Morgunblaðið - 13.06.1991, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 13.06.1991, Blaðsíða 35
35 MóádUNBLÁÐlfr FMM^fjDAÓ'UR'l'g. JÚNÍ 1991 Norræna húsið: Umhverfiskvikmyndahátíð hafin NORRÆNA húsið í Reykjavík og aðstandendur norrænu ráðstefn- unnar Miljö-91, sem nú stendur yfir, halda umhverfiskvikmynda- hátíð í Norræna húsinu og Háskólabíói, sem hófst miðvikudaginn 12. júní og lýkur nk. sunnudagskvöld. Sýndar verða umhverfis- kvikmyndir og kennslumyndbönd frá Danmörk, Finnlandi, .ís- landi, Noregi, Svíþjóð og Eistlandi og verður tækifæri til um- ræðna í hléum á sý sýningu. Ungur, sænskur kvikmynda- gerðarmaður, Peter Hagerrot, átti drýgstan þátt í að koma þessari hátíð á, en margir lögðu á ráðin, bæði íslenskir kvikmyndagerðar- menn og Nordisk filmkontakt í Morgunblaðið/Sveinn Guðmundsson Eigendur verslunarinnar, þau Ingvar Samúelsson og Sólrún Gests- dóttir, ásamt syninum Óla Maríusi. --------------------- Ný ferðamannaverslun á Reykhólum Kaupmannahöfn, sem er ný nor- ræn stofnun sem ætlað er að koma norrænum fræðslu- og stuttmynd- um á framfæri. Peter er staddur hér á landi og mun taka þátt í umræðum í Norræna húsinu. Tvær af myndunum sem sýndar verða eru eftir hann. Miðhúsum. UM MIÐJAN júní verður opnuð ný ferðamannaverslun á Reyk- hólum og verða þar á boðstólum allar almennar ferðamanavörur, bensín og olía frá Olís hf. Eigendur verslunarinnar eru Sólrún Gestsdóttir forstöðukona dvalarheimilisins Barmahlíðar og Ingvar Samúelsson matsveinn á ms. Karlsey. Hér er verið að fylla upp í tóma- rúm sem verið hefur í verslun á Reykhólum, en kaupfélag Króks- fjarðar hefur rekið útibú með mat- vörur og verslað með bensín og ol- íur. Hins vegar hefur versiun kaup- félagsins verið venjulega opin frá 9-18 virka daga og lokað í hádeg- inu. Einnig er lokað frá kl. 18 á föstudögum til kl. 9 á mánudögum og þetta bil ætla þau Sólrún og Ingvar fyrst og fremst að brúa. Verslunin er um 50 fermetrar að grunnfleti með snyrtiklefum og verönd fyrir fólk að hvíla lúin bein. - Sveinn. Merkilegasti Viðburður sýning- arinnar er sýning glænýrrar myndar eins af bestu kvikmynda- gerðarmönnum Svía, Stefan Jarl. Myndin heitir Járna - renskötare ár 2000 og lýsir lífi þein-a sem lifá af hreindýrum í skugga Tsjernobyl-kjarnorkuslyssins. Myndin er 35 min. og hefur aðeins verið sýnd á kvikmyndahátíð í Berlín. Fyrsta sýning hennar á Norðurlöndum er í Háskólabíói, sal 4, laugardaginn 15. júní kl. 17 og kl. 18. (Fréttatilkynning) ■ Á PÚLSINUM verður fram- haldssveiflukvöld í tilefni Big band tónleika Sinfóníuhljómsveitar Is- lands sem haldnir verða sama kvöld í Háskólabíói. Sömu tónlistarmenn og léku kvöldið áður annast tónlist- arflutning en sérstakir heiðursgest- ir kvöldsins verða John Clayton, Jeff Clayton, Sigurður Flosason og Szymon Kuran, fiðluleikari og tónskáld. Meðlimir Sinfóníuhljóm- sveitar íslands verða einnig sérstak- ir boðsgestir Púlsins þetta kvöld. Tónleikagestum á Big Band tónleik- unum í Háskólabíó gefst kostur á að kaupa miða í framhaldssveiflu- kvöldið á Púlsinum í hléi tónleik- anna í Háskólabíói og kostar miðinn 500 kr. Er fordrykkur innifalinn í miðaverðinu. Miðar verða einnig til sölu á skrifstofu Sinfóníunnar í Háskólabíói milli kl. 9-17 og á Púls- inum við innganginn eftir kl. 22 þá um kvöldið. AUGLYSINGAR NA UÐUNGARUPPBOÐ Nauðungaruppboð fer fram á eftirtöldum bifreiöum og ööru lausafé, aö kröfu innheimtu- manns ríkissjóös, skiptaréttar, innheimtustofnunar sveitarfélaga og ýmissa lögmanna, Hörðuvöllum 1, við lögreglustöðina á Selfossi, fimmtudaginn 20. júní 1991, kl. 16.00: Nauðungaruppboð fer fram á eftirtöldum bifreiöum og öðru lausafé, aö kröfu innheimtu- manns ríkissjóðs, skiptaréttar, innheimtustofnunar sveitarfélaga og ýmissa lögmanna, Höröuvöllum 1, við lögreglustöðina á Selfossi, fimmtudaginn 20. júní 1991, kl. 16.00: FO 276 R 29947 ZB 743 R 65421 FR 946 R 48180 EÞ 544 R 72557 GP 338 R 56432 FZ 723 R 80256 GT 637 R 68329 GH 108 X 324 GÖ 890 R 77247 GN 731 X 1636 G 24370 U 3805 G 7712 XD 2352 HÞ 527 X 927 HH 363 X 3734 10 964 X 2186 HP 756 X 4088 JR 464 X 3424 IS 571 X 5003 KD 114 X 3974 JC 797 X 5751 KT 789 X 4552 KU 378 X 6741 M 1423 X 5220 L 1827 X 7426 A 15810 X 6259 R 9085 X 8089 R 29865 X 7656 R 24972 ZC 353 R 45388 X 8336 R 37503 ÞB 153 R 55538 XC 482 R 51090 EN 642 R 67121 A 11415 R 65052 GJ 117 R 76007 FÞ 591 R 70549 GO 611 U 1755 GU 030 R 79751 GJ 854 X 809 RG 729 XB 278 G 20425 X 2093 RF 975 X 1570 HD 519 X 3161 HR 168 X 2309 IE 324 X 3866 IH 486 X 3530 IF 717 X 4410 I 3166 X 4068 JK 425 X 5178 JX 769 X 4999 KR 741 X 6130 KM 365 X 5644 MB 851 X 6971 KL 1254 X 6412 R 12285 X 7586 R 7103 X 7393 R 27486 X 8266 R 16760 X 7872 R 43376 ZC 477 ' R 34769 ZC 320 R 54465 ÞD 1551 R 49854 Ö 5849 R 65982 FM 282 R 59327 EU 608 R 73878 GT 028 R 68817 FÖ 854 U 912 GÞ 537 R 77354 Gl 602 XD 436 GÖ 670 Y 2327 GO 834 X 2017 GU 924 Y 17182 G 10543 X 3017 G 26628 X 1106 HF 371 X 3865 HX 580 XD 2234 IH 306 X 4247 IN 475 X 3500 IN 713 X 5121 I 2047 X 4016 JM 807 X 6094 JX 714 X 4772 KO 707 X 6794 KE 284 X 5584 MB 733 X 7512 L 863 X 6260 R 26643 X 8198 P 2440 X 7384 R 41162 ZB 458 R 15848 X 7850 R 52569 ÞB 296 Sjónvörp, hljómflutningstæki, myndbandstæki, fjögur AIR-HOCKY borö BOBCAT 743 fjölnotavél, bandsög og hefill, BRIGS - STRAT- TON þökuskurðarvél. Greiösla við hamarshögg. Ávísanir ekki teknar sem greiðsla nema með samþykki uppboðshaldara eða gjaldkera. Uppboðshaldarínn á Selfossi/Árnessýslu, 12. júni 1991. TIL SÖLU Togspil 7-9 tonna togspil frá Vélav. Sig. Sveinbjörns- sonar til sölu. Var allt yfirfarið fyrir 4 árum. Upplýsingar í síma 91-656412. FELAGSUF VEGURINN Kristið samfélag Túngötu 12, Keflavík Samkoma með breska prédikar- anum Alec W. Depledge verður fimmtudag 13. júni kl. 20.30 VEGURINN váö?- Krístið samfélag Túngötu 12, Keflavik Samkoma í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Almenn samkoma í kapellunni í Hlaðgerðarkoti í kvöld kl. 20.30. Umsjón: Gerður Kristdórsdóttir. Sjálfboðaliðasamtök um náttúruvernd Farið verður í vinnuferð i Reykja- nesfólkvang laugardaginn 15. júní. Farið verður frá Umferðar- miðstöð, vesturhliö (bensínstöð) kl. 9.00. Friar feröir. Nánari upplýsingar og þátttökutil- kynningar í simum 666981 (Eygló) og 43232 (Rannveig). dluri§f&i Skipholti 50b Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Allir innilega velkomnir. Hvitasunnukirkjan Völvufelli Vakningasamkoma í kvöld kl. 20.30. Stjórnandi: Garðar Ragnarsson. Allir hjartanlega velkomnir. iKFUK , KFUM KFUMogKFUK Bænastund í dag kl. 18.00 á Holtavegi. lifrtndt' H ÚTIVIST GRÓFINNI l • REYKJAVÍK • SÍMIAÍMSVARII4606 Helgin 14.-17. júní Öræfajökull: Gengin verður Sandfellsleið, sem er ein greið- færasta leiðin á jökulinn og er enginn annar útbúnaður nauð- synlegur en góðir og vatnsheldir gönguskór og hlý föt. Gangan á jökulinn gekur 12 til 14 tíma. Fararstjóri: Reynir Sigurðsson. Skaftafell-Öræfasveit: Hér er fjölbreytni mikil í náttúrufari, fagrir fjallstindar, tignarlegir jöklar og gróðursæld. Nú er komin göngubrú yfir Morsá sem auðveldar gönguferðir í Bæjar- staðaskóg, í Kjós og aö Skeiöar- árútfalli. Fararstjóri: Kristinn Kristjánsson. Núpstaðarskógur: Náttúruvin i hlíöum Eystrafjalls sunnan Skeiðarárjökuls. Undir Fálkatindi er mjög gott tjaldstæði og þar hefur Útivist komið upp ágætri hreinlætisaðstöðu. Gönguferðir að Tvílitahyl, upp á Bunka og á Súlutinda, en þaðan er frábært útsýni yfir Skeiðarárjökul og til Öræfajökuls. Fararstjóri: Sigurð- ur Einarsson. Básar: Fjögurra daga ferð á þennan friðsæla og fagra stað á mjög hagstæðu verði. Göngu- ferðir um Goðaland og Þórsmörk við allra hæfi. Kvöldvaka við varðeld. Fararstjóri: Egill Péturs- son. Esja Laugard. 5/6 kl. 9: Fyrsta fjall- gangan í fjallasyrpu Útivistar 1991, en í sumar verður gengið á fjöll á hverjum laugardegi. Gengið verður á Esju upp með Mógilsá, niður Blikdal. S'áumst! Útivist. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 & 11798 19533 Ferðirtil Þórsmerkur 14.-17. júní: Hægt verður að velja um þriggja og fjögurra daga ferðir til Þórs- merkur næstu helgi. Brottför verður frá kl. 20.00 föstudag en til baka er hægt að koma sunnu- dag eða mánudag. Gist i Skag- fjörðsskála/Langadal en þar er allt sem þarf til þjónustu fyrir gesti. Gönguferðir skipulagðar um Mörkina í fylgd fararstjóra. Góðar kvöldvökur i samvinnu við landgræðsluhóp F.í. Þátttakend- um í helgarferðinni gefst tæki- færi til þess að gróðursetja tré í hlíðum Valahnjúks. Umhverfis- vernd er mál málanna á íslandi núna. Verið meö til þess að fegra umhverfið í Þórsmörk. Dagsferðir til Þórsmerkur verða sunnudag 16. júnf og mánudag 17. júní. Brottför kl. 08.00 að morgni. Verð 2.400,-. Miðvikudagsferðir hefjast 19. júní - brottför kl. 08.00. Kynnið ykkur verð á dvöl í Þórs- mörk - ódýrasta sumarleyfið. Lengd dvalar eftir óskum hvers og eins. Ferðafélagið býður upp á fleiri spennandi ferðir 14.-17. júní: 1. Látrabjarg, fuglaskoðunar- ferð. Flug til og frá Patreksfirði. Gist í Breiðuvík. Gengið á Látra- bjarg, komið við i Örlygshöfn (Hnjóti) og víðar. 2. Óræfajökull - Skaftafell. Gengin Virkisjökulleið, nauðsyn- legt að hafa brodda og ísaxir. Upplýsingablað á skrifstofunni um búnað þátttakenda. Gist i tjöldum. 3. Skaftafell - Ingólfshöfði - Kjós. Gist í tjöldum við þjónustu- miðstöðina í Skaftafelli. Göngu- ferðir um þjóðgarðinn m.a. yfir nýja gönguþrú á Morsá inn í Kjós og Bæjarstaðaskóg. Ekið i Ing- ólfshöfða og viðar um öræfa- sveit. 4. Hrútfjallstindar - Skaftafell. Gengin verður Hafrafellsleið. Farið upp vesturhlíðar Hafrafells og stefnt á Sveltiskarð og frá Sveltiskarði haldið upp á öxl sem gengur vestur frá Hrútfjallstind- um og síöan eftir henni að tind- unum. Gengið verður á hæsta tindinn 1.875 m. Gangan tekur um 14 klst. fram og til baka. Löng helgi - spennadi ferðalög - leitið upplýsinga um verð og tilhögun feröanna á skrifstofu Fi. Ferðáfélag íslands. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 S= 11798 19533 í sumarfríið með Ferðafélaginu 1. 21.-23. júní: Miðnætursólarferð í Grímsey og Hrísey. Flug til Akureyrar og áfram í Grímsey. Miðnætursólardvöl í eyjunni en haldið á laugardags- kvöldið með ferjunni til Hríseyjar og dvalið þar fram til síðdegis á sunnudaginn. Svefnpokapláss. Takmarkarð pláss. 2. 29/6-3/7 Strandir-ísafjarðardjúp. Fjölbreytt ferð, bæði ekið og gengið. Ingólfsfjörður, Trékyll- isvík, Djúpavík, Kúvík, Kald- baksvík og fleiri staðir á Strönd- um skoöaöir. Síðan haldið í (sa- fjaröardjúp, Kaldalón, fugla- paradísina Æðey og Reykjanes. Svefnpokapláss. Fararstjóri: Ólafur Sigurgeirsson. 3. 29/6-3/7 Reykjafjörður - Drangajökull. Dvöl i Reykjafirði á Hornströnd- um og dagsganga yfir Dranga- jökul. Takmarkað pláss. 4. Hornstrandaferðir. Það er mikill áhugi á Horn- strandaferöunum og er greini- legt að kynning á nýrri feröatil- högun m.a. með gistingu í hús- um laðar marga að. Húspláss er að verða upppantað í sumum ferðanna, en hægt er að hafa með tjöld. Kynniö ykkur eftirfar- andi ferðir: 3.-12. júlí (10 dagar): Hornvík - Hlöðnyík. Hús og tjöld. 3.-9. júlí (7 dagar): Hornvík. Tjöld. 5.-12. júlí (8 dagar): Hom- strandagangan 1991. Skemmti- leg bakpokaferð frá Aöalvik um Jökulfirði í Hornvík. 10.-19. júlí (10 dagar): Hlöðuvík-Hornvík. Hús og tjöld. 10.-16. júlí (7 dagar): Hlöðuvik. Tjöld. 18.-23. júlí (6 dagar): Aðalvík. Tjöld. Dagsetningar miðast við brott- för úr Reykjavik og daginn eftir frá isafirði með nýja Fagranes- inu. Undirbúnlngsfundir verða haldnir með þátttakendum. Gönguleiðin vinsæla: Laugar - Þórsmörk. Brottför alla miðvikudaga og föstudagskvöld frá 5. júlí til 28. ágúst. 5 og 6 daga ferðir. Marg- ar ferðanna eru að veröa upp- pantaðar. Frönsku Alparnir - Mt. Blanc í Frakklandi. Tvö sæti laus. Sumarleyfi í Þórsmörk. Það er hvergi betra að dvelja í sumarleyfinu en í Skagfjörðs- skála, Langadal: Fyrsta miðviku- dagsferðin er 16. júni. Bæði dagsferö og til sumardvalar. Nánari upplýsingar á skrifstofu Öldugötu 3, símar: 19533 og 11798. Fax: 11765. Ferðafélag Islands, ferðir fyrir þig.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.