaleik b-liða en Jæja strákar, við skulum koma. Þjálfari ÚBK vísar í þetta skipti tókst þeim ekki að skora. leikmönnum veginn. Verslunar- skólinn í neðsfa sæti Sveit Verslunarskóla íslands í golfi hafnað í 12. og neðsta sæti á Alþjóðlegu framhaldsskóla- móti sem fram fór í Englandi fyr- ir skömmu. Sveitin var skipuð Hauki Óskarssyni, Sturla Ómars- syni og Ástráði Sigurðssyni. Þjálf- ari liðsins var Arnar Már Ólafs- son. Þremenningarnir, sem ailir eru í unglinglandsliði íslands í golfi, náðu sér ekki á strik að eigin sögn - gekk illa að pútta. Þeir léku samtals á 510 höggum, en sigurvegararnir sem komu frá Frakklandi léku á 448 höggum. Haukur Óskarsson lék best ís- lendinganna, (80-84) 164 höggum og hafnaði í 22. sæti í einstakl- Golf: Golfsveit Verslunarskólans sem tók þátt í framhaldsskólamótinu í Englandi. Frá vinstri: Haukur Óskarsson, Sturla Ómarsson, Astráður Sig- urðsson og Arnar Már Ólafsson, þjálfari. ingskeppninni. Ástráður lék á 170 (84-86) og Sturla á 176 (89-87). Fjölbrautarskóli Vesturlands tók þátt í þessu sama móti í fyrra og varð þá í 7. sæti. Stuðningsaðili sveitarinnar var Sævar Karl, sem sá um einkennis- klæðnað kylfinganna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.