Morgunblaðið - 13.06.1991, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 13.06.1991, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. JUNI 1991 ATVINNUAUGÍ YSINGAR Siglufjörður Blaðberar óskast í Suðurgötu. Upplýsingar hjá umboðsmanní í síma 71489. Frá Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar Nokkrar kennarastöður eru lausar. Kennslugreinar m.a. raungreinar, danska og samfélagsfræði, auk bekkjarkennslu. Að- staða í skólanum er góð, bæði húsnæði og kennslutæki. Útvegum ódýrt leiguhúsnæði og leikskólapláss ertil staðar. Fiutningsstyrkurverðurgreiddur. Upplýsingar gefa skólastjóri í vs. 97-51224 eða hs. 97-51159, og formaður skólanefndar í vs. 97-51240 eða hs. 97-51248. Skólanefnd. Dráttarbílstjórar Viljum ráða dráttarbílstjóra til starfa nú þeg- ar. Aðeins vanir menn koma til greina. Mikil vinna. Upplýsingar í síma 653140 og Vesturhrauni 5. Gunnar og Guðmundursf. Meirapróf Óskum eftir að ráða bílstjóra með meirapróf nú þegar. Nánari upplýsingar í söludeild (ekki í síma) á Stulahlálsi 1, Reykjavík. . Verksmiðjan Vífilfell hf. Mötuneyti Fyrirtæki á Ártúnsholti óskar eftir að ráða starfskraft í 75% starf í mötuneyti ásamt lítilsháttar ræstingum o.fl. Mjög góð vinnuaðstaða. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 20. júní merktar: „E - 8862“. Sölumenn Gullið tækifæri Vegna væntanlegs söluátaks með íslands- handbókina getum við bætt við okkur nokkr- um sölumönnum í Reykjavík og úti á landi. Um er að ræða mjög seljanlega vöru, háa söluprósentu og því mikla tekjumöguleika. Ef þú vilt þéna vel, ert kappsöm/samur og ábyggileg/ur, hafðu þá samband við sölu- stjóra okkar næstu daga. ÖRN OG ÖRLYGUR Síðumúla 11, sími 684866. Sölumaður -tölvudeild Tölvudeild Fleimilistækja hf. óskar að ráða hæfan starfskraft sem sölumann á ACER einmenningstölvum, Novell netkerfum og öðrum tengdum búnaði. Sölumaður skal sjá um kynningu, ráðgjöf og tilboðagerð vegna sölu á ACER einmenn- ingstölvum. Menntun eða reynsla í notkun einmenningstölva er skilyrði. Allar frekari upplýsingar veitir Sveinn Guð- mundsson (ekki í síma). Umsóknarfrestur er til 18. júní nk. Með allar umsóknir verður farið sem trúnaðarmál. tiþ —S Heimilistæki hf —— Sætúni 8. New Jersey „Au pair“, ekki yngri en 20 ára, óskast til New Jersey til að gæta tveggja drengja. Upplýsingar í síma 96-25707. Hjúkrunarfræðingar Tvo hjúkrunarfræðinga vantar að Sjúkrahúsi Flvammstanga frá 20. ágúst nk. á kvöld- og morgunvaktir. Nánari upplýsingar hjá hjúkrunarforstjóra í símum 95-12329 og 95-12920. Lausar eru til umsóknar eftirtaldar rannsóknastöður við Raunvísindastofnun Háskólans sem veittar eru til 1 -3ja ára a) Ein staða sérfræðings við Efnafræðistofu. b) Ein staða sérfræðings við Jarðfræðistofu. Sérfræðingnum er einkum ætlað að starfa að rannsóknum í ísaldarjarðfræði. Fast- ráðning í þá stöðu kemur til greina. Gert er ráð fyrir að stöðurnar verði veittar frá 1. september nk. Laun eru samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsækjend- ur skulu hafa lokið meistaraprófi eða tilsvar- andi háskólanámi og starfað minnst í eitt ár við rannsóknir. Starfsmennirnir verða ráðnir til rannsókna- starfa, en kennsla þeirra við Háskóla íslands er háð samkomulagi milli deildarráðs raun- vísindadeildar og stjórnar Raunvísindastofn- unar Háskólans, og skal þá m.a. ákveðið, hvort kennsla skuli teljast hluti af starfs- skyldu viðkomandi starfsmanns. Umsóknir, ásamt ítarlegri greinargerð og skilríkjum um menntun og vísindaleg störf, auk ítarlegrar lýsingar á fyrirhuguðum rann- sóknum, skulu hafa borist Raunvísindastofn- un Háskólans, Dunhaga 3, 107 Reykjavík, fyrir 31. júlí 1991. Æskilegt er, að umsókn fylgi umsagnir frá 1-3 dómbærum mönnum á vísindasviði umsækjanda um menntun hans og vísinda- leg störf. Umsagnir þessar skulu vera í lokuðu umslagi sem trúnaðarmál. Raunvísindastofnun Háskólans. R AÐ AUGL YSINGAR KENNSLA Stýrimannaskólinn í Reykjavík Undirbúningsdeild fyrir inngöngu í skipstjórnar- nám haustið 1992 Sérstök undirbúningsdeild verður haldin við Stýrimannaskólann í Reykjavík næsta skólaár 1991-1992 fyrir þá nemendur, sem full- nægja ekki inntökuskilyrðum skv. reglugerð frá 15. mars 1991 um að hafa lokið 32 náms- einingum framhaldsskóla og vilja undirbúa inngöngu í skipstjórnarstig 1. stigs haustið 1992. Námseiningar þessar eru: Bókfærsla 2 e. (BÓK 102). Danska 4 e. (DAN 102, 202). Eðlisfræði 2 e. (EÐL 102). Efnafræði 3 e. (EFN 103). Enska 6 e. (ENS 103, 203). íslenska 6 e. (ÍSL 103, 203). Stærðfræði 6 e. (STÆ 103, 203). Tölvur 3 e. (TÖL 103). Nk. haust, haustið 1991, eru nemendur tekn- ir inn í 1. stig skv. eldri reglugerð. Inntöku- skilyrði eru að hafa lokið grunnskólaprófi eða hliðstæðu prófi, ásamt vottorði um sjón, heyrn og málfæri, sem yfirmannsstaða krefst, leggja skal fram almenn heilbrigðis- og sakavottorð, sundvottorð og vottorð um siglingatíma. Ný reglugerð Stúdentum og fólki sem uppfyllir ofangreind skilyrði, ásamt 6 mánaða siglingatíma, er sérstaklega bent á að kennt verður eftir nýrri reglugerð 1991-1992. Allar nánari upplýsingar í síma 13194 frá kl. 8.00-14.00 daglega. Skólameistari. TILKYNNINGAR Lögtök Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að und- angengnum úrskurði verða lögtök látin fara fram án frekari fyrirvara á kostnað gjald- enda, en á ábyrgð ríkissjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu auglýsingar þessarar, fyr- ir eftirtöldum gjöldum: Virðisaukaskatti fyrir janúar og febrúar 1991, svo og virðisaukaskattshækkunum álögðum frá 24. apríl til 11. júní 1991, ógreiddu gjald- föllnu tryggingargjaldi fyrir árið 1991. Borgarfógetaembættið í Reykjavík, 13. júní 1991. SJÁLFSTJEDISFLOKKURINN F É I. A G S S T A R F ísafjörður Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna á isafirði heldur fund föstudaginn t4. júní nk. kl. 20.30 ( Hafnarstræti 12, 2. hæð. Dagskrá: Bæjarfulltrúar flokksins gera grein fyrir meirihlutasamstarfi við Fram- sóknarflokk og Alþýðubandalag. Önnur mál. Stjórnin. ' Sauðárkrókur Sjálfstæðiskonur Mætum nú sem flestar í árlega gróðursetningu í Grænu klaufinni fimmtudagskvöldið 13. júní kl. 20.30. Stjórnin. Gróðursetning ílundi sjálfstæðismanna f Kóp. Hin árlega gróðursetning í lundi sjálfstæðismanna I Kópavogi verður næstkomandi föstudag 14. júní. Gróðursetningin verður fyrir neðan Kiwanishúsið á Smiðjuvegi og hefst kl. 20.00. Gróöursetningarstjór- ar verða Gunnar I. Birgisson og Halldór Jónsson, en grillmeistarar Jón K. Snæhólm og Helgi Helgason, fyrrverandi formenn Týs. Félagar fjölmennið. Sjálfstæðisfélögin i Kópavogi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.