Morgunblaðið - 13.06.1991, Blaðsíða 10
10
. MORGUXB1.AD1Ð FIMMTUDAGUK 13. JÚNÍ 1991
1 Guffi í Galtalæk:
HEILRÆÐI
KOMUM
HEIL HEIM
Frá því að lögleidd var notkun öryggisbelta hér á landi
hefur notkun þeirra stóraukist. Samfara aukinni notkun
hefur dregið mjög úr áverkum í umferðaróhöppum.
Hvað nú! Snögg viðbrögð, nauðhemlað! Ófyrirséðar að-
stæður koma skyndilega upp.
í þessum bíl eru allir viðbúnir.
Reiður yí'ir glannaskapnum lemur pabbinn mælaborðið
og formælir. Formælingar stoða lítið. Mamma gleðst yfir
að ekki varð slys. „Enn einu sinni hafa beltin bjargað,"
segir hún glöð og pabbi hættir formælingunum.
„Guði sé lof“.
Ert þú tilbúinn að. mæta óvæntum aðstæðum?
Ert þú ef til vill einn þeirra sem ekkert hendir?
Hressileg hreyfing á skátamóti
Selfossi.
SKÁTAR frá Selfossi, Hvera-
gerði og Eyrarbakka skemmtu
sér konunglega á Suðurlands-
móti skáta, Guffa í Galtalæk,
sem fór fram um helgina. Fjöl-
breytt dagskrá var á laugardag
og sunnudag sem einkenndist
af alls konar þrautum sem skát-
arnir kepptust við að leysa.
Það voru ríflega hundrað skátar
sem slógu upp tjöldum í Galtalæk.
Auk þeirra mættu á svæðið for-
eidrar og fjölskyldur ásamt góðum
hópi smáskáta sem heimsóttu
mótið á sunnudag.
Merki mótsins var Guffi úr
Disney-sögunum sem hvarvetna
brosti glaðlega á myndum. Skát-
unum gafst kostur á að velja um
tíu pósta þar sem fyrir lá að leysa
hinar ýmsu þrautir á hveijum
pósti. Hver þraut var tímasett
þannig að hafa þurfti hraðar hend-
ur en gæta vel að því að vanda
verkið. Meðal þess sem leysa átti
var að kveikja eld, reyna sig í
skyndihjálp, súrra saman staura,
greina steina, þekkja fjöll, lýsa
manni, gera veðurathugun, kasta
Skörp einbeiting á einum póstinum.
Morgunblaðið/Sig. Jóns.
líflínu, rata rétta leið, fara í
þrautaboðhlaup. Vinsælustu
þrautirnar voru þær sem buðu upp
á hlaup í vatni. Ein þeirra var að
bera sjúkling yfir og eftir læk,
binda á hann spelkur og loks að
hlaupa í vatni.
SjávarSóð - Skerjafirði
Til sölu sjávarlóð fyrir einbýlishús á Skildingarnesi í
Skerjafirði. Hugsanleg skipti á íbúð.
Ásgarður - raðhús
3 svefnherb. Aukaíb. í kjallara. Bílsk. Verð 12,6 millj.
Vífilsgata - laus
3ja herb. efri hæð. Verð 6,2 millj.
f+ f% f%f% Fasteignaþjónustan
/ hh 1111
HB Þorstemn Sleingrimsson.
■■ *ögg. fasteignasali
21150-21370
LARUS Þ. VALDIMARSSON framkvæmdastjóri
KRISTINN SIGURJÓNSSON, HRL. löggiltur fasteignasali
Til sýnis og sölu á fasteignamarkaði er að koma m.a. eigna:
Efri hæð í tvíbýlishúsi
við Hlíðarveg Kóp. 5 herb. 138 fm rúmg. sólrík. Allt sér. Suðursvalir.
4 svefnherb. Bílskúr 27,8 fm. Glæsileg lóð með háum trjám. Hús-
næðislán kr. 2,3 millj. Vinsæll staður. Verð aðeins kr. 9,8 millj.
É nýja miðbænum óskast
um 100 fm góð ib. á 1. hæð eða I lyftuhúsi. Skipti möguleg á úrvalssér-
hæð í nágr. Nánari upplýsingar aðeins á skrifstofu.
# 9 m
Góð 4ra-5 herb. íb. óskast í
Laugarnesi, Heimum eða
nágr. Góðar greiðslur.
Qpið á laugardaginn.
AIMENNA
FASTEI6HASAUIH
UUGWÉGM8SÍMÁR2ÍÍ50^2Í37Ö
FASTEIGNASALA
STRANDGÖTU 28
SÍMI 652790
Álfholt - Hvaleyrarholti
Til sölu 3ja-4ra, 4ra-5 herb. stórar og rúmgóðar íbúðir
og 4ra-5 herb. sérhæðir. Aukaherb. í kjallara með öllum
íbúðunum ásamt sameiginl. snyrtiaðstöðu. íb. seljast
tilbúnar undir tréverk eða fullbúnar. Sameign fullfrág.
Gott útsýni. Góð staðsetning. Verð frá 7,5 millj.
Ingvar Guðmundsson, lögg. fastsali,
heimasími 50992,
Jónas Hólmgeirsson, sölumaður,
heimasími 641152.
Það fékk að vonum margur
góða dýfu í vatnahlaupinu og sum-
ir tóku andköf þegar þeir stungust
í ískalt vatnið en áfram var haldið
og þrautin leyst.
Mótinu lauk á sunnudag
skömmu eftir að hike-skátar komu
úr sinni ferð. Greinilegt er að skát-
amót sem þetta hefur gildi og
býður upp á hressilega útivist og
góða hreyfingu.
Sig. Jóns.
Hafnarfjörður - einb.
Glæsil. 150 fm einbhús ásamt 50 fm
tvöf. bílsk. 4 svefnh. á sérgangi, 2 stof-
ur og sjónvhol. Stór lóð. Verð 5,2 millj.
Stakkhamrar
Fallegt einbhús í smíðum 140 fm ásamt
27 fm bílsk. Til afh. nú þegar fokh. Skil-
ast fullfrág. að utan eða tilb. u. trév.
Verð 8,6 millj., fokh., 11,4 millj., tilb.
u. trév.
Rauðagerði
Glæsil. 160 fm parhús á tveimur hæð-
um. Skilast fokh. eða tilb. u. trév.
Logafold - sérhæð
Glæsil. 170 fm efri sérhæð í tvíb. ásamt
tvöf. 42 fm bílsk. 4 svefnherb. á sér-
gangi, sjónvhol, 2 stofur, JP-innr. Fal-
legt útsýni. Áhv. veðd. 2,3 millj. Verð
13,0 millj.
Hverafold
Efri sérhæð í tvíb. 140 fm ásamt bílsk.
sem er í smíðum. 3 svefnherb., gott
geymslupláss í kj. Áhv. 5,0 millj. langt-
lán. Verð 12,5 millj.
Drápuhlíð - sérhæð
Falleg 110 fm íb. á 1. hæð í þríb. Sér-
inng., 2 stofur, 2 svefnherb. Nýl. gler.
Jörvabakki - 4ra-5
4ra herb. íb. á 1. hæö ásamt ibherb. í
kj. Verð 6,8 millj.
Kvisthagi - 3ja-4ra
Falleg 3ja-4ra herb. 85 fm íb. á jarð-
hæð. Sérinng. Sérhiti. Sérgarður. Verð
6,8 millj.
Vantar 4ra herb. ib.
Leitum að 4ra herb. íbúðum fyrir
trausta kaupendur í Hraunbæ,
Fossvogi, Austurbæ.
Asparfell - 3ja
Falleg 3ja herb. íb. á 2. .hæð 90 fm.
Suðursvalir. Parket. 2 rúmg. svefnherb.
Laus fljótl. Verð 5,7 millj.
Hamraborg - 3ja
3ja herb. íb. á 2. hæð ásamt stæði í
bílskýli. 2 rúmg. svefnh. Verð 5,9 millj.
Hraunbær - 3ja
Rúmg. 3ja herb. suðuríb. á 3. hæð 90
fm nt. 2 svefnherb. á sérgangi. Suður-
svalir. Áhv. 3,4 millj. Verð 6,2 millj.
Frostafold - 2ja
Falleg 2ja herb. íb. á 2. hæð í litlu fjölb.
Parket. 15 fm suðursvalir. Laus nú þeg-
ar. Áhv. veðd. 3,7 millj. til 40 ára.
Vantar 2ja herb. íb.
Leitum að 2ja herb. ibúðum í
Hraunbæ, Fossvogi, Vesturbæ
fyrir trausta kaupendur.
SKÓLAVÖRÐUSTÍG 38A,
VIÐAR FRIÐRIKSSON,
LÖGG. FASTEIGNASALI,
HEIMASÍMI 27072.