Morgunblaðið - 13.06.1991, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. JÚNÍ 1991
31
ALMAIMNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar
1. júní 1991 Mánaðargreiðslur
Elli / örorkulífeyrir(grunnlífeyrir) 12.123
'A hjónalífeyrir 10.911
Full tekjutrygging 22.305
Heimilisuppbót 7.582
Sérstökheimilisuppbót 5.215
Barnalífeyrirv/1 barns 7.425
Meðlag v/1 barns 7.425
Mæðralaun/feðralaun v/ 1 barns 4.653
Mæðralaun/feðralaun v/2ja barna 12.191
Mæðralaun/feðralaun v/ 3ja barna eða fleiri .... 21.623
Ekkjubætur/ekkilsbæturé mánaða 15.190
Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða 11.389
Fullur ekkjulífeyrir 12.123
Dánarbæturí8ár(v/slysa) 15.190
Fæðingarstyrkur 24.671
Vasapeningarvistmanna 7.474
Vasapeningarv/sjúkratrygginga 6.281 Daggreiðslur
Fullirfæðingardagpeningar 1.034,00
Sjúkradagpeningareinstaklings 517,40
Sjúkradagpeningarfyrir hvert barn á framfæri .. 140,40
Slysadagpeningareinstaklings 654,60
Slysadagpeningarfyrir hvert barn áframfæri ... 140,40
FISKVERÐ AUPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA
12. júní
FISKMARKAÐUR hf.
Hafnarfirði
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (lestir) verð (kr.)
Þorskur 108,00 76,00 82,06 137,530 11.285.984
Ýsa 95,00 30,00 87,39 8,651 755.942
Skata 60,00 60,00 60,00 0,035 2.100
Smáýsa 30,00 30,00 30,00 0,011 330
Smáufsi 20,00 20,00 20,00 0,291 5.820
Smáþorskur 69,00 69,00 69,00 0,827 57.042
Koli 60,00 51,00 57,94 2,057 119.192
Ufsi 57,00 36,00 50,14 16,304 817.538
Skötuselur 135,00 135,00 135,00 0,141 19.035
Karfi 48,00 35,00 38,47 3,499 134.617
Steinbítur 55,00 54,00 54,17 2,618 141.803
Lúða 300,00 150,00 243,32 0,572 139.180
Langa 45,00 45,00 45,00 0,764 34.380
Keila 16,00 16,00 16,00 0,277 4.432
Samtals 77,88 173,576 13.517.395
FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík
Þorskur (sl.) 111,00 65,00 84,93 34,306 2.913.681
Ýsa (sl.) 104,00 50,00 81,08 17,514 1.420.137
Karfi 36,00 34,00 34,97 6,207 217.066
Ufsi 55,00 44,00 50,75 3,070 155.788
Keila 20,00 20,00 20,00 0,026 520
Langa 49,00 30,00 35,68 0,176 6.279
Lúða 300,00 130,00 207,99 0,441 91.725
Skarkoli 100,00 35,00 46,41 1,864 86.552
Skötuselur 165,00 160,00 0,00 0,00 0
Steinbítur 50,00 50,00 50,00 2,397 119.850
Undirmál 72,00 44,00 69,47 0,643 44.672
S.F. Bland 60,00 60,00 60,00 0,004 240
Samtals 75,87 66,651 5.056.510
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf.
Þorskur (sl.) 100,00 61,00 83,96 42.066 3.527.649
Ýsa (sl.) 97,00 50,00 80,07 25.576 2.047.847
Karfi 55,00 55,00 55,00 0,235 12.925
Ufsi 57,00 50,00 55,05 3,902 214.818
Steinbítur 28,00 28,00 28,00 0,028 784
Langlúra 34,00 34,00 34,00 0,077 2.618
Langa 39,00 39,00 39,00 0,235 9.165
Lúða 370,00 225,00 368,24 0,493 181.540
Öfugkjafta 27,00 27,00 27,00 0,184 4.968
Keila 29,00 29,00 29,00 0,179 5.191
Rauðmagi 30,00 30,00 30,00 0,048 1.440
Skata 89,00 76,00 85,83 0,078 6.695
Skötuselur 350,00 185,00 190,69 0,058 11.060
Blandað 15,00 15,00 15Í00 0,026 390
Undirmál 50,00 33,00 40,79 0,048 1.958
Samtals 82,33 73,233 6.029.048
FISKMARKAÐURINN í Þorlákshöfn
Þorskur 105,00 89,00 103,29 2,286 236.110
Ýsa 79,00 77,00 77,63 • 1,075 83.451
Blandað 20,00 20,00 20,00 0,163 3.250
Karfi 39,00 34,00 38,78 1,282 49.713
Keila 30,00 30,00 30,00 0,181 5.430
Langa 78,00 35,00 1,238 38.373
Lúða 215,00 160,00 180,36 0,285 51.403
Skata 50,00 50,00 50,00 0,009 425
Skötuselur 390,00 160,00 261,69 0,527 137.910
Sólkoli 30,00 30,00 30,00 0,054 1.620
Steinbítur 45,00 20,00 31,03 0,639 19.830
Ufsi 50,00 50,00 50,00 0,423 21.150
Samtals 93,27 6,955 648.675
FISKMIÐLUN NORÐURLANDS hf. á i Dalvík
Þorskur 78,00 77,00 77,29 8,860 684.814
Ýsa 80,00 80,00 80,00 0,004 22.740
Hlýri 25,00 25,00 25,00 0,015 375
Undirmál 60,00 60,00 60,00 0,379 22.740
Samtals 76,50 9,258 708.249
Lokaðir fjallvegir 13. júní 1991
umferð vegna snjóa og/eða aurbleytu. Upplýsingarnar, lokaðir allri umferð þar til annað verður auglýst.
Hjúkrunarfélag Islands:
Stuðningur
við hjúkrun-
arfræðinga á
Heilsuhælinu
Morgunblaðinu hefur borist eft-
irfarandi yfirlýsing frá Hjúkrun-
arfélagi Islands:
„Heilsuhæli Náttúrulækninga-
félags íslands er ein af stærstu heil-
brigðisstofnunum hér á landi og þar
sækir fjöldi íslendinga sér heilsubót
árlega. Við heilsuhælið starfa ýmsir
hópar heilbrigðisstarfsmanna og eru
hjúkrunarfræðingar fjölmennasti
hópurinn. Á undanfömum árum hafa
hjúkrunarfræðingarnir unnið mark-
visst að því að byggja upp víðtæka
hjúkrunarþjónustu á Heilsuhælinu.
Hjúkrunarfélag íslands harmar að
málefni hjúkrunar hafí dregist inn í
þá deilu sem staðið hefur undanfama
mánuði á milli fyrrverandi yfirlækna
og stjórnar Heilsuhælis Náttúru-
lækningafélags íslands.
Hjúkrunarfélag íslands lýsir yfir
fullum stuðningi við hjúkrunarfræð-
inga starfandi við Heilsuhæli Náttúr-
lækningafélags íslands.
Það er von Hjúkrunarfélags ís-
lands að Heilsuhæli Náttúrulækn-
ingafélags íslands verði skapaður
starfsgrundvöllur svo það megi
gegna hlutverki sínu innan heilbrigð-
isþjónustunnar á íslandi,"
Eitt atriði úr myndinni „Hafmeyjurnar".
Háskólabíó sýnir mynd-
ina „H^fmevjarnar “
HÁSKÓLABÍÓ hefur tekið til sýningar myndina „Hafmeyjarnar".
Með aðalhlutverk fara Cher og Bob Hoskins. Leikstjóri er Richard
Benjamin.
Frú Flax (Cher) er látlaust á ferð-
inni. Hún hefur þann háttinn á að
taka sig upp með dætrum sínum,
setjast upp í bílinn og aka eitthvert
út í bláinn þar til hún fmnur bæ
sem henni líst vel á. Og enn einu
sinni er frú Flax á ferðinni. Þær
mæðgur finna smábæ í Massachus-
etts og ákveða að dvelja þar um
sinn. Eldri dóttirin, Charlotte, er
orðin óttalega þreytt á þessu lát-
lausa flandri móður sinnar og hana
dreymir um föður sinn og hvernig
hann líti út. Hún hefur nefnilega
aldrei séð hann svo hún muni. Yngri
dóttirin, Kate, man ekkert eftir föð-
ur sínum, en sýnir ótvíræða íþrótta-
hæfileika, einkum í sundi. Hana
dreymir um að slá heimsmetið í því
að halda niðri í sér andanum og
vera í kafi, móður sinni til hrelling-
ar. En þrátt fyrir að þær mæðgur
séu harla ólíkar á flestan hátt og
frú Flax geti ekki talist fyrirmynd-
armóðir á hefðbundinn hátt, semur
þeim prýðilega og frú Flax nýtur
ástar og aðdáunar dætra sinna.
Tveir aðalleikarar í mynd Stjörnubíós í hlutverkum sínum.
Olíuverð á Rotterdam-markaði, síðustu tíu vikur, 2. apríl - 11. júní, dollarar hvert tonn
SVARTOLIA
175-
150-
50-
25-
68/
67
5A 12. 19. 26. 3M 10. 17. 24. 31. 7J
Stjörnubíó
sýnir mynd-
ina „Saga
úr stórborg“
STJÖBNUBÍÓ hefur tekið til sýn-
iningar myndina „Saga úr stór-
borg“. Með aðalhlutverk fara
Steve Martin og Victoria Tennant.
Leikstjóri cr Mick Jackson.
Myndin segir frá geggjaða veður-
fræðingnum Harris K. Telemacher
sem er orðinn dauðleiður á kær-
ustunni, starfinu og tilverunni al-
mennt. Óvænt kynnist hann breskri
blaðakonu (Tennant) og ástin kvikn-
ar. En þau eiga ekki samleið því
bæði eru bundin í báða skó.
Leiðrétting
Ranghemt var í blaðinu í gær
að ný leiguflugvél Atlansflugs væri
í eigu flugfélagsins Aviogenex. Hið
rétta er að hún er í eigu brezka
bankans BAII. Vélin er notuð í
leiguflug til Evrópulanda.