Morgunblaðið - 13.06.1991, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAG|JR 13. JÚNÍ 1991
Til sölu
Notuö Ijósmyndavél
40x50 cm, 2 linsur, mesta minnkun
5 sinnum og lítið notuð
klissju-essvél-harðplast
Tegund: DX-A4
Upplýsingar í síma 51902
B ílamarkaöurinn
v/Reykjanesbraut
Smiðjuveg 46e,
Kóp. Sími:
671800
Glæsilegur sportbíll. Nissan 300 ZX Coupé
'85, hvítur m/T-topp, 6 cyl., beinsk., ek. 94
þ. km., ýmsir aukahl. V. 1780 þús.
Volvo 740 GL ’87, blásans, 5 g., ek. 70 þ.
km. V. 1100 þús.
fyrir vandláta. V. 1290 þús.
Nýlegur bíll á sýningarsvæði okkar selst fijótt og vel.
Æ
Suzuki Swift GTi ’88, rauður, 5 g., ek. 62 þ. km. V. 680 þús. (sk. á dýrari bíl).
- ::-5'
Jeep Wagoneer Limited 4.0 L ’90, rauður, sjálfsk., m/öllum aukahl. ek. 22 þ. km. V. 2.9 millj.
.1,
I \
GMC Safari SLE '86, „8 farþega”, blár, sjálfsk., ek. 88 þ. km., rafm. í öllu, sportfelg- ur, o.fl. o.fl. V. 1180 þús.
| - -. . . -v Ngrgs|í§gr
Toyota Corolla 1.6 XL Sedan '88, græn-
MMC Colt GLX ’88, hvítur, 5 dyra, 5 g., sans, 5 g., ek. 48 þ. km., veltist., o.fl.
ek. 44 þ. km., 2 dekkjag., o.fl. V. 660 þús. v. 830 þús (Ath ód )
Þú svalar lestrarþörf dagsins
á^um Moggans!
„Ólafur Ragn-
ar orsök
vandans“
Tryggvi Harðarson
segir í fréttaskýringu
Alþýðublaðsins í gær:
„Orsök þess efnahags-
lega vanda, sem nú blasir
við, er ekki að rekja tfl
síðustu daga heldur til
síðustu mánaða sem
Ólafur Ragnar Grímsson
var fjármálaráðherra.
Hann missti fjármálin
gjörsamlega úr böndum
á seinustu mánuðum fyr-
ir kosningar líkt og svo
margir fyrirrennarar
hans. Hann jós út pening-
um í allar áttir í von um
að afla sér og sínum
flokki vinsælda almenn-
ings. Það kallaði á gífur-
legar lántökur rikisins
umfram það sem áður
hafði verið gert ráð fyr-
ir...
Ólafur Ragnar rétt-
lætti það að sprengja
áður gerða ramma fyrir
lánsfjárlög með því að
ekki yrði hafizt handa
við byggingu nýrrar ál-
verksmiðju á þessu ári
og virkjunarfram-
kvæmdir sem því fylgdu.
En þegar er tekin
ákvörðmi um það á einu
bretti að auka lántökur
rikisins um tíu milljarða
[tíu þúsundir milljóna
króna] á innanlands-
markaði hlýtur það ein-
faldlega að knýja vaxta-
skrúfuna af stað.
Þannig er lokaferill
Ólafs Ragnars Grimsson-
ar sem fjármálaráðherra
rótin að þeim efnahags-
vanda sem nú er við að
glíma. Hann keyrði upp
vextina þó svo að það
hafi komið í hlut arftaka
hans í embætti að fás*
við afleiðingamar“.
Þensluein-
kenni í þjóð-
félaginu
Áður en lengra er
Verðbólga: afleiðing,
ekki orsök!
„Verðbólgan er afleiðing ástands efna-
hagsmála en ekki orsakavaldur," segir
Tryggvi Harðarson í Alþýðublaðinu. —
Staksteinar glugga í fréttaskýringu hans
um vaxtahækkanir, verðbólgu og viðhald
þjóðarsáttar.
innar og efnahagsmálun-
um komið í skikkanlegt
horf fyrir liaustið má
búast við illvígum og erf-
iðum deilum á vinnu-
markaðmum en þá eru
samningar ahnennt laus-
ir.“
Hagkerfið lýt-
ur ákveðnum
lögmálum
haldið með tilvitnanir í
texta fréttaskýranda AI-
þýðublaðsins um vaxta-
þróunina er rétt að
minna á, að heljarstökk
fjármálaráðherrans fyrr-
verandi við lánsfjárlaga-
gerð 1991 er ekki eina
skýringin á lánsfjár-
hungri ríkisins. Þar kem-
ur einnig tfl söguimar
hrikalegur rikissjóðshalli
1988-1991, samhliða mik-
illi þenslu i húsbréfakerf-
inu. En áfram með texta
Alþýðublaðsins:
„Á fyrri hluta þessa
árs hafa komið fram
ýmis þenslueinkenni í
þjóðfélaginu sem m.a.
birtust í stórauknum inn-
flutningi..."
Vaxtahækkanirnar að
undanförnu eru til þess
gerðar að draga úr
þenslu, þ.e. draga úr eft-
irspum og eyðslu og
stuðla að auknum spam-
aði á sama tíma. Takist
það munu vextir lækka
fljótlega aftur. Hins veg-
ar hefur ríkisstjómin
ekki langan tíma tfl að
koma efnahagslífinu og
peningamálum þjóðar-
iimar í þokkalegt Iag.
Verði ekki farið að rofa
tfl í efnahagslífi þjóðai--
Síðan fer fréttaskýr-
andi nokkmm orðum um
þann verðbólgumæli-
kvarða, sem Hagstofa
Islands notar, sem og
reiknireglur fönnanns
BSRB um sama efni, en
þær þykja umdeilanleg-
ar. En segir siðan:
„Verðlagsþróunin
síðari hluta ársins mun
að sjálfsögðu skera úr
um það, hversu mikil
verðbólgan endanlega
verður á íslandi árið
1991. Efnahagsvandi
þjóðarinnar verðm- hins
vegar ekki leystur með
því að Ijúga sig frá vand-
anum eða loka augunum
fyrir staðreyndum. ís-
lendingar búa við mark-
aðshagkerfi sem Iýtur
ákveðnum lögmálum og
undan þeim verður ekki
vikizt til lengdar. Stjóm-
völd hafa hins vegar
ýmsa möguleika til að
milda áluif þessara lög-
mála bæði fyrir fólk og
fyrirtæki. Það gengur á
hinn bóginn ekki til
lengdar að búa i tilbún-
um falsheimi líkt og
reynt hefur verið í lönd-
um sem búa eða bjuggu
við kommúnisma."
Stefnumörkun
aðila vinnu-
markaðarins
Tilvitnaðri fréttaskýr-
ingu lýkur með þessum
orðum:
„Það mun því verða
undir ríkisstjóminni
komið og ytri efnahags-
legum skilyi'ðum hvernig
peningamálum þjóðar-
iiuiar reiðir af síðari
lfluta ársins. Þá hafa aðil-
ar vinnumarkaðarins
ekki síður mikil áhrif þar
á. Af yfirlýsingum þess-
ara aðila má Ijóst vera
að hugur þeirra stendur
til að viðhalda þeirri
þjóðarsátt sem náðist
fyrir hálfu öðra ári.“
Aðilar vinnumarkaö-
arins tóku í raun fram
fyrir hendur fyrrverandi
ríkisstjórnar og mörkuðu
í þjóðarsátlarsamningum
stefnu í efnahagsmálum,
sem gefið hefur góða
raun — bæði í hjöðnun
verðbólgu og nokkrum
stöðugleika í samfélag-
inu.
Pólitískir ábyrgðarað-
ilar ríkisfjármála kolféllu
á hhm bóginn á þjóðar-
sáttarprófinu, samanber
framansagt.
Það er mikflvægt —
skiptir raunai' meginmáli
þegar horft er til næstu
framtíðar — að aðilar
viimumarkaðarms haldi
fast við mótaða þjóðar-
sáttarstefnu sína — hætti
ekki við hálfnað verk —
í þeirri viðleitni að festa
stöðugleika í sessi í efna-
hags- og atviimulífi
Iandsmanna.
I
I
I
I
I
Ætlarðu að byggja?
Ætlarðu að kaupa?
Eftir að nauðsynleg gögn liggja fyrir metum
við greiðslugetu þína í húsbréfakerfinu á
tveimur dögum.
Ertu búinn að kaupa?
Ertu búinn að selja?
Við sjáum um að skipta fasteignaveðbréfinu
þínu í húsbréf hjá Húsnæðisstofnun. Við
seljum húsbréf fyrir þig á markaði eða tökum
húsbréf í vörslu fyrir þig og fylgjumst vel með
ársfjórðungslegum útdrætti.
Leitaðu nánari upplýsinga hjá ráðgjöfum
okkar.
Gengi Einingabréfa 13. júní 1991
Einingabréf 1 5.661
Einingabréf 2 3.040
Einingabréf 3 3.711
Skammtímabréf 1,891
KAUPÞING HF
Kringluntii 5, strni 689080