Morgunblaðið - 13.06.1991, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 13.06.1991, Blaðsíða 40
40 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þótt fjárhagshorfumar vænk- ist hjá hrútnum í dag hættir honum til að gerast of eyðs- lusamur. Dómgreindin getur rokið út í veður og vind þegar hann fer út að versla. Naut (20. apríl - 20. maí) Itfó Nautinu finnst einhver nákom- inn sér heldur nöldrunarsamur í dag. Maki þess er heldur stuttur í spuna og ýmsar tafir hijá það í starfinp. Það fær góðar fréttir úr fjarlægð. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 5» Tvíburanum þykir aðrir gera svo mikiar kröfur til tíma hans að lítið’’ olnbogarými sé fyrir hann sjálfan. Hann hefur glögga sýn á fjármálin, en gæti orðið fómarlamb einhvers misskilnings í kvöld. Krabbi (21. júní - 22. júlí) *f8 Krabbinn verður að draga úr þátttöku sinni í féiagslífinu vegna aukavinnu. Fyrir þá sök hættir honum til að fara offari þegar hann loks lætur eftir sér að fara út á lífið. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Innsæi ljónsins er eins og best verður á kosið í dag þó að það komi ef til vill litlu i verk. Það ætti ekki að blanda saman ieik og starfi. Meyja (23. ágúst - 22. scptembert Einhver í fjölskyldunni getur ekki fylgt meyjunni eftir. Hún ætti að sinna áhugamálum sínum betur en hún hefur gert undanfarið. Vog (23. sept. - 22. október) Vogin er með allt á hreinu heima fyrir, en ekki er laust við að þokubakka dragi upp í fjármálunum. Félagslífið verð- ur með daufara móti í kvöld. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) 9110 Sporðdrekinn ætti að taka mark á innsæi sínu því að þá getur hann komist af við ná- kominn aðila. Stundum getur verið meira virði að vera sam- vinnuþýður en fá sínu fram- gengt í einu og öllu. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Bogmanninum er meinilla við að fá óumbeðnar leiðbeiningar, einkum þegar hann þykist vita hvert stefna skal. Steingeit (22. des. - 19. janútyj m Efasemdir steingeitarinnar um eigið ágæti kunna að fylla hana óvissu um ástarsamband sitt. Hún gæti gert mistök núna. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Vatnsberanum býðst tækifæri til að ráðstafa tíma sínum að eigin vild. Hann ætti að gæta skapsmuna sinna vel í kvöld. Fiskar *T19. febrúar - 20. mars) Þó að vinur fisksins skilji hvert hann er að fara hjáipar það Iítið meðan flesta aðra skortir skilning á því. Hann verður að hafa biðlund. Stjörnuspána á að lesa sem dœgradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. JÚNÍ 1991 DÝRAGLENS JfME> E/ZO 1 STJöZHUeNAft JMARGAtZ.? J .. e/NS MAesAe ös sano. KOtZNiN '/) Öt.t-C)rU1 SrecÍND- om og ey&/ ódö/sfcoAi og HrlESBOTNOM TÖLLOAi HEl/VUNUM J ~(SÆJt MUNAÐ FtAH/vt PfZÖ SeNTV/U !a HOOfZN t/EG . ©1991 Tribune Media Services. Inc. FERDINAND SMÁFÓLK Ég verð að segja Biblíusögur á Ég var að hugsa um Daníelsbók 49. sunnudagsmorguninn ... vers. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Lesandinn er í dómarahlut- verki þessa dagana. Nú skulum við líta á sagnir samkvæmt Standard-kerfinu og reyna að meta hvað fór úrskeiðis. DÆMI 1: Vestur ♦ K104 VKD3 ♦4 I ♦ AKD10521 Austur ♦ ÁD863 V 754 ♦ G53 ♦ 43 Vestur Norður Austur Suður 1 lauf 1 spaði 3 lauf Pass Fjórir spaðar eru bersýnilega fyrirtaks samningur. Hvað fór úrskeiðis og hvor á sökina? DÆMI 2: Vestur ♦ 76 VÁD ♦ ÁD953 ♦ ÁG53 Austur ♦ K10543 V 953 ♦ G10 ♦ KD2 Vestur Norður Austur Suður 1 tígull 1 spaði 2 lauf Pass Hér eru þijú grönd líkleg til að vinnast. Hvor á sökina í þetta sinn? DÆMI 1. í Standard-kerfinu er stökk opnara í eigin lit ekki krafa, þó að vissulega sýni sögn- in sterk spil. Hér á opnarinn hreinlega of góðan spaðastuðn- ing til að gefa makker færi á passi. Besta sögn hans er fölsk vending í 2 hjörtu, sem er krafa. Austur endursegir spaðann og þá er eftirleikurinn auðveldur. DÆMI 2. Opnun í Standard liggur alveg frá 12 og upp í 20 háspilapunkta. Sem þýðir að svarhönd heldur oft sögnum á lífi með veik spil. Opnari verður því að spara stökkin undir bul- landi hámark og láta náegja að segja tvo í nýjum lit með allt upp í 16-17 punkta. Austur á að vera vakandi fyrir þeim möguleika og breyta 2 laufum í 2 tígla. Kannski er hann að fara í verri bút, en á móti kemur að vestur fær annað tækifæri til að tjá sig. Það notar hann til að segja 2 grönd og þá er leiðin íjreið í þijú. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á opnu móti i Bad Ragaz í vor sá þessi langa og glæsilega flétta dagsins ljós í viðureign Svisslend- inganna Fleischmann og alþjóða- meistarans Andreas Huss (2.340), sem hafði svart og átti leik. Hvítur lék síðast millileiknum 17. Rc6 — e5 og setti á svörtu drottninguna á g6. 17. - Rxf2+I, 18. Hxf2 - Dg3, 19. Hfl - Hxe5I, 20. Rxe5 - Bxh3!, 21. Dxd5 - Be6, 22. De4 (Valdar máthótun á h4 og er heil- um hrók yfir, en svartur á glæsi- legt svar:) 22. - Bd5!!, 23. Hf3 - Dxf3, 24. Bxf3 - Bxe4, 25. Hel - Bxf3, 26. Hxe3 - Bd5. Fyrir þessi stórkostlegu tilþrif hefur svartur haft éitt lítið peð upp úr krafsinu og komist út í unnið endatafl. Meðan á svipting- unni stóð lék hann öllum mönnum sínum í dauðann nema hróknum á a8.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.