Morgunblaðið - 13.06.1991, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 13.06.1991, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAG|JR 13. JÚNÍ 1991 Til sölu Notuö Ijósmyndavél 40x50 cm, 2 linsur, mesta minnkun 5 sinnum og lítið notuð klissju-essvél-harðplast Tegund: DX-A4 Upplýsingar í síma 51902 B ílamarkaöurinn v/Reykjanesbraut Smiðjuveg 46e, Kóp. Sími: 671800 Glæsilegur sportbíll. Nissan 300 ZX Coupé '85, hvítur m/T-topp, 6 cyl., beinsk., ek. 94 þ. km., ýmsir aukahl. V. 1780 þús. Volvo 740 GL ’87, blásans, 5 g., ek. 70 þ. km. V. 1100 þús. fyrir vandláta. V. 1290 þús. Nýlegur bíll á sýningarsvæði okkar selst fijótt og vel. Æ Suzuki Swift GTi ’88, rauður, 5 g., ek. 62 þ. km. V. 680 þús. (sk. á dýrari bíl). - ::-5' Jeep Wagoneer Limited 4.0 L ’90, rauður, sjálfsk., m/öllum aukahl. ek. 22 þ. km. V. 2.9 millj. .1, I \ GMC Safari SLE '86, „8 farþega”, blár, sjálfsk., ek. 88 þ. km., rafm. í öllu, sportfelg- ur, o.fl. o.fl. V. 1180 þús. | - -. . . -v Ngrgs|í§gr Toyota Corolla 1.6 XL Sedan '88, græn- MMC Colt GLX ’88, hvítur, 5 dyra, 5 g., sans, 5 g., ek. 48 þ. km., veltist., o.fl. ek. 44 þ. km., 2 dekkjag., o.fl. V. 660 þús. v. 830 þús (Ath ód ) Þú svalar lestrarþörf dagsins á^um Moggans! „Ólafur Ragn- ar orsök vandans“ Tryggvi Harðarson segir í fréttaskýringu Alþýðublaðsins í gær: „Orsök þess efnahags- lega vanda, sem nú blasir við, er ekki að rekja tfl síðustu daga heldur til síðustu mánaða sem Ólafur Ragnar Grímsson var fjármálaráðherra. Hann missti fjármálin gjörsamlega úr böndum á seinustu mánuðum fyr- ir kosningar líkt og svo margir fyrirrennarar hans. Hann jós út pening- um í allar áttir í von um að afla sér og sínum flokki vinsælda almenn- ings. Það kallaði á gífur- legar lántökur rikisins umfram það sem áður hafði verið gert ráð fyr- ir... Ólafur Ragnar rétt- lætti það að sprengja áður gerða ramma fyrir lánsfjárlög með því að ekki yrði hafizt handa við byggingu nýrrar ál- verksmiðju á þessu ári og virkjunarfram- kvæmdir sem því fylgdu. En þegar er tekin ákvörðmi um það á einu bretti að auka lántökur rikisins um tíu milljarða [tíu þúsundir milljóna króna] á innanlands- markaði hlýtur það ein- faldlega að knýja vaxta- skrúfuna af stað. Þannig er lokaferill Ólafs Ragnars Grimsson- ar sem fjármálaráðherra rótin að þeim efnahags- vanda sem nú er við að glíma. Hann keyrði upp vextina þó svo að það hafi komið í hlut arftaka hans í embætti að fás* við afleiðingamar“. Þensluein- kenni í þjóð- félaginu Áður en lengra er Verðbólga: afleiðing, ekki orsök! „Verðbólgan er afleiðing ástands efna- hagsmála en ekki orsakavaldur," segir Tryggvi Harðarson í Alþýðublaðinu. — Staksteinar glugga í fréttaskýringu hans um vaxtahækkanir, verðbólgu og viðhald þjóðarsáttar. innar og efnahagsmálun- um komið í skikkanlegt horf fyrir liaustið má búast við illvígum og erf- iðum deilum á vinnu- markaðmum en þá eru samningar ahnennt laus- ir.“ Hagkerfið lýt- ur ákveðnum lögmálum haldið með tilvitnanir í texta fréttaskýranda AI- þýðublaðsins um vaxta- þróunina er rétt að minna á, að heljarstökk fjármálaráðherrans fyrr- verandi við lánsfjárlaga- gerð 1991 er ekki eina skýringin á lánsfjár- hungri ríkisins. Þar kem- ur einnig tfl söguimar hrikalegur rikissjóðshalli 1988-1991, samhliða mik- illi þenslu i húsbréfakerf- inu. En áfram með texta Alþýðublaðsins: „Á fyrri hluta þessa árs hafa komið fram ýmis þenslueinkenni í þjóðfélaginu sem m.a. birtust í stórauknum inn- flutningi..." Vaxtahækkanirnar að undanförnu eru til þess gerðar að draga úr þenslu, þ.e. draga úr eft- irspum og eyðslu og stuðla að auknum spam- aði á sama tíma. Takist það munu vextir lækka fljótlega aftur. Hins veg- ar hefur ríkisstjómin ekki langan tíma tfl að koma efnahagslífinu og peningamálum þjóðar- iimar í þokkalegt Iag. Verði ekki farið að rofa tfl í efnahagslífi þjóðai-- Síðan fer fréttaskýr- andi nokkmm orðum um þann verðbólgumæli- kvarða, sem Hagstofa Islands notar, sem og reiknireglur fönnanns BSRB um sama efni, en þær þykja umdeilanleg- ar. En segir siðan: „Verðlagsþróunin síðari hluta ársins mun að sjálfsögðu skera úr um það, hversu mikil verðbólgan endanlega verður á íslandi árið 1991. Efnahagsvandi þjóðarinnar verðm- hins vegar ekki leystur með því að Ijúga sig frá vand- anum eða loka augunum fyrir staðreyndum. ís- lendingar búa við mark- aðshagkerfi sem Iýtur ákveðnum lögmálum og undan þeim verður ekki vikizt til lengdar. Stjóm- völd hafa hins vegar ýmsa möguleika til að milda áluif þessara lög- mála bæði fyrir fólk og fyrirtæki. Það gengur á hinn bóginn ekki til lengdar að búa i tilbún- um falsheimi líkt og reynt hefur verið í lönd- um sem búa eða bjuggu við kommúnisma." Stefnumörkun aðila vinnu- markaðarins Tilvitnaðri fréttaskýr- ingu lýkur með þessum orðum: „Það mun því verða undir ríkisstjóminni komið og ytri efnahags- legum skilyi'ðum hvernig peningamálum þjóðar- iiuiar reiðir af síðari lfluta ársins. Þá hafa aðil- ar vinnumarkaðarins ekki síður mikil áhrif þar á. Af yfirlýsingum þess- ara aðila má Ijóst vera að hugur þeirra stendur til að viðhalda þeirri þjóðarsátt sem náðist fyrir hálfu öðra ári.“ Aðilar vinnumarkaö- arins tóku í raun fram fyrir hendur fyrrverandi ríkisstjórnar og mörkuðu í þjóðarsátlarsamningum stefnu í efnahagsmálum, sem gefið hefur góða raun — bæði í hjöðnun verðbólgu og nokkrum stöðugleika í samfélag- inu. Pólitískir ábyrgðarað- ilar ríkisfjármála kolféllu á hhm bóginn á þjóðar- sáttarprófinu, samanber framansagt. Það er mikflvægt — skiptir raunai' meginmáli þegar horft er til næstu framtíðar — að aðilar viimumarkaðarms haldi fast við mótaða þjóðar- sáttarstefnu sína — hætti ekki við hálfnað verk — í þeirri viðleitni að festa stöðugleika í sessi í efna- hags- og atviimulífi Iandsmanna. I I I I I Ætlarðu að byggja? Ætlarðu að kaupa? Eftir að nauðsynleg gögn liggja fyrir metum við greiðslugetu þína í húsbréfakerfinu á tveimur dögum. Ertu búinn að kaupa? Ertu búinn að selja? Við sjáum um að skipta fasteignaveðbréfinu þínu í húsbréf hjá Húsnæðisstofnun. Við seljum húsbréf fyrir þig á markaði eða tökum húsbréf í vörslu fyrir þig og fylgjumst vel með ársfjórðungslegum útdrætti. Leitaðu nánari upplýsinga hjá ráðgjöfum okkar. Gengi Einingabréfa 13. júní 1991 Einingabréf 1 5.661 Einingabréf 2 3.040 Einingabréf 3 3.711 Skammtímabréf 1,891 KAUPÞING HF Kringluntii 5, strni 689080
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.