Morgunblaðið - 13.06.1991, Blaðsíða 54
"54
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FIMMTUDAGUR 13. JÚNÍ 1991
FRJALSIÞROTTIR
HANDKNATTLEIKUR
HMARK
lll.liTAItRÉFAMARKADURlNN Hl'
Landsbanki ^
íslands
Banki allra landsmanna ^
_ fjármál eru okkar fag!
VERÐBRÉFAtfHBSKIPTI
SAMVINNUBANKANS
SUÐURLANOSBRAUT 1B SlMI 688568
ABG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG
i kvöld kl. 20 á Hlíðarendavelli
VALUR
íÞRÚnm
FOLK
■ GARY Lineker gerði öll fjögur
mörk Englendinga er þeir sigruðu
Malasíu í gær, 4:2. Hann hefur nú
gert 45 mörk og vantar aðeins fjög-
ur til að ná meti
Frá Bob Bobby Charltons.
Hennessy ■ GORDON Lee,
lEnglandi fyrrum þjálfara KR,
hefur verið sagt upp
hjá Leicester en hann tók við fram-
kvæmdastjórastöðunni er David
Pleat hætti í janúar. Brian Little,
sem tók við liðinu, vildi gera breyt-
ingar og því var Lee sagt upp.
■ JOHN Aldridge er hættur hjá
Real Sociedad og leikur líklega
með Tranmere Rovers í annarri
deild á Englandi. Nokkur lið í 1.
deild hafa sýnt honum áhuga,
þ.á.m. Leeds og Manchester City
en hann vill búa í Liverpool.
-JB FJÖGUR lið taka þátt í sterku
móti sem fram fer á Highbury,
heimavelli Arsenal í ágúst. ítölsku
meistararnir Sampdoria, mæta til
leiks, auk West Ham og Arsenakl
og fjórða liðið er Panathinaikos
frá Grikklandi.
Súsanna Helgadóttir keppir í fjórum greinum.
Ólafur tekur
við KR-liðinu
tímabili, en hann hefur þjálfað yngri
flokka hjá KR undanfarin ár.
Nokkrir lykilmenn KR-liðsins frá
því í vetur eru farnir til annarra
félaga, en til stendur að byggja upp
nýtt lið, þar sem 2. flokkur félags-
ins verður undirstaðan. Að sögn
Finns Björgvinssonar, sem tekur
væntanlega við formennsku deild-
arinnar á aðalfundi í lok mánaðar-
ins, er markmiðið að byggja á yngri
flokkum félagsins, þar sem hefur
verið unnið mjög gott starf, og er
gert ráð fyrir að uppbygging meist-
araflokksliðsins taki þijú ár.
Ólafur Lárusson
ÓLAFUR Lárusson hefur verið
ráðinn þjálfari meistaraflokks
karla hjá KR í handknattleik,
en liðið féll 12. deild að loknu
síðasta keppnistímabili.
jr
Olafur, sem veróur einnig með
2. flokk, gerði tveggja til
þriggja ára rammasamning við
deildina, en samningurinn er annars
opinn eftir ár.
Ólafur, sem er íþróttakennari að
mennt, þjálfaði 2. flokk Fram á
síðasta keppnistímabili og tók við
meistaraflokksliði félagsins á miðju
Unnar kastar
spjótinu í
Skotlandi
Spjótkastararnir sterku Einar
Vilhjálmsson, Sigurður Einars-
son og Sigurður Matthíasson taka
ekki þátt í landskeppni gegn gegn
írum, N-írum, Skotum og Wales í
Skotlandi á sunnudaginn. Einar og
Sigurður Matthíasson eru meiddir
og Sigurður Einarsson á ekki heim-
angengt. Unnar Garðarsson keppir
því í spjótkasti.
Sigurður Einarsson getur aftur
á móti tekið þátt í C-Evrópubikar-
keppninni, sem fer fram í Viseu í
Portúgal um aðra helgi. Þátttak-
endur í keppninni koma frá sjö þjóð-
um. Portúgal, Noregur, ísland, Ir-
land og Danmörk senda keppendur
í karla- og kvennaflokki, en auk
þess keppa konur frá Austurríki og
karlar frá Hollandi.
Hér fyrir neðan má sjá nafnalista
yfir þá keppendur sem keppa í Skot-
landi á sunnudaginn. Súsanna
Helgadóttir keppir í flestum grein-
um í Skotlandi, eða 100 m hlaupi,
langstökki og boðhlaupum.
ístensku keppendurnir
Grein Karlar Konur
100 Einar Þ. Einarsson Súsanna Helgadóttir
200 Einar Þ. Einarsson Guðrún Arnardóttir
400 Gunnar Guðmundsson Þuríður Ingvarsdóttir
800 Friðrik Larsen Ólöf Þorkatla Magnúsd.
1.500 Finnbogi Gylfason Fríða Rún Þórðardóttir
3.000 Jóhann Ingibergsson Martha Ernstdóttir
100/100 gr. Hjörtur Gíslason Guðrún Arnardóttir
400 gr. Egill Eiðsson Ingibjörg Ivarsdóttir
3.000 hdr. Daníel Smári Guðmundsson
4x100 EinarÞ. Einarsson Guðrún Arnardóttir
Gunnar Guðmundsson Sunna Gestsdóttir
Egill Eiðsson Þórdís Lilja Gísladóttir
Ólafur Guðmundsson Súsanna Helgadóttir
4x400 Gunnar Guðmundsson Þuríður Ingvarsdóttir
Egill Eiðsson Súsanna Helgadóttir
Friðrik Larsen Ingibjörg ívarsdóttir
Hjörtur Gislason Sunna Gestsdóttir
Langstökk Ólafur Guðmundsson Súsanna Helgadóttir
Þrístökk Jón Oddsson
Hástökk Einar Kristjánsson Þórdís Lilja Gísladóttir
Stangarstökk Sigurður Tryggvi Sigurðss.
Kúluvarp Pétur Guðmundsson Iris Inga Grönfeldt
Kringlukast Vésteinn Hafsteinsson íris Inga Grönfeldt
Spjótkast Unnar Garðarsson íris Inga Grönfeldt
Sleggjukast Guðmundur Karlsson
TENNIS
Wilson-mótið
Wilson tennismótið fer fram á vegum tenn-
isdeildar Fjölnis á tennisvöllum Víkings í Foss-
vogi dagana 19.-23. júní. Keppt verður í öllum
flokkum í einliða- og tvíliðaleik. Skráning fer
fram í tennisskúr Víkings og henni lýkur 15.
júní kl. 22. Sími 696289 eða 673455.
GOLF
MótálMesvelli
OPNA Skeljungs-mótið í golfi verð-
ur valdið á Nesvellinum á laugar-
dag. Leiknar verða 18 holur með
og án forgjafar. Skráning í mótið
er í golfskálanum.